Vísir - 05.01.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 05.01.1930, Blaðsíða 4
V1S1 R % útvarpstæki hafa reynst hér betur en nokkur önnur. Allar nýungar á sviði útvarpsins koma fyrst fram í TELEFUNKEN-tækjum. TELEFUNKEN-tæki eru af- kastamikil, nákvæm (selektiv) og skila tónunum hreinum. Telefunken-lampar fást í allar gerðir útvarps- tækja. Aðalumboðsmcnn á Islandi: HJalti Bjöfnsson & Co, Efnalaug Reykjavíkur. Kemisk fatabrelnsnn og lltun. Laugaveg 32 B. — 8íml 1300. — Símnefnl; Efnalaug. Hreinsar meö nýtísku áhöldum og aöferöum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaCa efni sem er. Litar upplituC föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparar fé. Teggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. GDðmandDr ísbjðrnsson SÍMI 1700. LAUGAVEG 1. Landsins mesta nrval af rammalistnm. Myndix innranunaBar fljótt og vei. — Hvergi eins ódýrt Gnðmnndnr ísbjðrnsson. Lsugaveg i. DOLLAR. Fósmæður, hafið hug- 1 ^st: að DOLLAR er langbesta þvottaefnið og jafn- framt það ódýrasta í notkun, að DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknar- stofu ríkisins). Heildsölubirgðir lijá: Halldóri Elríkssyni, Hafnarstr. 22. Sími 175. Kaupmenn! Munið að hafa á boðstólum: Rosol menthol, Rosol töflur, Menthol karamellur, Sentapillur, Lakritsmyndir, Tyggigúmmí, Wrigley. í heildsölu lijá H.Í. ro Koniðvir. Hr.na hefir fundist í Skóla- vörCuholtinu. Uppl. á BergsstaSa- stræti 20. (117 ^^UNÐIR\£^TíUÖríO(fiiCAjB L/RÖr N nr. 55. Fundur i dag kl. 5 e. m. Ógiftir bræöur annast * skemtiatriSi. —- Fjölmenniö vel. (122 Líftryggið yðUr í „Statsan- stalten“. Ódýrasta félagið. Vest- urgötu 19. Simi: 718. (868 SKILTAVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 2. (481 VeggfóSrarinn Laugaveg -33 befir alt efni til veggfóSrunar og marga menn til vinnu. (44 Erum fluttir úr Þingholtsstræti í Pósthússtræti 13 (næsta hús viS I-Iótel Borg). Bjarni & Guðmundur klæðskerar. (27 í VTNNA H KAUPSKAPUR Siðprúð stúlka óskast strax frá kl. 9 f. h. til kl. 2 e. h. Rólegt heimili, barnlaust. Gott kaup. — Uppl. Bergsstaðast. 1, uppi. (120 Sauma upphluti og" peysuföt o. fl. Uppl. í síma 1178. (116 Unglingsstúlka óskast í létta vist til 14. maí. Uppl. á Bárugötu 32, niöri. (115 Duglegur sendisveinn óskast strax. Uppl. í síma 722. (114 Unglingsmaður óskast til að hirða skepnur utan til við borgina. Þarf að kunna að mjólka. Uppl. á Laugaveg 50. Gúmmístofunni eða Laugarási við Múlaveg. (113 Bílstjóri óskar eftir atvinnu. A. v. á. (112 Ráðskonu vantar til Sandgerð- is. Uppl. á Kárastíg 8, hjá Sigurði íshólm, frá kl. 1—3 e. h. og 8— 10. (107 Hreinsun, pressun og viðgerðir á allskonar fatiiaði afgreiddar fijótt og vel. Áhersla lögð á vand- aða vinnu og sanngjarnt verð. Föt- in verða sótt og send heim aftur, cf hringt er í síma 1458. Einar & Hans, Laugaveg 21. (106 Munið eftir, að Carl Níelsen klæðskeri, Bókhlöðustig 9, saumax fötin ykkar fljótt og vel, einnig hreinsar cg pressar. (523 2 stúlkur vantar til húsverka. Uppl. í síma 217. (82 Stúlka óskast í vist nú þegar. Gott kaup. Njálsgötu 29. (58 Dugleg stúlka óskast í vist til Keflavíkur. Gott kaup. Uppl. á Sólvallagötu 5 A, niðri. (74 Piltur 14—16 ára, óskast í létta vinnu á góðu heimili. A. v. á. (76 Viðgerðir á saumavélum, grammófónum, regnhlífum og ýmsu fleira hjá Nóa Kristjáns- syni, Klapparstíg 37. Sími 1271. í KENSLA 1 P I LEIGA Hljómlistamemi óskar að fá leigt píanó nú þegar. Uppl. í síma’ 1914. (121 Góður klæðaskápur óskast, má vera notaður. Uppl. í síma 225. (119 Nýr ballkjóll er til sölu með tækifærisverði í Tjarnargötu 14, niðri. Uppl. milli 1—2 e. h,- (ill Stofuhorð og saumaborð, hvort- tveggja úr mahogni til sölu. Spí- talastíg 1, uppi. (IIO Ljómandi fallegt nýtt matarstell,- 70 stykki, til sölu mjög ódýrt, TJppI. í síma 713. (108 Tækifæri! Hálf húseign til sölu með sérlega góðu verði og. skilmalum, gerist kaupin strax. Eimiig nokkur heil hús. Ólafur Guðnason, Lindargötu 43. Heima fyrir to árd. og eftir 8 s. d. (124 Til sölu með tækifærisverði: Kvengrímubúningur og nýlegur borðgrammófónn (Columbia) með mörgum góðum plötum, einn góð- ttr grammófónn með 12 góðum plötum, verð 55 lcr. o. fl. grammó- íónar, mikið úrval af nýjum oi notuðum; granunófónplötum með góðu verði, fallegur* chaiselongue og leguhekkur, eikarborð fyrir 16 manns, harnakerra, dívan, sem ný smokingföt, kjólföt, jakket-fötr allsk. fatnaður á eldri sem yngri, spil, kerti, leikföng, cigaretturr Ilafið hugfast, að hestu kaupin gerið þið í Fáfa- og lausafjár- munasölunni, Vitastíg 8 A. (Upp- undan Bjarnahorg og neðan undir Vöggur. (123;. ; Ef yður vantar skemtilega j sögubók, þá komið á afgreiðsln Vísis og kaupið „Sægammur-' inn“ og „7Jogmaðurinn“. ÞaE eru ábyggilega gpðar sögur, sem gaman er að lesa. (195 Hnoðaður mör af Vestfjörðum. 1. fl. vara, selst ódýrt. Sími 646. (7$ Undirrituð kennir hyrjendum þýsku. Áhersla lögð á að tala. Margrét Guðmundsdóttir, Báru- götu 13. Sími 2311. (i°9 Herbergi til leigu á Lokastig 6. Rumstæði til sölu á sama stað. (n8; Eitt herhergi til leigu í Austur- stræti 7. Uppl. í verslun Gunn- ars Gunnarssonar. Simi 434. (105 Upphituð herbergi fést fyrír ferðamenn ódýrast. á Hverfis- crötn P9 ."‘LX5 r FÆÐI T Nokkrir menn geta fengið fæði i Tjarnargötu 4. -79- *‘é!!6gsprei3í*Bai@,!*a, Leyndardómar Norman’s-hallar. „Eg hið yður afsökunar, ungfrú Jefferson“, sagði hann og var nú mildari í máli en fyrr,“ en eg verð að spyrja yður nokkurs, sem yður er vafalaust viðkvæmt mál. Hve nær ætlið þér að giftast herra Greig?“ Helena kiptist við og var i þann veginn að standa upp, en hætti við það. Hún svaraði og var undrunarhreimur í rödd hennar. „Það veit eg ekki. Trúlofun okkar hefir enn ekki ver- ið tilkynt opinherlega". „E11 ef til vill hefði hrúðkaupið staðið innan fárra vikna, ef það, sem hér gerðist í gærkveldi eða nótt, hefði ekki gerst“ „Ef til vill“, sváraði hún, „en sennilega ekki“. „Greig hefir þó vafalaust viljað, að brúðkaupið stæði, á meðan hann hefði leyfiö“. „Það veit eg ekki,“ svaraði hún, „eri hvað kemur þetta málinu við.“ „Hvað sem er kann að koma málinu við“, svaraði Redarrel. Redarrel lagði skeytið á horðið fyrir framan sig og las það. sem í því stóð. Iíg gat mér þess til um hvað hann var að hugsa. Hann var að hugsa um það, hvort Helena hefði sent mér þessa orðsendingu, af því hún elskaði mig, en ekki Martin Greig. Ef svo væri, þá var hugsanlegt. að orðin ,,eg er óttaslegin" stæði í sambandi við það, að hrúðkaup hennar og Greigs átti að standa innan skamms. „Þarna í forsalnum áðan“, sagði Redarrel, „neituðuð þér ]iví, að þér hefðuð verið staddar úti á akhrautinni klukkan fjögur í morgnn. Neitið þér því <?nn?“ ,,Já“, sagði hún í ákveðmun rómi. „Eg neita því.“ „Þér neitið því?“, sagði hann lágt, og án þess að hætta að horfa á hana, rétti hann út hendina og þrýsti á bjöllu- hnappinn. Dyrnar voru o]inaðar að kalla þegar og ínn kom Farmer lögregluþjónn. „Afhendið mér hann, Farmer", sag'ði Redarrel. Farmer gekk fram og rétti iionum pakka, en fór síð- an út. Redarrel hallaði sér aftur í stólnum 0g stundi við. Hann fór að opna pakkann. „Getið þér skýrt fyrir mér, hvernig á því stendur, að inniskórnir þessir eru svona útlítandi?" Hann hélt, ú loíti hláumi inniskóm. Skórnir voru aur- ugir. Flelena reis upp til hálfs og rak upp veikt hljóð. „Inniskór ]iessir fundust í herbergi yðar fyrir hálfri ldukkustund siðan“, sagði Redarrel. „Nú vil eg fá að vita hvers vegna þeir eru svona útlítandi.“ Eg gekk til Helenar og stóð hjá henni, en hún hallaöi sér aö mérL Ótal hugsanir vöknuðu í huga mér. En ein var þeirra öflugust. Eg spurði sjálfan mig aftur og aftur: Er hugsanlegt, að Helena liafi átt einhvern þátt í því, að Bowden var ekki lengur í tölu hinna lifandi? En hvort sem hún hafði átt mikinn eða lítinn þátt í því, þá var eg fastráðinn í því, að láta eitt yfir hæði ganga, því hún var mér lcærari en nokkru sinni fyr. Ef hún var sek, ]tá þurfti eg ekki að efa-st um hvatir h-ennar. Hún hafði leiðst út í þetta, af því hún óttaðist að Bovvden mundi leiða ógæfu yfir þá, sem vóru henní kærastir. Redarrel stóð upp og horfði heint framan í hana, ep hún hallaði sér nú að brjósti mínu og var fölari og' óstyrkari en eg hafði nokkru sinni áður séð hana. „Yður hlýtur að skjátlast“, sagði eg. „Óhreinindin á skónum sanna ekkert.“ „Og hver sagöi, að eg héldi því fram, að í því værí sönnun fólgin?“, spurði hann. „Eg fór að eins fram á það, að ungfrú Jefferson skýrði mér frá því hvers vegna inniskór hennar eru svona útlítandi.“ Eg varð þess var að Helena var að ná valdi yfir sér a.ftur. Hún hallaði sér nú frá mér og leit framan í Redarr- el. Andartak litu' þau hvort á-annað. „Eg híð eftir skýringu yðar, ungfrú Jefferson“, sagði Redarrel svo og hélt inniskónum hátt á lofti. „Eg ætla enga skýringu að gefa yöur“, svaraði hún. „Þá verö eg að giska á það“, sagöi hann rólega. „hvers vegna inniskór yðar eru óhreinir, Þér fóruð út úr hús- inu til fundar við einhvern."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.