Vísir - 13.05.1930, Side 2

Vísir - 13.05.1930, Side 2
V 1 > i H ))MmmáQLSEMC F'ENGUM MEÖ E.S. „GULLFOSS“: HVEITI, „Cream of Manitoba“. RUGMJÖL, „Blegdamsmöilen“. HÁLFSIGTIMJÖL, „Havnemöllen“. Bakarar, talið við okkur ef yður vantar ofangreindar vörur. ímskeyti London (UP), 12. maí. FB. Frá Indlandi. Eftirmaður Gandhi handtekinn. Frá Bombay er simað: Abbas Tyabjee, eftir maður Gandhi, hefir verið handtekinn, ásamt 59 sjálfboðaliðum, er þeir voru i þann veginn að leggja upp í ferð til Dharasana. Hnefaréttnr. Menn hafa veitt því athygli um núverandi stjórn, að hún færi litt að lögum og landsrétti, ef henni byði svo við að horfa og þætti annað betur lienta i svipinn. Samt hefir hún skirrst vili að prédika hreint ofbeldi og blessun hnefaréttarins, þar til nú fyrir skömmu. — En nú liefir hún lika varpað af sér grimunni og sýnt ofbeldisliug sinn svo greinilega, að ekki verður um deilt. í „bombugrein“ sinni hinni miklu lýsti dómsmálaráðherra yfir því, að hann hefði sagt við dr. Helga Tómasson, er þeir ræddu um geðveikismálið heima i Sambandshúsinu, áð „sá sterkari skyldi sigra“. Var þar átt við deilur stjórnarinnar og læknanna. — Dr. Ilelgi seg- ir í skýrslu sinni um heimsókn- ina, þeirri sem blöðin hafa nú birt, að ráðherrann hafi viðhaft þessi orð. Og i Tímanum 7. þ. m. eru þau enn endur- tekin og reynt að nota þau sem einhverskonar sönnunargagn í geðveikismálinu. Verður ekki betur séð, en að blaðið telji slík ummæli bera bví ljóst vitni, að ráðheirann sé óvenjulega stál- hraustur andlcga og vel að sér ger. Margra alda barátta flestra menningarþjóða veraldarinnar hefir ineðal annars hnigið að því, að útrýma hnefarétlinum og takmarka sem allra mest skilyrðislausa valdbeitingu hinna máltarmeiri gegn þeim, sem lægra eru settir og fá ekki rönd við reist ofureflismönnum og stórbokkum. — Gildir þettá jafnt um þjóðir sem einstak- linga. Og nú er svo komið, að hvervetna meðal siðaðra manna Karlmannaskór op stiyvél í afar stóru úrvali. Verð frá kr. 10.00. HvannbergsbraiSiir. er það talin hin mesta ósvinna og glæpur, að hnefarétlurinn ráði úrslitum í skiftum einstak- linga og þjóða. Þjóðirnar hafa sett réttlætið ofar lmefarétti og ofstopa, mannúðina ofar grimd- inni, og taka vægðarlaust fyrir kverkar hverjum þeim borgara, sem leitast við að kúga aðra með yfirgangi og valdbeitingu. Hér er þessu öllu snúið öfugt. Hér á valdið, hinn ótamdi mátt- ur, að vera æðsti dómstóllinn. — Vörður siðgæðisins í land- inu, vörður laga og réttar, mað- urinn sem á að vaka yfir þvi og gæta þess, að snauður jafnl sem ríkur, sjúkur jafnt sem heilbrigður, nái rctti sínum, kveður upp úr um það, að „sá sterkari skuli sigra“, án alls tii- lits til réttlætis og góðra mál- efna. — Mun þessi yfirlýsing ráðherrans vera ein hin allra hryllílegasta, sem fram hefir komið hér á landi, og bendir i raun réttri til fullkominnar villimensku og siðleysis. — Og blöð stjórnarinnar prenta hana livað eftir annað með feitu letri, dást að henni við hvert tækifæri og telja hana kollvarpa öllum grun um það, að húsbóndi þeirra sé „haltur á sinninu“. Hálíbirgestir. 11. mai. FB. Skinið Montcalm, eitt af stærstu skipum Canadian Paci- ficfélagsins, er væntanlegt hing- að til Reykjavíkur 21. júní, og með þvi verða aulc þeirra Is- lendinga og annara bátíðar- gesta, sem eru á vegum þjóð- ræknisfélags íslendinga í Vest- urheimi, þessir fulltrúar á Al- þingishátíðinni, frá Bandaríkj- unum og Canada: Senator Peter Norbeck og frú hans, formaður sendinefnd- ar Bandaríkjanna. Congressmaður Olger B. Burtness, fulltrúi fulltrúadeild- ar Bandaríkjaþjóðþingsins, og kona h.ans. Friðrik H. Fljozdal, fulltrúi í sendinefnd Bandarikjanna, og frú hans. .Tóseph T. Thorson, sam- bandsþingmaður frá Winnipeg, fvrverandi forseti lagadeildar Manifobaháskólans, frú hans og dóttir. Ilr. Thorson er fuíl- trúi fyrir neðri málstofuna í Ottawa, Canada. Gunnar B. Björnsson, fulltrúi fyrir Minnesotaríki, og frú hans og sonur. W. A. Paulson, fvlkis-skatt- stjóri, þingmaður Wynvard- kjördæmis, fulltrúi fyrir Sas- katcliewan, frú'háns og dóttir Dómsmálaráðherra Mani- toba, Major, fulltrúi fyrir Mani- toba. íngirnar. Ingjaldsson, þing maður Gimlikjördæmis á fylk- isþinginu i Manitoba, fulltrúi fyrir Manitoba, og frú hans. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st., ísafirði 6, Akureyri g, SeyðisfirSi 4, Vestm.- eyjum 5, Stykkishólmi 4, Blönduósi 3, Raufarhöfn 3, Hólum í Horna- firöi 5, Færeyjum 7, Tynemouth 7, Kaupmannahöfn 11, Jan Mayen — 2, Angmagsalik -4- 1, Julianehaab 8, (skeyti vantar frá Grindavík og Hjaltlandi). Mestur hiti í Reykja- vík í gær 10 st., minstur 4 st. Læg'S- in.vestur af Bretlandseyjum hreyf- ist nú norSureftir og nálgast ísland og Færeyjar. — Horfur: SuSvest- urland: Vaxandi auston kaldi, all- hvass meS nóttunni og rigning. Faxaflói, BreiSafjörSur: Breytileg átt og sumstaSar skúrir í dag, en vaxandi austanátt í nótt. VestfirSir: Vaxandi austan kaldi. Úrkomulaust. NorSausturland: Allhvass suSaust- an. Úrkomulaust í dag, en þykknar "upp meS nóttunni. AustfirSir: Vax- andi austan átt, sennilega alihvass og rigning í .nótt. lia-naskóli Reykjavíkur. Skólauppsögn fer fram á morgun kl. 9,15 árd. Jafnframt verður þá minst aldarafmælis barnaskólalialds í Reykjavík. Aukakjörskrá til landkjörs fyrir Revk javik, íiggur frammi á skrifstofu borg- arstjórans daglerta kl. 19—12 og 1—5 síðd., til 19. þ. m. Kæru- frestur er til 23. maí. Vísír er sex síður í dag. Sagan er i aukablaðinu. Hjúskapur. j Á sunnudaginn var gaf sira Bjarni Jónsson, dómkirkju- prestur, saman í hjónaband, ungfrú Sigurbjörtu Clöru Lút- hersdóltur og .Tón Inga Björg- vin. málara og sundkóng. E.s. Lyra kom i rnorgun frá Nbregi og ! Færeyjum. Meðal farþega frá Noregi var Ásbjörn Aamodt, norskur blaðamaður o. m. fl.. og fjöldi manna kom á skipinu frá Vestinannaeyjum. | Esja fór héðan kl. 10 í gærkveldi, í strandferð austur um land. Spánverskur botnvörpungur kom hér í morgun, til að fá ' kol o. fl. f Rotturnar í bænum. Heilbrigðisfulltrúinn auglýs- ír í blaðinu i dag viðtalstíma sinn á skrifstofunni við Vega- <a:ót>'stiq, þar sem tekið er á móti kvörinnhm um rottugang. Skorar heilbrigðisfulltrúinn al- varlega á menn að vanrækja ekki að tilkvnna skrifstofunni rottugang í húsum, svo liægt vorði að gera gangskör að því að þessum ófögnuði verði út- rýmt. Skemtiförin til Akraness. Asamt ungmennafélögunum fór karlakór verslunarmanna í Pevkiavík þangað upp eftir á sunnudaginn og skemti þar um daginn við ágætan orðstír, Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. Þeir, sem óska að taka próf upp i annan eða þriðja bekk skólans nú í vor, verða að hafa tilkynt skólastjóra það fyrir 20 b. m. — Skólastjóri er, eins og ■nenn vita, dr. Ágúst II. Bjarna- son, prófessor. 4 Le ðréttfng. í tilkjainingu FB. 9. maí um fimleikasamkepnina hefir misrit- Nýkomlð: Lipton’s Te, ýmsar tegundir, í pk., Lipton’s Te, í lausri vigt, Lipton’s Tomato Ketchup, Lipton’s Worch. Sósa, Lipton’s Ceylon Sósa, Lipton’s Pickles, Lipton’s Búðingsduft, Lipton’s Karamellur, Lipton’s Brjóstsykur, Lipton’s Ávaxtasulta, Lipton’s Svínslæri, beinlaus, í dós. í heildsölu hjá 'RIBWH _ _ — WS5B Grundarstíg 11 1 Karlmanna alklæðnaðir. Blá Cheviot á fullorðna og unglinga, frá 58 kr. til 142 kr, Sumarföt. Rykfrakkar. Húfur. Nærfatnaður. Mesta úrvalið. Besta verðið í offíubuð S. Jóhannestíóttir. íslensku gaffalbitarnir eru komnir aftur og fást í flestum matvöruverslununa. Kosta 80 aura og 1.10. GÚ«i m '« » < r»t t»ia/ eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. sst glímumanna til glímusýninga, á að vera : fimleikamanna til fim- kikasýninga. Þykir rétt að leið- rétta þetta, þótt fyrirsögn greinar- innar beri með sér, að misritun hafí átt sér stað. (FB.) Sýning á handavinnu nemenda Kvennaskólans 1 Reykjavík er opin í dag frá kl. 10 árd. til 6 síðd. • Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá ónefnd- um, 6 kr. frá A. G., 5 kr. frá „ónefndri konu“, 10 kr. frá S. H., 10 kr. frá Þ. R., 10 kr. frá L. D., 4 lcr. frá N.—N. Til fátæku stúlkunnar: 2 kr. frá Ó. S. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 f kveld. Allir velkomnir. Verðlistl sem Vert er að athuga. Mataistell, 6 f manna, danskt Matarstell, 6 manna, danskft _ munstrið kr. 17,00. Kaffistell, dánskt postulín 13,50, Vaskastell, 5 hlutir 12,50. Kaffistell, 12 manna, 2 könnur, 26,00. Kaffistell 12 manna, kínverskí, 25,00. Diskar, Bollapör, Kökudiskar, Ávaxtasett, Glerskálar með sama lága verðinu. Borðhnífar ryðfríir 0,75 og 0,90, Borðhnífar ryðfríir 0,50. Gafflar og skeiðar alp. 0.75. Teskeiðar, alp. 0,40. Skeiðar og gafflar, 2 tuma, 1,60 —1,70. Kökuspaðar, 2 turna 2,25. Leikföng, Burstasett, „Mani- cure“, Aluminium vörur svc Sem: Könnur, Pottar, Flautu- katlar, 2y2 Itr., 3,75 — og alt eftir þessu ódýrast í versIuÐ Jðns B. HeSpsonar, Laugaveg 12. Barnahattar nýkomnir í miklu úrvalí EINNIG ALPA- HÚFUR, Hattaversiun Majii Ólafsson. Kolasundi. „Gallíoss** fer hcðan í kveld kl. 12 íii Breiðafjarðar. Vörur afhendist fyrir liádegi. Skipið fer héðan 19. maí til Austf jarða og Kaupmannahafn- ar. £r.s. Bðtaia fer annað kveld kl. 8, til VesU mannaeyja — Seyðisfjarðar — Thorshavn og Leith. Farþegar sæki farseSIa fyrir kl. 3 á morgun. Tilkynningar um vörur kómj fyrir hádegi á morgun. 0. Zimseu. SmnrS branð, & J * *l 111 nö8tí ®ÍC' t"í $ K1 111 sent tiaim. ÖÖ JLUiUI Veitiagar. M4TST0FAN Aða^stræti 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.