Alþýðublaðið - 14.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.06.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ LICORICE CONFECnONER3f borgarlif, og hina fegurstu sveit Svípjóðar. Auk pess er eixx mynd- in af skógarvinnu, fiutningi trjá- viðarins niður eftir ámum, störí- um 'Og skemtunum flotkarlanna, og loks ifmíi'ði peim, sem byggist á skógarböggi. Hér er gott tækifæri fyrir hina mörgu vini Svípjóðar tl að rifja upp endurminningar sínar eða fá skýra hugmynd um þá staði, sem þeir aldrei hafa komið á. X. Samvinniiféfögiii norskii Staífsemin árið sem leið. Samkvæmt skilríkjum, er Alpbl hafa borist voru 99,860 manns í samvinnufélögunum norsku, árið sem leið, og auk pess 578 í pönt- unarfélögum. Viðskiftavelta sam- vinnufélaganna var 101,444,400 krónur og pöntunarfélaganna 237, 000. ÍJtsölustaðir voru árið 1927 567 — og er pað 16 fleira en árið áður. Félögin hafa og fjölgað starfsfólki sinu, og starfa nú hjá peim 2383 menn og konur. Tekjur af rekstrinum voru, að ófrádregnum kostnaði, 14,547,400 kr. eða 14,3 o/b af viðskiftaveltunni. (192613,1 o/°). Kostnaður allur nam- 9,844,400 kr. eða 9,7o/° (1926 9,3) Launagreiðslur voru 5,741,600 kr. eða 5,6o/° (árið áður 5,5). Gróðanum var varið pannig. 952,700 kr. voru dregnar f rá fyrir fyrn- ingu, 187,800 kr. voru borgaðar sem rentur af stofnfé félaga, 875, 000 kr. voru lagðar í sjóði og 2,525,000 kr. voru greiddar félögum sem viðskiftauppbót. Jafnaðarreikningur félaganna nam 39,696,400 kr., par af er stofn- fé, sjöðir og tekjuafgangur árs- ins samtals um 22 millj. kr. Er pað 393,500 kr. aukning frá pví árið áður. Félögin Iágu við áramót rneð miklu minni vörubirgðir en um áramótin næstu á undan, og ber pað vott um örari viðskifti. Félögin relta 105 fyrirtæki. Þar af eru 69 brauðgerðarhus, 16, pylsugerðarlnis, 1 fiskmetisgerð 1 kornmylla, 1 sutunarverksmiðja, 1 skóvinnustofa og 5 klæðskera- vinnustofur. Við pessi fyrirtæki vinna 356 verkamenn. Samvinnufélagsskapurinn í Nor- egi hefir náð miklum blóma og mun ugglaust eiga mikla framtíð fyrir sér. tr bréíi frá Indrési J. Síraum- iamt nm „Söp“ Porsíems Ðorsíeiíissonaf. Nokkur undan farin ár hefir Þorsteinn Þorsteinss. . Vestur-lsl. gefið út tímaritið „Sögu“. Er ýmislegt gott um það að segja. Efnið er fjölbreytt og oft all- mikill veigur í pví — tíg frá- gangur ritsins mjög sæmilegur. 1 bréfi til Alþbl. frá Andrési J. Straumland, er nú stundar nám í Oxford í Englandi, er svohljóð- andi kafli um grein, er „Breyt- ingar“ heitir og er í 2. bók. 3. árg. „Sögu“: „Breytingar" er hugleiðing út af fyrirlestri um bolsivismann, er Guðmundur skáld frá Sandi flutti í Rvík fyrir 7 árum og Þorsteinn hlýddi á. Þótti honum mælskan og fjörið hjá G. bráðskemtilegt, en rökin og heimildirnar af van- efnum. Rithöfundurinn á Sandi er einn í peirra tölu, er „óttast eins og fjandann sjálfan ruðnings- stefnu i landsstjórnarmálum, og alla framfaraákefð og breytingar á jpví sviði“. En hvers vegna er allur pessi ógnar skelkur við gerbreytingar á þjóðfélagsmálum ? Hvers vegna á þjóðfélagsskipulagið að standa í stað, óvísindalegt og vitlaust, rneðan alt annað í heiminunx tek- ur sífeldum breytingum fyrir aukna visindalega rannsókn og pekkingu? Þorsteinn líkir mönn- unum við stálpuð börn, er leiki sér að sameiginlegum gullum pjóðfélagsins. Sum börnin vilja breyta til, en önnur — aðallega pau, er náð hafa til sín mestu af gullunum — vilja halda á- fram gömlu leikjunum og verða óð og uppvæg, ef gullin eru tekin frá peim. ,.Þau munnhöggvast og rífast, hrína og grenja, hrinda og slá, bita og berjast. Þessi börn eru að sjálfsögÖu ekkert verri en hin, en pau hafa ekld proskast jafnt hinum og halda svo, að arfteknu gullin sín sé lífið sjálft — æðsta takmarkið og kóróna fuilkomnunarinnar." — Þessi flokkur er enn í meiri hluta hjá pjóðunum, hann spenn- ir greipar um gullahrúgu sína og hrópar: eldur! eldur! ef ein- hver talar um að taka gullin frá honum. Undir pauóp taka Guðm. á Sandi og aðrar pólitískar kyr- stöðusálir, sem ekki hugsa, ekki rannsaka, en gerast í blidnni sinni vikadrengir peirra, er græða á pví, að alt haldist í gámla far- inu. Klerkaveldi 17. aldarinnar neyddi Galilei til að taka aftur kenningu sina um að jörðin gengi í kring um sólina, sökum pess, að pað kom í bág við „sannleika“ kirkjunnar. Nú á tíhium eiga þeir, er beita vísindagáfu sinni í parf- ir pjóðfélagsmála, pað á hættu að vera settir í fangelsi sökum þess, að kenning peirra fer í bág við „prógramm" peningaaðalsins. Þorsteinn er jafnaðarmaður, er finnur sárt til þess, hve „brauð- mola-bardaginn“ er sorglegur og gerir oft báða málsparta að „grimmum rökkum og iævísum refum“. Sá, senx miður nxá í lífs- baráttunni, verður tíðum að „berj- ast með klóm og kjafti við meiri máttinn, til að seðja sárasta hung- ur sitt og sinna“. En Þorsteinn virðist pó ekki trúaður á, að jafn- aðarstefnan sé tímabær; hann segir: „Rödd jafnaðarstefnunnar er boðskapur hrópandans í eyði- mörkinni um þanin tima, sem koma á og í vændunx sé, ef rétt er stefnt. En hvorki jafnaðar- stjórn, Jesú sjálfur eða Jehóva, faðir hans, gæti stjórnað okkur svo, sem nú lifunx, að við værum allir ánægðÍT með pað, — af þeirri einföldu ástæðu, að við er- um enn pá börn, sem getum ekki stjórnað okkur sjálf. En með sæmilegu samúðaruppeldi á næstu pústmfd árum, ef pau margfalda afrek sín eins vel og síðustu ára- tugirnir, — og pau afrek snér- ust öll til heilla —, pá ættum við að vera komin svo langt; á leið, o,0 uið sœam ijyi t,il hins fyrir- heitm Lmds.“ Mér finst höf. vera parna furðu böisýnn á hraða breytinganma. Ég býst við, að hann með fyrir- heitm* Imdinn eigi við pjóðskipu- lag pað, er jafnaðarstefnan berst fyrir. Eftir púsund ár — ef alt gengur vel — eigum við að sjá inn til fyrirheitna landsins, líkt og Móses forðum af fjallinu Ne- bo! Næstu 2—3 aldirnar þar á eftir ættu svo að likindum áð faxia í pað, að komast með sátt- málsörk jafnaðarstefnunnar yfir „Jórdan“ pá, er enn væri á milll okkar og landsins fyrirheitna. Við höfum að sönnu mikíð 09 margt að læra, og sjálfsagt er pess langt að bíða — pví míður — að hugsjónir jafnaðarstefnunn- ar fái að fullu notið sín í !:f þjóðanna; en hitt er og víst, áð kúgaður lýður býður ekki í þús- und ár eftir frelsi úr fjötrum peim, er núverandi þjóðskipulag leggur á hann. Byltingamenn pjóðfélaganna munu ekki halda að sér höndum í nánustu fram- tíð. Akramir eru nú pegyr „hvít- ir til uppskeru“. „Þjáðir menn í púsund löndum“ em að rétta úr sér og safna kröftum til að brjóta af sér viðjarnar. Þeir vita, að peir hafa engu að tapa nema hlekkjunum, en allan heiminn að vinna“. Og hvers vegna skyldu peir pá vera að bíða? En ef til vill misskil ég greinarhöf. að ein- hverju leyti. Ef svo er, vænti ég að hann leiðrétti mig. Þótt ég hafi nú komið með pessa aðfinslu, þá er pað auðvit- að ekki gert í þeim tiigangi að varpa neinni rýrð á ritið; pað hefir yfirleitt hollar kenningar að flytja og á pað skilið, að pað sé keypt og lesið. Þökk fyrir „Sögu“ pína Þor- steinn!“ Um daglnsi og vegsnn. Gisli Kristjánsson trésmiður, Vesturgötu 57, verð- ur 60 ára á rnorgun. Hann hefir verið búsettur hér í bænum yfir 20 ár. Prófpredikanir. Guðfræðikandidatar flytja próf- predikanir sínar í dómk. sem hér segir: Föstud. 15. júni kl. 4 síðd. Jakob Jónsson, Þormóður Sig- urðsson, Knútur Arngrímsson. Laugard. 16. júní kl. IO1/2 árd. Kristinn Stefánsson, Benjamín Kristjánsson, Sig. S. Haukdal — og sarna dag kL 4 síðd. Jón ól- afsson, Þórarinn Þórarinsson og Sigfús Sigurhjartarson. Æfintýrið verður ekki leikio í kvöld, vegna veikinda eins leikenda. Þeir, sem vilja, geta fengið að- göngumiða sína endurgreidda. „Súlan“ flaug í gær með farþega og póst til Vestmannaeyja. Sí'ðari hluta dags flaug hún suður yfir ReykjanesfjailgaTÖ með Þjóðverja, er tóku myndix úr Ioftinu af fjallgarðinum. f gærkveldi komju frarn gaLlar á vélinni, og verður ekki flogið næstu 10 daga vegna vöntunar á varahlutum. Séra Guðmiiiidur Eínarsson heíir verið kosinn prestur í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.