Alþýðublaðið - 13.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBHA91Ð 3BBI 3Bli 991E i III I Býkoiil:] !: i i Dðmykjólar, j m I * ný gerð sérstaklega fallegir til ferðalaga Einnig unglinga og S tel puk jólar. | Matthildur Bjornsdóttlr. - Laugavegi 23. I 13 f a agi i m ii Essa 11 eísss Nýkomið: Drengjakápui, mjög ódýrar, Drengjaföt, seljast á kr: 19,90 settið, Silkiundirkjólar, Silkináttkjólar og silkibuxur; mjög failegir litir. Mörg púsund pör siikisokkaí á kr. 1,95 parið. — Állir litir, — o. m. fl. Gerið góð kaup og komið í K. 1 ®pp. St. Brimés Flake pressað reyktóbak, er uppáhaid sjóraanna. Fæst i ðlitim verzlmtnm. sig i'yrirhafnarlaust Pá er skip- stjóri sá „Óðinn“, sigldi hann skipi sínu tjl hafs, og varð „Óð- ínn“ að skjóta að honum 11 skot- um áður en dygðL Skipstjórinn á „Óðni“ heldur pví fram, áð skipverjar á „Regulus" hafi höggvið vörpuna frá skipinu — og sé skipstjóri sekur um land- helgisbrot i &lpýðupreiitsmiðjan, j hverfisgotu 8, sími 1294, 8 tekur að sér alls konar tækifærisprent- | ím, svo sem erfiljóð, aðgongumiða, bré?, 5 reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- I greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Á fundi Sjómannafélagsins í gærkveldi var samþykt að fiela stjórn félagsins samninga við útgerðarmnen um ráðnmgakjörin við síldveiðar. Allmiklar og merkilegar umræður urðu um eftirlit skipa, og var samþykt tillaga til rikisstjómarinnar um að skerpa eftirliti'ð. N.ær hund- rað manna var á fundi. Vigsla. kappróðrarbátanna fór fram í fyrrakvöld út við Sundskála. Flutti landlæknir þar afburða snjalla ræðu og gaf foátunum höfn. Heitir annar þeirra „Gaminur" en hi«n „S:tígandi“. Reru síðan •stjórnir í. S. f. og Sundfélagsins bátun- um út með eyjunni. Stýrði for- seti I. S. I. öðrum en Jóharmes íþróttakappi stýrði hinum, sökum þess, að ungfrú Ingibjörg Brands, sem er í stjórn Sundfélagsins, var fjarverandi. Byrja nú stöðug- ar róðraræfingar, og hafa jregar margir gefið sig fram. Peir, sem ætla að vera með, ættu að láta sundskálavörð vita sem fyrst, til að geta fengi-ð heppilegan tíma. Sund er og stundað af kappi við skálann, enda er nú búið að gera við hann, svo nú er hann vist egri til afnPota. Pá má geta þess, að menn geta nú fengið þar hress- ingu, ávexti o. fl. Iniitlend fíólndi. \ Borgarnesi F B. 12. júní. Svalviðri undanfarið, sóiskin og úrvaii af Enskum. faakf- um « nýkomið. MJarfa^ás smjerlfklð es* hesst. þurkar. í morgun hafði verið hvítt af hélu i Þverárhlíð, og í gær- morgun var sumstaðar frosið á pollurn. Grasi fer lítið fiam þessa dagana vegna þurka og kulda. í morgun farið með gríðar mikla steypuvél upp að brúarstæðinu við Hvítá, Undirbúningi undir að steypa stöplana mun nú iokið. SílSslr»«••- Sokkar — Sökkar trí> pnOriiK'itoittnnt M«im r-rn u ienzktr, endingarbeztir, hlýjasfli Nýja fiskbúðin hefir síma 1127. Sigurður Gíslason Mjólk fæst allan daginn i Al- þýðubrauðgerðinni. Gcrið svo vel osj athogið vöfufnm* og verðið. tiuðm. B. Víkar, i.amgiiv&gi 21, síml «58. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haxaldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. um, að erindi mitt væri þýðingarinikið. Reyndar var það alís ekki ólíklegt, að prinz-essan fengi grun um eða ímyndaði sér ef til vill, að ég væri ástfanginn í Clare, einkum ef þvi var þann veg háttað, að ást- in min væri skjólstæðingur hennar, og þá myndi hún efalítið reynast mér þykkur ljár í þúfu. En hvað um það, — eitthyað varð til bragðs að taka! Ég þvoði mér með ein- stakri nákvæmni, hurstaði mig allan hátt og lágt og þaut svo af stað, bein-t upp eftir Newskijrgötunni, uns ég kom til Lite'noi, og,eítir því stræti hraðaði ég för m'nn', þangað tii ég kom að Nevafljótinu. Mér fanst ég vera heila eiiífð á leiðinni. En Joks kom ég auga á Oaeroff-höllina. s-em ég þekti svo vel og nú þráði svo heitt að komast til. Pessi risahöll var f-erstrend, byggð á na- kvæmlega ferhyrndu svæði. Hún leit út eins og húr^væri geysistirt fangelsi með ótélj- andi giuggum með stálgrindum fyrir, þvi að hér var gimstónasafn aí’arauðugra'r ættar, og enn haíði ameriskum innbrötsþjófa-meistur- um ekki tekist að kljfesta gimsteinaf-orð-a þann hinn mikla, er þar var falinn, — og ieyndist þó mikið af amerískum óaldarlýð jfer, -eins og líka í öllum stórborgum Evröpu, þótt mest sé auðvitað af slíku í Lundúnum. Höllin var æfagömul og byggð eins ram- byggiíega o-g sterkasla vígi. í kring um hana var tiu feta hár múr, gerður af hiertu stáli -og stsinsteypu. Sagt var, að fjórar stór- þyssur væru faldar í hverju horni garðsins til varnar, ef g-erð yrði umsát um horgina, eð-a ef b-qrgarastyrjöld dyndii á. Ozeroff-iættin rakti uppruna sinn meira en fjórtán ald-ir aftur í tímanin. Hún var margtvinnuð inn í ættir keisara og æðstu valdsmanna Rússaveldds með giftingum. Hún var þess vegna ein himua allra safamestu frjólvvista aðaisins rússneska. Þegar ég kom að h-inu stóra garðshliði, stóð þar vopnaður vörður í skrautlegum búningi. Fg spurði hann, hvort ungfrú Ciare Stanvvay dveldist um þessar mundir í höjl- •inni. Ég mæ’ti þessi orð á eins góðri rúss- n-ésku og mér var freka-st unt En vörður hliðsins skildi fyrst ekki eða þóttist ekki' skiiijá, hvað é,g sagði. Endurtók ég þá spurn- ingu mína, en var þó alls ekki laus við áð vera skjál íraddaður, þvi að ég var satt að segja bæði hryggur og reiður og í hræði- legu skap-i vegna innri æsingar, sem sv-o aftur stafaði frá því, hv-e mjög mér fanst ég umkringdur af h-ættum og hve mikillar hræðslu og skelfiingar það ol'li mér. „Clare, — Clane Strnway," át hann ioks upp eftir mér. „Það nafn þekki ég alls ekki.“ „En ég verð þó að fá vdssu mína um þetta,“ sagðii ég og horfði um I-eið beint framan í hann. Hann leit mig lilu auga. „Þér verðið þá víst að tala við aóalherbergisvörð eða aðal- bréfahirði eða aðalritara hennar ailrahá- virðulegustu göfgi, prinzessu Ozeroff,“ svar- aði hann. Að sVo mæltu s'ripaði hann mér að taka hendurnar úr vö-sunum. Hanu þreifaði svo á marghleypu minni, -sem var hlaðin, tók kúlurnar úr henni og lét þær í ainnan vasa, . — treyjuvasa minn, en marghl-eypuna lét ■hann í isama buxnavasann aítur. Hann varaði mig alvarlega við þvKað láta hendur mínar í va-sa mína n-okkru sinni, maðan ég v,æri innan þessa h.iðs. Opniði hann svo hliðið. Við hallarTiS'ið st3ðu tvelr þiðnar enn þá skrautkiæddari. Ég bar þe-gar upp erindi mitt. Annar þjónnin-n rann óðara orðalaust af stað inn í höllina. Hann kom að vörmu -spori aftur. M-eð honum var eink-ennisbúin-n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.