Vísir - 01.02.1930, Blaðsíða 2
VI S I R
I
Nýkomið:
Maísmjöl, verulega gott,
Hænsnafóður, blandað,
Heilmaís,
Hestahafrar.
Allar þessar vömtegundir eru fyi’sta flokks
---- vörur á mjög sanngjörnu verði. --
Símskeytí
Loudon 3). jan. FB.
Frá Spáni.
United Press tilkynnir: Frá Mad-
rid er símatS: Berengucr hefir í
viðtali við blaðamenn sagt, aÖ hann
áformi a<5 endurreisa utanríkismála-
ráðuneytið, ennfremur verði skip-
aður sparnaðarráðhcrra, undir eins
og Arguelles fjármálaráðherra geti
lokið við tillögur sínar um bætt
fjánnálaskipulag. Ennfremur verða
skipaðir aSaÍfulltrúar í öllum
stjórnardeildum.
London 1. febr. FB.
Fjárglæfrar í Canada.
United Press tilkynnir : Frá Tor-
onto er símað, að menn óttist al-
varlegt og umíangsinikið fjárhags-
legt hrun i Canada. Ótti hefir grip-
ið mcnu síðan nokkrir verðbréfa-
braskarar voru liandteknir nýlega.
— Þúsundir manna, sem lagt
hafa fé í námuhlutabrét og ýms
önnur hlutabréf óttast, að þeir tapi
Notið
.Dokton'
fœgiklúta
á sllfiir-, kopar- og messlng^
hlntí yðar, — Fást hjá
Vald Poulsen.
Iöapparstíg 29. Sími: 24.
inni cldci nefnt frv. til stjórn-
skipunarlaga, cins og vera ber
um slik frv. Forseti gaf þann
úrskurð, að gefnu fordæmi, að
málinu skyldi ekki visa frú, en
fá að ganga til nefndar, en þar
mundu verða sniðnir af þvi þeir
agnúar, sem kynnu að fara i
bág við stjórnarskrána, ef ein-
hverjir væru.
Eftir miklar skammir og
gauragang var frv. síðan vísað
til allshn. og 2 umr. með 8 : 4
atkv.
öllg sínu. Dómsmálaráðherrann í
Ontario (Toronto er í Ontario, og
er næststærsta borg í Canada) W.
Price, hefir fyrirskipað, .að hús-
rannsókn verði Iátin fara fram hjá
fimtíu verðbréfakaupmönnum í
Toronto og fleiri borgmn.
Yfirvöldin í Manitoba liafa lagt
löghald á bankainnstæður fjölda
verðbréfafirma.
Canadisk yfirvöld leita frekari
upplýsinga sem stendur.
(Eftirprcntun bönnuð).
Frá Alþingi
í gær.
Efri deild:
Fyrra niálið á dagskránni var
tillaga til þingsályktunar um
dýrtíðaruppbót á laun embættis-
og starfsmanna rikisins. Er hún
flutt af fjármálaráðherra, og
fer liann þar fram á aö dýrtíð-
aruppbótin verði látin lialdast
óbreytt, eða 40% af launum alt
að 4500 kr. Vísitala sú, sem upp-
bótina á að reikna eftir, hefir
hækkað á jxissu ári úr 34% upp
í 36%, svo að ekki er amiað
sennilegra en að tillaga þessi
fái góðar undirtektir, enda var
hún umræðulaust samþ. og vís-
að til 2. umr. i gær.
Síðara málið var iramlfalds-
umræða um fimtardóminn. —
Þótt mörgum þætti nóg um
skammirnar i fyiradag, þá tók
nú fyrst í hnúkana. Mátti svo
heita, að ræður sumra manna
væri lítið mmað en skammir og
fúkyi-ði, og komu sumir þeirra
ekki sérlega nálægt kjarna
málsins. Ingibjörg H. Bjarnason
krafðist úrskurðar forseta ura,
hvort ekki bæri að visa málinu
frá samkvæmt 27. gr. þingskap-
anna, þar sem það fæli i sér til-
lögu um breytingar á stjórnar-
skránni, en væri þó í fyrirsögn-
Neðri deild;
Eftir dagskrá ao dæma. mátti
búasl við löngum fundi, en þeg-
ar til kom voru tvö líklegustu
deilumálin, j árnhrau tarfrum-
varpið og þingsályktunartillaga
um hjörgunar- og eftirlitsskip
við Vestmannacyjar, tekin út
af dagslcrá.
Þau mál, sem til umræðu
komu, voru frv. um verðfesting
pappirsgjaldeyris og frmnhalds-
umræður um raforkuveitur ut-
an kaupstaða. Eru þau fr\r. hæði
samhljóða þeim frv., sem flutt
vorn á siðasta þingi um sama
cfni. Stóö fundur ]>essi ekki
nema í liálftíma, og var háðum
frv. visað til 2. umr. og fjár-
hagsnefndar.
Ný fruntvörp:
1. Frv. tii laga um rafmagns-
deild við Vélstjóraskólann í
Reykjavilc. Flm. Ásgeir Ásgeirs-
801.
2. Frv. til inyntlaga. Flm. Ás-
geir Ásgeirsson, Halldór Stef-
ánsson og Hannes Jónsson,
3. Frv. til 1. um kosning þing-
manns fyrir Siglufjarðarkaup-
stað. Flm. Héðinn Valdimars-
son, Haraldur Guðmundsson og
Sigurjón Á. Ólafsson.
4. Frv. til 1. um sölu jarðar-
hluta Neskirkju og ríkissjóðs úr
jörðinni Nes i Norðfirði. Flm.
Ing\ar Pálmason.
5. Frv. til laga um ríkisborg-
ararétl. Flm. Ingvar Pálmason.
6. Frv. til I. um háskólakenn-
ara. Flm. Héðinn Valdimarsson
og Magnús Jónsson.
7. Frv. til 1. um breyting á I,
nr. 75, 28. nóv. 1919 um skipun
barnakennara og laun {æirra.
Flm. Ásgeir Ásgeirsson.
8. Frv. til 1. um breyding á
póstlögum. Flm. Magm'rs Jóns-
son.
SjdmannadaguriDn
cr á morgun hér og aimars staðar
um Norðurlönd. Er þá minnst sjó-
mannastéttarinnar í hverju landi,
og safnað gjöfmn og framlögum
til styrrktar sjómanuaheimlilum
og annari starfsemi, sem sjó-
mannastótt hvers lands cr sér-
staklega helguð, og hlotið hefir
íulla viðurkenuingu allra, sem
ideypidómalaust meta hverja fé-
lagslega starfsemi, eftir gagui því
og blessun, sem af henni leiðir.
Hér er kominn vísir slíkrar
starfsemi, Sjómánnastofan i
Reykjavík. Til þess að gera mönn-
tun ljóst, að hér er um nytsamt
starf að ræða, skal þetta tekið
fram: Sjómannastofuna í Iteykj a-
vík hafa sótt heim á siðastliðnu
ári lun, ioooo manns af 14 þjóðum ;
íslendingar auðvitað í meiri hluta.
í stoíunni hafa sjóinenn skrifað
um 4000 bréf, og hefir forstöðu-
maðurinn greitt fyrir scndingu
])eirra. Enn fremur hefir stofan
veitt viðtöku og komið til skila
3700 bréfum til sjómanna. Á árinu
hefir stofan ennfremur annast
scndingu á ca. 11000 krónum sam-
tals frá sjómönnmn til heimila
þeirra. Ennfremur hcfir stofan
greitt fyrir sendingu símskeyta
fyrir marga sjómenn. Hér er um
fvrirgreiðslu og aðstoð að ræða,
sem virðist vera sjómönnum blátt
áfram ómissandi og ómetanleg.
I þessu sambandi má gcta þess,
að Sjómannastofan hér sá um
svipað, starf á Sigluíirði síðast-
liðið sumar um tveggja mánaða
skeið. Var það starf metið og vel
þakkað, og vcrður væntanlega
haldið áfram næsta sumar, og
mun bæjarstjóm þar veita því
nokkurn styrk.
Eins og að undanförnu mun
jæiin er kirkjur sækja hér, gefast
kostur á að leggja lkinn skerf til
starfsins,^ þegar gengið er úr
kirkju á morgun. Ennfremur skulu
allir vinir starfsins mintir á, að
merkjasala til ágóða starfseminni
fer fram á mánudaginn kemur. .
Loks skal á það bent, að til
starfs þessa er stofnað af báðum
söfnuðum þessa bæjar, cn ekki
neinni sérstakri trúmálastefnu.
Ef dæma skal eftir blöð-
um vorum undanfarnar vik-
ur, vilja menn yfirleitt kristn-
ir heita og ekki blaka hendi
við neinu því sem kristilegt er. Og
þar sem þessi starfsemi liefir auk
þess komið fjölda sjómanna, inn-
lendra og erlendra, að miklu gagni,
verður hún að teljast hafa beint
félagslegt (socialt) gildi. —• Má
því vænta þess að bæjarbúar yfir-
leitt, bæjarstjórn 0g aðrir, sem
hlut eiga að máli, meti þetita starf
eftir verðleikum, eftir hagrænu
gildi þess og engu öðru, og styrki
það.
Sjómannastétt vor hefir sýiit,
að hún metur þetta starf og hag-
nýtir sér það. Vér ættum því að
sjá sóma vorn í því að styrkja það
og efla. Sjómennirnir eiga það
skilið af oss, og miklu, miklu
meira.
Reykjavik 1. febr. 1930.
Á. S.
Þðttoi*
úr nýársdags-hugleiðingum
1930.
Eftir Kotkarl.
Upp i afdölum íslenskra sveita
er um þessar mundir svalt og hreint.
Fjöllin umhverfis kotin okkar dal-
búanna eru hjúpuð hvítu lini frosts
og fanna. En hér í blessaðri fjalla-
kyrðinni ríkir ró og friður. — Þeg-
ar við kotakarlamir höfum lokið
Websters
járnslipamárning
fypipliggjandí.
Þúrðnr Sveinsson & Co.
daglegmn störfum okkar við skepnu
hirðingar, þá er ekkert, sem glepur
fyrir cða tcfur okkur frá alvarleg-
um hugsunum, — engin kvikmynda-
hús, enginn „Bar“, ekkert kaífihús,
eða annað þess háttar. Það eina,
sem við genun okktir til skemtun-
ar hér í vetrarharðindunum, er að
lesa.
Fyrst verða þá fyrir okkur
Reykjavikur-dagblöðin. Við fáum
þau að vísu ekki daglega, ekld síst
nú, síðan íannkoma og ófærð tepti
íerðir og gerði okkur illkleift að
koma' mjólkurseytlinum til Reykja-
víkur. — En þegar blöðin loks
koma, þá koma þau í gildum ströng-
um. Við opnum strangana og tök-
um til óspiltra málanna að lesa, —
Og efnið, sem fyrir liggur, er marg-.
víslegt: Pólitiskar hugleiðingar,
- kosningaleiðarar, fréttapistlar, fá-
ránlegustu skammir um einstaka
mannpersónur, frumort Ijóð og fag-
urfræðislegir, hálfsagðir ritdómar
um ljóð- og sögubækur. Svo að
nógu er úr að moða.
Eg reyni nú að njóta sem best
alls ]>essa andlega góðmetið, cn oft-
ast renn eg fyrst í ljóðin og rit-
dómana. Þetta er kannske af því,
að eg er sjálfur lítið citt hagorður
á hversdagslegar ferskeytlur, ])ótt
tæplega séu vísur mínar sveitár-
fleygar, livað þá heldur landfleygar.
Margt kvæðið — og ckki síður
margur ritdómurinn, heíir orðið
mér íhugunarefni, Það er og engin
nýlunda, að islenskri Ijóðagerð sé
hallmælt i blöðum vorum og tima-
ritum. Og íslenskir kvæðahöfundar
— sérstaklega hinir.yngri, — fá þar
allo.ft harðar ávítanir fyrir að ger-
ast svo djarfir að þora að gefa út
kvæðabækur eftir sig. —-
Einn þeirra, cr íinnur sig vera
sjálfkjörinn siðameistara á þessu
sviði bókméntanna (en sem þó dyl-
ur sitt fulla nafn), er.F. K., er rit-
að hefir grein, er birtist í Vísi. 30.
desember f. á. Greinarhöfundur
gerir þar að umtalsefni síðasta októ-
ber—desembcrhefti af tímaritinu
Iðunni. 1 Iðunnar-hefti þessu eru
méðal annárs ritdómar eftir jakob
Jóh. Smára um nokkrar nýjar
kvæðabækur. Hefir Smári farið
dágóðum orðum um þær flestar. f
niðurlagi ritdómanna, kemst J. j.
Smári svo að orði: „Yfirleitt má
segja, að ljóðauppskeran nú í haust
sé umfram allar vonir að vöxtum,
en mjög eftir vonum að gæðum“.
— Þessi ummæli S falla F. K.
auðsjáanlcga illa í geð, enda virð-
ist hann vera einn meðal niður-
skurðarmanná íslenskra ljóða, a. m.
k. þeirra ljóða, cr hann telur ‘að
eigi hafi á sér „viðurkend vöru-
merki“. Sennilcgast er þó, að þessi
vandlætari (F. K.) beri litið skyn
á skáldskaj), og að hann eigi þar af
leiðandi litt samleið með Jakob
Smára á þeim vettvatigi. ]>að vant-
ar þó síst, að F. K. setji sig á há-
an stól, eins og raunar fleiri, og
dcemi um Ijóðagerð nýrra höfunda,
níði hana og niðurlægi út í bláinn,
án þess að færa rök fyrir ummæl-
utn sínum.
Slíkir sleggjudómar falla vitan-
lega máttvana niður fyrir augum
B. 8. R.
715 — BÍntar — 716.
Ferðir ausíur, þegar færö leyf-
ír. TU Hafnarfjarðar á hverjum
blukkutima. Til VifilsstaCa kL
12, 3, 8 og 11 siödegis.
715 og 716.
Innauhæjar eru bifreiöar ávalt
tíl reiöu, þessar góðu, sem auks
gleöiua i Reykjavik.
B. 8. R.
sanngjarura manna og athugulkt,
þótt hinir séu líka til, sem taka þá
f>TÍr góða og gilda vöru.
Þegar F. K. í áðurnefndri grein
sinni, cr að skojtast að nýgræðings-
skáldum vortim, kemst hann svo að
orði: — „En hitt þykir sumitm of-
rausn, <•;■ trö eða þrjú lcirskáld
fylgja úr hlaði hvcrju góðskáldi, er
gcfur út ljóðakver.“* — Nú vil eg
spyrja: Hver eru þau, þessi „leir-
skáld", er F. K. hyggst að vega að
með þessum orðum. Hefir hatm
eigi karlmenskulund til að nafn-
greina þau. A eigi almeimingur
fulla heimtingu á að fá að vita
hverja rithöftmda F. K. á við m<eð
leirsjcálds heitinu? Og er það of
gott „leirskáldunum" sjálfum, að
gengið sé beint framan að þeim
en ekki höggrið að baki þeirra.
Það er satt — og líklega ntarg-
sagt — að óvcnjulega mikill fjöldí
nýrra ljóðabóka kom hér út seinní
j)art síðastliðins árs. Sá er þetta
ritar, hefir enn eigi átt kost á að'
sjá eða lesa nema fintm af þess-
um bókum, sem sé bók Jóns Magn-
sonar, Davíðs Stefánssonar, Péturs
Pálssonar, Sigurjóns Guðjónssonar
og Guðrúnar Jóhannsdóttur frá
Brautarholti. — Allar þessar Itækur
ltafa fengið prýðis góða dóma i
blöðunum. Enda voru a. m. k. tveír
af þessum höfundum áður viðttr-
kendir sem ágæt ljóðskáld. — Ea
nýju kvæðaþækuniar munu vera
nokkuru fleiri, en hér eru taldar,
þótt eigi hafi eg séð þær né lesið
um þær ritdóma. —
Það samrýmist illa við ljóðaást
og ljóðleikni þjóðár vorrar að fomu
og nýjtt, að mt skttli koma hér íram
þeir hálfsjækingar, er amast svo
mjög við því að aðrir en einhverjír
stórgæðingar birti ljóð sín. Mun og
hinum þröngsýnu mönnum reynast
erfitt að slita sundttr ljóðæðar ís-
lenskrar alþýðtt og fyrirbyggja út-
gáfur ljóðabóka, nema ef hér skyldi
rísa uj)p einhver Mussolini. er tæk-
ist að hefta ritfrelsi og prentfrelsi,
sem þeir mvndu að líkindum helst
kjósa. — Það er sýnt, að ekki er
hægt að krefjast jafn mikillar full-
komnunar af öllum. Og gildir þetta
jafnt um skáldverk sem annaö. En
hitt er einnig ljóst, að nú á seinní
árum, síðan skáldritáhöfundum vor-
um íjölgaði svo mjög, hafa margir
Ucturbr. Kotk.