Vísir - 24.09.1929, Page 5

Vísir - 24.09.1929, Page 5
VlSIR Þriðjudaginn 24. sept. íy^y. Girðingarefni: Danskur gaddavír nr. 12V2 og 14. Yírnot 68 og 92 cm. há. Glrðingarstólpar úr járni. Sléttur vír. Vírlikkjur. Vandað efni. Lágt verð. Uívarp, íóniistarskóli, hljómsveit. —o— NiSurl. Hvaöa meöul eru fyrir hendi, sem g'eröu ofang'reindar hugmynd- ir framkvænianlegar ? Eg hefi altaf veriö þeirrar skoö- unar, (sem hefir styi'kst viS nán- ari kynni), aö hin ágæta og i íylsta máta viröingarveröa frammi- staöa hérlendra lista- vísinda- og íræöimanna, (sem eru hinar einu stéttir manna, sem hér koma til mála), nægi aö gæöum, en hviergi nærri aö vöxtum, til þess aö full- nægja kröfum hins stóra og sífeldt móttækilega áheyrendafjölda. Ef viö snúum okkur fyrst að tóiilist- arflutningnum, þá liggur i augum uppi, aö *óhjáhvæmi!egt er, að aaka þær stofnanir, sem fyrir hendi eru, og jafnframt að stofna þær, sem vöntun er á. Eg á hér fyrst og fremst viö Hljómsveit Eeykjavíkur. Hér liggja i læöingi möguleikarnir til þess aö glæöa músiklífið í bænum og gefa út- varpinu flutningsefni. Það er því miöur óhrekjanleg staðreynd, að hijómsveitinni miöar helsti hægt áfram. Þó er engin ástæða til aö kenna þeim um þetta, sem hing- aö til hafa veriö leiötogar sveit- arinnar. Fyrsta skilyrðið fyrir fiamgangi þessa félags, sem er svo þýðingarmikiö fyrir framþró- un íslensks tónlistarlífs, er róttæk endurnýjun. Þaö yröi aö fá að rninsta kosti einn duglegan út- lendan atvinnuleikara fyrir hvert hljóöfæri (flaúta, oboe, klarinet, fagot, horn, trompet, básúna, i. fiðla 2. fiöla, viola, ceLlo og contra- bass), s'em eklci aðeins mynduöu i sameiningu hinn trausta grund- völl hljómsveitarinnar, lieldur yröi líka hver einstakur skuldbundinn til þess að kenna hérlendum hljóö- færaleikurum, svo aö þeir yröu smátt og smátt vaxnir vandasöm- um hlutverkum. Hve fjölbreytihegt efni fyrir útvarpiö væri ekki hægt að bjóöa með tilstyrk þessara að- stoðarmanna! Mikinn hluta af merkustu tónlistaverkum heimsins, sem hér eru að mestu leyti ókunn, væri hægt að flytja meö þeirra hjálp. Sérstaklega væri ávinning- urinn mikill fyrir tónlistarlí f Reykjavíkur. Það væri hægt að halda 15 eða fleiri „symfoniu- konserta" yfir veturinn, sem að nokkru leyti yröi útvarpað. Það mætti sameina hin ýmsu hljóðfæri á margvíslegan hátt fyrir „kamm- ermúsik". Rúmið leyfir ekki að telja upp alt það, sem framkvæm- anlegt væri í þessu efni. Þegar tillit er tekið til þess, að aðeins litill hluti af iðgjöldum út- varpsins fer í greiöslu nauðsyn- legra gjalda (eg áætla 20—25%), þegar ennfremur er athugað, hve mikið gagn dugandi hljómsveit getur gert útvarpinu, og að þjóð- leikhúsið, sem áætlað er að; verði tilbúið 1932, hlýtur að eiga fyr eða síðar, að flytja söngleiki með aðstoð hljómsveitarinnar 0g þegar loks er minnst fyrirhugaðrar stofnunar tónlistarháskóla, sem allstaðar er miðstöö sannrar mús- ikmenningar.og vel yröi hægt að koma á fót með aöstoð þessara manna. — Þegar alt þetta og margt fl'eira er tekið til greina, þá eru allar efasemdir útilokaöar, og hlýtur aö verða öllum ljóst, að nú sé rétta tækiíærið til þess að lyfta undir mjög snöggar framfar- ir á öllum sviöum hérlendrar tón- listar. Eg þarf tæpliega aö eyöa fleiri orðum um þýðingu skólans fyrir ís- lenska tónlistarmenningu, en þaö væri leikur að koma honum á fót undir þessum kringumstæðum. Hvernig svo yfirgripsmikið fyr- irtæki yrði grundvallað fjárhags- lega má sjá á eftirfarandi yfirliti: Ársttekjur: a. Iðgjöld útvarps- • notenda.......... kr. 180000,00 b. Fyjrir hljómleika hljómsveitarinnar — 20000,00 c. Tekjur tónlistar- skólans ........... — 15000,00 d. Auglýsiiigar .... — 5000,00 ca. kr. 220000,00 Gjöld: Til hljómsveitarinar fyrir aðstoð við út- varpið.............. kr. 40000,00 Til smáflokka og einleikara ........... — 20000,00 Laun við tónlistar- skólann ...... — 30000,00 Önnur gjöld : Fyrirlestrar, kennsla o. fl................. — 30000,00 Rjekstur útvarpsins — 60000,00 kr. 180000,00 X’æntanlegur afgangur rynni til viöhalds hljómsveitarinnar og skólans. Sá, sem hingað til hefir fylgst af athygli og skilningi með því sem hefir verið sagt hér að frarnan, mun vissulega geta séð, aö þessar þrjár menningarstofnanir, tónlist- arskóli, hljómsveit og útvarp munu aðeins geta þrifist til lengdar, ef náin samvinna er á milli þeirra. Það er í raun og veru enginn vafi á því, aö væntanlegur hagnað- úr fyrirtækisins, sem mestrar allmjenningshylli nýtur (nfl. (út- varpsins), tryggir fjárhagslega af- komu hinna, semeru nær eingöngu menningarlegs eðlis. enáhinnbóg- inn eykur nytsemi hinna síöar- nefndu fyrir skemtiskrá útvarps- ins og vinsældir þtess. Þá heyrast raddir: hvaö vilja allir þessir útlendingar hingað, þeir eru þegar meira en nógu niargir, og viö kærum okkur ekki um að láta þá fara með okkar peninga út úr landinu. Þeir, sem hugsa þannig, eru jnjög skamm- sýnir. Þeir gleyrna t. d. þeim upp- hæðum, sem veittar eru til styrktar þeim, sem stunda nám erlendis og þannig renna út úr landinu. Þegar á það er litið, að. margir tugir þúsunda eru veittir á ári hverju til náms- og utanfarar- styrks, þá er ekki annað hægt en að liarnta það, að þessu fé sé ekki, að minsta kosti að mestu leyti, var- iö í jiarfir menningarstofnana i landinu. Hversu miklu væri ekki þannig hægt að áorka meö tiltölu- Iega litlu stofnfé! Hinir ungu ís- lendingar þyrftu ekki að leita til útlanda til þess að nema tónlist t. d„ heldur gætu alveg eins lært hér heima hjá færum mönnum. Þeim mundi nægja aðeins stutt dvöl ytra til þess að víkka andlegan sjón- deildarhring sinn og fá nauðsyn- legt víösýni til þess að geta dæmt ónlutdrægt um ástandið heima fyrir. Því miöur er það nú einu siuni svo, að ungir og efnilegir ís- lendingar hafa oröið að sjá það þegar til útlanda er komið, að hin ófullkomnu skilyrði, sem um er að ræða í föðurlandinu, gefa þeim hvorki nægilegt verkefni né fult svigrúm til þess að ná þeim þroska, sem gáfum þeirra svarar, og þaö eru áðeins fjárhagsörðugleikar, sem knýja þá til þess að setjast hér aö. Eftir að útvarpið væri komið á fót samkvæmt ofangreindum til- lögum, þá mundi vel hægt aö finna margskonar verkefni fyrir þessa útflæmdu andans menn. Þeir út- lenclingar, sem óhjákvæmilegir eru til framkvæmda tillögum minum, mundu annaðhvort verða alveg innlyksa hér, eða ef þeir gætu ekki unað hér, hverfa fyr eða síðar aft- ur. Til þess tíma hefðu hinir inn- lendu starfskraftaf þroskast svo aö ekki yrði þörf á útlendum sér- fræðingum. Margt væri enn hægt að tilfæra því til sönnunar að hugmyndir mínar séu á rökum bygðar, en rúmið leyf-ir ekki að fara frek- ara út í þá sálma. Eg vildi aðeins mega bæta við nokkrum orðum um kröfur þær sem verður að gera til þess manns, sem á að ráða efnisvalinu viö út- varpið. Halin verður ekki aðeins að vera vel mentaður og listamað- ur heldur einnig að hafa framúr- skarandi kennarahæfileika. Sér- staklega með tilliti til þess háa tak- marks um almenna og æðri tón- listarmenningu, sem stefna verður að. Hvaöa skilyrði yrði að setja í þessu efni, get eg ekki greint nánara hér. Úrlausnarefnin eru mörg, og miklar kröfur verða gerðar til dugnaðar, greindar og sérþekkingar hlutaðeigandi manns. Það mun þurfa að etja við ýrnis- lconar örðugleika, en það er gott aö svo sé, — þaö er um að gera að sigrast á öröugleikunum, Það stæl- ir kraftana og fyllir menn nýrri lífsgleði svo að þeir geta tekiö undir orð skáldsins: „Lífið alt er leikur“-------! Kurt Haese'r. Ör liréfi frá Ameríku. —o— Þann 21. ágúst s. 1. fluttu amerísku blöðin hin eftirteklav- verðu ummæli bifreiðakongs- ins og fyrirmyndar vinnuveit- andans Henry Ford, sem hér fara á eftir : „Ef verslun áfengra drykkja yrði leyfð í Bandaríkjunum að nýju, þá mundi eg' bætta verk- smiðjurekstri mínum. Eg mundi ekki leggja á mig jþað erfiði að stjórna 200 þús- und verkamönnum og reyna að greiða þeim sæmileg vinnu- laun, til þess svo að láta veit- ingakrárnar hirða þau. Eg mundi ekki fíkinn í að fram- leiða bifreiðar banda áfengis- sýrðum lýð. Banninu var alls ekki jiving- að upp á Bandaríkin, en amer- isk heimili og ameriskar konur, A.B. B. A. Hjorth & Co. Stockholm. Umboðsmeun: Þórður^Sreinsson & Co. íslensku gaffalbitarnir eru komnir aftur og fást í flestum matvöruverslunum. Kosta 80 au. og 1,10. Sími 254. Í'*H£p Slfioátrynlusar f SÍMtl 542. _ sem bæta vildu lífskjör sin og sinna, kröfðust þess, en þá leiddi bannið til þess, að hægt var að taka upp 8 stunda vinnu- dag og seinna 5 daga vinnuviku, eins og nú tiðkast í verksmiðj- um mínum. Ef áfengisiðjan næði völdum að nýju, mætti ekki reikna með meira en 2 til 3 vinnudögum á viku. Það mundi leiða til þess að lengja yrði vinnudaga og vinnuvikur. En þetta er aðeins ein hlið málsins. Hugsið yður götuumferðina. Bílar og' brenni- vín samrýmast ckki. Brennivín dregur ávalt úr þrekinu. Það sljófgar. Já, þá mundi eg ekki geta bu- ið til bifreiðar sem þola 200 þús. mílna akstur. Eg mundi ekki geta fengið nógu áreiðanlega verkamenn og án þeirra mundi mér aldrei takast að ná þeirri nákvæmni, sem þarf við fram- leiðsluna. Bannið ameriska nær tilgangi sínum í 99 tilfellum af 100. þetta 1%, sem á vantai', stafar frá hinum „æðri“ auðstéttum. Óleyfileg vinsala þrífst aðeins í nokkurum leynikrám og klúbb- um. Drykkjuskápurinn er að missa tislcumátt sinn hjá efna- mönnunum. Já, hann rénar óð- fluga, jafnvel meðal þeirra. Fyrir tveim árum fengust hvarvetna ótal tegundir áfeng- is. Nú er ástandið 60% betra en þá. Sendiherrar erlendra ríkja í Bandarikjunum, sem manna best skilja þetta ástand, eru all- flestir liættir að nota áfengi í opinberum veislum. Þetta er mikilsvert atriði, sem sýnh' glögglega hvert stefnir.“ Ofangreind ummæli geta má- ske vakið einhverja til íhugun- ar og samanburðar á skoðun sinni á bannmálinu annarsveg- ar og skoðun liins mæta manns hinsvegar. P. J. Ól. Nfju vetrarkápurnar kosta frá 35 krónum. FataMðin- átbú. Nokkurir svenskir Ulsterar og Jakkakiæðnaðir seljast í nokkura daga með inn- kaupsverði Reinh. Andersson, Laugaveg 2. Veraluu Slg. Þ. Skjaldberg Laugaveg 58. Símar 1491 0g 1953. ÞurkaBur þorskur nr. 1. Trygging viðskiftanna eru vörugæði. Gúmmiatlmplti eru búnir til t FéiftfcpreatsmlSJwiBt. VudaSir eg óáýrie. B. S. R. hefir fastar ferðir til Fljótshlíð- ar tvisvar á dag kl. 10 og 3. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Til Vífilsstaða 12, 3, 8 og 11 að kveldi. Ferðist með Studebakers frá Símar 715 og 716.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.