Vísir - 20.11.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
FÁLL STEINGRÍMSSON
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
19. ár. : * Miðvikudaginn 20. nóv. 1929. ! 317. tbl.
Edinborgar útsalan,
aðeins 5 dagar ennþá. Daglegar nýungar.
Gamia bió
Rosemarie iitla.
Paramount gamanleikur í 12 þáttum, gerð eftir leikriti
Anne Nichols: „Abie’s Irish Rose“.
„Abie’s Irish Rose“ var leikið sex ár í röð í New York, 1
og hefir ekkert leikrit, hvorki fyrr né síðar, verið leikið i
þar jafn oft. Jafnhliða var leikritið sýnt í ölluin helstu i
stórborgum Bandaríkjanna, og munu um 18 miljónir I
manna hafa séð stykkið þar. Sem kvikmynd hafa þó enn i
fleiri miljónir manna séð „Abie’s Irish Rose“. — Hver sá, 1
sem sér þessa skemtilegu, vel útbúnu og snildarlega leiknu g
kvikmynd, iðrast þess aldrei. — Rosemarie litla ber af i
öðrum kvikmynduin.
Dratfið nr skðreiknmgnm heimilisins.
Kaupið skó með „USIvIDE“ sólum (gúmmísólum). -— Endast
margfalt lengur en leðursólar. — Skór, með þessum sólum,
fást hjá okkur í ýmsum gerðum og á margskonar verði.
Eiríkur Leifsson
Skóverslun. Laugaveg 25.
Munið að VERSLUNIN „PARIS“ selur ágætar
hjúkrunarvörur með ágætu verði.
i£jólataii
fjðlbreytt úrval.
A. D.
fundur annað kveld kl. 8x/2-
Ólafur Ásgeirsson stjórnar
fundinum.
Sigurður Guðjónsson, kennari:
Framhald ferðasögu um Norð-
urlönd.
Allir ungir menn velkomnir.
Kragaefni
mjög margar tegúnflir.
Einnlg tílbúnir
Vetsl Kristíiar SiirlirL
Laugaveg 20 Á. — Síml 571-
B.S.R.
715 — símar — 716.
Ferðir austur, þegar færð leyf-
ir. Til Hafnarfjarðar á hverjum
klukkutíma. Til Vífilsstaða kl.
12, 3, 8 og 11 síðdegis.
715 og 716.
Innanbæjar eru bifreiðar ávalt
til reiðu, þessar góðu, sem auka
gleðina í Reykjavík.
B. S. R.
( Húfur
V D t P 9 ■ I Hanskar
I U I i Ct 1 | Treflar
( Peysur.
Mesta úrvaiið hjá
80FFIUBÚÐ
Gúmmtstlmpk?
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
S. Jdhannesdúttir.
(Beint á móti Landsbánkanum)
MMMMMSMMSMSM
ctaD tnö (jni) triD cRb (jn{) (^t!) fcnS (jrv) tn!) (sr4J)
Jarðarför föður okkar, Ólafs Rosenkranz, fer fram frá
dómkirkjunni föstudaginn 22. nóvemher kl. 2 e. h.
Hólmfr. Rosenkranz. Björn Rosenkranz.
belflur Giímnféíagið Ármann í lðnó laogarflaginn 30 nóv.
Jazzband Reykjavíkur spilar, {9 menn).
Aðgöogumiðar fást í Tóbaksversluninai ílsfela Laugaveg 8
og bjá sijómlnnl. Aöyönpmiðar verða að sæfejast fyrir
28. nóvember.
Sjór.leikur í 5 þáttum.
Verður sýndur í Iðnó fimtudag 21. þ. ni. kl. 8 síðd. Að-
göngumiðar seldir miðvikudag ld. 1—7 og fiintudag kl. 10
12 og eftir kl. 2.
r
Nýju stólarnir verða noíaðir. -------------- Sími 191.
Félag Vestor^íslenflmga
heldur aðalfund sinn í iþróttahúsi K. R. (Bárunni) á inorgun,
21. þ. m., kl. Sýó e. h.
Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum, vekur Ásmundur
Jóliannsson máls á mikilsvarðandi nýmæli.
Stjórn félagsinS.
Lifandi blóm
útsprungnaF
Alpafjóluv og Jólabegónluv
í pottum, fást f verslun
Vald. Poulsen.
Klapparstfg 29. — Símí 24.
Námskeið
fyrir blfreiðastjóra, hefst fimtuflagskvölfl, kl. 8 síðdegis,
undir meira próf. Uppiýsiagar í síma 1954, eða Laugaveg
50, eítir kl. 8 í kvölfl.
Kpistinn Melgason.
Góðu spilin,
eins og þau eru alment kölluð í Reykjavik, þ. e. ensku spilin,
sem ég hefi selt undanfarin tvö ár, eru nú komin aftur. —
Snæbjörn Jónsson.
Nýja Bié
Song
Kvikmyndasjónleikui
í í)‘ þáttum.
Aðalhlutverk leika
Anna May Wong og
Heinrich George.
Myndin er leikin af Britisli
Interiiationale undir stjórn
Richards Eichbergs.
Orgelin
frá
J. P. Aoflresen
og Llebmann
er« kouiin aftur.
Góðir greiðsluskllmálar.
Mljóðfæraverslun
Lækjargðtu.
Nýjar og failegar
birgðir koimiar í
Miichesler.
Árelðaniega
og hreinlega stúlku vantar
mig hálfan daginn.
Gunnliórunn Hailððrsdóttír
Elmskipaféíagshúsdnu.
Best að angljsa I VlSI.