Vísir - 05.12.1929, Síða 3

Vísir - 05.12.1929, Síða 3
VlSIR Óskar Sigurgeirsson 12. Nýlendugötu Enskur línuveiÖari köm í gær frá Grænlandi. Var BARNAFATAVERSLUNIN, Klapparstíg 37. Sími 2035. Bifreið Var stolið úr læstum skúr aðfaranótt s. 1. laugardags. Fanst liún dag- 'ínn eftir „afvelta“ fyrir ofan Elliðaár. Lögreglan hefir nú haft upp á þeim, sem bifreiðina ióku, og eru þáð þrír 16 ára unglingar. Höfðu þeir ekið upp að Álafossi um nóttina en hvolft bifreiðinni á heimleið og sluppu nauðulega. Trúlofunarfréttir. AS gefnu tilefni skal þess getiö, að Visir tekur ekki viö trúlofun- arfregnum í sima. Þeir, senn vilja koma slikum fregnum á fram- færi, verða aö koma meö þær skrifaðar á afgreiöslu blaösins. TEnskur botnvörpungur kom í gær með veikan mann, og annar í gærkveldi með bil- aða vindu. Einnig kom í gær þýskur botnvörpungur til þess að fá sér vatn. 'Ól. Fr. og Jack London. Martins bókaforlag í Kaup- mannahöfn bauö í sumar til verð- launasamkepni um bestu greinina, ,£r væri ínnan viö 650 orð, um 'hversvegna ameriski rithöfundur- inn Jack London væri tiltölulega meira lesinn á Norðurlöndum, en annarsstaöar og hvaö þaö væri í fari hans, er ylli þessu. VertS- launin værí ókeypis ferö til Kali- forníu, til æskustööva Jack Lon- •don og frarn; og aftur um Banda- ríkin og Canada. Fylgdi þessu á þriðja þúsund krónur til vasapen- jnga. í samkepni þessari tóku þátt yfir 200 manns. Verölaunin voru veítt danska rithöfundinum Peter 'Tutein. En þegar forlagið skýrði frá úrslitum samkeppninnar liirt- ír það tvær greinar nfl. grein Tuteins og grein eftir Ólaf Frið- riksson, og skýrir frá, að honum verði veitt sérstök verðlaun, þó í upphafi væri aðeins gert ráð fyr- ír einuni verðlaunum. Við lestur þessara tveggja greina verður það Ijóst, að forlagið hefir ekki þóst geta staðið sig við að láta aðra greinina óverðlaunaöa. Dönsk blöð, þ. á. m. „Politiken“ fara mjög lofsamlegum orðurn uin grein Ólafs og telja hana lýsa •einkar glöggum skilningi og djúpri þekkingu á rithöfundareðli Jack Londons. Sk. Hljómleikar foringjaskóla Hjálpræðishers- jns verða haldnir í kveld kl 8. 3 orgel og píanó-búðinni í Veltusundi 1, veröur af- greiðslufólk framvegis til viðtals frá kl. 10 árd. orðinn nær kolalaus. Hann hafði vcitt 1300 lúður og 1000 þorska. Hilmir kom af veiðum i gær og fór í gærkveldi áleiðis til Englands. Esja kom til Vestmannaeyja kl. ioj/á i morgun, og er væntanleg hingaö í nótt eða snemma í fyrramálið. Goðafoss fer frá Hamborg í dag. Dýraverndarinn (desemberheftið) er nýkominn út. Flytur mynd af Steini Sigurðs- syni og ýmsar greinir og kvæði. Basar K. F. U. K. byrjar á morgun i liúsi K. F. U. M. og liefst kl. 3 síðd. Þar gefst ágætt tækifæri að eignast marga útsaumsmuni fyrir sára- lítið verð, ásamt mörgu öðru, sem þarna verður á boðstólum. Undanfarin ár hafa margir gert góð kaup á basar þessum fyrir jólin, en um leið styrkt góðan félagsskap. — Ennfremur verð- ur þarna margt til skemtunar, svo og veitingar, eins og sjá má á augl. í blaðinu i dag. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur skemtifund annað ,kveld kl. 8V2 > Iþróttahúsi K. R. (uppi). Ilr. Bened. Elfar syng- ur einsöng. Einnig verður upp- lestur og dans. Athygli félags- manna skal vakin á þvi að i þetta sinn er fundurinn ekki í Kaupþingssalnum. Félagsmenn mega taka með sér gesli. / E.s. ísland fór héðan í gærkyeldi til út- landa. Meðal farþega voru: Frú Else Clausen, Gísli Finnsson, ungfrú Guðrún Sigurðardóttir, Jóhann Kristjánsson (til Fær- eyja), Finnbogi Þorvaldsson verkfræðingur (til Vestmanna- eyja). G.s. Botnia fór frá Leith kl. 6 síðd. i gær. M.s. Dronning Alexandrine fór i gærmorgun kl. 11 frá Kaupmannahöfn. S jómannakveð ja: 4. des. FB. Liggjum á Onundarfirði. Vel- líöan. Kveðjur til vina og vanda- manna. Skipshöfnin á Ver. Jólamerki Thorvaldsensfélagsins, sem seld eru til ágóða fyrir barna- uppeldissjóð félagsins, ættu allir að kaupa, sem skrífa vinum sin- um fyrir jólin. Nýkomið: Drengjafrakkar með samstæðum húfum. Flauels og prjónaföt, margar gerðir, og margt fleira. Fiður 00 Dfinn. Undirsængurfiður kr. 2,40 kg. — 3,25 — ---- — 3,85 — ---- _ 4,40 — Yfirsængurfiður — 6,25 — ---- ----------- — 7,25 — ---- — 7,70 — ---- — 10,25 — Hálfdúnn — 9,90 — Andadúnn — 13,25 — VERSLUN Kristínr Sigurliritur Laugaveg 20 A. Sími 571. Grammofðnar. Ferða! nýl“ Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Einnig nýkomið mikið úrval af grammofónplðtam. HljóBfæraverslun Helga Hallgrímssonar. Sími 311. Bankastræti. SælgætL Soðinn 00 súr hvalnr fæst í VON OG BREKKUSTÍG1. Síml 448. Sími 2148. í heildsölu: Mikið' al' falleg- um nýjum Ullartaus- kjólum v.erður selt á aðeins 18,50 og 28,00 lijá Þvottadagarnir hvfldardagar Fæst viðsvegar. í helldsðlu hjá HALLDÓRI EIRtKSSTRI. Látið OOIXAR vinna fyrir yður þjer sofið. búðingsduft 1 i. [Inugerð Maufluir Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 i kveld. Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi, 2 kr. frá B, tí kr. (gamalt áheit) frá „stúlku“, (i kr. frá K. B„ 10 kr. frá G. B„ 5 kr. frá G. H., 2 kr. frá ónefnd- um, 5 kr. frá M. Ó., 5 kr. frá N. N. Til fólksins á Iírossi, Fatapolci frá G. Citron Cacao Rom Vanilla Fyrstíiferdir 1930. Lyra frá Bergen 2/1, 16/1, 30/1, 13/2, 27/2,13/3,27/3,10/4,24/4,8/5, til Rvíkur 7/1, 21/1, 4/2, 18/2, 4/3, 18/3, 1/4, 15/4, 29/4, 13/5, frá Rvík 9/1, 23/1, 6/2, 20/2, 6/3, 20/3, 3/4, 17/4, 1/5, 15/5, til Bergen 13/1, 27/1,10/2, 24/2,10/3, 24/3, 7/4, 21/4, 5/5,19/5. Kemur við i Vestmánnaeyjum og Færeyjum í báðum leiðum. E5.s. Mova frá Oslo 19/2, 26/3, 30/4, 4/6, 9/7, frá Bergen 25/2, 1/4, 6/5, 10/6, 15/7, til Fáskrúðsf jarðar 28/2, 4/4, 9/5, 13/6, 18/7. Norður um land: til Reykjavíkur 7/3, 11/4, 16/5, 2Ó/6, 25/7, frá Reykjavík 10/3, 14/4, 19/5, 23/6, 28/7 norður um land til Noregs. Allar upplýsingar um far- og farmgjöld fást hjá Nic, Bjarnason. A útsölunni seljam við meðal annars nokkur hondrað metra af góðum tvlsttauum, morgunkjólaefn- um og fleira fyrír aðelns 1 kr. pr. meterlnn. Verslunin ALFA, Bankastræti 14. Besta verðiö. Borðhnifar, ryðfríir, frá 0,75. Hnífapör frá 0,75. Skeiðar og gafflar, alpakka, perlumunstur, 0,75. Teskeiðar, alpakka, perlumunst- ur 0,40. 6 stk. Teskeiðar, 2ja turna frá 2,70. Kaffistell, 12 manna, frá 26,00. Kaffistell, 6 manna, frá 13,50. Matarstell, 6 manna, hlá rönd, frá 15,50. Ávaxtastell frá 5,25. Glerskálar, glærar og mislitar, stórt úrval nýkomið. Leikföng með lægsta verði sem þekkist að ógleymdu jólatrés- skrautinu og bréfsefnapappírn- um, sem selst með 30—40% af- slætti til 15. þ. m. Verslun JÓNS B. HELGASONAR, Laugaveg 12. Sje grammofónnlnn yðar í ólagl, há sendlð oss hann ttl vlðgerðar. 0RNINN, Laugaveg 20. Sími 1161. Tágastólar. Hinir margeftirspurðu ódýru stólar eru nú aftur komnir í Körtugerðina Skólavörðnst. 3. Sími 2165. Ráðskona óskast i sveit. Má liafa stálpað barn. — Uppl. í síma 1661, fyr- ir föstudagskveld. Systra kaffi. The Premier Café. íslendingar, sem koma til Hull, ættu að koma á „Systra-kaff- ið“. — Greið og góð afgreiðsla. Ódýrt! Sætsaft, 40 aura pelinn, kex frá 75 áurum % kg„ smjörlíkí (útlent) 80 aura stk. — MuniS þvottasá])una „Ballón“ á 25 au. stöngina. VERSLUNIN FELL. Njálsgötu 43. Sími: 2285. Bæjarins smekklegasta og ódýrasta úrval af: Gobelin og pluss-divanteppum, borðteppuni, púðaborðum, 1 veggteppum. Alt sérstaklega heppilegt til jólagjafa. Verslun M. Thorberg. Bankastræti 7. Hatbamir. Hinar margeftirspuröu ágætu matbauniv, eru nýkomnar i Versl. Vísir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.