Vísir - 03.05.1930, Síða 3

Vísir - 03.05.1930, Síða 3
V l S 1 R FRIGIDAIRE kæliskápar eru nauðsynlegir á hverju keimili. Verja mat skemdum og borga sig á stuttum tímu. Rafmagnsmótorinn í FRIGIDAIRE eyðir ekki meiri straum en meðalstór Ijósapera og passar sig alveg sjálfur. , . i Með kælistillingunni í skápunum má tempra kuld- ann efíir vild, búa til ís, ískrem og margskonar Ijúf- fenga rétti, fljótt og fyrirbafnarlítið. Aðalumboð Jðh. Olafsson & Co„ Reykjavík. ícaflinn úr söngleiknum. Frúin 'Syngur hlutverk Violettu, en Per Bíörn hlutverk Germonts, föður Alfreds, elskhuga Violettu. Fær Ibann hana til þess að slíta tr>7gð- lim við Alfréd, til þess að systir hans geti gifst, en það getur eigi (orðið, meðan Alfred og Violetta eru saman; það er Imeyksli, sem syerður að afmást áður. Göfug- lyndi Violettu sigrar, en hún wrður mikið á sig að leggja, því að hún elskar Alfred. — Lengra nær þetta ekki að þessu sinni. Vafalaust hefði margir 'viljað lieyra frúna fara með hlutverk þetta frá upphafi iil ®nda. Áheyrendur skemtu sér ágæt- legft. h—. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 10 st., Isa- fírði 3, Akureyri 8, Seyðisfirði 3, Vestmannaeyjum 6, Stykk- Ishóhni 6, Blönduósi 4, Rauf- arhöfn 1, Hólum í Hornafirði 5, Grindavík 7, Færeyjum 7, Hjaltlandi 8, Tynemouth 5,. Kaupmannahöfn 13, Jan Majr- ®n -r- 2, Angmagsalik 5, Juli- aneliaab 7. Mestur hiti i Rvík i gær 12 st., minstur 6 st. Úr- .koma 0,6 mm. Grunn lægð og nærri kyrstæð fyrir suðaustan iand, en háþrýstisvæði fyrir norðaustan. — Hotfur: Suð- vesturland og Faxaflói: All- llivass suðaustan og sunnan. Smáskúrir. Breiðaf j örður, Vest- firðir, Norðurland: Suðaustan kaldi, úrkomulaust. Norðaust- urland: Allhvass suðaustan og úrkpma í dag, en batnandi veð- ar í nótt. Austfirðir og suðaust- arland: Suðaustan kaldi. Þýkt ioft og dálllil rigning. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 síra Bjarni Jónsson, ferming, engin siðdegis guðsþjónusta. I fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12, síra Árni Sigurðsson, ferm- ing. í Landakotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 síðd. guðsþjón- usta með prédikun. I Spítalakirkjunni í Hafnar- firði kl. 9 árd. liámessá, kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédik- un. Sjómannastofan. Samkoma á morgun í Varðarhúsinu kl. 0 síðd. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkomur á mörgun. Helgunarsamkoma kl .11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 siðd. Útisamkoma á Lækjar- torgi kl. 4. — Iljálpræðissam- koma kl. 8% síðd. Ensain Gest- ur J. Árskóg stjórnar. Horna- flokkurinn og strengjasveitin aðstoðar. Allir velkomnir. Heintilasambandið heldur fund mánudaginn 5. maí kl. 4 siðd. Stud. theol Valgeir Skag- fjörð talar. Slys. Það slys varð á hafnarbakk- anum í gær, við kolageyinslu Þórðar Ólafssonar og Sigurðar Runólfssonar, að bifreið féll ofan af kolabing, er verið var að losa hana, og tveir menn með henni, bifreiðarstjórinn og verkamaður að nafni Helgi Jónsson, til lieimilis i Suður- pól. Bifreiðarstjórann sakaði ekki, og mun hafa komist úr bifreiðinni í fallinu, en Helgi varð u-ndir bifreiðinni og var dreginn undan henni meðvit- undarlaus. Var hann borinn inn í afgreiðsluskúr þar nærri. Raknaði ltann við fljótlega, en hafði miklar kvalir í líkaman- um. Læknis var þegar vitjað og maðurinn fluttur í sjúkraliús. Hann reyndist nokkuð marinn og hruflaður, en ekki brotinn. Þegar síðast fréttist, leið hon- um vel eftir atvikum og kemst væntanlega heim til sín í kvelc eða á morgun. Hestur drukknar í höfninni. I gærdag bar það við, að vagnhestur með kolavagn i eft- irdragi féll í höfnina rétt hjá kolabryggjunni á eystri liafnar- bakkanum og druknaði þar. Hafði hesturinn að sögn verið skilinn eftir mannlaus, en ein- hver ókyrð eða fælni komið að honum, og hafði hann hörfað aftur á bak út af liafnarbakk- anum og sokkið svo að segja að vörmu spori. Samsæti halda Guðspekifélagar frk. H. Kjær, á Skjaldbreið í kveld kl. 8%. 60 6ra er í dng Ármann E. Jóhanns- son, Bakkastíg 6. Meistarinn Marteau hefir haldið hljómleika á Ak- ureyri fyrir fullu húsi. Hann cemur aftur með „Drotning- unni“ á morgun og heldur kveðjuhljómleika í Iðnó á þriðjudagskveld. Frú Therp og herra Biörn dönsku leikararnir, höfðu troðfult hús á söngleik sínum í Iðnó í gær. Þáu endurtaka hann siðasta sinn á morgun. Sexlugsafmæli á í dag Björn Bjömsson, vegg- fóðrari, Laufásvegi 41. Brottreksturinn. Fátt sögulegt mun liafa gerst Kleppsmálinu i gær. Ólafur Thorlacius liafði sést í hælinu ■við og við. Þar er nú fullkom- ið vandræða-ástand, kvíði og óróleiki meðal sjúklinga og aðstaða hins nýja læknis öll hin aumkunarverðasta, sem von er. Munu tiðindi þau, sem nú hafa gcrst og eru að gerast í sambandi við sjúkrahúsið á Kleppi lengi í minnum höfð og til þeirra vitnað, jiegar verstu og hneykslanlegustu verka er getið. Síra Árni Sigurðsson biður þau fermingarbörn sin, sem eiga að fermast þann 11. þ. m., að koma í dag til viðtals í fríkirkjuna kl. 6 síðd. Síra Bjami Jónsson biður þau börn, er selja vilja á morgun merki, að koma til viðtals í kirkjunni, kl, 7 í kveld. Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðis- manna hefir fund í Varðarhús- inu á morgun kl. iy2 e. h. Dag- skrá: Borgarnessförin, land- kjörið o. fl. Áríðandi að fjöl- menna. Landkjörið. Á síðasta bæjarstjómar- fundi voru kosnir í j'firkjör- stjórn í Reykjavik við land- kjörið 15. júní n.k. Einar pró- fessor Arnórsson og Jón Ás- hjörnsson hrm., en varam.inn voru kosnir: Pétur Halldórs- son og Lárus Fjeldstcd hrm. Skýrsla frá dr. Helga Tómassyni, um aðdraganda að yfirlýsingu hans um heilsufar dómsmálaráðhcrr- ans og heimsókn lians til ráð- herrans, verður birt á morgun í Vísi og Morgunblaðinu. Heimilisiðnaðarsýningin i liúsi Mjólkurfélagsins við Hafnarstræti er opin í dag kl. 10—7. Aðgangur er ókcypis. Allir velkomnir. Elliheimilið nýja verður til sýnis kl. 2—4 á morgun, samkvæmt ósk margra hæjarbúa. You,Too,Can JExiijoy Tkis Delicacy \/F waffles are not a Qy regular feature of your weekly menu, you are depriving your family of a delicious treat. These crisp, goiden-brown del- icacies are a food with which there is nothing to waföes every day. compare . . . And they are so easy to make! Wi th a West- inghouse Waffle Iron anyone can make them perfectly, even the first time—right at the table without any smoke or inconvenience. Just follo-w the simple di- rections below—and you will want Westinghouse lioeftpes Sift 2 cuf»s flnur, 4 level ieo3£>oooa bftlunc powder, aad H tcaspoon salc togethef; r-dd cups milk to yolks of 2 cggs, Knd add to dry ingredicnts; add 1 tabiespoon melfed shorteniog; mix ia weli-beaten whites -of 2 eggs. Pouc batter inco Westingbouse WafSe Iron and bakc to 3 minutcs. When goidcn-bkown, setvc f ipiog not witli butterand sugar or butter afld sfrup. Þessi inndæla vöfflojárn fást bjá Elríki Hjartarsysl, Laugavefl 20. Síml 1690. Glœný fslensk - EGG - 16 «111*8. jiUÍRlíaldí, Dansleikur K. R. I kveld kl. 9 heldur K. R. dans- leik í lþróttahúsinu. Aðgöngu- miðar verða seldir þar í dag kl. 6—8 siðdegis. Athygli skal vakin á auglýsingu um akstur til Þingvalla í sumar á yfirbygðum vörubifreiðum. Ármenningar! Munið glímuæfinguna í kveld kl. 8—10 í fimleikasal menta- skólans. Af veiðum komu í gær og í morgun botn- vörpungarnir Gyllir, Þórólfur, Bragi, Fróði, Geir, Belgaum, Skúli fógeti og Hilmir, allir með mjög góðan afla, sumir ágætan. Amund aukaskip Eimskipafélagsins kom hingað i gær. Aðventkirkjan. sunnud. kl. 8 síðd. Ræðuefni: „Hvernig er sáttmáli góðrar samvisku við guð réttilega gerð- ur?“ O. J. Olsen. Til Hallgrímskirkju í Rvík 10 kr frá G. Þ. Til fátæka mannsins, sem slasaðist, 5 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi, 20 kr. frá H. M„ 5 kr. frá S. G„ 15 kr. frá G. J„ 5 kr. frá I. E., 2 kr. frá N. N„ 3 kr. frá M. K. IEIHSKIPAFIKLAGJ mm tstAHPS „Brúarfoss4 fer frá Kaupmannahöfn á* morg< un um Hull til Austfjarða, Reykjavíkur og Vestfjarða. Skipið fer héðan til útlanda nál. 21. maí. í HEILDSÖLU: Lárberjalauf, Vínberjaedik, ) Edikssýra. Ómissandi þar sein rauðmag- inn er kominn á markaðinn. R. I. Efoaoerð RoHiwfbir. íslenskur matnr. Saltkjöt, rullupylsa, súr hval- ur, kæfa, egg, smjör, tólg og skyr. Verslnnin Björnlnn. \ Lltil hæg jörö i ölfusi fæst keypt, með áhöfo, ef með þarf. Ræktunarskilyrðí góð. Makaskifti á lítilli liúseign möguleg. — Semjið við SIGURÐ ÞORSTEINSSON, Rauðará.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.