Vísir - 05.01.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 05.01.1930, Blaðsíða 3
VlSIR Fallegast og fjðlbreyttast úr- val við sanngjörnu verði í Fallegar manchettskyrtur kr. 5,90, góðar karlmanns- peysur á kr. 5,90, karlmannsnærföt á kr. 4,90 settið. Góðir kvenbolir á kr. 1,35, kvenbuxur á kr. 4,85, stór koddaver til að skifta í tvent á kr. 2,45. Stór handklæði á 95 aura. Efni i undirlök kr. 2,95 i lakið. Allsk. tvist- tau seljast ódýrt o. m. m. fl. -.stefnuskrá. (FB. sendi fjTÍr- spurn um livaða folkki C-lista- mennimir tilheyrðu). Á Norðfirði voru í dag' greidd 484. Á kjörskrá 580. Listi jafnaðamianan hlaut 220 atkvæði, en sjálfstæðismanna 167, og listi Framsóknamianna 95. Sjálfstæðismenn 74 atkv. fleiri en í fyrra, Framsókn 41 og jafnaðarmenn 27. I.O.O.F. 3 ta 111168. •yeðurhorfur í dag. í gær var óveöur mikiö vi'S vest- -urströttid Bretlandseyja, og m!un íærast austur yfir NorSursjó í dag, „en nær ekki hingaS. Búist er viS íioröaustlægri átt hér i dag og -.nokkuru frosti. Úrkomulaust. Xeikhúsið. „Flóniö“ veröur sýnt í kveld. Aögöngumiöar veröa seldir i dag kl. io—12 og eftir kl. 2. Fólki geðjast hið besta aö leiknum og 'hefir aösókn veriö góö þau kveld, sem hann hefir verið sýndur. Sjómannakveðja. FB. 4. jan. Farnir til Englands. Vellíðaii. 'Kveöjur til vina og vandamanna. Skipverjar á Hafstein. áSnjór er nú svo mikill á Hellisheiði, J að vegurinn er algerlega ófær bif- reiöum. Héðan komast bifreiöir aö Kolviöarhóli, og er þó sumstaöar illt yfirferðar í .Svínahrauni. Stjórnarlistinn. Eg bjóst hálft í hvoru við því fyrir áramótin, að „stjórnarlist- inn“ kynni að veiða eitthvað af at- kvæðum viö bæjarstjórnarkosn- ingarnar, J)ó vitanlega heföi þaö ekki oröiö svo rnikið, aö hann kæmi aö manni. En nú virðjist mér sem flest bendi til þess, aö veiðiför stjórnarinnár muni ganga heldur báglega, m. a. atburðirnir á gamlárskveld. „Samþandiö" er aö vísu mannmörg stofnun, en tæplega liygg eg þó, aö bændur kosti þar svo marga menn, að at- kvæöin þaðan nægi til þess, aö fleyta mamii í bæjarstjórn. En úr oðrum áttum getur listinn tæplega átt von stuönings, svo að teljandi sé. Karl. Vikivakar. Allir barnaflokkamir eiga að koma á satnæfingu í fimleikahúsi menntaskólans á sunnudag kl. 2ýá. Prentvilla. í grein „Stafkarls" í blaðinu í gær var leiöinleg prentvilla, er slæöst haföi inn við leiðréttingar, eftir aö próförk var lesin. Þar stóð „heim að hólum“, en átti auð- vitað aö vera og var i próförk- ínni: „heim að Hólum.“ B.S.R. 715 — símar — 716. Ferðir austur, þegar færð leyf- ir. Til Hafnarf jarðar á hverjum klukkutima. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8 og 11 síðdegis. 715 og 716. Innanbæjar eru bifreiðar ávalt til reiðu, þessar góðu, sem auka gleðina í Reykjavík. B. S. R. ísMlil se ir Kristileg samkoma á Njálsgötu i, kl. 8 í kveld. Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi • 5 kr. frá J. J., io kr. frá E. K. Gjöf til fátæku stúlkunnar á Vifils- stöðum, afh. Vísi: 5 kr. frá gamalli konu. Eru Passíusálmarnir kapólskir ? Eg verö aö játa aö þaö vakti eigi alllítið undrun mína, er eg rakst á þá fullyröingu hr. Hall- cíórs Kiljan Laxness í bók hans „Kaþólsk viöhorf" (sem margir aö likindum munu kamiast við), að Passiusálmamir væru kaþólskir. Eg fyrir mitt leyti hefi ætíð litið svo á, að þeir væru þvert á móti hrein lútherskir og ekki vitað ann- aö, en allur almenningur væri sömu skoðunar. En sé það nú rétt, sem hr. Kiljan fullyrðir, að j>eir séu kaþólskir, þá liggur þaö líka í augum uppi, að Hallgr. Pétursson hafi sjálfur hlotið að vera kaþólsk- ur, eins og líka höf. bókarinnar álitur, og væri þá alls ekki rétt af lútherskri kirkju að ásælast það, sem annara er. Miklu frernur væri það þá skylda hennar, aö upplýsa almenning um sannleik- ann í svo mikilvægu rnáli, í staö þess aö stinga hoitum undir stól. En sé hér aðeins fariö meö ósann- indi ein, má fyllilega álíta, aö all- nærri sé höggvið og aö hr. Kiljan muni vera ísl. kirkju óþarfur. Og er þá allra skylda, er lútherskir vilja heita, aö andmæla slíkri endi- leysu, eigi síst kennimönnum vor- um (prestimum), og vil eg leyfa mér að beina spumingunni til þeirra, i von um upplýsingu, þar eð eg hefi hvergi séö þessu áður hreyft. Kristinn Jóhannsson. Dansplötnr Off Dansnótnr: Tango trlste, Hrad kigger dn paa, Klokkevalsen, Min drfim er dn, Ever so goose;, ig h;8 ySur rós, Ensom. 011 þessi Iðg epu komin aftupJ Hí jóðfæraverslun ‘ Lækjargötu 2. Hestahafrar. Nýíomnir hestahafrar á 13 kr. sekknrinn, 50 kg. Hafið fiið heyrt jiað ? VON. OOOOOCKXXXSOOQOOOCÍXXXXXXXX Lingnaphone, ódýrasta, besta og skemtilegasta aðferðin til að læra erlend mál. — Námskeið í Ensku, Þýsku, Frakknesku, Spönsku, Rússnesku, ítölsku, Hollensku og Persnesku. — Biðjið um upplýsingar í Hlifiðfærahúst Reykjavíkur. Einkaumboðsmenn fyrir Linguaphone institute. fást hvergi, en Hin dásamlega TATOL- han dsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar . Bmnjúlfssan \ Kuaraa. XXXXXXX5CXXXXXXXXXXXXXXXXM (næstu dyr við Barnafataverslunina) selur alla sína nýtísku haust- og vetrarhatta fyrst um sinn meö stórkostlegnm afslætti frá sínu áður alþekta lága verði, svo hér verður um sannarlegt gjafverð að ræða Dönsk hattadama, þaulvön starfinu, stjórnar verslun- inni. — Komið sem fyrst meðan nógu er úr að velja. Virðingarfylst Hattahúðin a Klapparstig 37 (neðanvert við Njálsgötu). Bl. Hænsnafóður, Hænsnabygg, Hveitikorn, Maís, mulinn, Maís, heill, Maísmjöl, fyrirliggjandi. I. Brynjðlfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.