Vísir - 04.07.1930, Blaðsíða 2

Vísir - 04.07.1930, Blaðsíða 2
VISIR Nýkomið heim: Hollenska smjörlíkið MPrima“. Bakarasmjörlíki B. Blandað Marmelade. Hveiti „Cream of Manitoba“. Rúgmjöl, Blegdamsmöllens og Nobis. Alþingishátiðin. Útborganir fara fram á skrifstofu hátíðar- innar i húsi Helga Magnússon- ar & Co., Hafnarstræti 19, í dag og næstu daga. Pöntunum á leirtaui og fleiru frá hátíðinni verður veitt móttaka á skrifstofu há- tiðarinnar í húsi Mjólkurfélags Reykjavíkur. Símskeyti —o— London (UP.) 3- júlí. FB. Frá Finnlandi. Svinhufvud falin stjórnarmyndun. Helsingfors: Relander forseti hefir fali'ö Svinhufvud efrideildar- þingmanni aö mynda stjórn. Svinhufvud cr 59 ára gamall. Hann var forseti „hvítu stjórnar- innar“ í finska frelsisstríöiiru X917—1918. London (UP.) 4. júlí. FB. Frá Bandaríkjunum. Washington: Sjötugasta og fyrsta þjóöþing Bandaríkjanna befir frestaö þingfundum þangaö til í desember, eftir aö lcalla 15 mánaöa látlaus fundahöld. Finnland og Alþjóðabankinn. Helsingfors: Finnlandsbanki hef- ir ákveöið aö skrifa sig íyrir tíu miljónum gullfranka eöa 4000 hlutum í Alþjóðabankanum. dönsku þeirra daga. Islendinga- bók, sem lýsir afrekum feðr- anna, er sjálf afrek. Og andi Norðurlanda er, eins og Grundtvig sagði fyrir réttum 100 árum, andi afrekanna. En striðöxi, sverð og spjót sagn- anna er nú, sem betur fer, orð- inn að páli, þúfnabana og botn- vörpu. Svo ritaði Grundtvig um feðurna: Ærlig Kamp var deres Glæde. Bryst mod Bryst'og Haand mod Haand, en hann bætti við: Just som vi i Kredsen træde Pen mod Pen og Aand mod Aand, Aanden kun sit Vaaben skifter Aandens Lösen er Bedi'ifter. Það er tilgangur dansk-ís- lenska sáttmálasjóðsins, samkv. sambandslögunum og í sam- vinnu við samskonar sjóð í Reykjavík, sem ríkissjóður Dana lagði fram 1918 (eina miljón króna handa hverjum sjóði), að styrkja og treysta sambandið milli beggja landa og beggja þjóða. Vér veitum árlega um 50,000 kr. í Kaup- mannahöfn til visindarann- sókna, er þýðingu hefir fyrir bæði löndin, til gagnkvæmra ferða, til náms o. s. frv. Svo segir í Hávamálum, að ekki megi gróa gras í troðningnunx milli granna garða. Vinsemd vex með góðum gjöfum. f>ví af- hendum vér litla gjöf vora og vonum að hún verði ekki for- smáð.“ G. . landshafi og i Kyrrahafi. Við Smnatra fann hann álaseiði, sem voni tæplega vikugömul og ef til vill hefir honum tekist að finna þar hálfklakin álaegg. (Úr tilkynn. frá sendiherra Dana.) Kltty Cheatham. —o— Á meðal hinna mörgu góÖu gesta, sem hingaö komu á Alþmgishátíð- ina, var íslandsvinurinn imgfrú Kitty Cheatham. Starfs hennar fyr- ir ísland hefir áö'ur veriö getiÖ í Vísi. Hún ber fölskvalausa ást í brjósti til íslands og hefir veriÖ óþreytandi að skrifa um ísland og íslenska menningu i blöð Vestur- heims, og ekki er minna vert um það, að ungfrú Cheatham, sem gat sér mikla frægð sem söngkona, gerÖi alt sem í hennar valdi stóÖ til þess aÖ kynna íslenska þjóÖ- sönginn í Vésturheimi. Ungfrú Cheatham var í hópi þeirra lcarla og Icvenna, sem fluttu kveðjur að Lögbergi í hátíðarlokin, þ. 28. þ. m. RæÖa hennar var flutt af mik- illi mælsku og innileika, og gekk enginn viöstaddur þess dulinn. jafnvel þeir, seni ekki skildu mál hennar, að ungfrú Cheatham talaði af innri þörf. Hún bar oss kveðju vestan um haf, frá tónlistarfélög- um Bandaríkjanna, „vináttukveðju frá tónlistarmöhnum og borgurum lands míns, Bandaríkjunum, sem einnig er yðar land, skoðaÖ frá sjónarhæðum sögunnar, þvt að hugsandi Bandaríkjamenn gleyrna því aldrei, að það var hinn ungi íslendingur Leifur Eiríksson, sem fyrstur fann Ameríku“ o. s. frv. Ungfrú Cheatham, þessi.göfug- lyndi góðvinur íslands, er nú á förttm héðan. Barnglöð í lttnd kom hún hingað, til þess að samfagna' þjóðinni á þúsund ára hátíöinni miklu, til þess að bera fratn vinar- kveðju sína á Lögbergi, helgasta staÖ íslands. Minningin um þá stund mun henni mikils virði — og oss ekki síður -— því að oss er mikill fengur í fölskvalausri vin- áttu erlendra göfugnienna. karla og kvenna. Y. María Markan. Um þessar mundir eru liljóm- leikar i Reykjavík meir en dag- legur viðburður, enda flestir illa sóttir. Á miðvikudaginn söng ung- frú María Markan hér í fyrsta skifti. Skenxtileg tilviljun var það, að hún mitt í hátíðahöldunum það herrans ár 1930, skuli láta til sín lxeyra. Eg liika ekki við að segja, að vegna þess, hve röddin er ó- venjulega glæsileg og meðferð viðfangsefna góð, þá eigi hún eftir að vinna marga sigra og jafnframt bera hróður landsins víða um lönd. Söngskráin var vel samin. I byrjun kendi dálítið óstyrks i röddinni, senx hvarf brátt eins og dögg fyrir sólu. Lögin voru hvert öðru betur sungin. I „Svanasöngur á heiði“ (Kaltlalóns) naut sin til hlítar silfurtær röddin á veikustu tón- um. Að eins íslensk kona gat sungið lagið svona vel. Meðferð ungfrúarinnar á aria úr „Cavelleria Rusticana“ (Mos- cagni) og aría úr Tosca (Puc- cini) sýxxdi, að hún er því vax- in, að syngja erfiðustu hiutverk. Ræða Borgbjergs mentamálaráðherra Dana í boði forsætisráðherra á Þingvöllum. —o— „Senx í'ormanni lxins dansk- íslenska sáttmálasjóðs veitist mér, í umboði stjórxiar hans, sá heiður og ánægja, að afhenda konungi og drotningu íslands, forsætisráðhei'ra, forseta AI- þingis og öðrum meðlimum þings og stjórnar og ýrnsurn öðrum mönnunx, er veita ýms- um mentafyrirtækjum forstöðu, litla gjöf, nefnilega ljósmynda- útgáfu af íslendingabók Ara fróða. Vér höfum valið til þetta rit af þvi, að það er elst allra is- lenskra rita, og fjallar um sögu íslands frá landnámsöld fram til hér um bil 1118, en er ritað kringum 1125. Meðal annars lýsir Ari fróði stofnun Alþingis og fundi Grænlands. Vér Danir megum öfunda ísland aí' því, hvað það fekk snemma ritaða sögu sína á móðurmálinu. Saxi ér oss kær, en lxversu miklu betra hefði það ekki verið, ef hann hefði ritað sögu sína á Ðana-leiíangurinn. E.s. „Dana“, hafrannsókna- skipið danska kom heim aftur til Kaupmannahafnar s. 1. mánudag (30. júní) eftir tveggja ára útivist við vísindalegar haf- rannsóknir víðsvegar uni höf og hefir skipið farið umhverfis alla jörðina. Fengu leiðangursmenn allir hinar virðulegustu viðtök- ur er þeir komu heim. E.s. „Dana“ liefir í leiðangri þessum siglt samtals um 65,000 sjómíl- ur og farið 12 sinnum yfir mið- jarðarlínu. Á skipinu hafa verið franxkvæmdar visindalegar haf- rannsóknir á 661 rannsókna- stöð á höfum úti; um 14000 km. dráttartauga (trollvíra) hafa verið látnar út og dregnar inn aftur við djúphafsveiðar með netum og vörpum á 3063 stöð- um í Atlantshafi, Miðjarðarhafi, Indlandslxafi og Kyrrahafi. Alls hafa verið tekin rannsóknar- efni xú- djúpsævi á 4175 stöðum. Foringi leiðangursins var hinn kunni visindamaður prófessor dr. Johs. Schmidt. Hcfir hann í þetta sinn fundið ýmsar áður óþektar álategundir og hrygn- ingarstöðvar þeirra, bæði í Ind- Lakkrís Miðstöbvar. Baðtæki o.s.frv. Munið að fá tilboð frá mér! íaleifui* Jónason. Hverfisgötu 50. Sími 1280.' Á lxæslu tónum, sterkum sem veikiun, helst ávalt sérkennileg hreimfeguð raddarinnar.. Fögnuður áheyrenda gat ekki verið meiri. Dr. Franz Mixa lék ágætlega undir. Ungfrú Mai'ía Markan styrk- ir þær vonir, að íslensk sönglist „blómgist og vaxi — næstu þúsund ár“. Helgi HaUgTÍmsson. Dánarfregn. Þann 1. þ. m. andaðist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga Þorsteinn S. Jónsson, bóndi að Gröf á Vatnsnesi, eftir langa legu. Banamein hans var krabbamein. A. H. Landskórinn. I kveld kl. 11 fara kórarir frá isafiríSÍ, Siglufiröi og Akitreyri, senx liafa tekiö þótt í sögmótinu. Ef veötir leyfir mun landskórinn syngja nokkur lög fyrir framan Mentaskólann í kveld kl. 10. — Fylgja svo reykvtskir söngmenn gestunum til skips. Landsfundur islenskra kvenna liófst hér í batnurn kl. 2 i dag og stendur yfir til 10. júlí. Kl. 9'í kveld verður samkoma i Iðnó, og verður þar fagnað vestur-ís- lenskum konunx. Ferðamannaskipið Reliance er væntanlegt hingað í fyrra- málið. María Markan endui'tekur söngskemtun sína í Garnla Bió annað kveld kl. 7þ4- Eggert Stefánsse* syiigur í Garnla Bíó í kveld kl. 7)/>. A söngskránni eru mörg log. sem hafa hlotið almennar vin- Sýning ðhððra listamanna opin alla daga kl. 10—8 í Landa- kotskirkjunni gðmlu. sæidir, svo sent Agnus dei, Annie Laurie, Heiöbiáa fjólan tnín fríjSa (Þórarinn Jónsson), Bikar.iyni (Markús Kristjánsson), Vorgy,Öj- an (Þórh. Árnason), ísland ögrupt skorið (Sigv. Kaldalóns) o. nx. fl. Hesta-vígin. Meðal mynda þeirra, sem teknar hafa verið á Alþingishá- tíðinni, eru nokki’ar af heata- vígunum eða hesta.atinu í Bola- bás. Eru myndir þessar nú konxnar út á spjaldbréfum og mun marga langa til að eigna.st þær. Sá, sem ]>essar linur ritar, sá ekki hestaatið, en virðist auð- sætt af myndunum, að einhyet' Viðureign liafi orðið og svifting- ar, þó að vel megi vera, að hest- arnir hafi bitist af minni grimd, en einhverir kunna að hafa gfert sér í liugarlund að verða mundi. Þingvallatjöldin. Erlendu hátíöargestirnir uröu margir svo hrifnir af tjöldunum, sem þeir sváfu í aö }>eir keyptu þau, til þess aö hafa heim meö sér. Nú er ágætt tækifæri fyrir menn til þess aö fá ágæt tjöld viö vægu veröi og ættu menn aö koipa sem fyrst með pantanir sínar á skrifstofu Alþingishátíöarinnar. Knattspyrnumót íslands. Kappleikurinn í gærkveldi fór á þá leið aö K. R. vann Víking meö 4:0. I kveld ki. 8þá keþpa Frarn og Vestmannaeyingar. Bifreiðastöðin „Brák“ í Borgarnesi heldur framveg- is uppi ferðum ntilli Borgár- ness, Hvammstanga og Blöndu- óss í sambandi við ferðir ,e.». Suðurlands milli Reykjavíkúr og Borgarness.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.