Vísir - 08.01.1930, Síða 2
VÍSIR
Höfum fyrirliggjaudi t
Róðugler 200 ten. fet.
Þakjárn, 24, 26, flestar lengdit'.
Þakgappi, 20 ten. fet rnllan.
Þessar vörur verður hagkvæmast að kaupa hjá okkur.
, Charmaine‘
Qrímudansleikur
klúbbsins verður í K. R. húsinu laugardaginn 11. janúar klukk-
an 9 eftir hádegi.
Aðgöngumiðar seldir í K. R. húsinu á fimtudag og fösludag
klukkan 4—7 eftir liádegi.
Verðlaun verða veitt.
■Kwi».'<uMwn*iwx«ir» i mmmmmmmm^mmmmmtammmm^mamm^mmmmmmmmmmm^mmmmmmmmm^m^mt^mmmmmmmmmm^mií^mmmoimmmmmam^mm^m^mmmm
I
CHEVROLET
83
æ
88
Hlutabréfaverðfallið í kauphöllinni í New York liefir
dregið mjög úr bifreiðaframleiðslu í Bandaríkjunum
og aukið framleiðslukostnaðinn til muna svo útlit er
íyrir verðhækkun á bílum innan skamms. Þess vegna
er ekki ráðlegt að bíða til vors með bifreiðakaup.
CHEVROLET er falleg bifreið og ódýr og eyðir allra
bifreiða minst. Hún er kunn um víða veröld fyrir það,
hve gangviss liún er og traust.
Kaupið meðan verðið er óbreytt.
Fæst með GMAC hagkvæmu borgunarskilmátum.
Aðalumboð
Jöh. Ólafsson & Co., Reykjavík.
44Z+lXétr* 4.T4 *T4 frl* i-
99
Sunrise
ávaxtasulfa
CL S8
faast hvuvetna,
HeiIdsölubipgðiF liefip:
Þdrðar Sveinsson & Co.
Símskeyti
London, 7- jan. FB.
Skærur í Berlín.
United Press tilkynnir: Frá
Berlín er símaö : Kommúnistum og
Iqgreglunni hér lenti saman í dag.
Tveir lögregluþjónanna voru
barðir með kylfum og einn fékk
ihnifstungu,- en allmargir komm-
únista særðust. — Kommúnistam-
ir vora að fylgja til grafar félögum
sínum, sem nýltega voru myrtir af
Fáscistum, og báru áletrunar-
spjöld, með hótunum um að koma
fram hefnd fyrir morðin. Lögregl-
an gerði tilraun til þess að ná i
áletrunarspjöldin og varð það upp-
haf bardagans.
Ráðstefnan í London.
Frá Washington er símaö: Að
afloknum morgunverði, sem
Iioover forseti hélt fulltrúum
Bandaríkjanna á Lundúnafundin-
um, og nú eru á förum til Evrópu,
heíir forsetinn birt ávarp til þjóð-
arinnar og lagt að mönnum að
sýna þolinmæðí og forðast gagn-
rýni á meðan á samningatilrann-
unum stendur, þar sem það bygg-
ist að miklu leyli á Lundúnafund-
inum hvort hægt sé að tryggja
friðinn í heiminum.
Frá Haag.
Frá Haag er símað: Samkomu-
lagstilraunum virtist hafa verið
siglt í strand í lok fundar, sem
fulltrúar stói'veldanna tóku þátt í
seinni hluta dags. Umræöur stóðu
yfir hálfa þriðju klulckustund og
var viðstaddur umræðurnar Park-
er Gilbert, yfirumsjónarmaður
með skaðabótagreiðslum Þjóð-
verja. Ekkert samkomulag náðist,
hvorki að því er snertir, hvenær
greiðslur á hinum árlegu skaða-
bótum Þjóðverja sktdi fara fram,
né um greiðslu þeirrar upphæðar,
er safnast fyrir, fái Þjóðverjar
gjaldfrest. Fundarhöldum var
frestað til fimtudags.
Ath. Skeytum þessum seinkaði
vegna linubilana.
London, 7. jan, FB.
Belgíukonungur og föruneyti hans
gengur fyrir páfa.
United Press tilkynnir: Frá
Rómaborg er símað: Albert,
konungur Belgíumanna, ásamt
Elisabeth drotning Leopold krón-
prins, Ástrid krónprinsessu, Charl-
es prins og Marie José prinsessu,
fór í opinbera heimsókn til páfa í
dag. Er þetta fyrsta'páfaheimsókn
erlends konungs síðan páfaríkið
var endurreist.
Járnbrautarslys í Tunis.
Frá Ttinis er símað: Slys varð
með þeim hætti, að járnbrautarlest
hrapaði nið'ur í gljúfur á milli
Tunis-borgar og Constantine. Tólf
menn biðu bana en tuttugu rneidd-
ust.
Stjórnarfar í Filippseyjum.
Frá Washingdon er símað : Bing-
Iiarn, ö 1 du nga de i 1 a rþ ingmað u r,
hefir lagt tillögtt til þingsályktun-
ar fyrir öldungadeildina, þess efn-
is, að lagt verði fyrir Hoover for-
seta að kalla saman ráðstefnu til
þess að ákveða framtíðar stjórnar-
fyrirkomulag á Filippseyjum, með
tilliti til sjálfstæðikrafna Filipps-
eyjarbúa. Þingsályktunin heimilar
aö verja eitt hundrað Jtásúnd doll-
urum til ráðstefnuhaldsins. Þátt-
takendur rá'ðstefnunnar verða átta
Bándaríkjamenn og átta Filipps-
eyjarbúar, þ. e. þrir þingmenn úr
öldungadeild þjóðþings Bandaríkj-
anna og þrír þingmenn úr fulltrúa-
deildinni,, þrír þingmenn úr efri-
deild Filippseyjajiings og þrír úr
neðrideild þess, en fjóra nefndar-
menn útnefnir Hoover forseti.
Sveitarstyrkar.
Magnús V. Jóhannesson skrif-
aði fyrir skömmu all-Ianga grein
í „Vísi“ um þá borgára Reykja-
víkur, sem hann taldi að ætti all-
ra bágast. Virðist mér helst, sem
greinarhöf. ætti við þurfamenn
annara sveita, er hefðist við í
höfuðstaðnum og væri sultfæddir
af framfærslusveitunum. Fór hann
mörgum hjartnæmum orðum um
bágindi ])essa fólks og sparaði
ekki stóryröin um harðýðgi sveit-
arstjóranna. B. B. hefir nú svar-
að M. V. J. og sýnt fram á, að
sveitarfélögunum sé flestum of-
vaxið að kosta þurfamenn sína
hér í Reykjavík, og mun það vera
hverju orði sannara.
Það er vitanlegt, að hvergi á
þessu landi er dýrara að lifa en
hér í Reykjavík. Veldur þar miklu
um hvtsaleigan. Hér getur ársleiga
eftir eitt herbergi orðið 5—10 sinn-
um hærri en eftirgjald sæmilegr-
ar jarðar í sveit. Eg jækki marg-
ar jarðir, kirkjujarðir og ríkjis-
sjóðs, sem leigðar eru fyrir 100—
200 kr. á ári og sumar fyrir minna.
Hér í Reykjavík fæst varla nokk-
urt herbergi undir 30—40 kr., á
mánuði, og vitanlega kemst engin
•fjölskylda af með eitt herbergi.
Mér finst nú ekki undarlegt, þó
aö fátæk sveitarfélög reynist treg
til þess, að greiða hingaö t. d.
600—900 kr. í húsaleigu á ári
hverju fyrir eina þurfamaiuia-
fjölskyldu, auk annarar með-
gjafar. Og eg er ekki heldur
alveg viss um, að þurfamanna-
hörnum sé hollara að dveljast hér
í hænum, en á góðum eða gæmileg-
um sveitaheimilum. Mér er nær að
halda, að börnuniun sé sveitalífið
og sveitaloftið mun hollara, og að
þab sé verulega illa gert, að leggj-
ast á móti þvi, að j)au fái að njóta
þess.
Sveitarfélögin hér á landi eru
yfirleitt fátæk. Sum eru svo fátæk,
að j)au eru í stöðugum vandræð-
«111. Það segir sig því sjálft, að
])au muni eiga örðugt með, að
greiða hingað eöa í aðra kaup-
staði þúsundir króna með því fólki
úr hreppnum, sem rekið.hefir upp
á sleer og oröið ómáttugt að sjá
sér og sínum farhorða. Mér finst
þvi ekkert eðlilegra en það, að
sveitarfélögin vilji fá }>etta fólk
heim til sín. Þar verður kostnað-
urinn margfalt minni, og í aiman
stað er víðast mjög sóttst eftir
vinnu þess, ef það er vinnufært,
j)vi aö alls staðar er vinnuþörfin
mikil. Og enn er þess að gæta,
að suiríir þurfamenn gerast ærið
heimtufrekir, er fram í sækir, og
margir vinnulitlir að sögn, j)ó að
íullfrískir sé. Eg játa að það sé
hart ab gengiö og ramiar nálega
frágangssök, að flytja fóllc nauð-
ugt á sveit sína, en hræðslan við
j>essa svokölluðu fátækraflutninga
mún að miklu leyti stafa af því,
að fjölskyldum hefir verið tvistr-
aö, er heim kom. En slíkt má ekki
eiga sér stað, nema því að eins,
að foreldrarnir sé vandræðamann-
cskjur, sem með engu móti sé trú-
andi íyrir uppeldi harnanna. Það
ætti að vera ein hin sjálfsagðasta
regla, að þurfamannaíjölskyldum
væri ekki tvístraö, nema því að
eins, að hrýn nauðsyn heri til, svo
sem heilsuleysi foreldranua eða
þaö, áö þeir sé vandræðanrann-
eskjur með einhverjum hætti. Gæti
íoreldrarnir verið öruggir uni það,
að hörnin ýrtSi ekki tekin frá ])eim,
er ekki ósennilegt, að þeim stæði
niinni stuggur af „heimkomunni í
sveitina“, en nú virðist eiga sér
sfað. Þar sem dugandi fólk ætti
hlut að rnáli, væri sjálfsagt ráð-
legt að fá því kot til ábúðar eða
jafnvel nýbýli, ef annað jarð-
næði væri ekki fyrir hendi. Gæti
svo sveitarstjórnin haft hönd í
bagga meö nýbýlingunum ' og
styrkt þá fyrstu árin eða meðan
þörf krefði. Þætti mér ekki ósenni-
legt, að margt gott gæti af því
hlotist, aö taka upp þetta ráð, í
stað þess að tvístra fjölskyldunum
eða greiða með þeim stórfé árlega,
hingað til Reykjavíkur eða ann-
að. Meðal annars myndaðist smám
sanran ný eigu i ræktuðu landi, og
er það nokkurs virði.
Fátækraframfærið hér í Reykja-
vík er að verða borgurunum ærið
dýrt og í ránn réttri algerlega of-
vaxið. Finst mörgum, sem þar
géti ekki alt verið með feldu, enda
er mælt, að til sé fátækrafjölskyld-
ur hér, sem njóti eða hafi notið
4—6 j)ús. kr. árlegs styrks úr
bæjarsjóði. Sé þetta satt, er þar
vafalaust um hið mcsta hóíleysi
að ræða. Allur þorri heimilisfeðra
í ])essum bæ, hefir ekki yfir 4—6
þús. kr. tekjur og kemst vel af.
Nú má gera ráð fyrir, að margir
heimilisfeður, þeir er styrks njóta
úr bæjarsjóði, sé nokkurn veginn
vinnufærir menn og vinni sér inn
eða gæti unnið sér inn rneira eða
minna. En þaö er alkunna, bæði
hér og annars ’staðar, að ýmsir
j)eirra manna — jafnvel ungir og
hraustir — sem teknir eru að
j)iggja af sveit, verða hirðulaus-
'ari um að afla sér vinnu, en þeir
voru áður. Sveitarstjóniir og íá-
tækranefndir veröa að sjá um, að
j>essir menn vinni. Allir heilbrigð-
ir menn eiga að vinna og verða aö
vinna og hér er þörf á vinnu hvers
einasta manns. .
Mörgum borgurum þessa bæjar
er ckki grunlaust um, að litil
mynd hafi verið á stjórn fátækra-
málanna í þessum bæ að undan-
förnu. Það er naumast sjálfrátt,
að við skulum þurfa aö giæiða
hálfa miljón króna til fátækra-
framfæris árlega, auk þess, sem
greitt er fyrir önnur sveitarfélög.
Hér er sjaldan atvinnuíeysi, svo
að heitið geti, og eg hygg, að menn
leggist vart á sveitina til muna
jtess vegna. Mönnum reynist oft
ókleift að fá mann til nokkurs
viðviks, hvað sent við liggtir, og
bendir })að ekki til j)ess, að hér sé
milcið atvinnuleysi.
Satt er J)að að vísu, að hér er
mikið af munaðarlauðsum hörn-
iini, gömlu fólki, sjúklingum og
lashurða fólki á ýmsu reki, setn
hærinn verður að sjá farborða, en
mér er nær að halda, að þessir
aðiljar gleypi ekki helminginn af
þeirri hálfu miljón króna, sem hér
er nú varið til fátækraframfæris
árlega. Vitanlega eru líka allmarg-
ir heimilisfeður, sem ekki geta
staðið straum af fjölskyldti simii.
Þeim mönnum er auðvitað' sjálf-
sagt að hjálpa. Og fjöldi nranna
ieggur ákaflega hart að sér og
neitar sér og- sínum um flest j)æg-
indi lífsins, til þess að verða ekki
upp á aðra koninir. Þeir menu
berjast þrotlausri baráttu og oft
vonlitilli, en sigra oftast nær, með-
al amiars vegna þess, að vinnufús-
ir menn geta að jafnaði haft nóg
að gera hér í bænum. — En þess
eru sennilega dæmi, að hér hafi
sveitarstyrkur verið veittur ómak-
lega — j). e. veittur ])eim mönn-
um, sem ekki hirtu um að afla sér
tekna með heiðarlegri vinnu, eða
áttú eignir, jafnvtel peninga í sjóði,
og voru blátt áfram ekki styrk-
þurfar. Getur hugsast, að eg ræði
þetta síðasta atriði nánara við
tækifæri.
Eg er á söniu skoöun og B. B.
um þaö, að hreppsfélögunum sé
ofvaxið að kosta þurfamenn sina
hér i Reykjavík. Sveitarfélögin
hafa nóg með fé silt að gcra
heinra fyrir, og þeim verður fram-
fæisla þurfamannanna lcostnaðai'-
minst heima. Börnunum ætti að
geta liðið betur í sveitinni, og
heilsuhraUst fólk á aö vinna, hvort
sem })að er þar eða hér. Og eg- fæ
teklci séð, að sveitavinnan sé óholl-
ari, en vinna hér í bænum. Undan-
tekning frá þessu era sjúklingarn-
ir. Þeir eiga að vera þar, sem best
fer um þá, og sveitarstjórnirnar
verða að sætta sig við að standa
straum af vteru þeirra hér, ef nauð-
syn krefur.
Magnús V. Jóhannesson hefir
tekist á hendur fátælcrafulltrúa-
starf hér í bænmn, og er þess aí>
vænta, að hann beiti sér fyrír því,
að kostnaður viö fátækrafrara-
færi geti lækkað eitthvað, án þesfe
t