Vísir - 01.11.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 01.11.1929, Blaðsíða 3
V i S I R Verðskrá: Verðskrá: Matskeiðax- 2ja tnrna 1,90 Matgafflai- 2ja turna 1,90 Desertskeiðar 2ja turna 1,80 Desertgafflar 2ja turna 1,80 Teslceiðar 2ja turna 0,50 do. 6 í kassa 2ja turna 4.75 Ávaxtaskeiðar 2ja turna 2,75 Rjómaskeiðar 2ja turna 2,65 Áleggsgafflar 2ja turna 1,75 Kökugafflar 2ja turna 1,75 Sultutausskeiðar 2ja turna 1,75 Kökuspaðar 2ja turna 2,50 Tertuspaðar 2ja turna 3,25 Súpuslceiðar 2ja turna 4,50 ' Kartöfluskeið 2ja turna 5,00 Sósuskeiðar 2ja turna 4,65 Borðhnífar ryðfríir 1,00 Ávaxtalinífar ryðfríir 1,25 Skeiðar og gafflar alpacca 0,75 Teskeiðar alpacca 0,40 Teskeiðar aluminium 0,05 Gafflar aluminium 0,10 Kafistell 6 rnanna 14,00 J>vottastell 12,00 Skólpfötur með loki 3,50 Barnadiskar ineð myndum 0,65 Barnakönnur með mynd- um 0,40 Ðúkku-, Matar-, Kaffi-, Þvotta-stell 0,75 Munnhörpur, Úr, Dúkkur 0,25 Bílar, Hringlur, Fuglar 0,50 Vaskaföt 1,35 Vasar 0,75 Pottar 1,25 Mjólkurfötur 1,95 Sleifasett, 7 stk. 3,00 og allskonar Búsáliöld og Postulínsvörur — Leikföng og áækifærisgjafir ódýrastar hjá I [imon $ SJOrnsson B nxastrœti 11. á heimleiS, er slysið vildi til. Var anótorbátur, síbyröur viS dráttar- -bátinn, til þess að draga hann i land, og er ætlan manna, því eng- ann sá hvernig slysiS bar til, aS Eysteinn hafi ætlað úr dráttar- Sátnum yfir í mótorbátsklefann, ■sn skrikaö fótur á bor'Sinu, er lá á milli bátanna og dottiö í vatniS. Heyröu félagar hans, að hann ikallaSi á hjálp, og skutu þegar út tveimur róSrarbátum, en er þeir ’komu þar aS, sem hann datt í •vatniS, var hann sokkinn. Ey- Þvottadagarnir bTíldardagar Látið DOLLAR vinna fyrlr yður So« m0:o 2 c3 -® O? a. eð'P > <0 ® E xx,-— 23 & P TT M * fl 4 ©* m r o »|l| á meðan bier sofio. Fæst víðsvegar. í heildsðlu hjá HALLDÓRI EIRÍK88T8I, Hafnarstræti 22. Simi 175, tépkostleg plotuútsaia liefffit í dag. Mikið af klaasískum og nýtísku danslðgum. mj ódfæraliúsid Grammofonn (Brunswicli), sem nýr, kostaði 1500 kr., fæst nú af sérstökum ástæðum fyrir 600 kr. Rúml. 50 ágætar plötur fylgja með í kaupunum. Uppl. í sima 1925. Nýkomið! Hvítkál Rauðkál Rauðaldin (tomater) Blaðlaukur Selja Rauðrófur Gulrætur Gulrófur Laukur. VERÐIÐ LÆKKAÐ! Nýiendnvoruðeild BARNAFATAVERSLUNIN, Klapparstíg 37. Sími 2035. Ný*omiS Heilar ullapeysur fyiir telp ir og drengi. Ungbarna* t'eyjur, kjólar, samfestingar o. fl. Grammötónplðtnr. Allar nýjustu dansplötumar teknar upp í gær. — Iiislop, Laari Volpi o. fl. o. fl. söng- plötur. Allar íslenskar plötur. — Best úrval af grammófón- plötum. — Mjög mikið af ýms- um grammófóntegundum tekið upp þessa daga. Hljóðfæraverslun HELGA HALLGRÍMSSONAR. (Áður versl. L. G. Lúðvígss.). Sími: 311. steinn heitinn var 45 ára a’S aldri, atorkuma'öur og vinsæll. Lætur hann eftir sig ekkju og fjögur börn.“ Um sömu helgi drukknaöi í Winnipegvatni GuSmundur Matt- hews, frá Oak Point í Manitoba. Var hann aö leggja net, er hann drukknaöi. Hann haföi verið rúmlega tvítugur, gott mannsefni. (FB.) Dánarfregn. Þ. 16. sept. andaöist aö heimili sonar síns, Gimli, Man., öldungur- inn Magnús Jóhannesson, frá Kleif á Árskógsströnd. Hann var 88 ára að aldri. Fluttist til Canada 1876. (FB.) Austmann skotkappi framaður. Heimskringla birtir þá fregn, aö j. V. Austmann meistaraskyttu Canada, hafi veriö haldiö veglegt samsæti þ. 13. sept. af foringjum og liösmönnum Regina Rifles Regiment. (Regina er borg í Saskatchewan). Samsætinu stjórn- aöi Styles ofursti. Var Austmann geröur aö yfirliöþjálfa í hernum, en foringjar fyrsta herfylkis Reg- ina Rifles Regiment færðu honum vandað gullúr aö gjöf, i heiðurs- slcyni fyrir að vinna verðlaun ríkis- stjórans á allsherjarskotmóti Canada í Ottawa. Yfirliðþjálfar herfylkisins gáfu Austmann gull- festi. Auk herforingjanna mæltu fyrir minni Austmanns Hon. M. A. MacPherson dómsmálaráð- herra Sakatchewanfylkis og Hon. J. A. Merkley, samgöngumálaráö- herra fylkisins. Flutti dómsmála- ráðherrann Austmann kveðju frá forsætisráðherra fylkisins, er eigi gat verið viðstaddur, með þaklc- læti fyrir að hafa unnið meistara- skyttutitilinn fyrir .Regiua og Saskatchewanfylki. (iFB.) Þú ert þrejttur daufur og dapur í skapi. — Þetta er vissulega i sam- bandi við slit tauganna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. — Þá færðu nýjan lífskraft, sem endurlífgar líkamsstarfsemina. Fersól herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur likamlegan kraft og lífs- magn. Fæst í flestum lyfja- búðum og Smjör íslenskt i V2 kg. pökkum 2,50. Dönsk egg 0,20. Spaðkjöt frá Hvammstanga. Viktoríubaunir. Gulrófur. Hvitkál. Ný aldin: Bjúgaldin, appelsínur, epli, vín- ber, perur, cítrónur. Halldór R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. Simi: 1318. Viofluskrár, Vinuubækur, fyrirliggjandl bjá Versluiiiii Bjirn Kristjim. Blá vinnuíöt allar stærðir. Verslun Yald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími: 24. trAy GrAy GrAi) en!)(74b^\)tr\) ^4!) Cn!) trAD (t4j Smjör, íslenskt, i 2 kg. bögglum ný- komið, ódýrt. V 0 N. GJafverd. Seljum nokkura daga gegn staðgreiðslu, strausykur 28 % kg., liveiti frá 23 V2 kg., sultu 95 au. dósina, brísgrjón frá 23, fiskabollur 85 Jó-dósin. — Flest- ar vörur með samsvarandi lágu verði. Versl MERKJASTEINN. Sími: 2088. VATNSLEÐUR- STÍGVÉL Barna og Unglinga (No. 27—40). Brúnir reimaðir Barnaskór. Alt vandaðar vörur. Stefán Cmmarsson, Austurstr. 12. Skólavst. 23. Spíl og spila: Peningar, Bakkar, Kassar, Öskjur. Mjög skrautlegt og fjölbr. Töfl og taflborð, mesta úr- val, sem til landsins hefir komið. Verð frá kr. 1.75. Sportvórahús Reykjavíkur, Símar 1053 og 553. Látúnsbryddingar, á stiga, þröskulda og borð komu með e.s. „Selfoss“. Ludvig Stopp, Laugaveg 15. Suðusukkulaði „ Overtrek ‘4 Átsúkkulaði KAKAO þessar vörur eru heims-i fraegari úfyrir gæoi/ ÓDÝRT. Hveiti 25 au. y2 kg., rúgmjöl 20 au. V2 kg., hrisgrjón 25 au. y2 kg., jarðepli 15 au. V2 kg., rófur 15 au. y2 kg. — Alt ódýrara i stærri kaupum. Jóhannes Jáhannsson, Spítalastíg 2. Sími 1131. V I.BRYNJOLFSSON & KVÁRAH JÓNS ÞORLEIFSSONAR á Laugaveg 1 opin daglega frá kl. 11 árd. til 9 síðdegis. Versl. M. Thorberg Bankastræti 7. hefnr sérstaklega fall- egt úrval af glitofnum og gobeline púðaborð- nm, mjög ödýrt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.