Vísir - 01.11.1929, Blaðsíða 4
V 1 S I R
| TAPAÐ “FUNDÍÐ | Alsvartur ketlingur hefir tap- ast. Uppl. í sima 1368. — (51 Góð íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Sími 2138. (41
Stúlka óskar eftir stofu um 2—3 mánaða tíma. Upplýsingar á matsölunni á Laugaveg 11. (42
Peningar liafa fundist. Vitj- ist á Freyjugötu 7, eftir kl. 6. (25
Sér ibúð, stór stofa og eldhús ásamt þvottahúsi og geymslu, er til leigu á góðum stað i bænum. Leiga 60 kr. á mánuði. Þeir, sem óska upplýsinga, sendi nöfn sín og heimilisfang í póstbréfi, merkt: Box 402. (39
Peningaveski tapaðist fyrir nokkru síðan, frá Laugaveg 70 og austur í sveit. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila á Nönnugötu I. (17
Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385
100 króna seðill tapaðist í fyrra- kvöld. Skilist. á afgr. Vísis. Fund- arlaun. (11
Grænt veski með myndum í hefir fundist. Vitjist á Klappar- stíg 38 A. (48 Unglingsstúlka eða ferming- artelpa óskast nú þegar í Tjarn- argötu 16, þriðju liæð. (27
Bílstjórajakki fundinn. A. v. á. (46 Silfurvíravirkis-brjóstnál (hnappur) með þremur laufum tapaÖist í fyrradag. Skilist á Skóla- vörðustig 25, miðhæð. (50
Stykkjað og gert við föt, einnig spunnið úr lopa. Berg- staðastræti 52, niðri, kl. 7—8 á kveldin. (23
Stúlka óskast hálfan daginn. Túngötu 42. (16
| FÆÐI | Gott fæði er selt í Miðstræti 5, neðstu hæð. (1378 Stúlka óskast í v:ist. Uppl. á Lindargötu 36. (14
Stúlka óskar eftir vist hálfan ' daginn. Sérherbergi. Ekkert kaup. Uppl. á Bergstaðastræti 45, úit- bygging. (9
1 HÚSNÆÐI | Tveir ungir menn, sem hafa fasta atvinnu óska eftir tveim samliggjandi lierbergjum með miðstöðvarhita. Þarf helst að vera í austurbænum. — Uppl. í síma 81, milli kl. 6—8 í kveld. (35 Tilboð óskast í að steypa upp hús. Uppl. gefur Björn Rögn- valdsson, Laugavtg 79. Sími 2118. (8
Stúlka óskast í vist með annari. Uppl. Landsbankanum 4 hæð. (7
Stúlka eða roskin kvenmaður óskast í vetur á Urðarstíg 4. (6
Ungur námsmaður æskir hús- næðis gegn kenslu, og helst fæðis líka. Uppl. í sima 1471. (32
Stúlka óskast í vist til áramóta. Uppl. á Barónsstíg 19. (3
Stúlka óskast til húsverka nú þegar. Uppl. í síma 1975 eða Þing- holtsstræti 23. (45
Forstofustofa til leigu. Uppl. á Vesturgötu 30, uppi. (26
Forstofustofa til leigu. Aðgang- ur að eldhúsi getur fylgt. Uppl. í síma 1659. (í8 Herbergi til leigu á Bergþóru- götu 14 fyrir reglusaman kyrlát- an karlmann. (13 1 herbergi með aðgangi að eld- húsi til leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 674. (4 Sendisvein vantar í bakaríið á Hverfisgötu 41. (44
Kona, sem er vön kjólasaum óskar eftir stúlku í félag með sér, leggur til stofu með öllum þægind- um, á besta stað í bænum. A. v. á. (43
Gangastúlku vantar á Landa- kotsspítala, nú þegar. (40
Forstofustofa með húsgögnum óskast. Áreiðanleg greiðsla. Uppl. á Grettisgötu 53 B, miðhæð. (2 Einhleyp stúlka óskar eftir 1 herbergi. Uppl. í síma 897 til kl. 7- (47 Myndir stækkaðar, fljótt, vel og ódýrt. — Fatabúðin. (418
Munið eftir, að Carl Nielsen klæðskeri. Bókhlöðustíg 9, saumar fötin vkkar fliótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523
Templarar og aðrir, seni ætla
að afhenda muni til lilutaveltu
Goodtemplara, eru vinsamlega
beðnir að koma með þá í Good-
templarahúsið eftir hádegi á
morgun. (33
SKUíTAVINNUSTOFAM
BersataS&Btræti 2. (481
„Eagle Star“ brunatryggir hús-
gögn, vörur o. fl. Sími 281. (1100
Líftryggið yður i „Statsan-
stalten“. Ódýrasta félagið. Vest-
urgötu 19. Sími: 718. (868
Lindís Halldórsson sérfræöingur
í andlitsfegrun. Gef frönsk og
amerísk andlitsbö'ö, lita hár,
augnahár og brúnir eftir hinni nýj-
ustu frönsku aðferð með lit, sem
þolir þvott. og endist í 2—3 mán-
uði, mjókka fótleggi og lýsi hár.
Vil sérstaklega benda . á hinp
spanska „olíukúr“ fyrir þurt og
hrukkótt hörund. Allar upplýsing-
ar í síma 846, Tjarnargötu 11.
(1136
P LEIGA |
Notað orgel óskast leigt
nokluira mánuði. Uppl. í sima
152. (34
| KAUPSKAPUR |
Verkfæratöskur, læknatöskur,
handkoffort, skjalamöppur, seðla-
veski, peningabuddur, alt eru þetta
ágætar tækifærisgjafir, sem seljast
i næstu 10 daga með miklum af-
slætti. Sleipnir, Laugaveg 74. Sími
646- (1333
Nýtt eikarskrifborð til sölu.
Tældfærisverð. A. v. á. (24
Dívan til sölu, mjög ódýrt.
Grundarstíg 10, kjallara. (49
Dívan til sölu með sérstöku
tækifærisverði, ef samið er strax,
á Bárugötu 10, niðri. (1403
Nýmjólk er seld allan daginn
í mjólkurbúðinni á Bergstaða-
stræti 15. j (1387
Allskonar ull og prjónatusk-
ur keyptar liæsta verði. Afgr.
Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404.
(1375
Buxur tilhúnar af ýmsum
stærðum, afar ódýrar. — Afgr.
Álafoss, Laugaveg 44. Simi 404.
(1376
Nafnspjöld á hurðir getið
þið fengið með eins dags fyrir-
vara. Hafnarstræti 18. — Levi.
(1600
Uppkveikja seld mjög ódýrt
í nýja barnaskólahúsinu við
Bergþórugötu. (1381
FRÁ ÖÐRUM HEIMI
heitir besta bókin. Fæst lijá
bóksölum. (415
Farseðill til útlanda til sölu við
niðursettu verði. Snæbjörn Jóns-
son bóksali gefur upplýsingar. (10
Athugið! Fallegir, nýkomnir
hattar, manchettskyrtur, peysur,
nærföt, enskar húfur, flibbar,
sokkar, axlabönd, vinnuföt o. fl.
Hafnarstræti 18, Karlmannahatta-
búðin. — Einnig gamlir hattar
gerðir sem nýir. (5
Glerþurkarar, beygjuljós og
bremsuiborðar, nýkomið. Haraldur
Sveinbjörnsson, Hafnarstræti 15.
(r
Hattabúðin Skólavörðustíg 2.
Nýkomið mikið og fallegt úrval
af barnahöfuðfötum. (19
Dívanar, dívanteppi og
stangdýnur með striga eða
sængurdúk altaf fyrirliggjandi
og gert eftir pöntunum. Verð
og gæði standast allan saman-
burð. — Vörusalinn, Klappar-
stíg (29
Tökum í umboðssölu alls-
konar notuð húsgögn, eða
kaupum þau eftir samkomu-
lagi. Vörusalinn, Ivlapparstíg.
Sími 2070. (28
Saltkjöt, saltfiskur, reyktur
rauömagi fæst í Ármannsbúð,
Njálsgötu 23. (1312
_
Nokkurir kindarhausar verða
seldir i geymsluhúsi íslandsfé-
lagsins í Tryggvagötu 11, lcl. 2
—3 á morgun. (22
Til sölu, nýr, svartur silkiflau-
eFkjóll. Túngötu 16, neðstu hæð
7—8.__________________________(iS
Nýtt, vandað, stórt steinhús í
vesturbænum, er til sölu, lit-
borgun talsverð, en slcifti á
minna liúsi gæti komið til
greina, liægt að losa eina ibúð
- 3 lierb. og eldliús - ef samið
er strax. — Nánari uppl. á Fast-
eignastofunni í Hafnarstræti 15.
Viðtalstími daplega kl. 11—12
og 5—7. Sími 327.
Jónas H. Jónsson. (36
Skápskrifborð, lítill bókaskáp-
ur og gott orgelharmonium, er til
sölu með tækifærisverði. Uppl. í
síma 2130, kl. 12—1 og 7—8. (38
Fyrir „göngutör"!
Þegar þér farið í yðar dag-
legu göngu er ekkert þægilegra1
og lieitara að hafa undir káp-
unni lieldur en
„Jerseydragt“!
„NINON“ selur Jerseydragt-
ir fyrir
18 —■ 20. — 22 kr.
Nokkurir ullar-hversdagskjól-
ar seljast með niðursettu verði
= 22 lcr.
„NIN O N“
Austurstræti 12. Opið 2—7.
Hattabúðin Skólavörðustíg 2.
Eins og áður hvergi i borginni
meira af smekklegUm en þó ódýr-
um dömuhöttum: (21
Fasteigna tifan, Hafnarstr. 15
(áður Vonarstræti 11 B).
Annast kaup og sölu fast-
eigna í Reykjavílc og út um
land.
Viðtalsthni kl. 11—12 og 5—7r
Símar 327 og 1327 (heimasími)
Jónas H. Jónsson. (37
Kaupið rakvélablöð hjá okk-
ur og raksturinn verður sárs-
aukalaus og blöðin eru þau ó-
dýrustu í bænum. — Vörusal-
inn, Klapparstíg. (31
Til sölu með tækifærisverðií
Eikarbuffet, mahogniservantur,
mahogniborð, toiletkommóða,
mikið af rúmstæðum, beddi,
náltborð, grammófónborð, borð
í einbýlingsherbergi með
skúffu, saumavél, Ijósakrónur,-
grammófónar, grammófónplöt-
ur gamlar og nýjar, smáskápar,
barnarúmstæði úr járni og tré,
sundurdregin, borðdúkar, strau-
bretti, gólfteppi, veggmyndir,.
bæði íslensk málverk og útlend-
ar myndir, tvinni, lcreftstölur,
tvisttau, morgunkjólatau, kven-
kápur, kvensokkar úr silki, ís-
garni og bómull, og nýtísku Iit-
ir, handsápur, afar ódýrar. —
Vörusalinn, Iílapparstíg. (30
Hattabúðin Skólavörðustíg 2.
Fjölbreytt úrval af nýtísku kjóla-
rósum í öllum litum. (20
P KENSLA I
Kenni að mála á silki og flauel,
Brokademálning'u. Get bætt við
mig nokkrum nemendum. Sömu-
leiðis mála eg veggteppi frá 15
kr., sóffapúða frá 5 kr., dúka og
í kjóla. Sigríður Erlends, Þing-
holtsstræti 5. (ið?
FélagsprentsmiBjan.
Leyndardómar Norman’s-hallar.
fötin og gekk til dyra og opnaði þær hægt og hávaða-
laust.
Það var dimt á göngunum og eg sá ekkert fyrst i
stað, en er eg hafði rýnt út í mvrkrið stundarkorn sá
eg einhvern standa í nokkurri fjarlægð.
„Hver er þar?“, spurði eg lágt.
„Það er —“, heyrði eg hvíslað með kvenlegri röddu,
en það var eins og sú, sem mælti, hefði lagt hönd á
munn sér, er hún hafði mælt þessi tvö orð.
„Ungfrú Fairburn!“, sagði eg undrandi. „Hvað
er að?“
„Já, það er eg“, hvíslaði hún. „Eg gat ekki sofið.
Svo eg — fór út í göngin. Eg hefi gengið fram og aftur.
Eg vona, að eg hafi ekki vakið yður“.
„Nei“, sagði eg kuldalega, „en eg held það væri hyggi-
legast fyrir yður, að fara aftur í rúmið, ella fáið þér
slæmt kvef“.
Eg hafði nú opnað hurðina betur og er ljósið úr her-
bergi rnínu féll á hana sá eg, að hún var klædd gulumi
svefnfötum, en þar yfir skrautlegri innikápu. Háriðl
svart, þykt og sitt, var fléttað í tvær fléttur. Aldrei
hafði eg séð Selmu Fairburn fegurri, en hún var föl
sem nár og ótti í augum hennar.
„Hvað er að?“, sagði eg hlýlegar.
Hún hikaði við sem snöggvast, en gekk svo til mín
og tók í hönd mér.
Hún hallaði sér upp að mér og eg tók utan utn hana,
því eg óttaðist, að hún mundi hniga í yfirlið.
„Þér elskið Helenu“, sagði hún. „Og þér eruð vinur
Orme og Martins, en — yður skortir jkannske hugrekki
til þess að —“
Það var .eins og gripið væri fyrir kverkar henni. Hún
sleit sig frá mér og hljóp til herbergis síns.
Eg stóð þarna um stund hugsi og vonandi hálft í
hvoru, að hún kærni aftur og gerði mig að trúnaðar-
manni sínum, en hún kom ekki. Eg hallaði mér aftur
út af. Við hvað átti Selma! Eg bar þá spurningu upp
í huganum hvað eftir annað, en gat ekki svarað henni.
Hvað var það, sem eg kannske hafði ekki nóg hugrekki
til þess að framkvæma ?
Það var komið undir morgun, er eg sofnaði. Eg var
að minsta kosti ekki sofnaður nokkru fyrir klukkan fimm.
Og eg man það glögt, að enn logaði ljós í herbergi Bow-
dens. Og eg man, að eg hafði komist að Jieirri niðurstöðu,
að hann hefði kannske verið að lesa í rúminu og sofnað
út frá bókinni.
1
VI. kapituli.
Eg svaf yfir mig, og þegar eg loks komst niður, höfðu
menn að kalla lokið morgunverði. Eg afsakaði mig við
Jefferson og Helenu, en síðan beindist athygli mín eðlí-'
lega að ungfrú Fairburn.
Hún kinkaði kolli til mín og brosti, en eigi varð það*
séð af svip hennar, að neitt óvanalegt hefði komið fyrir,
„Eg vona, að þér hafið sofið vel, ungfrú Fairburn'V
sagði eg, er eg settist við borðið.
„Mér varð ekki sVefnsamt fyrri hluta nætur“, svaraðl
hún undir eins* „en þegar eg loks sofnaði svaf eg eins
og steinn. Eg fór seint á fætur, en nú hugsa eg unn það
eitt, að komast af stað í veiðiferðina“.
„Þér verðið að vera þolinmóðar hálfa klukkustund
til“, sagði Jefferson brosandi.
Eg smurði mér brauðsneið og sneri mér að Sir Am-
brose Rowland, er sat við hlið mér, og mælti:
„Þér eruð ólatur maður, Sir Ambrose, eg hefði ekkí
haft fyrir því að fara í gærkveldi. Eg hefði þegið gist-
ingu hér“.
Hann hló við, en svaraði fáu. Allir virtust vera í góðu
skapi. Eg hefi oft hugsað um þessa morgunverðarstund
siðan. Jafnvel Bannister virtist í góðu skapi. Menn hlógu’
og spjölluðu hver i kapp við annan, en alt í einu datt
alt tal niður.
Einn þjónanna kom inn og var bersýnilega skelkaður,-
Hvað hafði komið fyrir?
Þjónninn sneri sér að Henry Jefferson og mælti: „Vit^
ið þér, að Mr. Bowden fór ekki á morgunlestinni".