Vísir - 20.11.1929, Blaðsíða 3
VtSIR
Félag útvarpsnotanda
heldur aðalfund á Hótel Skjaldbreið mánudaginn 25. þ. m., kl.
&y2 síðdegis.
Fundarefni: I. Aðalfundarstörf,-.II. Útvarpsmálið. III. Tilnefn-
;í'ng þriggja manna í útvarpsráð. (Sbr. lög nr. 31, 1928).
Menn eru beðnir að fjölmenna á fundinn.
STJÓRNIN.
istörfum og lækingum fyrir hann
á meSan.
yeðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík 1 st., ísa-
i-firði 3, Akureyri 2, Seyðisfirði
3, Vestmannaeyjum 3, Stykkis-
hólmi 1, Blönduósi 1, Raufar-
höfn 2, Hólum í Hornafirði 1,
Grindavík -t- 1, Færeyjum 8,
Julianehaab -t- 9, Angmagsalik
-7- 4, Jan Mayen -t- 1, Hjaltlandi
10, Tynemouth 9, Kaupmanna-
höfn 6 st. - Mestur hiti liér i
gær 1 st., minstur —1 st. —
Djúp lægð við Færeyjar á norð-
austurleið. Horfur: Suðvestur-
land: í dag og nótt austan og
norðaustan átt, sumstáðar all-
livass og smáskúrir, en léttir til
í nótt. Faxaflói og Breiðafjörð-
ur: í dag og nótt austan og norð-
austan átt, sumslaðar allhvass.
Úrkomulaust. Vestfirðir, Norð-
urland: I dag og nótt austan og
norðaustan átt, allhvass úti fyr-
ir. Snjóél í útsveitum. Norð-
austurland, Austfirðir, suðaust-
urland: I dag og nólt hvass aust-
an og norðaustan. Krapaél.
ísfisksala.
Maí seldi afla sinn í Englandi
í gær fyrir 1855 sterlingspund.
Telefunken-félagið
býr til stengur þær, sem notaS-
ar verSa í nýju útvarpsstöðinni
hér utan vi'ð bæinn. Stengurnar
verða 150 metra háar og kosta 96
þúsund íslenskar krónur.
Vikivakar.
Þau börn sem hafa æft vikivaka
á föstudögum komi á íimtudag
kl. 7.
íslands-kvikmynd
Leo Hansen var sýnd í Odd-
fellow-höllinni i Kaupmannahöfn
fyrir milligöngu ■ íslendingafé-
lagsins s. t. föstudag. Var þar
húsfyllir og margt fyrirmanna
Aður en sýningin hófst hélt
Borglrjerg kenslumálaráðherra
fyrirlestur um myndina. Sýningin
féll áhorfendum hiiS besta og
fara KaupmannahafnarblöSin
mjög lofsamlegum orðum um
kvikmvndina (Eftir sendiherra-
tilkynningu).
Steinþór Sigurðsson
lauk magister prófi í stjörnu-
fræ'ði í Kaupmannahafnarháskóla
\ gær, og leggur af stað í dag á
Æ.s. íslandi áleiðis til Akureyrar,
f.il þess a'ö taka þar við kennara-
embætti í Gagnfræðaskólanum.
Árni Friðriksson
lauk magistersprófi í náttúru-
fræ'Si (fiskafræði) í Kaupmanna-
fcafnarháskóla 25. f. m. Hann er
yáðinn fyrst um sinn aðstoðar-
maður hjá prófessor Dr. Johs.
Schmidt á Carlsbergs Laboratori-
um i Kaupmannahöfn.
?,Esja‘-
fór héðan kl. 10 i morgun. —
Farþegar voru þessir: Hallgr.
Oddsson, Ásta Levý, Sigriður
Sigurðardóttir, Jón Lárusson óg
Sfrú, G. Bergsteinsson og frú,
Sigfús Berginann, Guðniunda
Magnúsdóttir, Jórunn Hannes-
ílóttir, Sigrún Bjarnadóttir, Kar-
ólína Þói'ðardóttir, Helga Þor-
björnsdóttir o .m. m. fl.
Félag útvarpsnotenda
heldur aðalfund sinn n. k. mánu-
•idagskveld á Hótel Skjaldbreið.
Sjá. augl.
í>vottadagarnlr
hvíldardagar
Látið DOLLAR
vinna fyrir yður
. á meðan þjer sofíð.
Fæst víðsvegjar.
í heUdsöla hjá
RÁLLDÓRI EIRÍKSSYNI,
HafnurRtrœH 22.
Sítui 175.
Félag Vestur-íslendinga
heldur aðalfund sinn í íþrótta-
húsi K. R. á morgun kl. 8ý4 síðd.
Ásmundur Jóhannsson flytur er-
indi að loknum kosningum. Félag-
ar beðnir að fjölmenna.
Ilarmoniku hljómleikar
þeirra félaganna Marinós og
Haraldar í Nýja Bíó í gærkveldi
voru mjög vel sóttir. — Viðtökur
áheyranda voru hinar bestu og
urðu beir að endurtaka mörg lög-
in. Búast má við að þeir endur-
taki skemtun þessa mjög bráðlega.
Árnesingamót
var haldið á Hótel ísland síð-
astliðið laugardagskveld, og sátu
það á annað hundrað manns. Yf-
ir borðum var skemt með ræðum,
söng og hljóðfæraslætti. — Heið-
ursgestur á móti þessu var dr.
Hannes Þorsteinsson þjóðskjala-
vörður, og flutti hann skemtilegt
erindi og fróðlegt um rnerka menn
og staði i Árnessýslu. Jón Guð-
mundsson söng nokkur lög og
Emil Thoroddsen lék undir. —
Var samsæti þetta hið skemtileg-
asta.
Sex myndir
hafa þegar selst á sýningu
Finns Jónssonar á Laugaveg x
(bakhúsi). Sýningin vekur rnikla
athygli.
Upplýsingaskrifstofa
mæörastyrksnefndarinnar er
opin daglega frá ld. 4—6 e. h.
og miðviku- og fimtudagskvelc
kl. 8—10 í húsi Guðspekifélags-
ins við Ingólfsstræti. Er nefnd-
inni þökk á því að konnr, hvort
heldur eru ekkjur eða ógiftar
mæður, gefi sig fram þar, og
sömuleiðis að þær lconur, sem
vita af fátækum einstæðum
mæðrum, gefi nefndinni upp-
lýsingar um hag þeirra. Nefnd-
in vinnur að undirbúningi lög-
gjafar um mæðrastyrki og get-
ur almenningur ljett mikið und-
ir við hið erfiða undirbúnings-
starf með því, að láta nefndinni
í té upplýsingar um hag jieirra
kvenna, sem hér er verið að
vinna fyrir.
mýkir og hreinsar hörundið
og gefur fallegan og bjartan
litarhátt.
Einkasalar
I. Bry!ijúl!ssQn k Kíiaran.
útvarpstæki hafa reynst hér betur en nokkur önnur.
Allar nýungar á sviði útvarpsins koma fyrst fram í
TELEFUNICEN-tækjum. TELEFUNKEN tæki eru af-
kastamikil, nákvæm (selektiv) og skila tónunum
hreinum. Telefunken-lampar fást í allar gerðir útvarps-
tækja.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
Statesman
er stóra orðið.
Kr. 1.25
á borðið.
Hjaltl Björnsson Sc Co.
ÓDÝRT.
Hveiti 25 au. y2 kg., rúgmjöl
20 au. y2 kg., hrísgrjón 25 au.
y2 kg., jarðepli 15 au. y2
kg., rófur 15 au. V2 kg. — Alt
ódýrara í stærri kaupum.
Jóltannes Jáliannsson,
Spítalastíg 2. Sími 1131.
Nýkomið:
HURÐAGLER
NAFNSPJÖLD
á hurðir.
LUÐVIG STORR,
Lauggveg 15.
Umbætur.
Það væri liin mesta umbót á
gufuvélinni, að framleiða í skip-
unurn hreint vatn, í stað þess,
annað livort að flytja marga
tugi tonna vatns í skipunum,
eða nota saltvatn, sem dregur
mjög úr yerkmáta vélarinnar.
Eg hefi fundið upp nýtt fyrir-
komulag á jiessu sviði, sem er
jjannig að frákastsgufa er yfir-
hituð í reykháfnum og leidd í
gcgnum rörfjaðrir til að gufa
upp sjóvatn, sem jiannig verður
að lireinu vatni. Þau tæki, sem
hafa verið til áður til jiessarar
notkunar, liafa verið svo dýr í
notkun, að jiað hefir ekld verið
gerlegt að nota Jiau. Þar sem
jietta verkfæri nolar einungis
frágangshita (á tvennan hátt),
á Jiað að geta gert ætlunarverk
sitt tilkostnaðarlaust. Mun Jiað
bráðlega verða kunngert.
P. Jóhannsson.
Brúarfoss
kom til Kaupmamiahafnar í
gær. Hami fer þaSan 24. þ. m.
um Leith til Reykjavíkur.
Af veiðum
komu í gær Tryggvi gamli og
Karlsefni, og fóra áleiðis til Eng-
lands i gærkveldi. Hannes ráS-
herra kom af veiöum í morgun
meS 127 föt lifrar.
U. M. F. Velvakandi.
Gestamót
fyrlr aila ungmBtinafélaga, sera í bænum eru, verður haldlð
laugardaptnn 23, nrv kl. 8V» í Iðnð.
Til skemtunar verður ra. a: Erindl. eiiuönqur, upp^
lestnr, ganunleikur og flans. Hijómsvelt Þór. GtuðraundS'
sonar ieikur uudir dánsinum. — Aðgöngumiðar á kr. 3,00
verða seldir í Iðnó á fóstudag og laugardag kl. 5~8. —
Nánara á föstudag. — Ath Hósinu iokað kl. 10l/» og eng*
ura hieypt inn eftlr þanntíma.
Veggfóðnr.
Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið.
Goðmnnðnr Ásbjörnsson
SÍMI 170 0. LAUGAVEG 1.
Tveir þýskir
botnvörpungar komu í gær og
nótt, annar til aS kaupa kol, hinn
aS leita sér aSgerSar.
Goðafoss
fer héSan i kveld til útlanda.
Dronning Alexandrine
fer í kveld til útlanda.
Fundurinn í K. F. U. -K.
í gærkveldi fór hiS besta fram,
meS söng og ræSiuhöldum. Var
salurinn þéttskipaöur námsmeyj-
um bæjarins, ungum blómarósum,
er veittu góSa áheyrn því, sem
fram fór.
TORPEDO
Die UnverwiisHiche
miMeichlesrem Anschlag
Fullkomnustu ritvélamar.
Magnús; Benjamínsson & Co.
Áheit á Strandarkirkju
aflient Vísi: 5 kr. (gamalt á-
heit) frá N. N., 5 kr. (gamalt
áheit) frá S. H., 1 dollar (U. S.
A.) frá „Landa“ í New York.
Til Elliheimilisins
5 kr. (áheit) frá E. E.
Nýkomið
Lúðuriklingur af Vestfjörð-
um, steinbítsriklingur, liarð-
fiskur, hákarl frá Hornströnd-
um, hangikjöt. Verslið við
VON 0G BbEKKOSTÍO 1.
Gylfi
kom frá Englandi i nótt.
Best að auglýsa I Vísi.