Vísir - 14.01.1930, Page 2
V I S I R
Salan eykst daglega á þeasu ágnta smjör-
líki, það eýnlr að fleiri og flelri heimill eru
farln að nota það.
Símskeyti
—o—
London FB, 13. jan.
(Mei5t. 14./1.).
Forvextir lækka í Þýskalandi.
United Press tilkynnir: — Frá
Berlín er síma'ö: Forvextir hafa
veriö lækka'ðir um hálfa prócentu,
niöur í sex og hálfa.
Slys við skotæfingar.
Frá London er símaö: Opinber-
lega tilkynt að tuttugu hafi
drukkna'S á sunnudagskveld, er
ciráttarbáturinn Saint-Genny, er
taldist til Atlantshafsflotans, sökk
ca. 32 mílur enskar fyrir norö-
vestan Ushant. Slysið vildi til er
skotæfingar fóru fram, i allmikl-
um stormi. (Ushant er eyja, eigi
Jangt undan Brest í Frakklandi).
Hungursneyð í Kína.
Frá Pekiríg er simaö: Grover
Clark, amerískur blaöamaSur, sem
nýkominn er úr ferðalagi um
Shansi-hérað, hefir lýst því yfir
að tvær miljónir manna ltafi orð-
ið hungurmorða í Mið-Shansi, síð-
astliðið ár. Blaðamaðurinn telur-
fullvíst, að annar eins fjöldi muni
hrynja niður fyrir lolc júlimánað-
ar, þar sem horfur eru þær að upp-
skera bregðist enn einu sinni, en
ttppskeran í Shansi hefir nú
brugðist firnm ár i röð. Verða þá
eítir í Shansi að eins tvær miljón-
ir manna. Blaðamaðurinn segir, að
getu ogskilningsleysihinsopinbera
sé einnig um að kenna hvað á-
standið sé slæmt. Kröfur hers-
höfðingjanna sitji fyrir öllu öðru
og ekkert vcrði eftir handa hinum
bágstöddu. Blaðamaðurinn segist
hafa komið í nær hundrað þorp,
þar sem ekki einn einasti íbúi var
eftír uppistandandi. — Sumstaðar
krupu foreldrar barna, aðfrarn-
komnir af hungri, á kné ’fyrir hon-
um og vildu gefa honum börn sín,
eí hann að eins færi með þau þang-
að, sem þau gæti fengið mat. —
Ástandið er nú orðið svo slæmt,
að jafn vel 300.000 hermenn líða
einnig sáran skort, en liingað til
hefir verið séð fyrir þeim. Allar
samgöngur eru í svo megnu ólagi.
aö blaðamaðurinn telur nær óger-
legt að bjarga fólkinu, þótt reynt
væri.
Hnefaleikasamkeppni.
Frá New York er símað: Jack
Dempsey, lmefaleikakapppinn sem
hafði heimsmeistaratitilinn, uns
Tdmar kjöttunnsr
úr brenni og greni verða kcypt-
ar við Loftsport (beint á móti
Hamri). Botnar verða að fylgja.
Sínrí 17(ib.
liann beið lægri hlut fyrir Gene
Tunney, hefir skrifað grein í
íþróttaritið „The Ring“ urn hnefa-
leikskappa ]>á, sem eru að keppa
um áð verða fyrir vali til þess að
keppa um heimsmeistaratitilinn.
Gerir Dempsey sér von um að am-
eríski hnefaleikskappinn Sharkey
muni bera sigur úr býtum yfir,
Schmeling Carnera, Scott og Cam-
polo. Iiinsvega segir Dempsey að
eí Sharkey takist ekki að ná því
inarki, að fá að verja titilinn fyrir
Bandaríkin, ]>á kveðst Dempsey
munu verja titilinn sjálfur. (Tunn-
ey mun hafa tilkynt, að hann sé
hættur hnefaleikum). —• Dempsey
álítur þjóðverjann Shmeling
hættulegasta útlenda keppinautinn
og koma næst Sharkey.
LJtan af landi.
Akureyri, 13. jan. FB.
Fannfergi afskaplegt hér í bæn-
um og grendinni. Hefir snjóað
látlaust í heila viku. Sent dæmi
um samgönguerfiðleikana má geta
þess, að Mjólkúrsamlagið fær dag-
lega um 4000 lítra mjólkur þegar
ekkert hindrar, en fékk hríðar-
dagana 500—600 lítra, en þarf um
1000 handa bæjarbúum.
Snjóflóð féll á Vaðlaheiði
vestanverðri og braut símastaura
á kílómetra svæði.
Esja væntanleg i kvöld.
Frá Akureyri. Bæjarstjórnar-
kosning fer fram á Akureyri í
dag. Kosnir verða ellefu fulltrúar.
Bæjarstjórn Akureyrar skipa nú
fimm jafnaðarmenn, fjórir Sjálf-
stæðismenn og tveir Framsóknar-
raenn. Búist er við, að talning at-
kvæða verði lokið fyrir miðnætti.
Erlingur Friðjónsson alþm. og
íngólfur alþm. Bjarnason taka sér
far á Esjunni suður. (FB.)
Skóhlííar
Hlítarstígvéi
i afar stóru úrvali.
Verðið hvergi lægra.
Evasnbergsbræiar.
1
UTSALAN
holdup áfnam,
mjog mikill
afsláttup.
V eFsíun
M. Thorberg,
Bankasfræti 7•
3
¥etFaFhúfuF
d>
úr sklnni, margar teg á börn og fulloröna, og
VetFapfpaJkkat®
allar stærðir nýkomnar í Austurstræti 1.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Píslarsagao.
Síra Friðrik Hallgrímsson, dóm-
kirkjuprestur, hefir nýlega gefið
út bók, er nefnist „Pislarsagan,
ásamt stuttum skýringum og sjö
íöstuhugleiðingum". Bókin er
mjög vönduð að öllum írágangi,
prentuð á afbragðs jiappír og
prýdd sex myndum úr píslarsög-
unni. Verður l>est sagt frá efni
hennar með því að jxenta upp að
mestu formála höfundarins, og er
hann á ]>essa leið :
,,í „Handbók fyrir presta á Is-
landi“, sem notuð var þangað til
„Helgisiðabók íslensku þjóðkirkj-
unnar“ kom út 1910, var „Jesú
Krists píslarsaga, samantekin eft-'
ir hinum fjórum guðspjallamöón-
um“. Var píslarsagan þar
sögð þannig, að safnað var
samarí i eina heild öllu því, er
guðspjöllin segja frá um það efni,
og sagan sögð með orðum ritning-
arinnar sjálfrar. Var þessi píslar-
saga notuð á föstudaginn langa
og við guðsþjónustur á virkum
dögum á föstunni, ]>ar sem þær
voru haklnar. Henni var skifti í
sjc> ]>arta, tins og vikurnar eru
margar í föstunni.
Þegar nýja biblíuþýðingin ís-
lenska kom iit, skrifaði ég upp
eftir henni píslarsöguna, með sama
fyrirkomulagi og er í Handljók-
inni, að öðru leyti en því, að á
stöku stað slepti eg óþörfum og
óeðlilegum lendurtekningum.
Skiftingunni í sjö parta slepti
eg, en hefi í þess stað skift sög-
unni í 24 styttri kafla. með sér-
stökum fyrirsögnum, og visað við
hvern kafla til þeirra Passíusálma,
er viö eiga, til hægðarauka fyrir
]>á. er þessa bók lcynnu að nota
við heimilisguösþjónustur á föst-
tmni; mætti þá í hvert sinn lesa
einn eða fleiri kafla, og syngja eða
lesa á undan og eftir einhverja af
þeim Passiiusálmum ! er við
eig'a ....
Stuttar skýringar hefi eg sett
aftan við Píslarsöguna og vísaö til
þeirra í textanum með tölum.
Loks eru í bókinni sjö föstu-
hugleiðingar — að efninu til föstu-
predikanir þær, er eg (þ. e. sr.
Fr. H.) hélt síðastliðinn vetur“.
Bók þessi verður áreiðanlega
kærkomin mörgum. Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar hefir
kostað útgáfuna og ekkert til
sparað, að ltún yrði sem allra
r önduðust, en Félagsprentsmiðjan
annast prentunina með mikilli
1 rýði.
Sven Lange
rithöfundur og listdómari andað-
ist í Kaupmannahöfn 6. ]>. m.
Banamein hans var blóðeitrun. Sv.
L. var fæddur 186S. Fyrsta skáld-
verk lians kom út 1893 (Engelche
og andre Fortællinger). Eftir ]>að
skrifaði hann fjölda leikrita, svo
sem „En Martyr“, „Iris eller den
usaarlige Frue“, „De stille Stuer“,
„En Forbryder" (leikið hér á
dönsku af Fr. Boesen og' leik-
flokki hans), „Kvindeiykke“,
„Samson og Dalila“, „Fru Majas
Hævn“, „Kærligheden og Döden“,
„Leonora Karoly“ o. fl. — Auk
þess skrifaði hann nokkurar smá-
spgur og skáldsöguna „TTjertets
Gerninger“.
Sven Lange mun mega teljast
með betri rithöfundum Dana á
siðustú áratugum. Leikrit hans
cru flest allvel skrifuð, en fæst
þeirra hafa orðið vinsæl á leik-
sviöi. Margir telja „Hjertets
Gerninger“ besta vcrk höfundar-
ins. Auk skáldverkanna skrifaði
Sv. L. mikinn fjölda leikdóma og'
ritdóma.
Meðal merkra manna, sem skrif-
aö hafa um Sven Lange látimp
má nefna Gimnar Gunnarsson,
skáld.
Smeykir viis guðlastið.
—o—
Eins og kunnugt er, hefir
Sovietstjórnin i Rússlandi látið
drepa fjölda manna fyrir ]>ær sak-
ir einar, að þeir trúðu á guð og
annað líf. ITafa þessir rússnesku
böðlar gengið að ]>ví með oddi og
egg', að uppræta öll trúarbrögð
þar í landi. Þar eiga menn að trúa
á böðlana sjálfa, en afneita öllum
guðdómi. Eru trúarbragðaofsókn-
irnar í Rússlandí talandi vottur
um menningarástandið þar og
einn hinn svartasti blettur, sem
faUið hefir á nokkura þjóð. Get-
ur vart hryllilegri aðfarir en þær
að drepa saklaust fólk sakir þess
eins, að ]>að trúi á guðlega for-
sjón og ódauðleik sálar sinnar.
Jafnaðarmennirnir* hérna í
Reykjavík hafa löngum lofsungið
allar aðfarir Rússa, manndráp
þeirra, guðleysi og annað. Sé and-
að á hina rússnesku óhappamenn,
reka þeir upp fáránlegustú skræki
og láta ölluni: illum látum. Þrá-
sinnis hafa þeir farið svívirðing-
arorðum um guðdóm Krists og
kristindóminn og vafalaust hafa
þeir fullan hug á því, að afkristna
l.andið. Rússastjórn er þeirra mikla
fyrirmynd í öllum efnum, jafnt
guðleysi sem öðru, og að sjálf-
sögðú mundu þeir fylgja dæmum
lærifeðra sinna í öllum efnum, ef
]>eir þyrði. En þeir vita sem er, að
öli alþýöa manna fyrirlítur guð-
laust og óvirðulegt hjal um krist-
iudóminn. Þessvegna bæla þeir
kristindóms-hatrið niður, eftir því
scm þeir geta. En við og við bloss-
ar það þó upp, og nú siðast í ný-
árshugvekju blaðsins. Var sá sam-
setningur eitt hið andstyggileg-
asta guðlast, sem sést hefir á prentí
hér á landi um langt skeið, enda
blöskraði mörgum alþýðumönn-
um, ekki síður en öðrum, er þeir
lásu ]>essi ósköp. Getur vrírla hjá
]>ví farið, að flokkurinn verði þess
eitthvað var núna við kosningam-
ar, að kjósöndum sé ekki alveg
sama um háttalag „forsprakk-
anna“ i kristindómsmálunum. Það
cr og lika haft eftir einum höfuð-
paur flokksins, liægfara meinleys-
ingja, að það dugi ekki að vera að
guðlasta, svona rétt fyrir kosning-
ar. Og nú sé um að gera, að tala
vel um guð og kristindóminn fram
yfir kosningarnar.
Og „Alþýðublaðið" er nú farið
að breyta samkvæmt þessu boðorði
forsprakkans. Það birti smágrein
í gær og er að kreista út úr
sér hlýleg orö um guð og frelsar-
ann, en allir sjá, að það eru bara
látalæti. Kristindómshatrið ólgar
undir niðri, en liræðlan rekur höf-
undinn áfram — hræðlan við lcjós-
endurna —• hræðslan við næstu
kosningar.
Hin rússneska ógnar-stjórn viU
afnema jólahátíðina. Bergmál aust-
rænu böðlanna hér á landi mundi
vilja gera slíkt liið sama, en hug-
rekkið brestur. íslensk alþýða er
kristilega sinnuð. Hún hlýtur fyrr
eða síðar aö rísa öndverð gegn
þeim mönnum, sem svívirða Icrist-
indóminn, því að hann hefir verið
huggun og íithvarf þjóðárinnar
kynslóð eftir kynslóð.
Það gæti verið fróðlegt, að at-
huga „Alþýðublaðið“ á undanföm-
um árurn og birta eitthvert lirafí
af guðlasti þess núna fyrir lcosn-
ingarnar, og væri óskandi, að ein-
liver, sem tíma hefir til, vildi leggja
það á sig. Gæfi þar sjálfsagt á aö
líta, ef slíku góðgæti væri safnað
saman og birt í einu lagi.
8. janúar.
N. N.