Vísir - 01.02.1930, Blaðsíða 3
V 1 S I R
Útvegum betnt
til kaupmanna og kaupfélaga allar tegundir af
HRfSGRJÖNUM oy HRÍSMJðLI
frá Reis & Handels Aktiengesellsehaft, Hamborg,
Sýnishorn og verð á skrifstofum okkar.
H. BENEDIKTSSON & CO.
8fml 8 (4 línur).
Kaffihflsið UPPSALIR
ex» lokad í kvöld.
Fundur.
Fundur verður haldinn i K. R. húsinu kl. 2 e. h. á morg-
un (sunnudag).
Áríðandi mál á dagskrá.
St j ó rn in.
æææææææææææææææææææææææææs
r • 1
Utborganip |
reikninga verða framvegis hjá oss aðeins æ
frá. kl. 10—12 árdegia. |
æ
OlíDverslun fslands h.f. |
æææææææææææææææææææææææææae
Tekjn- og&eignarskattnr.
Samkvæmt 2. grein tilskipunar 1. apríl 1922, er
hérmeð skorað á alla þá, sem ekki liafa þegar sent fram-
tal til tekju- og eignarskatts, að senda það sem fyrst,
en ekki seinna en 7. febr. til Skattstofunnar, Hafnar-
siræti 10. Ella skal „áætla tekjur hans og eign svo ríf-
lega að ekki sé hætt við að upphæðin sé sett lægri en
hún á að vera i.raun og véru“, samkvæmt 33. gr. laga
um tekjuskatt og eignarskatt.
Skattstofan verður opin kl. 10—12 og 1—7 til 5.
febrúar.
Skattstjórinn i Reykjavik.
Helgi P. Briem.
..... ■' M. i - ii .. i -.. i.—«n
Encyclopædia Britannica.
14. útgáfa, er nýkomin út.
Merkasta alfræðiorðabók heimsins.
Til s<tiís í skemmuglugga Haraldar þessa dagana.
Aðalumboð á Islandi:
Bókaverslnn Sigfnsar Eynmndssonar.
hínna nýju höfunda verið hundsað-
ír, án þess að nokkur ástæða væri
fyrir því önnur en dómgirni og
oflátungabrek óvinveit-tra andstöðu-
manna,
Þegar rætt er um þann mikla á-
greining sem nú er um fslenska
rithöfunda sérstaldega Ijóðskáld
vor, þá virðist full ástæða til að
benda á, að hér er orðin þörf fyrir
Það, að liinn nýi Ijóðskáldskapur
■vor sé tekinn til rækilegrar yfir-
•vegunar og ritaö um hann íullkom-
■íð yfirlit og dómsálit. Mundi slík
rítgerð — ef samin væri af glögg-
iun og réttsýnum bókmentamanni
- geta orðið verulegur kafli í bók-
rnentasögu vorri þegar íram líða
stundir. Og einnig ætti hún að geta
stökkt á braut óheilbrigðum skoð-
unum og einskisverðum, órökstudd-
um sleggjudómum unt íslenska
Ijóðágerð. —
| Bæjarfréttir (
□ EDí»A 593024«V* = 2.
fyrlrl. br.rui,
;Sorglegt slys.
í gærmorgun varð það hörmu-
lega slys innarlega á Laugavegi,
aS átta ára gatnall drengur varð
undir bifreið og andaðist skömmu
síðar. Hann hét Ingólfur Veturliði
-sonur Magnúsar Sigurðssonar,
verkamanns á Rauðarárstíg 13. —
Kannsókn út af slysi þessu er ekki
lokið enn.
Messur á morgun:
í dómkirkjunni kl. 11, síra
Bjarni Jónsson, kl. 2 barnaguðs-
|>jón.usta (síra Fr. H.) ; kl. 5 síra
Friðrik Hallgrímsson.
í fríkirkjunni kl. 5, sira Árni
;Sigurðssoh. — í báðum kirkjun-
•um verður tekið á móti saniskot-
Æim til Sjómannastofunnar.
í Landakotskirkju : Hámcssa kl,
«9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta
.rneð predikun.
í spitalakirkjunni i Hafnarfirði:
Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 siðd.
rguðsþjónusta með predikun.
Sjómannastofan: Guðsþjómista
i Varðarhúsinu kl. 8)4 síðd., • en
Ækki kl. 6, eins og venjulega. All-
ir velkomnir.
Hjálpræðisherinn: Samkomíur á
ínorgun : Iielgunarsamkoma kl. 11
árd. Sttnnudagaskóli kl. 2 siðd.
Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd.
Ensain ’Gestur J. Arskóg og frú
hans stjóma. Hornaflokkurinn og
rStrengjasveitin aðstoðar. Allir vel-
Jvomnir. Heimilasambandið heldur
fund mánudaginn 3. febr. kl. 4
-siðd. Hjúkrunarkona ungfrú Dag-
:mar Hansen frá Hafnarfirði talar.
í aðventkirkjunni kl. 8 síðd. —
Umræðuefni Antikristurinn mikli.
O. J. Olsen.
•Vfeðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 3 st., ísa-
íirði — 1, Akureyri 3, Seyðis-
•firði 3, Vestmannaeyjum 5,
Styklíishólmi 2, Blönduósi 1,
Hólum í Hornafirði 4, Grinda-
vik 4 (skeyti vantar frá Raufar-
höfn), Færeyjitm 3, Juliane-
liaab — 1, Angmagsalik 0, Jan
Mayen 0, Hjaltlandi 3, Tyne-
■mouth 5, Kaupmannaliöfn ~2,
st. — Mestur hiti hér í gær 5 st.,
aiínstur 2 st. —- Stormsveipur
imi yfir Bretlandseyjum fer
minkandi, en mun valda úfram-
baldandi austan átt liér við land
í dag og nótt. (Sandgerði kl. 8:
>Gott sjóveður. Margir á sjó).
Horfur: Suðvcsturland: Austan
átt, allhvass austan til. Orkomu-
lítið. Faxaflói, Breiðafjörður,
Vestfirðir, Norðitrland: Austan
gola. Víðast léttskýjað. Norð-
Þú ert þreyttnr
daufur og dapur í skapi. —
Þetta er vissulega í sam-
bandi við slit tauganna.
Sellur líkamans þarfnast
endumýjunar. Þú þarft
strax að byrja að nota
FersóL — Þá færðu nýjan
lífskraft, sem endurlifgar
líkamsstarfsemina.
Fersói herðir taugarnar,
styrkir hjartað og eykur
líkamlegan kraft og lífs-
magn. Fæst í flestum lyf ja-
búðum og
áusturland, Austfirðir, suðaust-
urland: Austan og suðaustan
kaldi. Þykt loft og rigning öðru
hverju.
Leikhúsið.
„Flóniö'* vertSur sýnt annaö-
kveld og veröur alþingismönmnn
boöiö á sýninguna. — Margir uröu
frá aö hverfa srðast.
Siguröur Skagfield
syngur í fríkirkjimni annaö
kveld metS aöstoö Páls ísólfsson-
ar. — Illjómleikar í höfutSstaön-
um eru nú sjaldgæfur vi'öburöur.
Munu Reykvikingar þakka til-
breytnina með því aíS skipa hvert
sæti. Signröur fer til útlanda á
mánudaginn. Er þetta því eina
tækifæriö aö þessu sinni til þess
að hlusta á þennan glæsilega
söngvara. Hg-
Skjaldarglíma Ármanns
var háð i ItSpó i gærkveldi. —
Skjöldinn Ixir af hólmi Siguröur
Thonarensen metS 8 vinningnm (úr-
slitagliman milli hans og Jörgens
8.). Næstir nrðu: Jörgen Þor-
bergsson með 7, Georg Þorsteins-
son og Þorsteinn Einarsson meö
0 vinninga livor. FegurtSarglínnu-
verölaunin vann Georg Þorsteins-
son. — Glíman fór vel fram og
engin meiösl urtSu.
Kaffihús Uppsalir
veröur lokað í kveld.
Saltskip
kom hingaö í nótt. Fór til VitS-
eyjar í morgun.
Tveir botnvörpungar,
enskur og þýskur, komit í gær
með tvo veika menn.
Maí
komi af veiðum í .morgun með
1000 kassa. Fór áleiöis til Eng-
lands eftir stutta vitSdvöI.
í Hafnarfirði
söng Sigtiröur Skagfield í gær-
kveldi fvrir trotSfullu húsi og var
tekiö forkunnar vel.
Skipafregnlr.
Gúllfoss kemur til Vestmanna-
eyja í kveld.
Goðafoss var i Bolungarvik i
morgun, átti aö fara þaöan um
hádegi. 1
Farartálmi.
Síðastliðinn sunnudag var þess
getitS i MorgunblatSinu at5 gera
Á. Norðmann
& Sig. Guðmnndss.
Fyrstu dansæfingar í fe-
brúar verða mánudaginn 3.
febr. í Iðnó. KJ. 4 og 5 fyr-
ir börn. Kl. 7*4 fyrir byrj-
endur. Kl. 9 fyrir lengra
komna.
Kennnoi Cocktail,
Grrímu-
dausleikur
skólans verður laugardag
1. mare í Iðnó.
K. F. u. M.
á morgun:
KI. 10 árd. Sunnudagaskóbnn.
Öll börn velkoinin.
Kl. iy3 síðd. Y. D. fundur.
Drengir 10—14 ára velkomnir.
A morgun mikil skemtun og
óvænt.
KI. 3 siðd. V. D. fundur. —
Drengir 7—10 ára. Leikin skóla-
ganga.
Kl. 8y-i siðd. U. D. fundur.
Piltar 14—18 ára. — Skugga-
myndir úr Vatnaskógi og Kald-
árseli. — Meðlimir úr A. D. vel-
komnir.
Drengir og piltar,
sækið vel!
Studebaker
Vörubíllinn, burðarmagn
4300 pd., kostar nú aðeins kr.
5660,00, þetta er sá bíllinn scm
er sá mýksti og þar af leiðandi
lieppilegastur til yfirbyggingar
og fólksflutninga.
Leitið upplýsinga áður en þér
feslið kaup á öðrurn vörubílum.
Það borgar sig best að kaupa
Stude baker
Egill Vilhjálmsson.
Sími: 717. Sími: 673.
þyrfti viö ræsi í Hafnarfjaröar-
veginum á móts vitS Leynimýri.
Þaö hefir enn ekki verið gert og
liggur nú vegurinn undir skemd-
um af vatni. Rennur vatniö nú yf-
ir veginn og liggur tjörn að hon-
um á löngu svæði. Er hætt viö atS
aðgerðin verði að mun dýrari ef
ekki verður séð við þessu í tíma,
heldur beöiö eftir því að vegurinn
eyðileggist en þess mun liklega
ekki langt að biða. Bstj.
U. M. F. Velvakandi
fer í sleðaferð á morgun kl. 1
frá Skólavörðustíg 3. Þátttakend-
ur láti vita 5 síma 2165 fyrir
kveldið. |
St. íþaka.
Dansleikur í kveld í G. T. hú's-
inu kl. 9. (Sjá augl.)
Leiðréttiug.
í nýju símaskránní hefir mis-
prentast viðtalstiminn á tann-
lækningastofu Brynjúlfs Björns-
sonar. Á að vera 10—5.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Visi: 5 kr. frá Diddu,
15 kr. (gömul áheit) frá Guð-
rúnu, 3 kr. frá K. O. (afh. af
Jens Kristjánssyni) 20 kr.
(gömul áheit) fni tveim stúlk-
um.
Nytti
íslenskt smjör á 2,25
f. v* Ag. Jarðepll, ðdýr
Tallð vlð
VON»
Síml 448 (2 línnr). ;