Alþýðublaðið - 15.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.06.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞ?ÐUBftA»i& I Dömiikjolar, g 2 ný gerð sépstakfiega 1 fallegip til ferðalaga. | Einnig unglinga og 5 Z tefipukiólar. | Matthílðnr Björnsdóttir. - S Laugavegi 23. II ReSfMi|»eim vilja helzt htnar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waves»ley Mlxtare, Glasgow ...........—>— Capstaa —-----------—— Fást i öllumverziuniim. f Alpýðnpreittsmiðian, hverfisgöíu 8, sími 1294, j tekur að sér alls konar tækifíærisprent- | un, svo sein erfiIjóS, aðgöngumiða, bréf, g Íreikninga, kvittanir o. s. frv., og af- | greiðir vinnuna Tijótt og við réttu verði. I 7. Meðal p.eirra er dr. íón. Helga- sen. Gert er ráð fyrir, að va'l á manni í: embættið fari fram 25. |>. m. Er talið líklögast, að um- Bækjendur verði látnir keppa um enibættið. Hjónaband. Á laugardaginn var voru gefin [saman í hjóna'band ungfrú Bryn- MáLlningarvðrar beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnaiakk, Hvítí japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. S»uítpíp fiitfip: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailieblátt, Italsk-rautt,- Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, inkgrátt, Kinfok, Lim, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va 1 d. Paulse dís Guðmundsdóttir frá Nýjabæ á Seltjarnarnesi og Jón Guð- mundsson frá Stóra-Hofi. í. S. í. •heldur allsherjarmót á sunnu- daginn. Er búist við afarmikilli þátttöku. Verður á morgun nán- ar skýrt frá, hvemig bnótinu verður hagað. Togararnir. „Njörður" og „Hihnir" komu af veiðum í iiótt. Veðrið. Hiti 7—10 stig. Hæð yfir Norð- ur-Atliantshafi og norður eftir Gxænlandi. Horfur: Norð'læg átt. „Lyia‘- fór í gærkveldi áleiðis tii út- landa. Þýzki togaiinn, sem „Óðinn“ tók á þriðju- daginn, var, sýknaður. Frá Brelðafirðl. Stykkishólmi, FB., 14. júní. A&alfundur Búnaðarsambamds Dala oig Sn.æfellsness var haldinn hér 12. júní. Var fundurinin vel sóttur af fulltrúum ýmissa bún- aðarfélaiga innian sambandsihs. Engin .sérstö'k mál á dagskrá. nýkomin. Jakkar, Smekkbuxur og buxur án Smekks fyrir fullorðna. — Einnig allar barnastærðir af smekkbuxum. Kaupið Alpýðublaðið Aðalíundur Búnaðarfélags Is- lands var haldinn hér í gær, og var hann fjölsóttur. Guðjón Guð- laugsson . skýrði frá fjárhag fé- laigsins, en búnaðarmálastjórarn- ir, Sigurður Sigurðsson og Metú- salem Stefánsson, og auk þeirra Bjarni Ásigeirsson alþm. og Hann.- •es Jóns.on dýralæknir, héldu , iyiirlestra. Fulltrúi á Búnaðarþing vax kosinn Magnús Friðriksson • frá Staðarfelli með 39 atkv., en ; til vara Hallur bóndi Kr.stjáns- son frá Grishóli. Soliksir— Sœkítap— Sokkar írft prjónastoínnnl Maiin eru ís- í-umzktr, endingarbeztir. hiýjastlr GerSíS svo veí og aíhMgið viifMit'saíji* og vevðið. ©raðua. B. Vikav, Latagavegi 21, siml 658. lióiapremsmiðjan, Malnar-træti 18, prentar smekklegust og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170.' Blýjo fiskforaðira hefir síma 1127. Sigurður Gíslason Unglingsstúlka óskust til af- greiðslu í matvörubúð í mánaðar- tíma kl. 12 — 4. A. v. á. Ritstjóri og ábyrgöarmaðui Haxaldur Guðmundason. Alþýðupreutsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. „Ég veit ekki, hvort hennar allravirðu- legasta göfgi; Ozeroff prinzessa, er heima eða ekk:i,“ svaraði hann með gorgeir miklum. Stundu síðar komu tveir þjónax, tóku mig sinn undir hvora hönd og leiddu mig án þess að mæ'a orð frá munn’l inin í höillna: Við fórum í gegn um óteljandi dyr, eftir ó- teljandi göngum og ranghölum — og út úr höllinni aftur hefði mér verið ómögulegt að xata án leiðbeiningar A-, unz við komum inn í herbergi eitt rambyggilegt. Þeir lok- uðu dyrunum, tóku sverð úr sliðrum, er héngu á Veggnum náfægt dyrummn, og stóðu svo teinréttir mllli mín og dyranna, eilras og þeir ætluðu sér að banna mér útg&mgu um óákveðihn tíma. Meðan þeir héldu þannig vörð, opnuðust aðrar dyr, er ég ekki hafði tekið eftir, og iinn kom hár, skarpger'ður og hörkulegur, roskinn maður. Hanin var búinn sem stór- skotaliðsloringi, og röð af heiðurspeninguni blasti við. Hann hélt á bréfi mínu opnu í hendinni. „Ég er aðairita'ri hennar a!lraháv,rðuleg- ustu görgi, prinzesáu Ozeíoff," hrópaði hann. „Þér hafið sent hennar allrahávirðulegustu göfgi, Ozeroff prinzessu, þetta bréf. Því er nú miður — eða ef til vill hitt þó held- ur —, að ensku skilur hún- ekki. En hvaða erindá eigið þér hingað &iginlega? Hv&rs vegna viljið þér ná fundi hennar allrahá- virðulegustu göfgi? Ég krefst svars — fl jótt!“ „Þetta er mjög einfalt mál,“ sagði ;ég og reyndi af fremsta megni að sýnast ró- legur, þótt mér væri alt ainnáð en rótt intian- brjósts. „Mig langar einúngis til þess að vita um, hvort hennar allrahávirðulegasta göfgi, Ozeroff 'prinzes.sa, þekkir enska stúlku, Clare -Stanway að nafnii." Um leið og ég nefndi naín þessárar stúlku, er ég mest hefi unnað úm daga mína, sá ég, að honum varð allmikið hverft við, mjög. En þessar breytingar voru báðar Ieift- mjög. En þessar breytingar voru báðar leyft- urhraðar, því að svo fljótt var hann aftur orðinn eins og 'hann átti a'ð sér að vera, aið ég fór að efast um, að það’, sem ég sá, hefði verið veruleiki, Og fór að hálítrúa því með sjálfum mér, að rriér hefði iriis'- sýrist. En var ég nú annars orðinn svö æstur og skelfdur, að ég væti farinn að sjá ofsjónir ? „Stanway!“ endurtók hann. Honum virtist vera alveg ókunnugt um hana. Það var eins og ég kæmi úr, fjöllum með spurn- ingu mina. „Hvað mig sjálfan snertir, þá þekki ég þessa stúiku alls ekki,“ sagði hann alvarlega. „En getur ekki verið, að hennar allrahá- virðulegasta göfgi, Ozeroff prinzessa, þökki hana ?“ spurði ég fastmæltur og gaf mjög ná'kvæman, gaum að andíitsdráttum hans. En þeir voru óbreytanlegir. „H&ninar allra- hávirðulegasta göfgi, Ozeroff prinziessa, á mjög fáa enska vjni. Ég ve.t um nöín þeirra. Ég þekki þá alla. Þér farið ef tl vill áritana- vilt. Þessa stúlku er ekki að finna í þessari h,öll. Hvers vegna geriið þér svo viðtæka eftirgrenslan viðvíkjandi þessari sérstöku stúlku, — má ég spyrja?“ Sem svar skýrði ég honum frá, hvaða áritun Claxe Stanway hefðii skilið eftir i Miilano, og hvernig símiskeyti hef'ði verið beint áleiðis til hennar á þ&nnan stað, — að bæði áritunin og símskeytið bentu ó- tvirætt á það, að hún dvéldist á yfirstand- andi tímabili í Ozeroff-höllinni. Hann horfði niður fyrir 's'.g og sagði ekk- ert. Það var auðsaeiiega eitthvað sérkga gi.un-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.