Vísir - 01.02.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsia:
AÚSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
20. ár.
Laugardaginn 1. febrúar 1930.
31. tbl.
Gamla B í ó
Dutlungar
karlmanna.
Paramount gamanniynd í
6 þáttunr eftir Elinor Glyn.
Aðalhlutverk leika:
CLARA BOW og
NEIL HAMILTON.
Kauphækkun.
Afar skemlileg aukamynd
í 2 þáttum.
Grammófónpiotnr
nýkomnar:
En Kárleksnatt i Barcelona.
Dolores.
Anna Aurora.
Tjener, en Whisky og Soda.
Tjenei', Tjcner, kom ined Öllet.
Bellmann Trolt.
Saa til Sös.
Jeg byder Dem en Rose.
Carolina Moon.
Du er den eueste Kvinde.
Der kommer Roser.
Ever so Goosey.
Lailas Kærlighedssang.
Det var paa Frederiksberg, o. 11.
af nýjum dansplötum.
Bellmann: 4 lög á sörnu plötu,
sænskt kór.
Grieg: Mens jeg venter) TI. ,
En Svane Hl*lop
Costa: Napolilanati I Schipa-
Beethoven: Sonata Pathetique,
Backhaus.
Beethoven: Sonata Appassion-
ata, Bauer.
Brahms: Symphony nr. 1, Phila
delphia Ch'kestra.
Stenka Rasin, ásamt öllum
söngplötum Erhngs lCroghs.
Kórplötur. Harmonikuplötur.
íslenskar plötur.
Mest og bcst úrval.
Hljóðfæraverslim
Helga Hallgrímssonar.
Simi 311. Bankastræti.
,Esj a‘
fer frá Reykjavik mánu-
daginn 10. þ. m. kl. 10 síð-
degis austur og norður um
Iand. Flutningur á hafnir
milli Arnarstapa og Akur-
eyrar afliendist í seinasla
lagi á fimtudag, Akureyrar
og Vestmannaeyja á föstu-
dag. Farseðlar óskast sóttir
og fylgibréf afhent á skrif-
stofunni, Hafnarstræti 17.
Sími 2305.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur
okkar eískulégpr, Ingólfur Veturliði, andaðist í gær. .larðar-
förin verður ákveðin siðar.
Guðleif S. Guðjónsdóttir. Magnús Sigurðsson.
Mikil verðlækkoi
Vetrarkápnr
UHartanskjóiar
Silkikjóiar
og nokkuð af barnaregnkápum
selst nú með mikltim afslætti.
Jób BjörnsEony& Co,
N ý j a B í ó
Aldrei Fádþpota
Þýskur kvikmyndasjónlcikur í 10 þátlum. Aðalhlulvérkið
leikur hinn óviðjáfnanlegi ofurhugi II A R R Y P í E L.
í mynd þéssari leikur Harx-y ungan hugvitsmann, sem
átli við mikla örðugleika að stríða vegna hragðarefs, er
reyntii að gera honum alt til miska, en með atoi’ku og
snarræði tókst Harry að sigrast á ölhun erfiðleikum.
Óvenjulega spennandi mynd.
SIG. SKAOFIELP
KIRKJUHLJÓMLEIKÁR
i frikjrkjunni sunnudaginn 2. febniar kl. 8f4 e. h.
Við orgelið: Páll ísólfsson.
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraversl. frú Viðar
og H. Hallgrimssonai*, og á sunnudaginn við inngang
frikirkjunnar. — Kosta kr. 2.00.
Munið
hraösdiuna
sem byrjaðl í dag.
Það mun bovga sig.
Terslnn
Ingibjargar Johnson.
2 vanir sjómenn
geta fengið skiprúm á góðum vélbát í Vestmannaeyj-
nm,-Upplýsingar hjá
Eipfki Bjðrnssyni,
Sími 1496.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
sýnir cnn einu sinni hinn vinsæla sjónleik
Flom
sunnudáginn 2. febr. ki. <S síðd. i Iðnó.
Alþjutgismonnunum er boðið á þessa sýningu.
Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 og á
morgun frá kí. 10—12 og eftir ki. 2.
S imi 181.
Barnaleiksýningar.
Þyrnirós,
sjónJeikur í 5 þáttum eftir LeóNúmi (18 ára),
verður sýndur í Iðnó sunund. 2. febr. kl. 21/* e. h.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag, laugardag, frá kl. 2—0.
Liuoleum
nýkomið I miklu íipvali.
J* Þorláksson & Norðmanii.
Baukastræti 11.
Sixnsr 103, 1903 og 2303-
með því að kasta ekki hálfslitnum ollufötum; sendið
okkur þau til viðgerðar og íburðar. Það er þegar feng-
in reynsla fyrir því, að það sparar yður mikla peninga.
Hringið í síma 1513, og verða þá fötin sótt til yðar, éf
þess er óskað.
Sjúklæðagerð íslands h.í.
Olibúið við Skúlagötu.
Trésmlðalélag Reykjavíkur
heldur fund sumxudaginn 2. febrúar kl. 2 e. h. i Varðarhúsinú.
Til umræðu verða tillögur Tryggingarsjóðsnefndar ó. fl.
St jór n i n.