Vísir - 05.08.1930, Page 2

Vísir - 05.08.1930, Page 2
VISI R Nýkomið: Dllarballar 7 lbs. Mjög ódýrip. Millennium hveiti é í smápokum ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co. Símskeyti London (UP.) 4. ág. FB. Siegíried Wagner látinn. Bayreuth: Siegfried Wagner, tónskáldið fræga, er látinn. (S. W. var fæddur 1869, einkasonur tónskáldsins Richards Wilhelm Wagners.) Hitar í Bandaríkjunum. New York: Sextíu menn hafa be'Si'S bana af völdum hita í Chic- ago og grend. Óvenjulega miklir hitar í austur og miðvesturríkj- t?m Bandaríkjanna, víSast meiri en dæmi eru til áSur. Hitinn hef- ir komist upp i 113 stig á Fahren- heit í Kansas og Nebraska. — ÁætlaS er, aS uppskerutjón af völdunt hitanna og þurkanna í miShluta Bandaríkjanna nemi alt aS 500 miljónum dollara. Miklir hitar hafa nú staSiS yfir í mánuS og er þaö lengsta „hitabylgja", sem menn vita dæmi til vestra. Dansk'íslenskur skrípaleiknr. —O— „Samkvæmt tilmælum is- lensku stjórnarinnar hefir Stauning forsætisráSherra hindraö ráðning I)r. Helga Tómassonar til geðveikraspí- talans i Vordingborg.“ (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). Flesta mun hafa selt liljóða, þegar þeir lásu skeyti ])etia. Svo alvarlegt var það en jafn- framt ótrúlegf. Hér hafa is- lenska og danska stjórnin ver- ið að verki, og er framkoma beggja jafn fáránleg. Stauning liefir fundist það virðingu sinni og stöðu sam- boðið, að takavið afFramsókn- arflokknum og lialda uppi of- ( sóknum gegn Helga Tómas- 1 syni, þegar horfur voru á, að hann tæki sér bólfestu í Dan- mörku. I þessu máli liefir Stauning orðið sama skyssan á og pró- fessor Arup í vetur. Stauning hefir tekið afstöðu tii máls læknisfræðilegs efnis. Hann hefir ti’úað leikmannsviti sínu betur en sérfræðingnum. Ann- ars hélt eg að sérfræðingar væru í heiðri liafðir í Dan- mörku, og úi’skui’ðar þeirra væri leitað i öllum meiri Iiátt- ar málum. Og liefði forsætis- ráðherrann danski fylgst vel með geðveikismálinu svokall- aða, ætti hann að vita, að dr. Helgi hafði eindregið óskað þess, að málið yrði lagt undir dóm erlendra sérfræðinga. — Framsóknarflokkurinn þorði á liinn bóginn ekld að taka á sig áhættuna, sem sú rannsókn liafði í för með sér, en ætlaði í þess stað að lireinsa dóms- málaráðheirann af öllum grun 111 eð því að skjóla málinu til aJþýðu. Var svo hóað saman fólki og Jiað fengið til að setja nafn sitt undir trausts- og sam- úðarávarp til ráðherrans. Ó- þarft er að geta þess, að margt af þessu fólki hafði vitanlega aldrei talað við ráðlierrann og sumir hann aldrei augum lit- ið. Átti þó undirskrift þessara manna að hnekkja óliti sér- fræðingsins. Þó að dómsmálaráðlierra þættist nú húinn að spyma „gaflinum úr kistunni“ var hann ekki ánægður við svo bú- ið. Hann þurfti að svala hefni- girni sinni og rak því Helga úr yfirlæknisstöðunni á Kleppi, án þess að taka neitt tillit til þess, að sjúklingum hælisins væri stefnt í beinan voða. Til þess að reyna að réttlæta þetta glapræði er ráðist ó dr. Helga með fódæma róghurði og lygum. Honum er gefið að sök að hafa stytt sjúklingum sínum aldur o. s. frv. og nú síðast að hafa þegið mútur fyrir að láta uppi álit sitt um dómsmálaráðheiTami. Þegar svo fréttist að dr. Helgi hefði tekið tilboði um stöðu ó Oringe (Vordingborg), um- hverfðist „Tíminn" enn á ný. Þá er reynt að gera lítið úr geðveikrahælinu í Oringe og talað um að H. T. eigi ekki annars úrkosta en illa laun- aða undirtvllustöðu á útkjálka- spitala. Eftir fyrri röksemda- færslum hefði mátt ætla, að „Tíminn“ og Jónas hrósuðu liappi vfir að losna við Ii. T. úr landinu, en þá snýr stjórn- in sér til Staunings og hiður liann í öllum bænum að sjá svo til, að H. T. fái ekki stöðu i Danmörku. Hefði H. T. hugsað sér að fá stöðu í einhverju öðru riki myndi stjórnin íslenska liafa snúið sér til valdhafanna þar og þannig reynt að sjá svo til, að H. T. ætti hvergi friðland. Finst mönnum þetta lieil- hrigt ? Mér finst það ekki. Og þó að stjórnir flestra ríkja hefðu að sjálfsögðu liekl- ur kosið að vera liúshændur á sínu lieimili, en að láta stjórn- ast af pólitískri kliku úti á ís- landi, er gerð Staunings söm við sig. Með atferli sínu virðist hann hafa misbeitt valdi sínu og farið í kringum Samhands- lögin, níðst á islenskum horg- ara, sem ekkert liafði til saka unnið, og reynt að hindra vís- indalega starfsemi hans. Og svo er eitt enn. Grund- völlur Sambandslaganna eru gagnkvæm réttindi Dana og íslendinga. Eftir þessu for- dæmi mætti í íramtíðinni hú- ast við málaleitun frá Stau- ning, eða einhverri annari danskri sijórn, um að Pétureða Páll mættu ekki fá embættiliér lieima. Setjum svo, að danska stjórnin vildi ráða, hverjir yrði eftirmenn Gissurs Berg- steinssonar, Pálma Hannesson- ar eða Lárusar á Klepiii. Það hlandast vist enguin liugur uin, að af liálfu íslend- inga er dómsmálaráðherra ÚT8ALA. Nautakjöt verður selt i dag og næstu daga í KJÖTBÚÐINNI á Lauguveg 76. Samb. ísl. samvimuiíelaga. pottur og panna í þessum skrípaleik. Að honum skal þó ekki vikið nánai’a hér, heldur að forsætisráðlierra, sem jafn- framt fer með utanríkismálin. Er óskiljanlegt, að annar en liann hafi snúið sér til dönsku stjórnarinnar. En lítum nú á framkomu Tryggva Þórliallssonar i þcssu máli. í vetur skrifaði hann langa grein í „Timann“ og líkti dr. H. T. við eiturbvrlara. Skömmu síðar brá svo kynlega við, að dr. H. T. er kvaddur til þess að stunda sjúkling, nákominn forsætisráðherra og á heimili hans. Ef forsætisráð- herra hefði sjálfur trúað dvlgj- um þeim, er liann kom fram með, var það skylda hans að hindra, að sjúklingurinn kæm- ist í hendurnar á svo hættuleg- um manni, en sýnilega hefir forsætisráðherra skrifað þar ípóti hetri vitund, og þegar liætta var á ferðum i ráðherra- hústaðnum, er H. T. leitað. Dr. Helgi Tómasson var nógu góður til þess að líkna ættmenni Tryggva Þórhalls- sonar þegar á reið. Nú liefir forsætisráðherrann launað lækninum af manndómi sín- um. 3. ág. 1930. Valtijr Albertsson. Utan af landi. ■—o—• Akureyri, 4. ágúst. FB. Vígsla Skjálfandafljótsbrúar- innar fór fram í gær. Á annaö þúsund manna voru þar saman komnir. Vígsluræöuna hélt Ing- ólfur Bjarnarson alþm. Auk hans töluöu Jón Sigurösson, Ystafelli, Baldvin Baldvinsson oddviti Ófeigsstööum og síra Knútur Arn- grímsson, Karlakór Kimnlnga og Söngflokkur Reykdæla sungu nokkur lög. Lúðrasveitin Hekla frá Akureyri skemti. — Fremur kalt var í veöri, er vígslan fór fram. Watson KMconnell, ])rófessor við Wesley College, Winnipeg, hefir gefiö út þrjú kvæöi um ísland: Canada to Ice- land, by Watson Kirkconnell, Warder Press, Lindsay, Canada 1930. Fyrsta kvæÖið heitir „Canada to Icelandý, hin „Úlffjótur’”, „Thingvellir" og „AIthing“. — Kvæöin eru snjöll og hera ljós- an vott hinnar einlægu ástar og hrifni, sem Kirkconnell prófes- sor lier í brjósti til íslands. Lokaerindi kvæöisins um Úlf- Ijót hljóöar þannig: Still today thy stature Stands, our praise commandíng; Still thy clans declare thee Classic, all-surpassing. We, from o’er the waters, Waft our homage after; Nations without number Now' acclaim thee proudly. A. Efljert Claessen hæstaréttar málaflutningsmaðnr Skrifstofa: Hafnarsti’æti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. Jarðarför Edilons Grímssonar skipstjóra fer fram á morgun kl. 2J4 frá dómkirkjunni. Veðrið í morgun. Reykjavík, liiti 10 st., ísafirði 5, Akureyri 8, Seyðisfirði 8, Vestmannacyjum 9, Stykkis- hóhni 8, Blönduósi 8, Raufar- höfn 6, Hólum i Hornafirði 9, Færeyjum 11, Hjaltlandi 13, Tynemouth 13, Jan Mayen 3. (Vantar skejii frá Grindavík, Khöfn og Grænlandi). Mestur hiti í Reykjavík í gær 16 stig, minstur 5 stig. Alldjúp lægð um Færeyjar og Norðursjó. Há- þrýstisvæði yfir Grænlandi. — Horfur: Suðvesturland: Norðan kaldi. Léttskýjað. — Faxaflói. Breiðafjörður: Norðaustan stinningskaldi. Léttskýjað. Vest- fírðir, Norðurland, norðaustur- land: Norðaustan stinnings- kaldi, sumstaðar þokusúld í út- sveitum, en þurt í innsveitum. Austfirðir, suðausturland: Hvass norðaustan. Skýjað loft og rign- ingu öðru hverju. Heimferðamefnd Þjóðræknisfélags íslendingá i Vesturlieimi bauð allmörgum gestum til kveldverðar í gær, út í e.s. Minnedosa, skip Canadian Pacifie félagsins, sem hingað kom í gær til að sækja Vestur- íslendinga j>á, sem liér hafa ver- ið á vegum Þjóðræknisfélagsins. Að afloknum kveldverði voru ræður haldnar. M. a. töluðu Jón- as Jónsson ráðli., dr. Rögnvald- ur Pétursson, Anii Eggertsson, Ásm. P. Jóhannsson, Mr. Duffy, fulltrúi C. P. R. félagsins o. fl. Síðan fóru fram ræðuhöld á þil- fari. — Gestirnir fóru í land um miðnætti og lét skipið í haf nokkuru síðar. Annar torgdagfur verður á morgun á sama stað og síðast (]>. e. fyrir sunnaii Iðn- aðarmannaliúsið). — Hefst þar sala á grænmeti kl. 8 árdegis. Ruslið á Þingvöllum. Eins o g vita mátti safnaöist saman mikiö rusl og úrgangur á Þingvöllum Alþingishátíöardag- ana. Hefir veriö aö þvi unnið und- anfarnar vikur, aö hreinsa til þar eystra og mun því nú langt kom- iö. En einn er þó sá staður, sem ekki hefir veriö hreinsaöur enn til neinnar hlítar. Sá staöur er svæö- iö ofan Almannagjár, umhverfis bifreiöastæðin. Þangaö fór fjöldi fólks tíl að matast hátíöardagana og skildi eftir ósköpin öll af bréfa- rusli, dósum og öðru slíku. Hefír láðst aö hreinsa til þar efra, en væntanlega veröur þaö gert áðtir en langt um líöur. Bréfarusliö hef- ir fokiö víösvegar og veröur aj5 fara vítt yfir, ef það á alt aö nást. Þingvallagestur. Út af fyrirspurn í Vísi um happdrætti Sjúkra- samlags Reykjavíkur skal þetta tekiö frain: Drættinum var frest- aö til 31. mars 1928 og var þami dag dregiö hjá lögmanni. Útdregin nr. voru svo auglýst fyrstu dag- ana af apríl. Óski fyrirspyrjandi frekari upplýsinga ertt þær til reiðu hjá gjaldkera samlagsins, Skipafreg-nii-. E.s. Goðafoss kom til Hull í gær, en e.s. Brúarfoss til Leith. Bæði skipin eru á útleið héðan. E.S. Selfoss fer frá Hull i dag. áleiðis hingað. Sundskálinn í Örfirisey. I dag verður háflóð um kl. 2t e. h. & því haganlegast fyrir þá, sem vilja fá sér sjóböð frá sundskálanum, að fara í sjó uin það leyti. Sjávarliiti var í gær- dag ca. 15 stig á Celcius. Knattspymumót B-liðs (1. flokks) hefst í kveld U. 8y2 á íjiróttavellinum. Sjá nán- ara augl. i hlaðinu í dag. E.s. Esja fór héðan í gærkveldi kL 10 í hraðferð vestur og norður um land. E.s. Suðurland kom frá Borgarnesi i gærdag. Botnvörpungurinn Geir kom af veiðum í dag; hafði veitt í ís og aflað mjög vel. Til bágstöddu ekkjunnar: 10 kr. frá konu, 5 kr. frá ó- nefndum. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 5 kr. frá Þ. E,, 5 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá ónefndri konu. Trú Kvekara. t Frfct’. Þaö sem mest skilur Kvekara frá öðrum kristilegum trúarflokk- um er kenning vor um skírn ogf sakramenti. Aörir trúarflokkai’ geta frekar skiliö hinar þöguht guösþjónustu vorar þvi þeir hafa líka fundiö Ieiðsögn heilags anda. Þeir trúa því líka aö stríö sé 4 móti Guðs vilja, og skilja stööa vora gagnvart eiönum, hver» vegna við ekki viljum vinna eið. En því skírið þiö ekki né takiö sakramenti? Þannig spyr fólk ár hinum ýnisu kirkjudeildum hinnar ensku þjóöar. Einnig hér á Tslandí m.unu margir spyrja þannig. P'lest-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.