Vísir - 20.11.1929, Side 4

Vísir - 20.11.1929, Side 4
VISIR þessar vórur eru heims-i . frægar/ ifyrirgæoi/ Suðusukkulaði „Overtrek46 Átsúkkulaði KAKAO Þú erí þreyttur dauíur og dapur í skapi. — Þetta er vissulega í sám- bandi við slit tauganna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. — Þá færðu nýjan lifskraft, sem endurlifgar líkamsstarfsemina. Fersól herðir taugarnar, styrkir lijartað og eykur líkamlegan kraft og lifs- magn. Fæst í flestum lyfja- búðum og I.BRYWJOLFSSON & KVARAN f KENSLA | Enska og danska kend. Óð- insgötu 3. Uppl. kl. 6—7. (428 Stigstúkufundur fimtudagskvöld kl. 8ya, Siguröur Jónsson: Saga reglunnar í öðrum löndum. (641 St. MÍNERVA nr. 172. Fundur í kveld kl. Hy2. Aukalagabreyt- ing. Framhald feröasögu. (642 St. FRÓN. Fundur ld. 8 y2 í kveld. Myndasýning. (632 SKILTAVIMW USTUFAi> tiejLgataSastretl 2. (481 Sjómannatryggingar taka menn helst hjá „Statsanstalten“, Vesturgötu 19, sími 718. Engin aukagjöld fyrir venjuiegar tryggingar. (7 Gott lierbergi til leigu á Grundarstíg 10. (622 íslensku gaffaibitarnir eru komnir aftur og fást í flestum matvöruverslunum. Kosta 80 au. og 1,10. Spil | Peningar, 1 Bakkar, .. f Kassar, Og Spila: | Öskjur. M jög skrautlegt og í'jölbr. Töfl og taflborð, mesta úr- vai, sem tii iandsins hefir komið. Verð frá kr. 1.75. SperíYðriiMs Eeykjavílatr, Símar 1053 og 553. pjPpSEBKRRl títsölur: Sólvöllum, Blómvallagötu, Tjarnargötu 5, Grettisgötu 2, Þórsgötu, Laugaveg 10, Hverfisgötu 59, Öldugötu 29, Vesturgötu 29. p LEIGA | Píanó óskast til leigu. Berg- staðastræti 46. (618 Brauð- og mjólkursölubúð lil leigu nú þegar. — UppJ. í síma 2363. (613 Orggl óskast leigt. Sími 1763. (607 P FÆÐI | Það þurfa allir að vila, að Matsalan á Skólavörðustíg 12 selur miðdegisverð, tvíréttað með kaffi, á að eins 1,75. — Reynið viðskiftin. (367 Stúlka óskar eftir litlu, hlýju herbergi og vist liálfan daginn. Sími: 437. " (621 Gott lierbergi til leigu fyrir einhleypan í Mjóstræti 6. (611 Góð stofa með forstofuinn- gangi til leigu. Ránargötu 30 A. (610 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Heil hæð með öllum nýtísku þægindum óskast nú þegar. Til- boð auðken't „1. flokks íbúð“ sendist afgr. Vísis (639 2—3 herbergi og eldhús óskast 5. eða 10. des. Fyrirfram greiðsla til 14. maí. Þrent í heimili. Tilboð sendist Vísi merkt: „Húsnæði“. strax. (637 2 herbergi og eldhús óskast um mánaðarmótin fyrir norsk hjón, barnlaus. Sími 280. (636 VINNA | gíggr- Tek aö mér dúklagn- ingar. Uppl. í síma 1730, kl. 12—1. Jón Magnússon. (623 Prjón er tekið á Hverfisgötu 88 B, kjallaranum. Gíslína Iíristjánsdóttir. - (620 Eins manns rúm til sölu á Bergþórugötu 15. (608 Tek að mér að sauma allan léreftsfalnað, einnig upphluti og upphlutsskyrtur. Sigríður Sigurðardóttir, Fálkagötu 2. (619 Hafio þér reynt viðskifti vlð JajBP „ „ Jr R Hanien klœðskera. Hverfisg 16. Maður óskar eftir atvinnu sem matsveinn, heJst á línuveið- ara eða á togara. Uppl. hjá Vil- hjálmi Bjarnasyni, Lokastíg 28. (615 Höfum ávalt fyrirliggj andí bestu tegund Steam-kola. Kola- verslun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. (524 Nýkomið mikiö úrval af kven- inniskómi. Skóbúð Vesturhæjar, Vesturgötu 16. (628' Sendisvein vantar strax á Landssímann. (614 Stúlka óskar eftir að kom- ast í samvinnu með stúlku sem saumar eða að sauma í húsum. Uppl. Grettisgötu 60, uppi. (612 Stúlka óskast í létta vist til Vestmannaeyja (hjón og eitt barn). Hátt kaup í boði. —- Uppl. Óðinsgötu 8B. (609 BRA CiÐlfí SmíqrlíkI Vandaðir legubekkir fást á Greítisgötu 21 (áfast við vagnaverkstæðið). — Stoppuð húsgögn tekin tií aðgerðar. (42í> j'pgpr*’ Víðgerðir á saumavélum, grammófónum, regnhlífum og ýmsu fleira hjá Nóa Kristjáns- syni, Klapparstíg 37. Sími 1271. (498 Kjólar og barnaföt eru saumuð á Grettisgötu 62. (566 ' Ef yður vantar skemtilega< sögubók, þá komið á afgreiðshí Vísis og kaupið „Sægammur- inn“ og „ZJogmaðurinn“. Það eru ábyggilega góoar sögur, sem gaman er að lesa. (193 Vantar röskan dreng (12—14 ára) til aö hera hlaöiö ísland til kaupenda í vesturhænum. Afgr. Lokastíg 9. (640 Duglegur seljari óskar eftir stöðu nú jjegar viö afgreiðslu í húö eöa á skrifstofu. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð auðk.: „Selj- ari“ sendist Vísi." (638 Stúlka óskast á Vesturgötu 20, Matsöluna. (635 Járnaðir drengjaskór úr vatns-" leöri, sérstaklega sterkir, nr. 25— 38 nýkomnir. Skóbúö Vesturhæj- ar, Vesturgötu 16. (627 Smápíanó nýtt, af sömu gerð og notuö voru viö tónleika prófr Velden. til sölu. Uppl.< í símia 702. (631 Stúlka óskast í vist um nýjár á gott heimili. Hátt kaup. Uppl. í Freyju, Túngötu 2. (626 Ásgarðs- Suöurhlíöar og Lauf- áshúar. — í Visis-útbúi getiö þéi' fengiö Alexandra hveiti á 25 au. kg„ 5 kg. poka fyrir 2,75 og lakari teg. á 23 au. kg„ export á 50.au. stöngina, kartöflumjöl á 35 au. kg„ sago á 40 au. kg. og Víkingsmjólk 60 au. dósin,- Hringið í síma 1355. (630 Eg tek að mér að sauma upp- h.lutsskyrtur og kjóla. Katrín Magnúsdóttir, Haðarstíg 15. (624 Duglegur sendisveinn óskast nú J)egar, 80—90I kr. í !kaup. Ingi Halldórsson, Vesturgötu T4. Sínii §54- (Ó34 Gummístígvél á krakka ný- komin. — Skóhúð Vesturhæjar, Vesturgötu 16. (629' Notaður smoking til sölu. A. v. á. (625- | KAUPSKAFUR | í Vjsis-útbúi, Fjölisveg 2, fást allar tegundir af liænsnafóðri. Vcrðið lágt. (617 Saltkjöt, hangikjöt, saltfiskur, riklingur og rauðmagi fæst í Ár- mannshúö. Njálsgötu 23. (633 Ef þú átt lítið af peningum' og vilt verja þeim vel og fá mikið og gott fyrir þá, komdu' þá í Vísis-útliú á Fjölnisveg 2 (61Ö F él a gspmitnmið j an, Leyndarflómar Norman’s-hallar. „Munduð þér haga or'ðum yÖar þánnig, ef þér hefði'S rekist á einhvern annan en mig hérna, til dæmis -— ung- frú Jefferson ?“ „Eg lít á þetta sem tilraun til þess að komast hjá því að segja hið sanna." „Eg hefi þegar sagt yður, hvað eg hafði fyrir stafni." „Eg trúi yöur ekki. Mælingu þá, sem þér ætluðuð að framkvima, getið þér framkvæmt nú, í viðurvist minni." Hann varð hikandi á svip og svaraði mér ekki þegar. Loks mælti hann: „Eg hefi ekkert frekara að segja að sinni." „Þér takið þá afleiðingunum,“ sagði eg. „Eg mun óhræddur játa, að eg hafði í hótunum við Bowden, en ef eg, þegar tími er til kominn, tel það skyldu mína að skýra lögreghmni frá því, sem áðan har fyrir augu mín, þá mun cg ekki hika við það.“ „Þá það,“ svaraði hann kæruleysislega. „En eg er nú þeírrar skoðunar, að þegar þér hafið hugsað málið í ró og næöi, þá munið þér komast að þeirri niðurstöðu, að ’ieppilegast verði að hafa sem fæst orð um mig. Eg muu iauna yður í sömu mynt.“ Eg hugleiddi hvort til nokkurs væri, að karpa frekara um þetta við hann. Eg stóð sannarlega ekki betur að vígi ■11 hann. í.Viljið þér þiggja af mér vindling," sagði hann og rétti mér vindlingahýlki sitt, sem hann hafði opnað. Hann mælti svo drýgindalega, a'ð bert var, að liann leit svo á, að hann hef'ði haft betur í viðureigninni. „Nei, þökk,“ svaraöi eg stuttlega. „Eg vona, að yður skiljist það, dr. Bannister, að eg mun engar áhyggjur bera úl af hótunum yðar.“ Hann hló við aftur og kveikti á eldspýtu. Hann horfði á mig um leið og hann kveikti í vindlingnum. Hann kast- aði logandi eldspýtunni kæruleysislega á litla ábreiðu, sem var fyrir framan dyrnar. Eg steig ofan á eldspýtuna, til jiess að koma í veg fyrir, að ábreiðan skemdist, en er eg hallaði mér fram, tók eg eítir því, að stór nál hafði verið fest neðst á göngustafinn, sem dr. Bannister hélt að baki sér. „Þér voruð þá að reyna að ná í eitthvað, sem lá á gólf- inu inni í herberginu," sagði eg, er eg rétti úr mér aftur. „Eg læt ekki hér við standa," bætti eg við, „eg fer inn til þess að ganga úr skugga um ■—“ Aður en eg fengi lokið við setningUna greip dr. Bann- ister sterklega um handlegg minn. Eg var við því búinn, að hann myndi gera tilraun til þess að hefta för mína, og 'sleit mig jiegar af honum. „Þessu mun eg elvki gleytna," sagði eg. Áður en eg fengi meira sagt eða hann svarað, voru dyrn- ar á herbergi Selmu Fairhurn opnaðar. Henry Jefférson, Martin og Orme komu út. Þeir störðu á okkur undrandi. Svo loka'Öi Jefferson huröinni á eftir sér og þeir gengu allir til okkar. „Hvað gengur á?“ spurði Jefferson og leit hvassíega' á okkur. „Við vorum að gera tilraun til þess að komast að niður- stöðu un\ ályktun viðvíkjandi morðinu, en það kom í ljós: að ályktunin fær ekki staðist," svaraði dr. Bannister. Hann leit ekki einu sinni til mín. Hann hætti á það, að eg léti satt kyrt liggja. Eg var þó í jiann veginn aö lýsa yfir því, að <hann færi með ósatt mál, en sá fram á, að þá myndi alt komast upp um deilu mína við Bowden, en j)að — ög sú staðreynd, að eg hafði sofið í næsta herbergi ---var í raun og veru ærið nóg til jness að leiða allan grun að mér j)egar í byrjun, en jiað gæti aftur orðið til ómetan- legs hagnaðs fyrir hinn seka, „Eg held, aö hest sé fyrir ykkur — og okkur hina líka,- að láta lögreglumennina gera ályktanirnar. Við skulum koma niður og hætta allri umferð um þenna hluta hússins. Helena og ungfrú Fairhurn lcoma innan stuttrar stundar." „Gott og vel,“ sagði eg. Jeffersori lagði af stað og Bannister varð honum sam- ferða, en á eftir þeim gengu þeir Orme og~ Martin. Eg fór seinastur. Um leið og eg lagði af stað leit eg inn úm gatið á hurðinni. Eg sá likama Bowdens að nokkru leyti, en það sem eftirtekt mína vakti var annað. Eg sá umslagiö

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.