Vísir - 08.08.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON Simi: 1600. PreDtsmiÖjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 20. ór. Föstudaginn 8. ágúst 1930. 213. tbl. ffiiiilii Gamla Bíó ASstoðarforingl Rnssakeisara. Afar spennandi og vel leik- inn sjónleikur i 8 þattum. Aðalhlutverkin leika: Iwan Mosjukin og Carmen Bóni. Fyrirtaks mynd, sem allir ættu að sjá. Til Akureyrar uan Kaldadal, fer bíll á mónu- daginn 11. þ. m. — Sæti laus. Nýja bifreiðastððin Símar 1216 og 1870. < AlþlngisJiátíðar- borðdúkar með mynd af Þingvöllum og skjaldarinerki íslands, — verða seldir á útsölunni hjá okkur af- ar ódýrt. — Skoðið fallegu kjól- ana, sem seljast með gjafverði. Karlmannaf öt, 20% afsláttur.Nú er tækifæri að gera góð kaup á okkar stóru ágúst útsölu. Klöpp, I-augaveg 28. Rýmingar- salan hættir á laugardag. Skóbúð Vestnrbæjar Vesturgötu 16. Dilkaslátnr fæst í dag. Slátnrfélag Snðnrlands. ÁVALT BESTA, FALLEGASTA OG MESTA ÚRVALIÐ AF smábarnftf«tn&ði í Vepsl. Snót, Vesturgötu 17. Jarðarför dóttur minnar, Sigriðar Guðbjörnsdóttur, fer fram mónudag 11. ágúst kl. U/2 frá heimili hinnar látnu Grettisgötu 63. Jensina Jensdóttir. Tilboða er óskað, um að hafa á hendi útsölu til almennings á viðtækj- um útvarps í Reykjavík, í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjós- arsýslum. Tilboðin miðist við það, að í Reykjavík sé einn út- sölnstaður og annar í Hafnarfirði. Útsölumennimir skuldbindi sig til, að setja upp tækin fyr- ir almenning og annast viðgerðir á þeim gegn sanngjamri borgiin, eftir nánari fyrirmælum í þar um gerðum samningi milli Viðtækjaverslunar ríkisins og þeirra. Tilbjóðendnr greini í tilboðum sínum hverra útsölulauna þeir óska, miðað við hundraðsgjald af útsöluverði tækja og varahluta tækjanna og hverja fjárhagslega tryggingu þeir hafa að bjóða. Tilboðum sé skilað á skrifstofu útvarpsstjóra í Hafnar- stræti 10, Reykjavík, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 12. þ. m. Reykjavík, 7. ágúst 1930. Júnas Þorbergsson settur útvarpsstjóri. Að gefnu tilefni tilkynnist liér með, að öll fargjöld með skipum vorum, hvort sem er innanlands eða milli landa, verða framvegis undantekningarlaust að greiðast á þeirri höfn, sem farþegamir koma um borð í skipið, eða á skrifstofum félagsins á þeim stað, erlendis, sem skipin fara frá. Sama gildir um far- gjöld héðan frá Reykjavík. H f. Eimskipafélag íslanús. linir og harðir, gg QO í miklu og nýtísku úrvali, gg nýkomnir. «5 VðBUHÚSIfi Handa þeim sem bafa vinnokvennasmekk býr John Dickinson til fóðruð umslög. Þar á má marka um- hyggju hans fyrir öllum mannanna bömum. Nýkomið: TRICOT-CHARMEUSE Nærföt, I Skyrtur, Buxur, Undirkjólar, Náttkjólar, i fallegum tegundum. —- Mikið úrval og ódýrt i Nýíí dilkakjöt með lækkuðu verði. Nýr lax. — Xýtt nautakjöt. — Kjötfars. — Hakkað kjöt og Vínarpylsur. Kjðt- ag Fiskmetisgerðm Grettisgötu 64. Sími 1467. mS Nýja Bíó 1® Skaggar iiðins tíma. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttuin frá Fox-félaginu. Aukamynd: LIFANDI FRÉTTABLAÐ. Síðasta sinn í kveld. Mýtts GRÆNMETI, HVfTKÁL, RAUÐKÁL, GULRÆTUR, RAUÐRÖFUR, GULRÖFUR, SELLERJ, PURRUR, AGÚRKUR, TÓMATAR, 1.10 pr. kg., PIPARRÓT, PERSILLE. SttÖtteíÍÍÍCöGttííCíÍÍÍÖQííOOÍÍÍÍÍÍÖÖWÍttíÍOOCOCÖttCíKJíHSÖtÍttíiCCÖÍÍÖttCCí Munið eftir að kaupa hj úkpun ap v 0pup í versluninni „París“. Þar eru þær bæði góðar og ódýrar. — ittttttttíÍOCttttCttttttttttttíÍOCíÍOCGttCíÍÍSttttttttttíÍttttttttttCCQttílCttCttCCettttí Byggingarefni: M0Í ©g- sandup. Valdimar Þúrðarson, Sími 1480. torgdagur á morgun, laugardag 9. þ. m. á sama stað og áður. — Salan hefst kl. 9 f. h. Skemtnn á Hrafneyr! heldur ungmennafélagið VÍSIR sunnudaginn 10. ágúst n.k.. — Hefst hún kl. 12 á liádegi. — Þar verður margt til skemtun- ar, ræðuhöld, glínnir, veðreiðar, söngur, dans og margt fleira. Veitingar á staðnum. ------ ER KOMINN í BÆINN. -_ Slguvðnp Gndmundsson IjósmyndarL Tek myndir fyrst um sinn að eins á virkum döguni frá 10. 10—12 og 1—7. Snæbjöm Jónsaon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.