Vísir - 05.12.1929, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1929, Blaðsíða 2
VISIR Libby's-mj ólkin er besta mjólkin, sem seld er hér í borginni. — Hús- mæður! Munið að biðja um þessa tegund, þegar þér þurfið að kaupa mjólk. Síra Eiríknr Briem prófessor. Hann fæddist 17. júlí 1846 á Melgraseyri. Foreldrar hans voru þau Eggert sýslumaSur Briem, og Ingibjörg Eiríksdóttir, sýslumanns Sverrissonar. MeS foreldrum sín- tim fluttist hann að Espihóli, og þaSan til SkagafjarSar. Þar var faðir hans sýslumaSur um langa æfi. Eiríkur Briem var óvenju snemma á fótum. Hann varS stú- dent 1864, eSa 18 ára og kandi- dat i guSfræSi meS fyrstu einkunn 1867, 21 árs. Sama haustiS varð hann skrifari hjá Pétri biskupi, og var þaS nærfelt 7 ár. Meðan hann var þar myndaSist í kring- um hann hópur náms- og menta- nianna, sem komu heim til hans og töluSu um fagurfræSi og lands- mál. Þeir helstu voru SigurSur GuSmundsson málari, Valdimar Briem, Jón Ólafssori, síra Jón Bjarnason, o. fl. í þeim hóp kynt- ust menn fyrst verkum Kristófers Janson's Björnstjerne Björn- sons, og einkum og' sér í lagi Henriks Ibsens. Eiríkur Briem kom á fót elsta lestrarfélaginu í Reykjavík. Hann var reikningsmaSur meS afbrigSum. stundaSi sjómannafræði fyrstur manna og kendi Markúsi Bjarna- syni sjómannafræði. Markús gekk undir próf hjá yfirmönnum á varSskipinu „Fylla", og fékk svo gott próf í sjómannafræSi, aS þeir höfSu orS á þvi, og kenslu. E. B. 1874 varS E. B. prestur í Stein- nesi, og giftist GuSrúnu Gisladótt- ur, Hjálmarssonar. íslenskarikona, en frú GuSrún mun ekki hafa ver- iS uppi um þaS leytiS. Þau bjuggu fyrirmyndar búi í Stéinnesi. Síra Eiríkur varS prófastur og bændur og aSrir búmenn í sýslunni vitn- uSu til þess, sem prófasturinn sagSi um búnaSinn. Þau hjónin eignuSust 4 börn, tvö af þeim komust upp, Eggert Briem, óðalsbóndi í ViSey og Ingi- björg. Frú GuSrún Briem andaSist 1893 og Ingibjörg 1900. 1879 sigldi E. B. aS undirlagi Hilmars Finsens, stundaSi heims- speki og fór víSa, og varS svo kennari í heimsspeki viS hinn æSri skóla hér. 1880 kusu Húnvetningar hann á þing, og hann sat þar tvo kjörbil, bauS sig ekki fram aftur. 1901 varS hann konungkjörinn þingmaSur, og var þaS til 1915. Fyrra tímabil hans á þingi var hallæri mikiS hér á landi, 1881— 87. HvaS hallæriS var fyrir fjár- hag landsins, má sjá af því, aS 1880 var útflutta varan af landinu 6 miljónir króna, en 1888 var hún komin niSur í 2,9 milj. kr. ViS þetta mistu bændur móSinn, og Alþingi var huglaust. Eiríkur Briem var öll þessi ár i hinum mestu metum á Alþingi. Hann var álitinn þaS hyggnari, en aSrir samtíSamenn, sem hann var hærri á götunni, en þeir. Hann var mik- ill sparnaSarmaSur á þinginu og útreikningum hans treystu menn. ÁSur en kaffi- og sykurtollurinn komst á 1889 mátti heita aS Al- þingi örvænti. Nokkrir ungir þing- menn og framgjarnir vildu færa niður laun nokkurra starfsmanna, sem voru veitt á fjárlögunum. í þingdeildunum var'barist um1 þaS í 6 daga, og þegar búiS var þá voru teknar 10 krónur af sendi- boðanum viS , landsyfirréttinn. Sparnaðurinu stóð þangað til næsta mánudag eftir þing. Þá kom sendiboSinn til dómsforsetans, sent sagSi honum: Þér hafiS alltaf haft oflítiS fyrir aS ræsta og hirSa yfirréttarstofuna. Þér fáiS 10 krónum meira fyrir þaS fram- vegis, og eg ávísa því. E. B. var ekki meS í 10 króna herferSinni, sem ýmsir gárungar niefna þaS. Á Alþingi 1891 hafSi fjárhag- urinn alveg rétt sig viS, vegna kaffi- og sykurtollsins, og útflutt vara var þá aS komast upp í 6 miljónir króna aftur. ÞaS sýndi sig þá, aS enn lifSi glatt á fagur- fræSiarninum hjá Eiríki Briem, í fjárlaganefnd neSrideildar var gengið til atkvæSa um skáldastyrk til Matthíasar Jochumssonar, en hvaö átti nefndin aS bera fram. Sumir nefndarmenn báru upp 3000 kr. og E. B. greiddi atkvæSi með því. „Þú ert örlátur í dag", sagSi einhver nefndarmaSurinn. ,,Eg geri alt fyrir Matthías", sagSi Ei- ríkur Briem. Tillagan, sem sam- þykt var á þinginu 1891, nam aS- eins 600 kr. Efrideild lækkaSi til- lögu neðrideildar. ææææææææææææææææææææææææææ Kvenskór. Höfum stórt úrval af bæði fallegum og sérlega ÓDÝRUM KVENSKÓM. Verð: kr. 4.00, 6.00, 8.50/9.50, 11.50, 12.75, 14.50, 16.00 Cö o. s. frv. S8 KAUPIÐ JÓLASKÓNA 08 meðan nógu er úr að velja. | HVANNBERG8BRÆDUR. ææææææææææææææææææææææææ íslendingar voru algerS bænda- þjóö fram yfir 1900, og bænda- þjóS hefir aldrei peninga. Ef eitt- hvaö verSur framyfir þetta áriS, fer þaS í bústofninn — búiS eykst. E. B. fann til þessa meira en nokk- ur annar maSur. Þess vegna lagSi hann alla þessa óþreytandi reikn- ingsgleði sína í fjárstofnanir; sem yrSu stórar og, mikilsverSar eftir langan tíma. Þess vegna vildi hann færa niður allar lánjbeiðslur í Landsbánkanum, því endurborg- unin yrði svo erfiS. Hann kom i gegn stofnun SöfnunarsjóSs Is- lands 1886. Næstum öll verk voru unnin þar fyrir ekkert. Arnljótur Ólafsson og Árni Thorsteinsson ömuSust viS þessari sjóðsstofnun, en stórsjóðsmyndunin sem E. B. sá nálgast einhverntima í fjarska vann sigurinn. AJlir sem ibest þekkja SöfnunarsjóSinn, dást aS því, hversu vel alt er þar saman- felt. Eftir rúman 40 ára starfs- tíma eru nú í sjóSnum 2 milljónir króna, og 100,000 kr. í varasjóSi. Hvar væru þær miljónirnar nú, ef sjóSurinn hefSi ekki veriS? Hann reiknaSi út slysatryggingu sjó- naanna. ÁriS 1906 mátti segja, aS hún færi á höfuðiS, druknanirnar á skútunum urSu svo afskaplegar. ioo manns fórust á einum degi. E. B. var aSalmaSurinn til aS koma á ellistyrktarsjóSnum og ellistyrktargjöldunum. Gjöldin voru afar lág. og útborganir geymdar árum saman, og hehning- urinn lagSur í Söfnunarsjóð. ÞaS var gert frá líku sjónarmiði og áSur 'var drepið á: BændaþjóS hefir aldrei peninga. Þeir fá þá því aSeins að þeir séu lagðir á vöxtu og látnir margfaldast, þar á eftir geta einhverjir eitthvaS fengiS.af þ'eirii, sem þurfa ])eirra. /AÍt /er gert fyrir síSari tíma. Árgjöldin hafa nú hækkaSog nú er nokkuS meira borgað út, en fyrr. Eiríkur Briem var forseti hins sameinaSa þings þegar FriSrik konungur VIII bauS Alþingi til Danmerkur. Hann var kommandör af Dbr. og dannebrogsmaSur og stórriddari af fálkaorðunyri mleS stjörnu. Eiríkur Briem var hverjum manni fróSari, stálminnugur og hverjum manni skemtilegri í tali. Stundin var liSin áSur en sá, sem hann talaSi viS vissi af. Um alt gat hann talaS, bókmentir, sögu, málverk, söng, leiklist. Honum var innileg gleSi aS listunum. Hann var óvenju hlýr og ástúSlegur vin- ur, og feldi aldrei niSur velvild sína-til nokkurs manns, sem hann einu sinni hafSi tekiS trygSir viS. I. E. Símskeyti Khöfn, 4. des. FB. Hinn árlegi forsetaboðskapur. Hoover forseti hefir sent þjóS- ])ingi Bandaríkjanna hinn árlega forsetaboðskap. KveSur Hoover ófriSarbannssáttmála Kelloggs liafa styrkt friSinn, en hinsvegar valdi vaxandi hermálaútgjöld Bandaríkjastjórninni miklum áhyggjum. Útgj'öld Bandaríkj- anna til hermála eru á þessu fjár- hagsári sjö hundruð og þrjátíu miljónir dollara eSa þrefalt hærri en áriS 1914. Þau eru auk ])ess langtum meiri en hermálaútgjöld nokkurs annars ríkis í heiminum. Telur Hoover ]>aS komið undir flotamálafundinum, sem haldinn verSur í janúar, hvort hægt muni aS lækka hermálaútgjöldin. Hoover er bjartsýnn viðvíkjandi fjárhags- ástandinu í Bandaríkjunum, þrátt Netagarn Biðjið jafnan um ítalska neta- garnið með þrílita merkinu og ís- lenska f ánanum. Besta garnið, sem til Iandsins flyzt. 20 ára reynsla hér á landi. I 8 — " - S ó<n41iinawfaw<(l» tiwioiröw Q Aqh ^vj, æ ¦ ¦'¦:; [ s ;; í; if;:- ss æ æ æ ææææ^æææææææææææææææææææææ Til Vífilsstada áætlunarferðir þrisvar á dag — a11 a daga. — Frá Steindópi. fyrir verShruniS, sem hefir valdiS talsverSu atviijnuleysi. — Floover telur takmörkun innflutnings fólks til Bandaríkjanna hafa reynst heppilega, en kveSst samt vera mótfallinn, núverandi fyrirkomu- lagi (the cpuota system) og vonar, að hægt sé aS finna annaS fyrir- komulag, sem reynist enn betur. Manntjón af kulda. Frá Chigago er símaS: Miklir kuldar eru hér sem stendur og snjókoma. I Illinois og næstu ríkjum hafa 'sextíu manns frosiS i hel. SkipaferSir á Michiganvatni hafa stöSvast. FB. 5. des. Þýskir þjóðernissinnar ósammála. Frá Berlín er símaS : Lagafrum- varp Hugenbergs, flokksformianns þjóSernissinna, um aS banna aS staSfesta Youngsamþyktina, hefir valdiS klofningi meSal þjóSernis- sinna. Allmargir þingmenn þeirra eru andvígir frumvarpinu. Tólf merkustu þingmenn þjóðernis- sinna hafa sagt sig úr fokknum. Westarp, foringi þjóSernissinna í rikis])inginu hefir afsalaS sér for- menskunni. Utan af landio Eyrarbakka 5. des. FB. Á þingmálafundum. á Eyfar- bakka og Stokkseyri í gær voru eftirfarandi tvær tillögur sam- þyktar í einu hljóSi: 1) Fundurinn skorar á Al- þingi, aS láta ekki af hendi vatns- réttindi rikisins í Sogi. 2) Fundurinn skorar fastlega á landsstjórnina, aS sjá um, aS út- lánsvextir þa'nka verSi nú þegar lækkaðir. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. t Reykja vik 4 st., Isafirði 5, Akureyri 4, Seyðisfirði 7, Vestmannaeyjum 5, Stykkishólmi 3, Hólum í Hornafirði 7, Grindavik 4 (engin skeyti frá Raufarhöfn Angmagsalik og Julianehaab), Færeyjum 6, Jan Mayen 3, Hjaltlandi 8, Tynemouth 9, Kaupmannahöfn 8 st. — Mestur hiti hér i gær 7 st., minstur 2 st. Úrkoma 8,3 mm. — Þrumu- veður í Hólum í Hornafirði. — Djúp lægð og stormsveipur vestur af Skotlandi á hreyfingu norðaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: í dag og nótí austan og norðaustan kaldi. Smáskúrir. Breiðafjörð- ur: I dag og nótt suðaustan og síðan norðaustan kaldi. Úr- komulítið. Vestfirðir: I dag og nóít vaxandi austan og norð- austan kaldi. Skúrir. Norður- land, norðausturland: I dag og nótt suðaustan og austan gola. Úrkomulaust. Austfirðir, suð- austurland: í dag og nót: Vax- andi suðaustan og austan átt. Skúrir. „Hrekkir Scapins" verða leiknir í síoasta sinn í kveld. Á laugardagskveld verð- ur leikurinn sýndur i G. T.-hús- inu í Hafnarfirði. Trúlofun. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Sigríður Jónsdóttir frá Ólafsvik og Guðmundur S. Guðmundsson. Þann 3. ]). m. opinberuSu trú- lofun sína ungfrú Þórdis GuS- mundsdóttir Vesturgötu 30 og dRÍ> Allap f#*/ Veti»ai»k:á.pu.i», sem eftip epu vei»ða nú seldar fyMr mjög lítið verð. Alveg aépstakt tækifæpi, til að gepa góð kaup. jfcMÍf^^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.