Vísir - 01.11.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 01.11.1929, Blaðsíða 1
Rtísijórí; FÁLL STEINGHtMSSON. Sími; iðOG. s’resísmlíjueími: 1578 AfgreiÖsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentamiöjusimí: 1578. 18. ár. Föstudaginn 1. nóv. 1929. 298. tbl. tvímælalaust best kanp á útsölnnni í EJÓliABI Fallegrar nýjuigar nýkomnar í NINON, Austurstræti 12. Opið 2--7, Gamla Bíó Blind ást Ástasaga í 7 þáttum, eftir Monta Bell. Tekin af Metro Goldwyn-Mayer. Aðalhlutverk leika: John Gilbert. • Jeanne Eagles. JeanneEagles er ný stjarna á leiksviði kvikmyndanna og mun fljótt ná sér liylli leikhúsgesta. pSSflKRRl Útsölur: Sólvöllum, Blómvallagötu, Tjarnargötu 5, Grettisgötu 2, Þórsgötu, Laugaveg 10, Hverfisgötu 59, Öldugötu 29, Vesturgötu 29. Mullersskólinn. Menn sem ætla sér að æfa morgunleikfimi (frá kl. iy%—10) gefi sig fram nú þegar. Nokkurar konur geta komist í leikfimistíma síðari hluta dags. Stúlkur sem pantað hafa æfingatíma eftir kl. 8 á kveldin og aðrar sem kynnu að vilja taka þátt í leikfimi á þessurn tíma, komi til viðtals hið allra fyrpta. 1 þessum mánuði hyrjar sérstök deild við skólann fýrir smá- börn á aldrinum frá 6—11 ára. Foreldrar sem ætla að koma bömum sínum í þessa kenslu, verða sjálfir að sækja um fyrir þau og tala við undirritaðan. Viðtalsími frá kl. 3—5. Sími: 738. JÓN ÞORSTEINSSON frá Hofstöðum. AtvÍDnnleysisskýrslnr. Samkvæmt lögum um alvinuuleysisskýrslur fer fram skrán- ing atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðn- aðarmanna og kvenna í Reykjavík 1. dag nóvembermánaðar. Fer skráning fram í Verkamannaskýlinu við Tryggvagötu frá kl. 13 til 19, föstudag 1. nóvember og frá kl. 9—12 laugardag 2. nóvember. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að svara því, hve marga daga þeir hafi haft vinnu siðan 1. ág. 1929, hve marga daga þeir hafi verið óvinnufærir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast haft atvinnu, hve nær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagaf jölda og um það í hvaða verkalýðsfélagi menn séu._ Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. október 1929. K. Zimsen. Gassu duvélap stærri og smærri e* u komnar aftui*. Helgi Hagnússon & Co. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda Iiluttekningu við fráfall og jarðarför Gunnars Björnssonar. Aðstandendur. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, móðir og systir oklcar, Guðrún Einarsdóttir, Grettisgötu 20 A, a'ndaðist þann 31. október. Jarðarförin verður auglýst síðar. Hjörleifur Guðbrandsson. Börn og syslur hennar. Hjartans þakklæti votta eg öllum þeim sem auðsýndu mér lijálp og velvild við veikindi og andlát og jarðarför minnar elskuðu dóttur, Oddrúnar Huldu. Sigurlaug Guðbrandsdóttir, Suðurpól 30. Innilegt þakklæti til allra er sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför Péturs Halldórssonar. Björg Andrésdóttir. Síra Slgurður Einarsson flytur erindi sunnudaginn 3. nciv. kl. 4 e. h. rNýja Bíó um Tvo uppreisnarmenn og æsltulýð Mið-Evrópu. Aðgöngumiðar á kr. 1,00 í Nýja Bíó frá kl. 1 og við innganginn. Dansleik helduF Knattspypn ufélagi ð MFram<( laugardaginn 2. nóvember kl. 9 á Hótel Island. Tvær hljómsveitir. Aðgöngumiðar afhentir hjá Vilhjálmi Eyþórssyni i Bóka- verslun Isafoldar og eru menn beðnir að sækja þá liið allra fyrsta. STJÓRNIN. Hringid i síma 1714s ef yður vantar vatnsleiðslu, skolpleiðslu eða miðstöð. Látið mig gera tilboð. LOFTUR BJARNASON járnsmiður. Hallveigarstíg 2. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýjffi Bió Haðnrinn, hlær. sen Sfndur í siðasta sinn í kyöld, Nýupptekið Blátt slieviot, ágætis teg. Verðið ótrúlega lágt. Fata- breinsun og pressun. — Vönduð vinna. Verðið sanngjarnt. Bjarni og Guðmundur. Þinglioltsstræti 1. Simi: 240. Samkvæmiskjdla- efni nýkomin. Crepe Satin,margir fallegir litir frá 8,50. Crepe de Chine frá 6,95. Sijki, allskonar, frá 5,75 afar falleg. Silkiflauel í kjóla, 11,95 pr. mt. Silkinærföt, fjölbreytt úrval, afar ódýr. Smábarnakjólar í mörgum lit- um. Kvensvuntur, liv. og misl. Silkisokkarnir margeftirspurðu. Versl. K. BENEDIKTS. Njálsgötu 1. Sími: 408. Gott Hangi- kjöt fæst á Hverfisgötu 50« Síml 414. K.F.U.K. A. D. Fimdur í kveld kl. 8y2. Sr. Þórður Ólafsson talar. Utanfé- lagskonur velkomnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.