Vísir - 04.07.1930, Blaðsíða 4
VlSIR
Fyrirliggjandi:
Niðorsoðnir ávextir
allar tegundlr.
SfVv . .. _ '
I. Brynjúlfsson & Kvaran.
FerAir til Tíknr í Hýrdal
á hvérjum virkum degi í Studebaker frá B. S. R., kl. 10 árd. frá
Reykjavik. — Samdægurs alla leið. — Bifreiðarstjóri austan
vatna óskar Sæmundsson.
Farbeiðnir séu komnar fyrir kl. 6 daginn áður en farið er.
Ferðir austur i FljótshUð á hverjum degi kl. 10 árd.
, R.
Til Þingvalla, alla daga og oft
á dag. Sœtið 5 krónur.
Frá Steindóri.
ORNINN.
t
Model 1930.
Islands bestn reiBhjöI,
ödjr og sterk.
= 5 ára ábyrgí. =
0RNINN,
iaugaveg 20. Sími 1161.
Nýkominn ágætur riklingur
frá Súgandafirði, íslenskt smjör,
reyktur rauðmagi, ennfremur
uiðursoðið kjöt, kæfa og fiski-
hollur,
Jðhannes Jóhannsson.
Spitalastíg 2.
Sími 1131.
Fjaðrir
í Chevrolet, 15 blaða.
G. M. C., 12 blaða.
Buick 1930 (nýja)..
og Nash.
Og ýmsar fleiri tegundir blaða
o. fl.
Egill Vilbjálmsson.
Sími: 1717.
■í'í
Rykfrakkar
fallegt og
fjölbi’eytt ÚFval.
Veíð við allpa
hæfi.
Hanchester
f^r
TAPAÐ - FUNDIÐ
1
Allskonar
pottablöm
og elnnig afskop-
in blóm.
Vald. Poulsen,
Klapparstig 29.
Simi 24.
Fundist hefir böggull með
smádóti. Uppl. í síma 880. (242
Vasabók með ýmsum kvitt-
unum o. fl. tapaðist. Góð fund-
arlaun. A. v. á. (240
Silfurvíravirkisnæla tapaðist
á íþróttavellinum eða nálægt
bæuum 1. júlí. Skilist á Vestur-
götu 33 B. (230
Tapast liefir peningaveski
með töluverðu af peningum o.
fl. Skilist á afgr. Vísis gegn
fundarlaunum. (228
Lítið kvenveski tapaðist þann
26. júní í Ingólfsstr. Skilist gegn
fundarl. á afgr. Vísis. (227
Tapast liefir gullbringur með
rauðum steini, í fyrri viku. A. v.
á. (214
r
HUSNÆÐI
1
2—3 herbergi óg eldhús, helst
í austurbænum, óskast leigt frá
15. sept. eða 1. okt., fátt í heim-
ili, ágæt húshirðing, fyrirfram
mánaðargreiðsla. — Tilboðum
yeitt viðtaka á Grettisgötu 8,
uppi. Sími 885. (241
Barnlaus eldri hjón óska eft-
ir 2—3 herbergjum og eldhúsi,
ásamt nútímans þægindum, í
Austurbænum 1. okt. Uppl. í
sinia 1496, eftir kl. 7. (249
Ein eða tvær fullorðnar
manneskjur geta fengið leigða
litla íbúð með húsgögnum og
búsáhöldum, styttri eða lengri
tíma í sumar. — Uppl. gefur
Syeinn M. Sveinsson forstjóri,
sími 56. (263
Forstofuherhergi til leigu á
Vesturgötu 17. (258
3 herbergi og eldhús óskast
1. október eða fyr. Uppl. í sima
2119, eða Þórsgötu 8. (257
Forstofustofa til Ieigu á Bald-
ursgötu 20. (256
Ferðamaður óskar eftir her-
bergi með húsgögnum, í hálfan
annan mánuð. Tilboð merkt:
„Ferðamaður“ sendist afgr.
Vísis. (255
Sólríkt kvistherbergi til leigu
um lengri eða skemri tíma.
Uppl. í síma 1816. (250
Sólrík stofa til leigu fjtíi'
einhleypa. Bergstaðastræti 51,
niðri. (237
2 herbergi og eldhús óskast
strax. A. v. á. (232
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypan. Aðalstræti 7. (229
Herbergi fæst til Ieigu hjá
Helga Eiríkssyni á Hverfisgötu
98, sími 1188. (224
íbúð, 4 herbergi lítil og eld-
hús, til leigu nú þegar, í nýju
húsi. Hringið í sima 401. (217
íbúð með ágætum húsgögn-
um, á góðum stað, til leigu
mánaðartíma. Uppl. í síma 80.
(270
Upphituð lierbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
Lítið herbergi til leigu. Leiga
kr. 15,00. Uppl. í versl. Merkja-
steinn, Vesturgötu 17. (166
I
TILKYNNING
I
SNYRTISTOFAN „E D I N A“
Pósthússtræti 13. . Sími 262.
(7i
jjfrf SKILTAVINNUSTOFAN
Túngötu 5. (481
r
FÆÐI
Fæði fæst um tíma. Freyju-
götu 3 B. (234
r
VINNA
Kaupamánn vantar austur í
Fljótshlíð. Uppl. á Laugaveg
34 B._______________________(262
Góð stúlka getur fengið liátt
kaup til 1. okt., Alt að 100 kr.
um mánuðinn. Þægileg atvinna.
Uppl. á Grettisgötu 59, eftir kl.
3 á laugardag. (223
Stúlka óskast í vist á Spítala-
stíg 6, niðri.
(88
Kaupakona óskast norður í
land. Uppl. á Týsgötu 4 C. (248
Kaupakona óskast. Gott kaup.
Uppl. í Þingholtsstræti 26, niðri
eftir kl. 7. (247
2 kaupainenn og 2 kaupakon-
ur óskast lipp í Reykholtsdal.
Uppl. á Haðarstíg 12, kjallar-
anum. (246
(pgjr’' Kaupakona óskast á gott
sveitaheimili. Mætti hafa barn.
Uppl. á Laugaveg 65, uppi. (243
Kaupakonu, einnig unglings-
dreng, vantar 7. þ. m. í Borg-
arfjörð. Uppl. í dag og á morg-
un, í síma 1567. (266
PILTUR getur fengið atvinnu
á ljósmyndastofu. Uppl. hjá
Hans Petersen, Bankastræti 4.
X267
10—12 ára drengur óskast í
sumar til snúninga á ágætt
heimili í Skaftafellssýslu. Uppl.
í síma 1027. (268
3 kaupakonur óskast austur í Rangárvallasýslu — 2 á sama bæ. — Uppl. Miðstræti 4 í kveld eftir kl. 9 og á morgun fyrir hádegi. (265
Kaupakona óskast á gott lieimili í Árnessýslu nú þegar. Uppl. í Bjamaborg 7. (261
Stúlka óskast strax. Tvent fullorðið í heimili. Þórdís ljós- móðir. 254
2 kaupamenn og kaupakonu vantar á sveitalieimili nálægt Reykjavík, nú þegar. Uppl. á skrifstofu G. Kristjánssonar, Mjólkurfélagshúsinu (2. hæð). (253
2 kaupakonur og unglingur óskast á golt heimili í Borgar- firði. Uppl. á Baldursgötu 20. (252
Stúlka óskast nú þegar, um mánaðartíma, hálfan eða allan daginn. Uppl. í sima 11. (251
Kaupakonu vantar nú þegar vestur á Breiðafjörð. Uppl. í síma 478. (238
3 háseta vantar á síldveiðar. Góð kjör í boði. Uppl. á Þórs- götu 19, frá kl. 5—7. (233
Kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 1340. (231
Kaupakonur óskast upp i Borgarfjörð. Uppl. á Laugavegi 58. Björg Skjaldberg. (226
Kaupakona óskast á gott heimili austur í Holt. Uppl. á Laugavegi 99. (223
Kaupakona óskast austur í Skaftafellssýslu. Uppl. i síma 1226, eftir 7 síðd. (220
Allskonar kjólar saumaðir. Fleiri ára dvöl í útlöndum. A. v. á. (219
Kaupalcona óskast á sveita- heimili nálægt Reykjavík. A.v.á. (216
Kaupakona, vön heyvinnu, óskast austur í Fljótshlíð. Gott kaup. — Uppl. á Laufásvegi 39, frá kl. 6—8. (215
Mann vantar til að skera tó- bak. Versl. Kristínar J. Hagbarð, Laugavegi 26. (213
Duglegur kaupamaður eða ársmaður óskast á heimili á Vesturlandi. Þarf að fara með Súðinni á sunnudaginn kemur. Uppl. í Grjótagötu 9, kjallaran- um. (161
Dugleg kaupakona óskast atf
Belgsholti í Melasveit í smnar. —
Uppl. í síma 172. (205
Stúlka, vön algengri mat-
reiðslu, óskast nú þegar. —
Ágústa Thors, Laufásvegi 70.
(105
Stúlka óskast í vist. nú þegar. -s—
Ragnar Asgeirsson, GróSrarstöð-
(44
mni.
Laghent stúlka getur fengi'S
vinnu á ljósmyndastofu. Uppl. í
Skóíastr. 3 frá kl. 8—10 e. m. (207
Stúlka óskast hálfan dáginn á
Laufásveg 7. (182
Mig vantar stúlku um eöa eftir
20. júlí. Soffía Thors, Grundarstíg
24. (177
Dugleg stúlka óskast á barn-
laust heimili utan Reykjavíkur.
Gott kaup. Uppl. á Spítalastíg 3,
uppi. (165
I
| KAUPSKAPUR
Höfum fyrirlýggjandi:
Blá og hvít refaskinn.
Samband ísl. samyinnnféíaga,
ATHUGIÐ: Nýkomnar karÞ
mannafatnaðarvörur, ódýrasU
ar og bestar Hafnarstræti 18.
Karlmannahattbúðin. Einnig
gamlir hattar gerðir sem nýir.
_________________________(245-
Ný egg til sölu. Uppl. í síma
1167. ' (244
Divanar til sölu, mjög ódýr*
ir, á Grundarstig 10. (264
Dívanar, fjaðramadressurí
rúmstæði, stangaðar dýnur og
mörg önnur húsgögn, fyrir-
liggjandi, þar á meðal 2 borð-
stofuborð með tækifærisverði.
Vörusalinn, Klapparstíg'. (26(1
Kven-regnkápur á 16 krónuiv
mikið úrval, einnig kven-ryk-
frakkar fyrir hálfvirði. Ný
saumavél með tækifærisverði.
Vörusalinn, Klapparstíg 27.
________________________(25ÍT
Nýmjólk og íslensk egg tií
sölu á Lokastíg 19, uppi. (239
Húseignin nr. 8 við Grundar-
stíg fæst af sérstökum ástæðuní
til kaups. Mjög lítil útborgun.
Skifti geta komið til mála.
Semja má við Einar Markús-
son, Grundarstíg 8. (236’
Dökkblákápa til sölu. Sauma-
stofan, Þingholtsstræti 1. (235'
Stór nýtísku barnavagn, sama
sem nýr, til sölu, tækifærisverðf
nánar í sima 546 eða 1297. (225
Nýtísku steinhús óskast nú
eða siðar i sumar. Tilboð, merkf
„Hús“, er tilgreini stærð, legil
og verð, leggist inn á afgr. Vísis
fyrir 10. júlí n. k. (22Í
Nýtt steinhús, 10 og 12 álniiv
tvær liæðir, í útjaðri bæjarins,
til sölu. Hringið í síma 401.(218
Gervitennur ódýrastar hjá
Sopliy Bjarnarson, VesturgötU
17._______________________(69
Ullar-band af fínustu ísl. ull —*
a!lar tegundir — ódýrast. Afgr.
Álafoss, Laugaveg 44. (19Ó
Hvergi betri né ódýrari fataefni,
úr ísl. ull. Nýjar tegundir komnar.
Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. (197
F élagsprent smiCi an.