Vísir - 05.12.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 05.12.1929, Blaðsíða 4
VISIR Kristalsvöpui* frá liinni heimskunnu verksmiðju GrlstalLeiies flu Val-Saint-Lamhert í Belgiu höfum við fyrirliggjandi i heildsölu. Jóh. Ólafsson & Co. Simi 584. Reykjavík. Sími 584. Stórt íirvai! - Litlir gluggar! || Ef þjer gaogið nikr í Aðalstræti, Já <W> ÍÖÍ V g g skoBið í gluggana hjá okkur, þar sjálo 8 § þér fjöihreyttasta úrval af fallegum og § ú hentugum skcfatnaði. KomiB inn og sgyrj- M M x s i3 um verðið og hér immuá sannfærast g g " um að það er hið sanngjarnasta. - - 11 Sköbflð Reykjavíknr. 8 Aðaistræti 8. — Sími 775. D elieioias-eplin, sem þóttu skara fram úr að gæðum síðastliðin jól, höfum við fengið með e.s. Brúarfoss. Birgðir takmarkaðar. Verðið hækkar erlendis. Kaupið strax! \ (UUel/öUS, Frá 1. des. til 1. jan. 1930 býð eg yður eftir- farandi kostakjör. Hver sá sem lætur sauma föt og kemur með föt sín til mín til hreinsunar og pressunar fær hjá mér happdrættismiða sem getur, ef hepnin er með, fengið út á hann: 1. Frakka, saumaðan eftir máli, verð 165,00. 2. Fataefni, verð 50,00. 3. Hatt og manchettskyrtu, verð 25,00. Sömuleiðis fá þeir sem versla við mig fyrir kr. 5,00 hin sömu kostakjör. Notið þetta einstaka tækifæri. — Happdrættið verður auglýst í Vísi 4. jan. — Þetta er til að gera verslun mína kunna. • V. SCHRAM, Frakkastfg 16. Simi 2256. VETRARKÁPUR, KJÓLAR, GOLFTREYJUR, SOKKAR, UNDIRFÖT, SLiEÐUR, HANSKAR, — KÁPUSKINN, ÁLNAVARA, SMÁVARA. Alt góðar vörur, pdýrar og smekklegar. Allir, sem reyut liafa, vita, að h'S'ergi er hetra að versla en í Dthúi FatahúSarinnar. pSSBKBRl Útsölur: Sólvöllum, Blómvallagötu, Tjarnargötu 5, Þörsgötu, Laugaveg 10, Hverfisgötu 59, Öldugötu 29, Vesturgötu 29. Best að angiysa i VÍSI. Þú ert þreyttnr daufur og dapur i skapi. — Þetta er vissulega í sam- bandi við slit tauganna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. Þú þarfí strax að byrja að noía Fersól. — Þá færðu nýjan lífskraft, sem endurlífgar líkamsstarfsemina. Fersól lierðir taugarnar, stvrkir lijartað og eykur líkamlegan kraft og lífs- magn. Fæst í flestum lyfja- búðum og B.S.R. 715 simar 716. Ferðir austur, þegar færð leyf- ir. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8 og 11 síðdegis. 715 og 716. Innanbæjar eru bifreiðar ávalt til reiðu, þessar góðu, sem auka gleðina í Reykjavík. B.S.R. Verð á hágians kopieringu. Stærð 4X6V2 cm. á 15 au. — 6x9 — á 15 — — 61/2XH - á 20 — — 9x12 — á 25 — Unnið af æfðum ljós- myndurum með nýjustu háglans-tækjum. Einungis besta vinna boðin. í) Sportvöruhös Rvífeur, (Einar Björnsson). Blá YÍBnníöt allar stærðir. ferslon VaW. Poolsen. Klapparstíg 29. Simi: 24. íslenskt smjðr fæst ódýrt í 2 kg. stykkjum i V e r s 1 u n SlMONAR JÖNSSONAR. Laugaveg 33. VINNA Stúlka óskast í vist. A. v. á. (113 Heimili Carl Olsen’s í „Austur- hlíð“, óskar eftir stúlku til hjálp- ar viö heimilisstörfin. i Æski- legt væri aö stúlkan kynni eitt- hvaS aö matreiöslu. HúsiS er nýtt meö öllum nútíöar þægindum. Sérstakt gott herbergi og gott kaup. Sími 335. (120 2 stúlkur óskast til Keflavíkur. Uppl. á Njálsgötu 29, kl. 8 til xo í kvöld. (119 Myndarleg stúlka óskast til morgunverka. Uppl. í síma 1966. (118 Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn með annari um mánaðártíma. Uppl. Mjóstræti 3. (116 iFullorðinn rnaður eöa ungling- ur óskast til skepnuhirðinga upp i sveit í vetur. Uppl. Laugaveg 33 A, uppi. (io91 Stúlka óskast i árdegisvist á Bragagötu 23. (106 Stúlka óskast í létta vist, hálfan éöa allan daginn. Lára Johansen, (i°3 Laufásveg 3, uppi. Barngóð unglingsstúlka óskast sem fyrst. Brekkustíg ir. Sírni 1047. (98 Tilboð óskast í áð grafa og sprengja fyrir húsgrunni. Uppl. á Grettisgötu 46, efsta lofti, eftir kl. 6- ______________________(97 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan dagiiln eftir samkomulagi. A. v. á. (83 Stúlka, vön matrei'ðslu, óskast 1. jan., hátt kaup. Sími 270. (95 Munið eftir, atS Carl Nielsen klæðskeri, Bókhlöðustíg 9, saumar fötin ykkar fljótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523 ||pgr* Viðgerðir á saumavélum, grammófónum, regnhlifum og ýmsu fleira hjá Nóa Kristjáns- svni. Klannarstíxr 37. Sími T271. P TAPAÐ=FUNDIÐ~~! Peningar fundnir. Laugaveg 27 A, uppi. (127 Hlekkja-armband tapa'Sist í gær. Skilist í Bókaverslun Þór B. Þorlákssonar. (1x7 Bíladekk á felgu tapaðist í síð- astliðinni viku frá Grindavik til Reykjavíkur. Skilist á bifreiða- stöð Sæbergs. (115 Mjólkurbrúsi týndist frá Tún- götu aS GrímsstaSaholti. Uppl. í Sírna 572. (110 Arimbands-úr hefir tapast á sunnudaginn Finnandi vinsamlega beSinn aS skila því á BergstaSa- stræti 31 A. (108 40 kr. i 10 króna seSlum hafa týnst fyrir nokkru. RáSvandur finnandi skili í MiSstræti 3 A gegn ríflegum fundarlaunum. (107 Hnífur hefir tapast merktur: Hanni. Skilist á Laugaveg 132, niSri. Lyklakippa fundiri á sama sta'S. (105 r LEIGA 1 Bílskúr óskast lil leigu nú þegar. — Landstjarnan. (46 í I KENSLA Stúlka getur fengiS aS læra aS sauma kvenfatnaS. SigurSur GuS- mundsson klæSskeri, Pósthússtr. J3- (IO° KAUPSKAPUR Ef yður vantar skemtilega sögubók, þá komið á afgreiðslu Vísis og kaupið „Sægammur- iim“ og „Bogmaðurinn“. ÞaS eru ábyggilega góðar sögur, sem gaman er að lesa. (193 Edison-skápgrammófónn- úr maghogni, ásamt nokkru af plötum til sölu með tækifæris- verði. Uppl. í síma 1630, eða Bergstaðastræti 81. (126- Notuð kjólföt til sölu með sér- stöku 1 . tækif ærisverðil .Valgeir Kristjánsson, Laugaveg 19. (124- Lítið, 'ágætlega gott steinhús til sölu. TilboS ;sendist Vísi fyrir 7. þ. m. merkt: „5°°o“. (123 Tóbaksverslun til sölu. Agætur staSur. TiIboS merkt: „i°°“ sendist „Vísi“. (122 VandaSir legubekkir fást hvergí ódýrari en á Grundarstíg 10. (121 Fallegir ballkjólar á 8—10 áræ telpur til sölu me'S tækifæris- verSi. Saumastofan Þingholtsstr. 28. (114- Ný borSstofuhúsgögn úr eik tií sölu nú þegar meS sérstöku tæki- færisverSi. A. v. á. (111 Athugið. KarlmannahattabúSin Hafnarstræti 18, hefir fallega ný- konma hatta, sokka, man.chett- skyrtur, hálsbindi, axlabönd,- enskar húfur, nærföt og miargt fleira. — Einnig gamlir liattar gerSir sem nýir. (ioZ' Orgel, sem hægt er aS læra á,- ófdcast til kaups. TilboS ásamt verði, auSkent: Orgel sendist Vísf fyrir laugardag. (99^ Ný karlmannsföt til sölu. —■ Carl Nielsen, Bókhlöðustíg 9- (49 SporöskjulagaS -mahogniborS,- stærS: 126X83 cm. Mjög vandaör vil eg selja. Ennfremur nokkra góSa grammófóna. Björn Rosen- kranz, Hverfisgötu 35. (I2/ TXLKYNMXNG UfröÍRNS^TILKyNNHÍCAII ÍÞAKA í kvöld kl. 8J4- — Full- trúakosning. Skemtifundur. (104 Stigstúkufundur föstudag kL 8j4 í G. T húsinu viS Vonar- stræti. Stigveiting. Pétur Zop- hóníasson talar. ■ (125 Brautin. Efni á morgun: Glæp- ur unlingsins, Fífillinn (kvæSi) Tómstundir (ritdómur), Frú Pip- er, Olknæpurnar og kvenfulltrúi bæjarstjórnar, AS sitja yfir og fl. (112: Athugið 1 ifIryggingarski 1 yr'ði í „Siatsanstalten’1 áður en þér tryggið yður annarstaðar,-Vest- urgötu 19. Sípii: 718. (38 Athugið áhættuna, sem er samfara því, að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. — „Eagle Star“. Sími 281. (1175 Kjallaraherbergi til leigu á Hverfisgötu 80. (101 3—5 herbergja íbú'S óskast strax, setn næst miSbænum. —1 Fátt í heimili. GóS umgengni ábyrgst. A. v. á. (96 FélagsprentBmiBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.