Vísir - 09.01.1930, Page 3
*
Stúlka,
sem er vön verslunarstörfum,
helst ekki yngri en 25 úra, get-
ur fengið fasta atvinnu í brauð-
sölubúð. Eáginhandar umsókn,
ásamt meðmælum, sendist til
Vísis fyrir 12. janúar, merkt
verslunarstörf.
ftlmennan fögnnð
hefir þaö vakiö í bænum, aö Ein-
ar prófessor Arnórsson var settur
á bæjarstjórnarlista sjálfstæðis-
jnanna. í flokki stiiöningsmanna
hans, er þessi íögnuður skiljanleg-
ur og eölilegur, því aö allir vita
live fjölhæfan starfsmann og af-
kastamikinn hér er um aö ræöa.
En í þeirra hóp er ánægjan yfir
því, aö fá nú Einar Arnórsson í
bæjarstjórnina svo eindregin og
.almenn, að jafnvel þó aö ekki sé
nema eölilegt, aö nokkurrar óá-
nasgju verði vart, er skipa skal
framboðslista til bæjarstjórnar, yf-
ír því, hvernig val fulltrúaefnanna
hafi tekist, þá bregöur nú svo viö,
•eftir aö ákveðið var aö Einar
ákyldi vera á listanum, að engrar
slíkrar óánægju veröur vart. Þó
rað eitthvað kunni að hafa brytt á
slíkri óánægju áður, þá er það nú
gerbreytt. Enda vita menn, aö ekki
er um neinn veifiskata að ræða,
þar sem Einar Arnórsson er, að
hann muni fara sínu fram og eng-
:ar „klíkur“ fylla.
En svo kynlega bregður við, að
andstæðingarnir láta ltka í veðri
vaka, að þeir fagni mjög komu
Einars á listann, af því að þar sé
maður, sem þeir geti beint árásum
að. En það er jaínan svo, að mikil-
hæfustu mennirnir verða einatt
fyrir svæsnustu árásunum. Þó virð-
ist nú svo sem þessi ánægja and-
stæðinganna sé uppgerö ein. Er
það til marks um það, að greiti, sem
birtist í kosningablaði Framsóknar
í gær, um lista Sjálfstæðismanna,
og nær eingöngu er beint að Ein-
ari, er skrifuð af svo mikilli skap-
ílsku, að furðu sætir. Er starfsemi
Einars sem skattstjóra í grein þess-
ari m. a. likt við innbrotsþjófriáð.
Koma þau ummæli þó úr hörðustu
.átt, þar sem Framsóknarmenn liafa
nú á sínum lista eftirmann Einars
i skattstjórastöðunni, Helga Brfem,
sem allra manna mest hefir lofað
Einar fyrir starf hans i þeirri
stöðu. Skapilska greinarhöfundar-
ins í kosningablaðinu mun því veröa
Einari að litlu meini.
•í annan stað hefur Sigurður
Jónasson umræður í Alþýðublað-
ínu um niðurjöfnun útsvara hér í
bænum. Fer hann hörðum orðum
um ranglæti niðurjöfnunarnefndar
á undanförnum árum, en þar hefir
1 Einar verið og er oddamaður. I.æt-
ur Sigurður það í veðri vaka, að
hann sjálfur hafi þó komiö ]>ví til
leiðar, að útsvör lágtekjumanna
voru lækkuð að nokkrum mun s.l.
ár. Öllum er það nú ljóst, að minni
hluti getur ekki ráðið gerðum
meiri hluta. Það er því bersýnilega
ekki Sigurður, sem hefir ráðið því,
að þessi útsvör voru lækkuð, held-
ur meiri hluti nefndarinnar. Enda
er hér um alþekt fyrirbrigði að
ræöa. Árið 1928 var eitthvert mesta
uppgripaár fyrir atvinnurekendur
bæjarins, svo að það jafnvel hefir
verið talið betra en árið 1924. Það
var þvi eðlilegt, að atvinnurekend-
ur og þá fyrst og fremst stórút-
gerðarmenn og kaupmenn bæri
hærra útsvar en næstu ár á undan.
Og það er ekkert anriað, sem skeð
hefir, en þetta, að vegna þess, að
þessir menn höfðu miklu meiri
tekjur árið 1928 heldur en t. d. ár-
ið 1927, þá eru þeir látnir greiöa
ríniklu hærra útsvar árið 1929, en
VlSlfl
1928, en lággjakiendur greiða
lægri útsvör'. Hér gaitir ]>ess ekki
nokkra minstu vitund, að Sigurður
Jónasson er konrinn í nefndina, eða
að Helgi Briem er orðinn skatt-
stjóri, því að þessari sömu reglu
hefir verið fylgt áður um mörg ár.
Skýrslur Sigurðar í Alþýðublaðinu
í gær eru því algerlega einslds
verðar, hvað þetta snertir. — En til-
lögur. hans, um álagning útsvara á
eignir og tekjur, sem hann kom
ekki fram, skulu, þó að fráleitar
séu. athugaðar nánara síðar.
Veðrið í morgun.
Frost í Reykjavík -t- 2 st.,
Akureyri s- 1, Seyðisfirði 1,
Vestmannaeyjum 1 (skeyti
vantar frá öllum öðrum inn-
lendum stöðvum), Færeyjum 2,
Julianehaab ~ 11, Jan Mayen
7, Angmagsalik -4- 10, Hjalt-
landi 5, Tynemouth 3, Kaun-
mannahöfn 4 st. — Mestur hiti
hér í gær 0 st., minstnr 7 st.
Alldjúp lægð fyrir suðaustan
land og austan, á hægri hreyf-
ingu norðaustur eftir. í Sand-
gerði kl. 8 var allgott sjóveður,
og margir bátar ú sjó. Horfur:
Suðvesturland: Norðan kaldi.
Léttskýjað. Faxaflói, Breiða-
fjörður: Stinnincskaldi á norð-
austan. Víðast léttskýjað. Vest-
firðir, Norðurland, norðaustur-
land, Austfirðir: Allhvass norð-
austan. Sniókoma. Suðaustur-
land: Norðaustan átt. Víðast
léttskýjað.
Bjargað úr lífsháska.
Seint á mánudagskveld datt
maður hér i liöfnina, Guðmund-
ur Þórðarson, stýrimaður á
Málmey. Var liánn að ganga á
land úr skipi sínu. Lögreglu-
varðmenn, sem voru í þýska
botnvörpuskipinu, sem Ægir
tók i landhelgi, urðu varir við
þetta, og annar þeirra, Svein-
björn Jónsson, rendi sér á kaðh
niður milli skips og bryggju og
náði Guðmundi, talsvert þjök-
uðum. Var læknis vitjað jjegar
í stað, og síðan var maðurinn
fluttur til Hótel Heklu. Hefir
hann legið þar siðan, en er nú
orðinn vel hress.
V
Verslunarmannafélag Rvíkur
heldur fund annað kveld kl.
8ýó í kaupþingssalnum. Hr. Jón
Þorláksson alþm. flytur erindi á
fundinum.
„Bergens Tidende“
flytja 17. f. m. grein um
hin fyrirhuguðu hátiðahöld á
Þingvöllum i sumar eftir frétta-
ritara sinn hér í bænum, frú
Ivristjánsson, konu Arngi-ims
kennara Kristjánssonar. —
Greininni fylgir mynd af
Tryggva forsætisráðherra Þór-
hallssvni.
Heimdallur
heldur fund í kveld kl. í
Varðarhúsinu. Rætt verður um
bæjarmál. Allir ungir menn,
sem fylgja sjálfstæðisflokknum
að málum, eru velkomnir á
fundinn.
íþróttablaðið
(nóvember—desember) er ný
komið út og flytur grein með
myndum um Þýskalandsför Ár-
menninga, minningarorð um
Ólaf Rosenkranz, grein með
mynd um sundskála Svarfdæla,
langa grein um iþróttamál og’
ýmislegt fleira.
Útgerðarmenn,
sem gerið út línuveiðara og vél-
báta, ættuð að semja við mig
um brauðverðið, þá getið þið
fengið það lang ódýrast.
Ingi Hallddrsson,
Vesturgötu 14.
Sími: 854.
1971
| Þegar yðuir vant-
| ar vörublfrelð
þá hringið í sima 1971
Q Við afgreiðum með ánægju
jjj jafnt smáar sem stórar 3
® ökubeiðnir. Hóflegt verð.
I
I
„Lltla Yörnbllastöðln
(Hjá Norðdalsíshúsi).
1971
itððln“ I
húsi).
mm
K.F.U.K.
A. D.
Fundur annað kveld kl. 8V2.
Síra Friðrik Hallgrímsson talar.
Félagskonur fjölmenni.
Leikhúsið.
„Flónið“
kl. 8.
verður leikið í kveld
Eimskipafélag Islands
auglýsir í dag aðalfund sinn,
sem haldinn verður 14. júní n.k.
Aðalfundur
Fiskifélags íslands verður
haldinn í dag og liefst kl. 1 í
Kaupþingssalnum.
Af veiðum
kom Njörður í gær, en Skúli
fógeti í nótt. Þeir eru nú báðir
farnir áleiðis til Englands.
Esja
var væntanleg til Hólmavíkur
um hádegi í dag.
Aðal-dansleikur
Glímufélagsins Ármann verð-
ur haldinn laugardaginn 18.
jan. í Iðnó.
Kristileg samkoma
kl. 8 í kveld á Njálsgötu 1. —
Allir velkomnir.
Til dóntkirkjunnar í Rvík.
Gjöf frá N. N. kr. 15,00 afh.
síra Bjarna.
Áheit á Strandarkirkju,
aflicnt Vísi: 2 kr. frá konu, 2
kr. frá V., 5 kr. frá N. N.
Margt fólk
var á skautum á Tjörninni í
gærkveldi.
Til nýrrar kirkju í Rvík.
30 kr. frá G. G, 4 kr. frá Ingi-
björgu Jónsdóttur, Njálsgötu 1,
250 kr. frá Sira Magnúsi Helga-
syni, afhent sira Bjarna Jóns-
syni.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Aðalfundur.
AðaKundur Hlutafélagsins Eimskipafélags lslands verður
haldinn í Kaupþingssalnum i húsi félagsins i Reykjavik laugar-
daginn 14. júní 1930 og hefst kl. 1 e. h.
D AGSKRÁ:
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á
liðnu starfsári, og frú starfstilhöguninni á yfirstandandi ári,
og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar end-
urskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1929 og efna-
» hagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum
stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðend-
um.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu
ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem
úr ganga samkvæmt félagslögimum.
4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess er frá fer, og eins
varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á samþyktum félagsins.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að-
göngumiðar að fundinum verðaafhentir hluthöfum og umboðs-
mönnum liluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana
12. og 13. júni næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð
til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins i Revkja-
\4k.
Reykjavik, 28. desember 1929.
STJÓRNIN.
Cunftrd Jíne F©PðÍP
til U.S.A. og Kanada
'fí M 5. ’flq/.ulárva^'^’
fljótastar og ódýrastar með
skipum Cunard-félagsins. Far-
seðla selur:
Oeir H. Zoéga
umboðsmaður Cunard Line.
Sími: 1964.
Austurstræti 4.
Heimdallur.
Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu i kveld kl. 8y2.
Rætt verður um bæjarmúl og afstöðu ungra manna til (þeirra.
Allir ungir menn, sem fylgja Sjálfstæðisflökknum að mál-
um, eru velkomnir.
STJÓRNIN.
Fyrra árs reikningar
á okkup öakast fp&mvísaðlp
fypip 15. þ, m.
Stnrlangnr Jónsson & Co.
Fasteignasala
Melga Sveinssonai*
Qf flutt úí Hafaaratrætl 18, i stelnhúalð
Aðaistpæti 9 B.
Gengið inn með suðuplilið Bpauns-
verslunap.
Best að anglýsa í Vísi.