Vísir - 05.12.1929, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1929, Blaðsíða 2
VISIR )) feHHiM 1 ÖLSEINl (C Libby’s-mj ólk in er besta mjólkin, sem seld er hér í borginni. — Hús- mæður! MuniS að biðja um þessa tegund, þegar þér þurfið að kaupa mjólk. Síra Eiríkur Briem prófessor. Hann fæddist 17. júlí 1846 á Melgraseyri. Foreldrar hans voru þau Eggert sýslumaSur Briem, og Ingibjörg Eiríksdóttir, sýslumanns Sverrissonar. MeS foreldrum sín- um fluttist hann a'ö Espihóli, og þaöan til Skagafjaröar. Þar var faöir hans sýsluntaöur um langa æfi. Eiríkur Briem var óvenju snemma á fótum. Hann varö stú- dent 1864, eöa 18 ára og kandi- dat í guöfræöi meö fyrstu einkunn 1867, 21 árs. Sama haustið varö hann skrifari hjá Pétri biskupi, og var það nærfelt 7 ár. Meðan hann var þar myndaöist í kring- um hann hópur nátns- og menta- manna, setn komu heim til hans og töluðu um fagurfræöi og lands- mál. Þeir helstu voru Sigurður Guðmundsson málari, Valdimar Briern, Jón Ólafssoh, síra Jón Bjarnason, o. fl. í þeim hóp kynt- ust menn fyrst verkum Kristófers Janson’s Björnstjerne Björn- sons, og einkum og sér í lagi Henriks Ibsens. Eiríkur Briem kom á fót elsta lestrarfélaginu í Reykjavík. Hann var reikningsmaöur með af brigöum. stundaði sjómannafræöi fyrstur manna og kendi Markúsi Bjarna- syni sjómannafræöi. Markús gekk undir próf hjá yfirmönnum á varðskipinu ,,Fylla“, og fékk svo gott próf í sjómannafræði, aö þeir höfðu orð á því, og kenslu E. B. 1874 varð E. B. prestur í Stein- nesi, og giftist Guörúnu Gisladótt- ur, Hjálmarssonar. íslenskari kona, en frú Guörún mun ekki hafa ver- ið uppi um þaö leytið. Þau bjuggu fyrirmyndar búi í Steinnesi. Síra Eiríkur varð prófastur og bændur og aðrir búmenn í sýslunni vitn- uöu til þess, sem prófasturinn sagði um búnaðinn. Þau hjónin eignuöust 4 börn, tvö af þeim komust upp, Eggert Briem, óðalslmndi í Viðey og Ingi- björg. iFrú Guörún Briem andaðist 1893 og Ingibjörg 1900. 1879 sigldi E. B. að undirlagi Flilmars Finsens, stundaöi heirns- speki og fór víða, og varð svo kennari í heimsspeki við hinn æðri skóla hér. 1880 kusu Húnvetningar kjörbil, bauð sig ekki fratn aftur. 1901 varð hann konungkjörinn jtingmaður, og var það til 1915- Fyrra tímabil hans á þingi var hallæri mikið hér á landi, 1881— 87. Hvað hallærið var fyrir fjár- hag landsins, má sjá af því, að 1880 var útflutta varan af landinu ö miljónir króna, en 1888 var hún komin niður í 2,9 rnilj. kr. Við þetta mistu bændur móðinn, og Alþingi var huglaust. Eiríkur Briem var öll þessi ár i hinum mestu metum á Alþingi. Hann var álitinn það hyggnari, en aðrir samtíðamenn, sem hann var hærri á götunni, en þeir. Hann var mik- ill sparnaðarmaður á þinginu og útreikningum hans treystu menn. Áður en kaffi- og sykurtollurinn komst á 1889 mátti heita að Al- Jtingi örvænti. Nokkrir ungir þing- menn og framgjarnir vildu færa niður laun nokkttrra starfsmanna, sem voru veitt á fjárlögunum. í jtingdeildunum var barist um það t 6 daga, og þegar Itúið var þá voru teknar 10 krónur af sendi- boðanum við landsyfirréttinn. Sparnaðurinn stóð þangað til næsta mánudag eftir þing. Þá kom sendihoðinn til dómsforsetans, sem sagði honum: Þér hafið alltaf haft oflítið fyrir að ræsta og hirða yfirréttarstofuna. Þér fáið 10 krónum meira fyrir það fram- vegis, og eg ávísa því. E. B. var ekki með í 10 króna heríerðinni, sem ýntsir gárungar ttiefna það. Á Alþingi 1891 hafði fjárhag- urinn alveg rétt sig við, vegna kaffi- og sykurtollsins, og útflutt \ ara var þá að komast upp í 6 ntiljónir króna aftur. Það sýndi sig þá, að enn lifði glatt á fagur- fræðiarninum hjá Eiriki Briem, í fjárlaganefnd neðrideildar var gengið til atkvæða unr skáldastyrk til Matthíasar Jochumssonar, en hvað átti nefndin að bera fram. Sumir nefndarmenn báru upp 3000 kr. og E. B. greiddi atkvæði með því. ,,Þú ert örlátur í dag“, sagði einhver nefndarmaðurinn. ,,Eg geri alt fyrir Matthías“, sagði Ei- ríkur Briem. Tillagan, sem sam- þykt var á þinginu 1891, nam að- eins 600 kr. Efrideild lækkaði til- lögu neörideildar. Islendingar voru algerö bænda- þjóð fram yfir 1900, og bænda- þjóð hefir aldrei peninga. Ef eitt- hvað verður framyfir þetta árið, fer ]tað í bústofninn — l)úið eykst. E. B. fann til þessa meira en nokk- ur annar maður. Þess vegna lagði hann alla þessa óþreytandi reikn- ingsgleði sína í fjárstofnanir; sem yröu stórar og, mikilsverðar eftir langan tíma. Þess vegna vildi hann færa niður allar lánþeiðslur í Landsbánkanum, því endurborg- unin yrði svo erfið. Hann kom í gegn stofnun Söfnunarsjóðs ís- lands 1886. Næstum öll verk voru unnin þar fyrir ekkert. Arnljótur Ólafsson og Árni Thorsteinsson ömuðust við þessari sjóðsstofnun, en stórsjóðsmyndunin sem E. B. sá nálgast einhverntíma í fjarska vann sigurinn. Allir setn best þekkja Söfnunarsjóðinn. dást að því, hversu vel alt er þar saman- felt. Eftir rúmán 40 ára starfs- tíma eru nú í sjóðnum 2 milljónir króna, og 100,000 kr. í varasjóði. Hvar væru þær miljónirnar nú, ef sjóðurinn hefði ekki verið? Hann reiknaði út slysatrygging-11 sjó- manna. Arið 1906 mátti segja, að hún færi á höfuðið, druknanirnar á skútunum urðtt svo afslcaplegar. 100 manns fórust á einum degi. E. B. var aðalmaðurinn til að koma á ellistyrktarsjóðnum og ellistyrktargjöldunum. Gjöldin voru afar lág. og útborganir geymdar árum saman, og helming- urinn lagður í Söfnunarsjóð. Það var gert frá líku sjónarnriði og áður 'var drepið á: Bændaþjóð hefir aldrei peninga. Þeir fá þá þvi aðeins að þeir séu lágðir á vöxtu og látnir margfaldast, þar á eftir geta einhverjir eitthvað fengið af þeim, sem þurfa þeirra. fA\t /er gert fyrir síðari tíma. Árgjöldin hafa nú hækkað og nú er nokkuð tneira borgað út, en fyrr. Eiríkur Briem var forseti hins sameinaða þings þegar Friðrik konungur VIII bauð Alþingi til Danmerkur. Hann var kommandör af Dbr. og dannebrogsmaður og stórriddari af fálkaorörinjti mleð stjörnu. Eiríkur Briem var hverjutn manni fróðari, stálminnugur og hverjum manni skemtilegri í tali. Stundin var liðin áður en sá, sent hann talaði við vissi af. Um alt gat hann talað, bókmentir, sögu, málverk, söng, leiklist. Honum var innileg gleði að íistunum. Hann var óvenju hlýr og ástúðlegur vin- ur, og feldi aldrei niðúr velvild sina'til nokkurs manns, sem hann einu sinni hafði tekið trygðir við. I. E. Símskeyti Khöfn, 4. des. FB. Hinn árlegi forsetaboðskapur. Hoover forseti hefir sent þjóð- þingi Bandarikjanna hinn árlega forsetaboðskap. Kveður Hoover ófriðarbannssáttmála Kelloggs hafa styrkt friðinn, en hinsvegar valdi vaxandi hermálaútgjöld Bandaríkjastjórninni niiklum áhyggjum. Útgjöld Bandaríkj- anna til hermála eru á þessu fjár- hagsári sjö hundruð og þrjátíu miljónir dollara eða þrefalt hærri eh árið Tp 14. Þau ertt attk þess langtum meiri en hermálaútgjöld nokkurs annars ríkis í heiminum. Telur Hoovér það komiö undir flotamálafundinum, sem haldinn verður í janúar, hvort hægt muni aö lækka hermálaútgjöldin. Hoover er bjartsýnri viðvíkjandi fjárhags- ástandinu í Bandaríkjunum, Jtrátt hann á þing, og hann sat þar tvö Kvenskór. Höfum stórt úrval af bæði fallegum og sérlega ÓDÝRUM KVENSKÓM. Verð: kr. 4.00, 6.00, 8.50/9.50, 11.50, 12.75, 14.50, 16.00 o. s. frv. KAUPIÐ JÓLASKÓNA meðan nógu er úr að velja. HVANNGERGSBRÆBDR Netagarn. Bið.jið jafnan um ítalska neta- garnið með þrílita merkinu og ís- lenska fánanum. Besta garnið, sem til landsins flyzt. 20 ára reynsla hér á landi. . ötf Til Vífilsstada áætlunarferðir þrisvar á dag — alladaga. — æ æ s* æ © æ æ | Frá Steindóri. w ææssðsææææææææææssæææææææææsM fyrir verðhrunið, sem hefir valdið talsveröti atviijnuleysi. — Floover telur takmörkun innflutnings fólks til Bandaríkjanna hafa reynst heppilega, en kveðst samt vera tnótfallinn, núverandi fyrirkomu- lagi (the quota system) og vonar, að hægt sé að finna annað fyrir- komulag, sem reynist enn betur. Manntjón af kulda. Frá Chigago er símað: Miklir kttldar eru hér setn stendur og snjókoma. I Illinois og næstu ríkjum hafa sextíu manns frosið i hel. Skipaferðir á Michiganvatni hafa stöðvast. FB. 5. des. Þýskir þjóðernissinnar ósammála. Frá Berlín er símað: Lagafrum- varp Hugenbergs, flokksformianns þjóðernissinna, um að banna að staðfesta Youngsamþyktina, hefir valdið kíofningi meðal þjóðernis- sinna. Allmargir þingmenn þeirra eru andvígir frumvarpinu. Tólf merkustu þingmenn þjóðernis- sinna hafa sagt sig úr fokknunt. Westarp, foringi þjóðernissinna í ríkisþirigintt hefir afsalað sér for- ntenskunni. Utan af landL Eyrarbakka 5. des. FB. Á þingmálafundum á Eyrar- bakka og Stokkseyri í gær voru eftirfarandi tvær tillögur sam- þyktar í einu hljóði. 1) Fundurinn skorar á Al- þingi. að láta ekki af hendi vatns- réttindi ríkisins í Sogi. 2) Fundurinn skorar fastlega á landsstjórnina, að sjá um, að út- lánsvextir bánka verði nú ]tegar lækkaðir. VeÖrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykja vík 4 st., Isafirði 5, Akureyri 4, Seyðisfirði 7, Vestmannaeyjum 5, Stykkishólmi 3, Hólum í Hornafirði 7, Grindavik 4 (engin skeyti frá Raufarhöfn Angmagsalik og Julianehaab), F'æreyjum 6, Jan Mayen 3, Hjaltlanth 8, Tynemouth 9, Kaupmannahcfn 8 st. — Mestur liiti hér í gær 7 st., minstur 2 st. Úrkoma 8,3 mm. — Þrumu- veður í Hólum í Hornafirði. — Djúp lægð og stormsveipur vestur af Skotlandi á Iireyfingu norðaustur eftir. — Horfur: Súðvesturland, Faxaflói: í dag og nótt austan og norðaustan kaldi. Smáskúrir. Breiðafjörð- ur: í dag og nótt suðaustan og síðan norðaustan kaldi. Úr- komulítið. Vestfirðir: I dag og nótt vaxandi austan og norð- austan kaldi. Skúrir. Norður- land, norðausturland: I dag og nótt súðaustan og austan gola. Úrkomulaust. Austfirðir, suð- austurland: I dag og nót: Vax- andi suðaustan og austan átt. Skúrir. „Hrekkir Scapins“ verða leiknir í síðasta sinn í kveld. Á laugardagskveld verð- ur leikurinn sýndur í G. T.-hús- inu í Hafnarfirði. Trúlofun. Nýlega liafa birt trúlofun sína ungfrú Sigríður Jónsdóttir lrá Ólafsvik og Guðmundur S. Guðmundsson. Þann 3. þ. m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þórdís Gu'ð- mundsdóttir V;esturgötu 30 og mr. 9 m A I I a p * V etpapkápup, ' sem eftip em vorða nú aeldar fypip mjðg lítid verð. Alveg fépstakt tækifæri, til að gera góð kaup. 'wiJlinatiMi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.