Vísir - 08.08.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 08.08.1930, Blaðsíða 3
VISIR kominn til Viðeyjar. Tóknú Jdn Pálsson til starfa og smurði hann sundmanninn allan með feiti og undirbjó hann sem best iindir hina erfiðu þrekraun. Þá er þvi var lokið var klukkan langt gengin 3. Vindstaðan hafði breytt sér. Var nú kominn vestankaldi og talsverð alda, sem sundmaður- ínn hafði í fangið. Allir sáu, að þessi breytta aðstaða gat haft ill áhrif á sundmanninn, en hann •hikaði hvergi, heldur hljóp létti- lega niður fjöruna vestan við sundhellinn í Viðey, fram á fremstu klettasnös og í faðm Ægis, sem tók honum vel og lét bárurnar, dætur sínar, koma á móti honum, hverja af annari, •og strjuka vanga hans á ajlri leiðinni til Reykjavíkur. Fylgd- armennirnir lögðu frá strönd- ínni von bráðara og náðu sund- manninum 300 metra frá landi. Klauf hann nú sjóinn sem höfrungur, og þótti sumum sem Iiann synti full-hart i byrjun. Ekki sáust nein þreytumerki á hanum fyrstu 2—3 kílómetrana, enda þótt mótvindur væri. En vindur og straumur töfðu sund- íð, þvi að þeirra vegna gat Magnús ekki synt sitt uppá- halds-sund, hliðarsundið. Hann bar þá ávalt af leið og varð |>ess vegna að synda bringu- sund. Bar nú Magnús áfram jafnt og þétt, og tók hann venju- lega 36 sundtök á minútu. En er kom. að hafnarmynn- ínu, gerðist sundið afar erfitt. Var hvorutveggja, að sundmað- urinn var farinn að lýjast og svo tiitt, að þarna var afar mikill anótstraumur. Magnús fékk nú heitan drykk sér til hressingar •og lagði svo i álinn. En leiðin var torsótt: straumur bar hann ávalt að innri garðinum og Siéldu nú fylgdarmenn, að sund- maðurinn léti sér nægja að kom- ast þangað. Nei! Hann hafði ætl- að sér að ná landi við stein- "bryggjuna gömlu og þangað skal haldið. Hann lagði alla fcraf ta sína fram og var nú brátt iominn inn fyrir hafnarmynnið, en þá var hann orðinn mjög þreyttur, cn liafði nú lokið mesta erfiðinu og svam rólega ínn höf nina og náði settu marki eftir rúmlega tveggja tíma sund. Fjölmenni var á bryggjunni og tók á móti hinum unga sund- kappa með fagnaðarhrópum. Voru teknar af hpnum margar myndir og hann siðan fluttur í bil i baðhúsið og að klukku- ííma liðnum hafði hann jafnað sig til fulls. Er sundafrek þetta eitt af þeim bestu, sem hér hafa verið unnin og mun lengi í minnum fiaft. Og það sýnir vaxandi gengi íþróttanna meðal okkar, að fyr- ir árið 1912 mun enginn sund- maðíir islenskur hafa treyst sér í Viðeyjarsund, en árið 1930 er ¦þessi þrekraun unnin af að eins 18 ára gömlum unghngi. —n. I. O. O. F. — 112888^. VeðriS í morgun. Híti í Reykjavík 11 st., ísafirSi 7, Akureyri 8, SeySisfirSi 11, Vest- mannaeyjum II, Stykkishóhni 11, Blönduósi 9, Hólum í HornafirSi 10, Grindavík 11, (engin skeyti frá Raufarhöfn, Angmagsalik og "Kaupmannahöfn.) Færeyjum 11, Julianehaab 11, Jan Mayen 7, Hjaltlandi 15,- Tynemouth -14- st. Mestur hiti hér i gær 15 st., minst- ur 8 st. — VíSáttumikil lægfS suS- vestur af íslandi á hægri hreyf- ingu austur eftir. HáþrýstisvæSi yfir Grænlandi. Horfur: SuBvest- rrland, Faxaflói: Vaxandi suð- austan kaldi. Skýjaft loft, sum- staöar dálítil rigning. BreiSa- fjörSur. Austan kaldi. Úrkomu- laust. V'estfiröir, NorSurland,norS- austurland, Austfíröir: Norðaust- an gola. Þykt loft og rigning öSru hverju. SuSausturland: Hæg aust- an átt. Smáskúrir. E.s. Aagot kolaflutningaskip sem hér hefir legiS undanfariö fór héSan í gær- kveldi. Gullfoss kom frá Akureyri í gærkveldi meS margt farþega. Hann fer út kl. 10 í kveld til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Hokkrar myndh* úr skemtiför verslunarmanna í Borgarnes eru til sýnis í glugga Landstjörnunnar. Skemtun vei'Sur haldin á Hrafneyri á HvalfjarSarströnd næstkomandi simnudag. H afnarf jar oarhlaupið fer fram á sunnudaginn kemur og hefst í HafnarfirSi um morguninn kl. 10 og endar á í- þróttavellinum í Reykjavík. Þátt- takendur eru beSnir aS mæta á sunnudagsmorgun hjá B. S. R. ekki síSar en kl. gyí. Ættarskrá séra Bjarna Þorsteinssonar, hina miklu, verður nú farið að prenta og fer því að verða hver síðastur að eignast hana fyrir liið lága áskriftarverð, kr. 10,00. Ef tir að bókin er komin út verð- ur verð hennar kr. 15,00. Á- skriftarlistar liggja frammi i bókaversl. Ársæls Árnasonar, bókaversl. Sig. Kristjánssonar, hjá Kjartani Sveinssyni í Þjóð- skjalasafninu og Kolbeini Þor- steinssyni, Hverfisgötu 53. Kveður í runni. - SigríSur Einars frá MunaSar- nesi héfir gefiS út bók eftir sig, er hún nefnir „KveSur í runni". Hef- ir kveriS aS geyma bundiS mál og óbundiö, frumsamið og þýtt. Trau'Sla mun verSa sagt, a'S kvæS- in sé veigamikil aS efni, en sum eru laglega kveSin. MeSal þess, sem vel er kveSiS, má nefna þess- ar sléttubandavísur: Syngdu lengi. Yndis ÓS óma bjarta gefSu. Yngdu mengi. Ljúfust ljóS ljóma hjarta veföu. Sinnir illu. TrauSla trúr traustiS fasta bindur. Hlynnir villu. Aldrei úr argi lasta vindur. Samvinnan. AnnaS hefti Samvinnunnar 1930 er fyrir skömmu komiS út og hefst á ritgerS um Boga Th. Melsted, sagnfræSing. Hefir Þor- kell Jóhannesson rita'S og virS- ist hann líta sanngjörnum augum á ævistarf Boga. Jón Gauti Péturs- son ritar um „VerslunarárferSi landbúnaSarins á íslandi um 100 ár", en, Jónas Jónsson ráSherra um „Byggingar" (IX. kafli). Loks er grein um Samvinnuskól- ann 1929^—10-30- Súlan flýgur til Arnarf jarðar i f jTra- málið, vegna hátíðarinnar þar ef nógu margir gefa sig fram. Menn tilkynni þátttöku sina fyr- •*. A. 'W* ">m^ ¦ý SWASTIKA VALDAR VIRGINIA, FÁ8THVARVETNA. Staikumyi&diFnap era enn f pðkknnum. ÚTSALA. Nautakjöt verður selt í dag og næstu daga i kjötbúðinni á Laugavegi 76. — Hringið í síma 1241. Samband ísL samvinnufélag^. ir kl. 6 í dag á skrifstofu Flug- félagsins. Knattspyrnumót B-Hðsins. Kappleikurinn í gærkveldi f ór svo, að Valur vann K. R. með 3 gegn 1. Gjöf til Hallgrímskirkju í Reykjavík kr. 11,12 ($ 2,50) frá ónefndri konu í Ameríku (afh. af síra Ól- afi Ólafssyni fríkirkjupresti). Til bágstöddu ekkjunnar, afh. Vísi: 10 kr. frá G. B. Til fátæka trésmíðanemans, afh. Vísi: 10 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. (próf áheit) frá Ó: B„ 2 kr. frá E. Þ., 2 kr. frá N. N., 10 kr. frá N. N. 15 kr. frá M., 2 kr. frá ónefndum Vestur-íslend- ingi (afh. af. síra Ólafi Ólafssyni fríkirkjupresti), 10 kr. frá ónefndri konu í HafnarfirSi (afh. af síra Ól. Ól. fríkirkjupresti) kr. 11,13 ($ 2>5°) frá ónefndri konu í Ameríku (afh. af síra Ól. Ól. fríkirkjupresti). Gólf- Dívan- Borð- Veg^- Teppi Komið og- skoðið okkar falleg'a úrval af allskonar T E P P U M, áður en þér festið kaup annars- staðar. V0RUMIJSIÐ til leigu frá 1. október. MeinbQlt, Laugaveg 5. 1 sunnudagsmatinn: Nýslátrað grísakjöt. Nýslátrað dilkakjöt. Lax. Silungur er væntanlegm' Sendið eða simið í Voité Tii he^arinnap verður best að kaupa vænt og vel verkað dilkakjöt, reykt lcindalæri, svið, hfur og hjörtu, gulrófur og margt fleira.------- Vörur sendar heim. Bfdratiim, Bergstaðastræti 35. Simi 1091. Vörnbifreið í góðu lagi, til sölu eða i skift- um fyrir fólksbifreið. — A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.