Vísir - 02.01.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 02.01.1930, Blaðsíða 4
VÍSIR Nýkomið : Maismjöl, Mais -heill- Mais -mulinn- I. Brynjólfsson & Kvaran. Efnalang Reykjavíkur. :: Kemi8k fatahrelnsun og litnn. Langaveg 32 B. — Síml 1300. — SímnefU; Eftialaug. Hreinsar meB nýtísku áhöldum og aífferBum allan óhreinan fatnaB og dúka, úr hvaBa efni sem er. Lítar, upplitutJ föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparsr fé. œ æ æ æ æ æ æ Til Vifilsstada áætlonarferðlr þrlsvar á — a 11 a ðaga. — | Frá Steindóri æ æ æ æ æ Landsins mesta nrval af rammalistnm. Myndir innrammaBar fljétt og val. — Hvergi eins ódýrt. GnDmnndnr ísbjðrnsson. Leugeveg z. Veggióðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. Gnðmnndnr ísbjðrnsson filMI 1700. LAUGAVEG 1. óskast ( vist. Uppl. á Lauf- ásveg 57, niðri. TORPEDO Die UnverwúsMiche mif leichfesjem' Aoschlag Nýkomið: Vínber í lieilum kútum. — Hangikjöt. VON. xxxxmxmxmxxmxmx Að eins Laugavegs Apótek, Lyfjabúðin Iðunn, hárgreiðslustofur og marg- ir kaupmenn, hafa hið Ekta filfSOL'Glícerm, sem eyðir fílapensum og húðorm- um og strax græðir og mýkir húðina og gerir hana silkimjúka og litfagra. Varist eftirlíkingar! Gætið að nafnið sé rétt. Að eins Rósól ekta. H.í. [íoeserO Reykjauikur. Kemisk verksmiðja. OOÖOOOÍX^OOOÖÍKKXÍOOOÍSOOOÍ Söludrengir Tímans eru beSnir að koma á afgreiSsluua kl. 1 á morgun. Allskonar búsáhöld nýkomln. Yald. Poulsen. Síml 24. r VINNA 1 r KAUFSKAPUR Búðarborö með skúffumi ósk- ast til kaups. Jón Sigurössdfi,- Laugaveg 54. Sími 8oó. (3 Ef yður vantar skemtilega sögubók, þá komið á afgreiðsln Vísis og kaupið „Sægammur- inn“ og „Bogmaðurinn“. Þafi eru ábyggilega góðar sögur, sem gaman er að lesa. (193 Dreng vantar á Landsímann strax. (21 Sendisveinn óskast á Frakkastíg 12. (20 Þrifin og barngóö stúlka óskast , sem fvrst. Skólavöröustíg 22 C. __________________(18 Stúlka óskast á litiö heimili. Uppl. í HljóSfærasölunni á Lauga- veg 41. (22 í byrjun jan. get eg tekiö stúlku sem vill læra allskonar sauma. Kristrún Brynjólfsdóttir, Ránar- götu 9 A. (15 Nokkra sjómenn vantar á mót- orbát í Keflavik. Uppl. gefur Sím- on Guömundsson, Hverfisgötu 76 C. Heima kl. 6—9 e. h. (13 Stúlka óskast í vist nú þegar á Njálsgötu 29. Gott kaup. (12 Stúlka eöa unglingur óskast í vist nú þegar. Þrent i heimili. Uppl. í Miðstræti 8 B, nitSri. (11 GóS og myndarleg stúlka óskast strax. Fernt i heimili, Uppl. Hverf- isgötu 100. (10 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Hverfisgötu 80, niöri. (9 Unglingstelpu 14—15 ára ósk- ast nú þegar. Uppl. á Njálsgötu 39 B.________________________(7 Stúlka óskast nú þegar. Uppl. i síma 2343. (6 Góð stúlka óskast i gott hús á Noröfiröi. Uppl. á Lokastíg 15. (2 Tek að mér dúklagn- ingar. Uppl. í síma 1730, kl. 12—1. Jón Magnússon. (623 gfrp* Viðgerðir á saumavélum, grammófónum, regnhlífum og ýmsu fleira hjá Nóa Kristjáns- syni, Klapparstíg 37. Sími 1271. 14—15 ára uiíglingsstúlka óskast í vist. Uppl. á Laugaveg 53 A. (757 ÍÞAKA í kveld kl. 8j/2. Ólafu.r Þ. Kristjánssön talar. (S „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur ó. fl. Sími 281. (1100 Enginn býður betri lífs- ábyrgðarkjör en „Statsanstalt- en“, Vesturgötu 19, Sími 718. (1264 TAPAÐ=FUNDIÐ \ Sjálfblekungur hefir fundist. Vitjist aö Grund viö Grimsstaða- holt. (19 Silfurblýantur, merktur, hefir tapast. Finnandi vinsamlega 1>eð- inn aö skila á afgr. Vísis. (14 Köttur (högni) gváhröndótt.ur, meö hvíta bringu og lappir tapaö- ist sí'Sastli’öinn föstudag. Skilist gegn fundarlaunumi í Mjóstræti 3, uppi. (739 ' Sá sem. tók karlmannshatt merkt- an E. P. i misgripum á biðstofunní i stjórnarrá’öinu á gamlársdag- gjöri svo vel aö skila honum á Vesturvallagötu 6 og taki sintt hatt. (5 Silfurarmhand með 5 mislitum steinumi týndist frá Garðastræti að Ránargötu 15. Skilist gegn fund- arlaunum í Garöastræti 13'. (4 HÚSNÆÐI 2 herbergi og eldhús til leigit fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í sima 228. (17 Herbergi • meö miöstöðvarhita- ti! leigu á góðum staö í bænum. Uppl. í sírna 1044. (16 2 samliggjandi herbergi til leigu á Laugaveg 40. (I Félagsprent»ml8jan. Leyndardómar Norman’s-hallar. horf'ði stööugt á mig. Þegar Farmer og Helenakomu, stóö eg upp. Redarrel sat kyrr og leit til dyra. „Ungfrú Jefferson, herra,“ sagði Farmer og vék sér til hliðar, er Helena gekk inn í herbergiö, ról.eg og prúð- mannlega. Hún horfði djarflega á fulltrúann. „Geri'ö þer svo vel aö setjast, ungfrú JeffersonV' sagöi Redarrel og henti henni a stólinn, sem eg hafði setið í. „Eg er til neyddur að spyrja yöur nokkurra spurninga." Helena settist á lága stólinn. Eg færöi mig, þannig, að eg stóð viö hlið Redarrel. Eg sá, aö hann íletti viö blaði í vasabókinni, og skrifaði stafina H. J. efst á síðuna. „Helena Jefferson,“ sagði hann. „Geriö svo vel og segi'ö mér hvað þér höföuð fyrir stafni frá því klukkan átta í gærkveldi til klukkan hálfellefu í morgun...Hvar vor- U'ö þér klukkan átta i gærkveldi?" „Eg var í garðláginni með Forrester.“ „Einmitt það,“ sagöi Redarrel. „Það mun liafa v.eriö uni það leyti, semi þi'ð sáirö skuggann í garðinum. Jeffer- son sagði mér frá þessu.“ Helena kinkaöi kolli. „Við sáum hann bœði, —< Forrester og eg.“ „Og hvorugu ykkar varö ljóst um hvaða mann var a'ð ræða?“ „Nei.“ - „Þegar þið kofnuð inn, sáu'ð þiö engali," semi yður datt í hug aö gæti verið sá, sem veriö hafði í garðinum?“ Helena leit til rn.ín sefti snöggvast. „Horfið á m i g, ungfrú Jefferson," sagði Redarrél hvasslega. „Ekki svo eg miunj,“ svaraði hún. Redarrel sneri sér aö mér. „Erúð þér minnugri, Forrester?“ „Við mættum Greig, er við gengum inn, en við höfðum enga ástæðu til aö ætla, að það hefði verið skuggi hans, sem við sáum.“ „Minnist þér þessa nú, ungfrú Jefferson?" spuröi Red- arrel. „Sagði Greig nokkuð við ykkur?“ „Já, hann kvaðst vera að leita að Móhammeð, þjóni sínum:.“ „Álitið þér hugsanlegt, að það hafi verið skuggi Mó- hammeðs, sem þið sáuð í garðinum?'“ „Móhammeð var ' að ganga niður. stigann, .þegar við komum inn í forsalinn.“ Redarrel skrifaði nokkur orð í vasabók sína. ' „Hvað gerðuð þér þegar þér komuð inn?“ „Eg gekk til herbergis míns.“ „Hvar voru hinir gestirnir þá?“ „Það veit eg ekki, en eg held, að þeir liafi allflestir ver- ið í viðhafnarstófunni.“ „Eg heíi fiuidið simskeyti þetta í herbergi Forresters,“ sagði Redarrel og tók símskeytið og hélt því fyrir fram- an andlit Helénu sem snöggvast. „Þér sendutS Forrestef simskeyti jietta, af þvi að þér voruð óttaslegnar. Hvað óttuðust þér, ungfrú Jefferson?“ Hún leit sem snöggvast til mín, og varð mér þegar ljóst,- að hún var hvorttveggja í, senn - skelkuð og undrandi yfirv flónsku minni, að ha.ía ckki eyðilagt símskeytið, Helena leit á- Redárrel og gerði sér upp hlátur. - . „Eg hefi enga von um, að koma yðúrú skilning um það:- . fulltrúi, hyers vegna eg sendi Forrester skeyti- jietta, — - af ])vi að þér eruð karlmaður. Eg var óttaslegin; eg-kann- ast við það. Það lagðist i mig, að eitthvað hræðilegt ”mundí koma fyrir. Það er alt og sumt, nema að Forrester er • gamail vinur minn. Þess vegna sirnaði eg honum." j ■ „En ~ hamingjan góða,- ungfrú Jefferson, „þéi-,-ætlið þ.ó ekki að telja mér trú um, að þér látið Forrester -fara í mörg þúsund mílna ferðalag, aðqins 4f því að það legst i yð-ur,-að eitthvað hræðilegt muni gerast. Þér hljótið að hafa. haft einhverja átyllu.“ ,,Eg hafði enga átyllm Þegar við Forrester ræddumst við í garðláginni í gær, þá viðhafði hann hér um bil sömu orð og þér nú. Og eg svaraði honum hinu sama til.“ Eg greip nú fram í fyrir þeim og mælti: „Þér hafið ekki sagt ungfrú Jefferson, fulltrúi góðui', að ungfrú Jefferson l>er engin skylda til að svara spufn- ingum yðar?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.