Vísir - 24.09.1929, Blaðsíða 4
V I S I R
r
TAFAаFUNBIÐ
Hauta af Nýja Ford hefir
týnst frá Álafossi að Kollafjarð-
areyrum. — Finnandi er vin-
samlega beðinn að skila henni
á afgr. Álafoss, gegn fundar-
launum. (1137
Kvenregnliíf hefir verið skil-
in eftir í versl. Sveins Þorkels-
sonar, Vesturgötu 21. Vitjist
þangað. (1143
TXLKYNNING
Sjómannatryggingar taka
menn helst hjá „Statsanstalten
Öldugötu 13, sími 718. Engin
aukagjöld fyrir venjulegar
tryggingar. (7
graiBsaiMMWMMMMMi innninrn'nwr
HÚSNÆÐI
í b ú ð, 3 herbergi og eldhús
á neðstu hæð, í rólegu húsi,
óskast. Skilvís greiðsla. Tilboð
leggist inn á afgr. Vísis, merkt
„VII + 8“. (1183
Námsmaður vanur kenslu
óskar eftir lierbergi, sem greið-
ast má með kenslu. Uppl. I síma
2050. (1135
Herbergi, mót sól, óskast 1.
okt. Góð umgengni. Áreiðan-
leg greiðsla. Uppl. í síma 2124.
(1185
Til leigu nú þegar stór for-
stofustofa mófi suðri, bað,
simi og ræsting fylgir. Hæfi-
leg fyrir tvo. — Fjólugötu 23.
Sími 2144. (1187
Lítið herbergi til leigu í Suð,-
urgötu 20. Sími 183. (1190
2—3 herbergi og eldhús til
leigu 1. október. Framnesveg 50
A, niðri. — Uppl. Bókhlöðustíg
6 B. (1141
Maður, sem ætlar að stunda
nám við Stýrimannaskólann
óskar eftir herbergi með hús-
gögnum, sem næst miðbænum.
Uppl. i síma 2103, kl. 8—10
síðd. (1202
2 pilíar eða 2 stúlkur geta
fengið leigt herbergi. Fæði og
þjónusta á sama stað. Uppl. á
Laufásveg 45. Sími 388. (1166
Stór forstofustofa til leigu.
Uppl. í síma 1470. (1169
Vil taka góða stúlku í her-
bergi með mér. Guðrún Jóns-
dóttir, Óðinsgötu 4. (1170
Stofa til leigu handa ein-
hlevpum manni. Guðm. Kr.
Guðjónsson c/o Jón Björnsson
& Co. (1173
Stór stofa til leigu, með ljósi
og hita. Uppl. í síma 687. (1171
Stofa með öllum þægindum
til leigu á Öldugötu 5. (1176
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast 1. okt. 3 í heimili. Skilvís
greiðsla. Uppl. á afgr. Vísis.
(ll44
Sólrík stofa með sérinngangi,
ásamt húsgögnum, ljósi, hita og
ræsstingu og aðgangi að sima og
baði er til leigu 1. okt., í ágætu
húsi á Sólvöllum, fyrir einn eða
tvo reglusama einlileypa menn.
Uppl. í síma 591 eða 111. (1160
Gott herbergi með miðstöðv-
arhita til leigu fyrir einhleypan
á Bergstaðastræti 64, niðri. —
Uppl. kl. 8—9 síðdegis. (1147
Stofa móti suðri til leigu á
Sólvöllum, hentug fyrir tvo. —
Uppl. í síma 2085. (1126
Sólrík stofa til leigu á Njarð-
argötu 31. Miðstöðvarhitun og
aðgangur að síma. Hentug fyr-
ir 2 námsmenn. Fæði og þjón-
usta á sama stað. (1152
Ibúð óskast — 1—2 herbergi
og eldhús nú þegar eða 1. okt.
Uppl. á liótel Skjaldbreið, lier-
bergi nr. 5. (1151
Gott lierbergi með aðgangi að
eldhúsi óskast 1. október. —
Uppl. í síma 1461. (1154
Maður óskar eftir reglusöm-
um manni með sér í stofu. —
Uppl. á Öldugötu 24, ld. 6—7.
(1155
Ibúð óskast 1. okt. n. k., 3—5
herbergi og eldhús, helst sem
næst miðbænum. — Fátt í
hexmili. Engin börn. Tilboð
sendist afgr. Vísis merkt. „333“.
(1115
3—4 lierbergi og eldhús, á-
samt öllum þægindum óskast 1.
olct. Fyrirframgreiðsla getur att
sér stað að einhverju leyti. —
Fátt fólk í heimili. — Tilboð
merkt „A.B.C.“, sendist Vísi
sem fyrst. (1116
Herbergi með ljósi og hita í
mið- eða austurbænum óskast
1. okt. — Orgel óskast til leigu.
A. v. á. (1122
Herbergi óskast með húsgögn-
um eða án. — Uppl. í sima 1115.
(1130
2—5 herbergi og eldhús ósk-
ast 1. okt. Þúsund krónur fyrir-
fram. Sími 2116. (1131
Gott herbergi til leigu fyrir
einhleypan. Uppl. Grettisgötu
48, kl. 7—8. (1134
Uppbituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
VINNA |
Stúlka óskast í vist þann 1.
okt. Lokastíg 10, uppi. (1180
Unglingsstúlka óskast til
morgunverka á fáment heim-
ili. Fannev Reykdal, Miðstræti
4. (1181
Myndarleg stúlka óskast á
Laufásveg 27. Gótt kaup. (1182
Stúlka óskast nú þegar. —
Uppl. hjá Guðrúnu Kristjáns-
dóttur, Bergstaðastr. 6. (1184
Menn eru teknir í þjónustu.
Uppl. á Njarðargötu 39. (1186
Stúlka, vön afgreiðslu, ósk-
ar eftir innheimtu- eða búðar-
störfum. Tilboð sendist Vísi
merkt: „Atvinna“. (1188
';jDugleg stúlka óskast í
vist með annari 1. okt., aðal-
lega til eldhúsverká. Soffía
Haraldsdóttir, Tjarnargötu 36.
(1189
Stúlka, helst úr sveit, óskast
í vist nxeð aixnari. Laugaveg
57. (1191
Stúlka óskar eftir atvinnu
(ekki vist). Uppl. i síma 2109.
(1192
Stúlka óskast fyrri hluta
dags. Þarf að hafa húspláss.
Uppl. Nönnugötu 12. (1193
Tvær stúlkur óskast á Lauf-
ásveg 7. (1194
Ábyggileg stúlka óskast. —
Uppl. í síma 1136. (1195
Stúlka óskast. Uppl. í sima
854. (1196
Stúlka óskast i vist til Guð-
nxundar Thoroddsen, Fjólugötu
13. Sími 231. (1097
Stúlka óskast til eldhúsverka.
—- Uppl. í Nóa, Smiðjustig 11.
(1096
BarngóS og þrifin stúlka ósk-
ast í vist. Uppl. á RauSarársíg 5.
Símii 758. : (1067
Drengur, 16—18 ára, getur
fengið atvimxu við sendiferðir
o. fl. — Jóhann Reyndal, Berg-
staðastræti 14. (1087
Góð og áreiðanleg stúlka
óskast 1. október til Helga
Tónxassonar, læknis, Kleppi.
Uppl. í sínxa 2318 eða Lauga-
veg 66B. (1179
---- - ■■ ...
Stúlka eða unglingur óskast.
Þarf að sofa heinxa. Hverfis-
götu 43, uppi. (1178
Stúllca óskast ineð annari,
aðallega til eldhúsverka. —
Uppl. i síma 1185, (bæjarlækn-
ir). (1177
Stúlka óskast, lielst úr sveit',
liálfan eða allan daginn, á barn-
laust heimili. — Uppl. i síma
962. (1148
Stúlka óskast í vist 1. okt. og
unglingsstúlka á sama stað. —
Uppl. í síma 2005. (1146
Stúlka óskast í vist á Njarðar-
götu 31. (1153
Góð stúlka, helst vön mat-
reiðslu óskast 1. október. - Jór-
unn Norðmann, Laufásveg 35.
Sínxi 1601. (1150
Ábyggileg stúlka, vön öllum
heimilisstörfum, óskar eftir
ráðskonustöðu eða léttri vist. —
Uppl. á Sólvallagötu 33. (1149
2 duglegar stúlkur óskast nú
þegar á gott sveitaheimili í
grend við Reykjavik. Uppl. á
Barónsstíg 11, uppi, eða í síma
1563. (1158
Stúlka, sem hefir lært mat-
reiðslu, óskast 1. október til L.
Kaaber bankastjóra, Hverfis-
götu 28. (1156
Duglegur nxaður óskar eftir
atvinnu. Uppl. í síma 646. (1112
Vetrarstúlka óskast. Uppl. á
Grettisgötu 38. Sími 66. (1198
Stxxlka óskast í vetrarvist
frá 1. okt. Anna Þorgrímsson,
Bergþórugöíu 21. Sími 1701.
(1199
Stúlka óskast liálfan eða all-
an daginn eftir samkomulagi.
Uppl. Bergstaðastræti 30. Simi
1554. (1164
Við klæðaverksmiðjuna Ála-
foss geta 2 stúlkur fengið at-
vinnu (i verksmiðjunni) og 1
stúlka í borðstofunni 1. okt.
n.k. Uppl. á afgreiðslu Álafoss,
Laugaveg 44. Sími 404, kl. 10—-
12 f. li. (1203
Stúlka óskast í vist. Klein,
Baldursgötu 14. (1168
Tvær stúlkur óskast á Hótel
Heklu 1. október. (1207
Kvenmaður óskast til að
sviða svið. Uppl. í síma 186.
(1175
Ráðskona óskast strax, í
grend við Reykjavik. Þrent í
heimili. Uppl. í sima 2183.
(1197
____________________________*_
Gangastúlku vantar á spital-
ann á Siglufirði. Mánaðar-
kaup kr. 50,00. Uppl. Bárugötu
14. (1161
Stúlka óskast i vist frá 1. okt.
Sérherbergi. Uppl. á Lindargötu
1 D. (1113
Góð stúlka óskast 1. október.
—- Steinunn Vilhjálnxsdóttir,
Framnesveg 13. (1120
Stúlka óskast. Soffía
Guðmundsson, Staðastað. Simi
34. (1118
16 ára stúlka óskast til inn-
anhússverka. — Þórunn Gísla-
dóttir, Þórsgötu 3. Til viðtals kl.
3—5 síðd. (1117
Dugleg stúlka óskast í for-
miðdagsvist 1. okt. — Þarf að
geta sofið heima. — Uppl. i
Þingholtsstræti 15, steinhxxsið.
(1124
1—2 eldhússtúlkur og vöku-
konu vantar. — Gott kaup i
boði. Uppl. í sínxa 203 í Reykja-
vík og 38 í Hafnarfirði. (1125
Atvinna. — Röskur, ábyggi-
legur drengur getur fengið at-
vinnu nú þegar. Hf. „Mjalllivit“.
Sínxi 1401. (1129
Stúlka óskast til liægra inni-
verka. Pálína Ármann, Þórs-
götu 10. Sími 1763. (1132
Maður sem er vanur grjót-
sprengingum og hefir þar að
lútandi áhöld, getur fengið at-
vinnu dálítinn tima. — Uppl. á
Skjaldbx-eið nr. 11, kl. 6—7 síðd.
(1133
Ungur maður getur fengið að
læra arðsama handiðn. A. v. á.
(1210
Gdða stúlku vantar mig. —
Kristm Þorvarðsson, Njálsgötu
4 B. (1209
SCHRAM, Frakkastíg 16,
sími 2256, liefir nú fengið ný
og betri áhöld til kemiskrar
fatalireinsunar. Ennfremur
viðgerðir á fötufn á sama stað.
(1046
Myndir stækkaðar, fljótt, vel
og ódýrt. — Fatabúðin. (418
Nokkrir menn teknir í þjón-
ustu á Lindargötu 21 B. (959
Við HÁRROTl og FLÖSU
höfum við fengið nýtísku geisla-
og gufuböð. Öll óhreinindi i
húðinni, fílapensar, húðormar
og vörtur tekið burtu. — Hár-
greiðslustofan á Laugaveg 12.
(680
Fjölritun og bréfaskriftir
fljótt og vel af hendi leystar.
Daníel Halldórsson, Hafnar-
stræti 15. Símar 2280 og 1110.
(380
Stúlka óskast í vist frá 1. okt.
Á. Sigfússon, Hafnarfirði. Sími
88. (1023
Stúlka óskast í vist á Bjarn-
arstíg 9. Ingimar Brynjólfsson.
(1048
Stúlka óskast 1. okt. (með
annari). Hverfisgötu 14. (996
KvienmaSur óskast hálfan dag-
inn 3ja vikna tíma. Uppl. Mjóstr.
3, ttppi. (1062
Stúlku vantar mig til húsverka
1. okt. Áslaug Kristinsdóttir, Hár-
greiðslustofan Laugaveg 12. (847
Stúlka óskast í vist strax eða
1. okt. — Uppl. hjá Fossberg,
Laugaveg 27. (1082
Stúlka óskast nú þegar eða
1. október, að Reykjum í Mos-
féllssveit. Nýtísku þægindi. Ásta
Jónsdóttir. Til viðtals á Vestur-
götu 27. (1109
Jggr* Stúlku, 14—16 ára, vant-
ar mig nú þegar eða 1. okt. —
Iíaritas Sigurðsson, Laufásveg
42. (1165
f KAUPSKAPUR............"""|
Ávalt besta og fallegasta úr-
valiö af allskonar smábarnafatnaSí
i versluninni Snót, Vesturgötu
16. (829
Sláturilát, mei’kispjöld og
stór kolaofn til sölu. — Njáls-
götu 34. (113£I
Skekta til sölu. — Uppl. á
Njálsgötu 11, niðri. (1138>
Blónxlauka (túlipana og liya-
sintur) selur Einar Ilelgason.
(1142
Ódýrar bækur, mikið úrval
nýkomið af íslenskunx og
dönskum sögubókum, sem
seljast ineð gjafvei’ði. Vöru-
salinn, Klapparstíg. (1162
Nýtt steinhús í vestui’bæn-
unx til sölu. Utborgun ca, 10
þúsund. Laus íbúð 1. okt. --
Semja þarf strax. Jónas H,
Jónsson. (1204
Nýtt steinhús, með stórrí
eignarlóð utan við bæinn er til
sölu. Útborgun 5 til 6 þúsund.
Laus íbúð 1. okt. Senxja þarf
strax. Jónas H. Jónsson. (1205
Ljósakróna, rúmstæði og
stofuborð (nxalxogni) til sölu.
Laugaveg 63, uppi. (1174
Þið skuluð ekki láta sauma
fermingarkjólinn áður en þið
hafið komið í „Ninon“. — Þar
getið þið ef til vill fengið eínn,
sem þið getið notað — svo spar-
ið þið ykkur mikið ónxak.
Athugið. Karlnxannahattbúð-
in, Hafnarstræti 18 hefir fallega
nýkomna hatta, nærfatnað,
sokka, vinnuföt, axlabönd, peys-
ur 0. fl. Einnig gamlir liattar
gerðir sem nýir. (1159
Sending af sýnishomum,
hvítir fermingarkjólar, erma-
lausir, vex-ða seldir með tæki-
færisverði. Fernxingarkjólar
með ermuiii konxa með „ls-
landi. — „Ninon“ — Austur-
stræit 12. Opið 2—7. (1145
Notaðir ofnar til sölu og elda-
vél. Tækifærisverð. Bjarní
Loftsson, Bergstaðastræti 45,-
Sími 1753. (112í
Eikarbuffet til sölu á Vestur-
götu 51 B. (lllff
Vetrarfrakkaefni i fjölbreyttu
úrvali nýlcomið -til V. Scliram
klæðskera, Fraklíastig 16. Símí
2256. (1015
Eyrarbakka-kartöflur í pok-
um og lausri vigt, ódýrastar 4
verslun Simonar Jónssonar,
Laugaveg 33. (37Í
Veggfóðursverslun Björn#
Björnssonar, Hafnarstræti 19,
hefir alt efni til veggfóðrunar
og marga menn til vinnu. (788
B,úsáhöld af öllum teg-
undum eru ódýrust i verslun
Símonar Jónssonar, Laugaveg
33. simi 221. (370
P LEIGA |
Til leigu vörúgeymslur og;
port. Gæti verið bílastöð. —
Uppl. í síma 2098 og 765. (1206
Verkstæði. Stórt og bjart
verkstæði til leigu strax. Sími
019. (1172
Félagsprentsmiðjan.