Vísir - 24.09.1929, Síða 3
V 1 S I R
Þegar haustar heima.
Eftir Richard Beck.
Langförlir ljóöa-þrestir
leita í hlýrri geima;
kiökkvandi söngva-kvaki
kveö'ja Jreir fjöllin heima.
Horía þeim ótal eftir
augii til sala blárra;
útsækinn æsku-hugur
•óskar sér vængja frárra.
Vorsól, er víiSsýn elskar,
-vegfara loftsins dáir;
körð reyniet hlekkja-vistin
hverjum, sem frelsið Jrráir.
Fara meS fjaðraíbliki
fuglar mót hlýrri löndum ;
niæna Jreim ótal eftir
augu af Norðurströndum.
v£t' og hjal hans uin almlent „hug-
tleysi" verslunarmanna hér í bæn-
um noklcuö kátlegt, ekki síst er
litiö er til þess, að hann fer sjálf-
,-ur huldu höföi og dulmierkir grein
íSÍna.
Ritstj.
A. v. Gcngið upp frá Austur-
stræti.
^eðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 7 st., ísafirði 4,
.Akureyri 3, SeyÖisfirði 6, Vestm,-
ýeyjum 8, Stykkishólmi 8, Blöndu-
«ósi 6, Raufarhöfn 2, Hólum í
HornafirÖi 7, GrímsstöÖum 9, Fær-
<eyjum 9, Jan Mayen 4 st. Engin
•skeyti írá öðrum stöövum. Mestur
;hiti hér i gær 7 st., minstur 2 st.
,Úrkoma 13 mm. — Stormsveipur-
ínn, sem gekk yfir Island í gær, er
iiiú kominn norðaustur fyrir Jan
Mayen, en nýr sveipur er að nálg-
ast suðvestan úr hafi og stefnir
ÆÍnnig norðaustur yfir landið. -
Horfur: Suðvesturland, Faxaflói:
í dag sunnan og suðvestanstormur,
,en gengur sennilega í vestur eða
Siorður i nótt. Breiðaf jörður, Vest-
firðir, Norðurland: í dag suðaust-
,an stormur og rigning, en gengur
sennilega í norður, þegar líður á
nóttina. Norðausturland, Austfirð-
ir: 1 dag vaxandi sunnanátt, úr-
Jcomulaust. I nótt hvass suðaustan
«og síðan norðvestan. Úrkoma. Suð-
-austurland: í dag vaxandi sunnan
ihvassviðri og rigning. f nótt hvass
vestan og norðvestan.
^íámskeið
fyrir verslunarfólk verður hald-
iö í vetur, ef nægileg þátttaka fæst,
,og gengst Verslunarmannafélagið
jMerkúr fyrir því. Sjá augl.
^TrúIofanir.
20. þ. m. opinberuðu trúlofun
£Ína ungfrú Edith Poulsen, Klapp-
.arstíg 29 og Jóhann G. Möller,
•stud. jur., Tjarnargötu 3.
Síðastl. sunnudag opinberuðu
trúlofun sína Ásta Guðmundsdótt-
ir og Sigurður Jafetsson, vérslun-
armaður.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Helga Kristjánsdóttir
,og Magnús Ingimundarson.
;Hlutaveltu
ætlar H.f. Kvennaheimilið Hall-
veigarstaðir að halda næstk. sunnu-
dag. Hluthafar eru beðnir að senda
jnuni á hlutaveltuna. Tekið verður
ípóti gjöfum í ÍJn'óttahúsi K. R.
(Bárunni) næstk. laugardag frá kl.
xo að morgni.
Guðbergur Jóhannsson,
málarameistari, Hverfisgötu 99,
er 50 ára í dag.
Vísir
er sex síður í dag. Sagan, niður-
lag greinar Kurt Haesers o. fl. er
i aukablaðinu.
Happdraetti Ármanns.
Farmiða til útlanda hrepti Júlíus
Ágúst Jónsson, Leynimýri. Smálest-
ina af kolum fékk Þorsteinn Sveins-
son.
U. M. F. -Velvakandi
heldur fund á morgun í Kaup-
þingssalnum kl. 9 stundvíslega.
Fáks-fundur
kl. 8-J i kveld á Hótel Skjald-
breið.
Bragi
seldi afla sinn í Hull í gær (945
kitti) fyrir 1162 sterlingspund.
Lyra
kom til Björgvinjar kl. 4 í nótt.
Athygli
skal vakin á auglýsingu hér í
blaðinu í dag, um núverandi heim-
ilisfang barna þeirra, sem voru á
vegum Oddfellowa i Borgarfirði
1919 og 1923. — Upplýsingarnar
ber að senda Jóni Pálssyni, Lauf-
ásvegi 59.
Hafravatnsréttir
eru í dag, en Kollafjarðarréttir
a morgun.
Aheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: kr. 1,05 frá S.
Hitt og þetta.
Flugferðir fyrr og nú.
í ágúst voru liðin 10 ár s'röan
reglubundnar íarþegaflugfei'öir
hófust á milli London og Parísar.
Fyrstu vikuna í ágúst 1919 flugu
tuttugu farþegar á milli þessara
borga. Verð farmiöanna var ])á
tæpar sex hundruð íslenslcar kron-
ur (miöaS viS núverandi gengi)
Til samanburðar má geta þess, að
einni viku fyrir skömmu síSan
flugu 2000 farþegar á milli Lon-
don og Parísar. VerS farmiöanna
er nú liðlega eitt hundrað islensk-
ar krónur.
v *
xbúatala Bretlands.
Frá London er símaö: íbúatala
Stóra Bretlands var í árslok 1928
44,375,000. I Englandi og Wales
var íbúatalan 39,482,000 eða 182,
000 meira en í árslok 1927. —
Konur á vinnualdri (15—55) í
Englandi voru 12,250,000, en karl-
ar 11,000,000.
Skaðabótagreiðslur Þjóðverja.
Heimsstyr j aldarskaðabætur Þj óö-
verja í síöastliönum mánuði námu
£16,671,061 og fékk Stóra Bret-
land af þeirri upphæð £2,714,3,74.
Vígbúnaður Spánverja.
Frá Madrid er símaö: Spán-
verska stjórnin hefir lagt sam
þykki sitt á, aö smíSaöir veröi átta
r.ýir tundurspillar og nokkrir kaf-
bátar. ÁætlaSur kostnaöur er
£7,812,000.
Ameríska flotamálastjórnin
ú tvö risa-loftskip í smíSum
Akron, Ohio. Loftskip þessi eru
lielmingi stærri en „Graf Zep-
pelin“. Þau verða fullsmíðuö
úrið 1931 og verða smíðuð sér-
stölc byrgi fyrir þau ú vestur-
strönd Bandaríkjanna. Hvort
loftskipið um sig hefir fimm
flugvélar, sem geta rent sér til
flugs og lent ú loftskipunum,
þótt það sé ú flugi. (F-JL)
BARNAFATAVERSLUNIN
Klapparstíg 37. Sími: 2035.
Nýkomið: Flauelsföt og prjóna-
föt ú drengi, af mörgum stærð-
um og litum.
fyrir verslnnarfólk
verður haldið í vetur, ef nægi-
leg þútttaka fæst.
Kent verður i tveim deildum:
I. deild fyrir þú, sem litla und-
irbúningsmentun hafa.
II. deild fyrir þú, sem lokið
hafa prófi frú Verslunar-
skóla íslands, éða liafa úlíka
þekkingu.
Kenslutíminn er 5 múnuðir
(október-mars) og verður kent
ú kveldin frú kl. 8—10, 24
kenslustundir ú múnuði í hvorri
deild. Kenslugjaldið er úkveð-
ið kr. 75.00 fyrir neðri deild og
kr. 100.00 fyrir efri deild.
Væntanlegir þúttlakendur gefi
sig fram við lir. Ásmund Guð-
mundsson hjú vélsmiðjunni
„Héðni“ eða lir. Gísla Sigur-
björnsson hjú Haraldi fyrir
föstudagskveld þ. 27. þ. m.
Nefndin.
IflMil urlr ille ilili
íhaldsstjórnin breska,
sem nú er farin írá völdum, sendi
nefnd manna til Argentínu í maí-
lok, til þess að athuga hvernig
hægt væri að efla bresk-argentísk
viðskifti. FormaSur nefndarinnar
var D’Abernon lávarSur. Nú hef-
ir náöst samkomulag um þaS, aö
sjórnin í Argentínu kaupi á næstu
tveimur árum efni til járnbrauta
o fl. fyrir £ 8,400,000, en i staöinn
skuldbinda Bretar sig til þess að
kaupa matvörur frá Argentínu fyr-
ir svipaða upphæð. Argentína hef-
ir nú io miljónir íbúa, en landið
er afar stórt, og framtíðarmögu-
leikarnir miklir. Haía Bretar lagt
geipimikiö fé í fyrirtæki þar í
landi. Hefir samkomulag þaS, sem
aö ofan er nefnt, vakiö ánægju í
Bretlandi, og búast menn við, að
viðskifti viö þetta mikla lýöveldi
i Suður-Ameríku aukist mjög i ná-
inni framtíö, sem stuðli að blómg-
un breskra iðnaða.
Frumvarp áströlsku stjórnarinnar
um afnám skyldugerðardóms í
vinnudeilum liefir verið felt með
eins atkvæðis mun. Fremstir i hin-
um hörðu deilum um mál þetta
stóðu Jreir Stanley Bruoe, forsætis-
ráðherra, og W. M. Hughes, fyrr-
verandi forsætisráðherra (1915—
1923). Ástralska stjórnin hefir á-
w kveðið aö segja af sér og er talið
liklegt, að nýjar kosningar fari
fram i október.
Fjpipliggjandi:
Rfisinnr í pökkum.
Slml 8 (3 linur).
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM
Tækifærisgjafir, |
Fagart firval.
Nýjar vörur.
Vandaðar vörur.
Lágt verð.
Verslnn
Jóns Þórðarsonar.
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Slátnrtíðin byrjuð.
GJörið strax kaup á:
Kryddi, allar tegundir,
Saitpétri,
Kardemommum,
Blásteini.
Hf. Efnagerð Reykjavíkur
Sími 1755.
Blómkál, afar ódýrt, hvítkál,
íslenskar kartöflur ú 10 kr. pok-
inn, rófur, sulta (gelée) 25 aura
glasið, dilkakjöt, saltfiskur 40
aura V2 kg., mjólkurostur 75
aura V2 kg., rjómabússmjör
2.30 V2 kg. pakkinn.
Verslunln Fíllinn,
Laugaveg 79. — Sími 1551.
á miðvikudaginn. — Sætaferðir
frá
Nýju
bifreiðastöðinni.
Símar 1216 og’ 1870.
Kven-götuskör
Með hálf-háum hælum, g-óðir
og ljómandi fallegir, kr. 13.80.
Skóverslun -
B. Stefánssonar
Laugaveg 22 A.
ODÝRT.
Hveiti 25 au. V2 kg., rúmjöl
20 au. V2 kg., hrísgrjón 25 au.
V2 kg., jarðepli 15 au. V2
kg., rófur 15 au. V2 kg. — Alt
ódýrara i stærri kaupum.
Jóhannes Jóhannsson,
Spítalastíg 2. Sími 1131.
XJndir vet*ði,
Egta góðar olíukápur fyrir
kr. 10.50 stk., svartar og gular.
Einnig samstæðar buxur á 10
krónur. — Hafið þið heyrt þaÖ.
V O N*
| FÆÐI 1 Fæði geta nokkrir menn feng- ið. — Blöndal. Öldugötu 13. (1140
Á Grettisgötu 57, vestara húsið, geta nokkrir menn fengið keypt fæði nú þegar eða 1. okt. (1165
Fæði er selt á Laufásveg 45. Hentúgt fyrir Kennaraskóla- nemendur. (1167
Gott fæði er selt í Veltusimdi 1. (1157
Nokkurir menn geta fengið fæði á Skóiavörðustíg 4 C. (1127
Fæði fæst á Óðinsgötu 17 B. (1208
FÆÐI, gott með sanngjömu verði. Einning húsnæði fyrir stúlk- „ur. Piano til æfinga. — Matsal- an Þingholtsstræti 15. (704
Fæði fæst á Klapparstíg 13. Guörún Jóhannsdóttir. (623
Gott fæði fæst á Vesturgötu 16 B. Hentugt fyæir verslunar- skólanemendur. (1084
| KENSLA | Nokkurar stúlkur geta feng- ið að læra kjólasaum. Sesselja Guðmundsdóttir, Vesturgötu 30. (1136
Kenni ensku, dönsku. Byrj- endum frönsku. Einnig börn- um 1—2 tíma á dag lestur, skrift og reikning. Undanfarna vetur iiefi eg stundað kenslu og síðastliðið sumar kynt mér kenslumál utanlands. Til við- tals Hallveigarstig 8, frá 5—7. Anna Matthíasdóttir. (1200
Tek að mér meðlestur og kenslu í tungumálum og stærð- fræði. Einar Guðnason, cand. theoi. Til viðtals Grundarstíg 11, kl. 11—1 og 7—8 síðd. Sími 832. (1201
Píanókensla. — Veiti tilsögn í píanóspili. Kjartan Gíslason, Ránargötu 33 A. Til viðtals kl. 6—7 síðd. Sími 1562. (1114
MONTESSORI-SKÓLA fyi’ir börn fimm ára og eldri opna eg um mánaðamótin. — Uppl. i sima 1190. Anna Bjara- ardóttir frá Sauðafelli. (1128
Tek hörn til kenslu. Uppl. í síma 533. — Sigríður Maguús- dóttir frá Gilsbakka. (1123
Smábarna-skóla hefi eg í vetur á Bjarnarstíg 10. Bjarni Bjarnason, kennari. — Sími 2265. (933
Kenni börnum skrift, lestur,
reikning og telpum handavinnu.
— Uppl. í síma 2258. Aðalbjörg
Vigfúsdóttir. (521