Vísir - 04.07.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 20. ár. Föstudaginn 1. júlí 1930. 179. tbl. 99 BÍLLINN“ bílastöð. - Sími 1954. Heilagfiski, Lfiða, Lax og Ranðspretta til sölu í Hrímnisporti, Lantásveg 13. Staðgpdiðslá, EngftF sendingaF, Sími 2400, Gamla Bíó Föstudags- og laugardagskveld kl. 9,15 stór og ný skemtiskrá: * Broafiway freistar. Paramount kvikmynd í 7 þáttum, eftir skáldsögu E'RNEST VAJDA, Aðalhlutverkin leika: RICHARD ARLEN, NANCY CARROLL, PAUL LUCAS. Ballet-dansmær irocK-ni og ERNEST BORGSTRÖM. DUET eftir harmoniku- undirspili. L1 Gellin og Borgstrðm leika nokkur ný lög. Aðg.miðar fást i Gl. Bíó frá kl. 4. ALÞINGISHÁTÍÐARMÓT í. S. I. Kappsund verður háð úti í Örfirisey kl. 1 '/2 á sunnudaginn. Kept verð- ur í 100 m. frjálsu sundi, 200 m. bringusundi, 100 m. bak- sundi og 4x50 m. boðsundi. Fyrsta sundmót sumarsins! Allir út í Eyju! ywv'k Nýtt nautakjöt og ágætt frosið dilkakjöt úr Borgarfirði, fæst nú daglega hjá lif. ísbj epninn. MuMnn ís fæst altaf á sama stað. (Sopran). Einsöngur í Gamla Bíó laugar- daginn 5. júlí kl. 7 !4 síðd. Endurtekin söngskrá. Yið hljóðfærið dr. Franz Mixa. Aðgöngumiðar á 3 kr. og 4 kr. (stúka) seldir í bókavei’slun Sigf. Eymundssonar, liljóðfæra- vei’slunum Ii. Viðar og Helga Hallgrímssonar og við inngang- inn. Fallegnstn snmarfðtin og rykfrakkana kaupið þér ódýrast í Fatatiúðinni, Hafnarstræti og Skólavst. G.s. íslanfi fer þriðjudaginn 8. þessa mán- aðar klukkan 6 síðdegis til fsa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar. Þaðan sömu leið til baka. Þeir, sem trygt hafa sér far- seðla, sæki þá á morgun (laug- ardag); annars verða þeir seld- ir öðrum. C. ÍZIMSEN. O o afslátt gefum við af öllum sumarkápum. Fatabúðin-ntbó. Nýja Bíó Saga Borgarættarinnar. Kvikmyndasjónleikur frá íslandi í 12 þáttum, geiður eftir samnefndri skáldsögu GUNNARS GUNNARSSONAR Engin kvikmynd hefir átt lxér öðrum eins vinsældum að fagna sem Saga Borgarættarinnai’, og er hún nú, sökum áskorana ýmsra aðkomumanna, sýnd í kveld og næstu kveld. Sýning byi’jar kl. 9. Jarðarför Níelsar Pálssonar, hárskera, fer fx-am frá dóm- kirkjunni laugardaginn 5. þ. nx., og hefst kl. 2 e. h. að Skóla- vörðústíg 14. Elín G. Þorsteinsdóttir. Páll ,1. Nielsson. María Pétursdóttir og systkini. Kaupmenn ! Fylgist með tímanum. Aukið viðskifti yðai’. Notið yður vald auglýsinganna. Látið mig gera yfirlit og tilboð í skreytingar á verslunum yðar. Sérgrein: Alskonar tísku auglýsingar, ljósskilti, glerskilti og gluggaskreytingar. M. NIELSEN, SKILTAVINNU STOF A. Skólavöi’ðustíg 3 B. Simi 32. Tilbod óskast i seglskipið „Sulitjelma“, eign þb. h.f. Magnús Thorberg & Co., i því ástandi, sem skipið er á skipasmiðastöð Gunnars JÓnssonar, Akureyri. Tilboðin verða að liggja fyrir á skifta- fundi, senx haldinn verður í búinu laugardaginn 12. þ. m. kl. 10 f. h. á bæjai’þingstofunni í Reykjavík. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 2. júlí 1930. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Bifreiöastððin ,Brák‘ Sími: 35. BORGARNESI. Sími: 35. lieldur uppi föstum ferðum í sambandi við ferðir e. s. „Suður- lands“, til Hvammstanga og Blönduóss. — Farseðlar seldir á afgreiðslu Suðui’lands, Reykjavík. Eimfreniur fást bílar í lengri og skemri ferðir. Nýir og ábyggilegir bilar. Bifreiðastððin ,Brák‘. Borgarnesi. Sími: 35.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.