Vísir - 13.05.1930, Page 1

Vísir - 13.05.1930, Page 1
Kiístjóri; ■p <í !. s i Siíf.j IWKi Pwnt. JVa, u siUBSTRJ Ti »a Simi: U)U, i'TtJilsnijftjusirai: 157» iiD. Þriðjudaginu 13. max 1930. 129. tbl. 99 BlLLINNu bílastöð. - Simi 1954 Gámla Bíó BLEK TUR. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: EMIL JANMIN6S, ESTHER RALSTON og GARY COOPER. % Það var talinn mikill viðburður í kvikmyndalieiminum, þegar þessi Janningsmynd kom á markaðinn. Enginn leik- ari stendur Jannings framar i því að gera hvert hlutverk lif- andi. I ölluxn hlutverkum sínum nær liann samúð áhorf- endanna. Böph fá ekki adgang Jarðarför Guðmundar Þói’arins Ixxrðarsonar, loftskeyta- manns, fer fram miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili hans, Framnesvegi 26. Foreldrar og systkini. Þökkum hjartanlega alla vinsemd og hluttekningu er okk- «r hefir vcrið sýnd við fráfall og jarðarför okkar elskulegu önnu Söndergaard. Fjúrr hönd fjarverandi eiginmanns. Pálína Elsa. Guðmundur Breiðfjörð. Utför fóslurföður okkar og bróður, Þorsteins Jónssonar kaupmanns frá Seyðisfirði, fer fraxn frá dómkirkjunnj, mið- daginn 14. þ. m. og liefst frá heimili hins látna, Lokastíg 14, kl. 1 eftir hádegi. Karl Þorsteins. Þorsteinn Þorsteinsson. Helga Þorsteins. Sveinlaug Jónsdóttir. Skpifstofa okkap ea* flutt á Gfunáarstíg 11« Friðrik Mapíisson & Oo Nýtt úpval af sumarfataefnum tekið upp í dag. Bjarni og Gnðmnndnr, klæðskerar. Laugavegi 6. Sími: 240. Húspgnaversl. Reykjavíknr Vatnsstíg 3. Sími: 1940. Glugga og dyratjalda stangir. Margar tegundir. Legubekkir og stráhúsgögn með lágu verði. Reginsamnr bókari víU taka að sér hókhald cða reikningsskriftir eða hvorttveggja; feclma hjá sér á kveldin. A. v. á„ GamSa Bíc* Þriðjudaginn 13. inai kl. 7y2.' Harmoniku-kóngarnir GELLIN & BORGSTR0M liafa spilað fyrir Kris- ján konung X., Vil- hjálm keisara, Ebert rikisforseta o. m. fl. Hljómleikaskrá; Liszt -— Wagner — Mozart — Offenbach — marsar, valsar og ýms vinsæl lög. Einleikur og tvíleikur. „Times“ i London skrif- ar: ....Þetta eru þeir bestu harmonikusnill- ingar, sem hingað liafa komið......„Herald41 i New York skrifar: .... „Aheyrendurnir voru nærri búnir að ryðja húsinu um koll með fagnaðarlátum. .... Aðgöngumiðar á 2,5Q— 3—4 kr. í Hljóðfæra- húsinu (sími 656). Bókaverslun ísafoldav (sími 361) og við inn- ganginn. Nýja Bíó Nýkomið: Dömukápur, dömukjólar, Ullarmússelín í sumar- kjóla og peysufatasvunlur. Skinnkragar, hanskar (úr silki, skinni og ísgarni). Mjög mikið úrval af silki- hálsslæðum og hornklút- um o. m. m. fl. Verslun Amunda Ámasonar. ! GardínU' húnar, krókar og klemmur mjög ódýrt í Verilura Mt IwSssoiiir, Skólavörðustíg 3. onan i tunglinu. Stórfengleg kvikmynd i 12 þáttuin frá Ufa. Tekin eftir sainnefudi-i skáldsögu eftir Tlieu von Harbou, undir stjórn þýska kvikmyndámeistarans Fritz Lang. Vísindalega að- stoð við töku myndarinnar liefir veitt próf. Obert. Aðalhlutverk leika: Willy Fritsch og Gerda Maurus. wXí00oöOö«*j©oeQom«xxxx»ttoixxítX3aoöQoaoc!W.í --' .íímsooiH |l Alúðarþakkir öllum þeim, sem mintust mín ú sjö- K tugsafmæli rnínu rneð vinarhug, hlýlegum orðum og X rausnarlegum gjöfum. j| Þorvaldur Jakobsson. SQOQOOOOOOOOO^TOCJOOOtlOOOOOtJOCKXsOCXJOOOOOOOOOOOOOOOOOtÁ P. V. G. Kolka, læknir flytur erindi um dr. Helga Tómacson og dómsmálaráð- herra í Nýja Bíó f kveld kl. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 fást i bókaverslun Sígf. Ey- mundssonar og ísafoldar. Uppboð. Opinbert uppboð verður lialdið á Artúnum, við Elliðaárnar, laugardaginn 17. mai þ. árs, kl. 1 y2 e. h., og verða þar seldar 6—7 kýr, kindur, taða, vagnar og aktýgi og ýmsir aðrir bús- hlutir. Lögmaðurinn í Reykjavik, 12. maí 1930. > Björs Þðrðarsoo. Granmiófósplötar o@ grammófðnar Með Gullfossi og íslandi kom mjög mikið af allskonar grammófónplötum. Einnig ný- teknir upp grammófónar af öll- um stærðum sem kosta frá kr. 25,00. Hljóðffsraverslun He'fla Hallgrimssonar Bankastræti. Sími: 311. (áður versl. L. G. Lúðvígsson).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.