Alþýðublaðið - 18.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.06.1928, Blaðsíða 3
s 4LPÝÐUBLA ÐIÐ Ftafma.vefrHarar „Loke“. FlsBHKaspraiatur „Black Flag“. Málnlngarvörur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi itum, lagað Bronse. I»arrii* litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt,. Emaiileblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Góífdúkafægi- kústar. VaId. Paulsen. gjrðingunum "e; u fyr; r neðan sjó- varnargarðjnn, dg sópar sjórinn bæði girbingum og gróóurmold- innj burtu á hverj'um vetri', svo að altai' verður að byrja á nýjan leik. Aðrar eru innan vjð garðinn, og er það venju’.egt, að inn yfir garðinn fjuki svo mikið af sandii á veturna, að mannhæð nemi, verður svo að aka sandinum burtu á vorin til að ná n ður að gróður- moldinnk, og er það allmikið verk, því að oft paxf að aka hundruð- um vagna úr hverjum garði. Já, ég sagði.að til væri langtum verri leigukjör en. þau, er ég nefndii, og skal ég rökstyðjá það og ekki. leita langt 11 fanga. Eg skal taka dæmi af minni lóð, og býst ég þó ekki við, að leigukjör- in séu alverst hjá mér. Lóðin undir mínu hús; er 6) fer- metrar. Við húsiö er matjurta- garður, sem er að stærð 158 fer- metrar. Petta verða 216 ferm. — og ef nú er margfaldað með 5, þá er iitkoman kr. 10,80. En hvað haldið þið að gjaldið Sé. Það er 60 kr. Ja, hvað finst ykkur nú ? Líkt þessu og verra má víða finna. Svo hefi ég að auki annan garð, sem er að stærð 360 ferm. Með 5 aura verði á fermetra ætti leig- an að vera ig kr., en hún.er sjö krónum bærfi. Nei, það er ekki að furða, þótt menn kvarti hér og flytji burtu. Héraðsmö'nnum er gert ómögu- legt að lifa. Ég gleymdi að geta þess, að ég hefi 'fult leyfi t.l að ganga hring- inn í kring um hús mitt án sér- statas gjalds, og svo má ég taka upp mó handa mér sjálfum. Nú er það áskorun mín til Landsbankanis, að hann taki hér í taumana áður en það er um seinan. Fyrst er að taka srtax Há- eyrartorfuna formlégu eignarnámi. Annað er að setja - mann með sæmilegu viti trl áð leigja hana út, og þriðja að ákveða gjöldin svo lág, að vel við unandi sé, og þau séu jöfn hjá öllum, gömlum og nýjum. Peíta verður áreiöan- lega bankanum fyrir beztu, því ef hann gerði þetta, þá gæti mað- ur vel búist við, að hér fjölgaði aftur fólki — og húsin þyrftu ekki að standa auð í hópum. Þetta hljóta stjómendur bankans að sjá, jafnmikilla hagsmunai eins og hann hefir hér að gæta, þar sem maður getur isagt, að hann eigi hér alt þorpið, bæði hús og lóðir. Ég er bara alveg hissa á bví, hvað bankinn getur sofið, þar isem um jafnmikið hagsmunamál er að ræða. Eitt atriði er enn, sem réttilega á að áfella bankann fyrir. Þegar Guðm. Isleifsson hirti sjálfur gjöldin, þá setti hann mörgum að greiða 1—3 dagsverk í veginn, sem liggur í gegnum mólandið. Sumir unnu sín ákveðnu dagsverk, en aðrir greiddu þau í peningum. Lét síðan Guðmundur halda hon- um í ökufæru standi. En síðan bankinin fór að hirða gjöldin, hafa dagsverkin verið krafin í pening- um, en ekkert verið látið vinina í veginum. Þetta virðist í fljótu bragði ranglega tekið fé, og vil ég beina því til bankans, að hann athugi þetta atriði fyrir 1. júlí í sumar, en úr þvi fer hann aö krcfjast gjaldanna. Það er nú að vafcna hér áhugi hjá mönum um það að láta ekki taka af Sér meira en þeir réttilega eiga að borga. Um þetta efni mættí fy.Ha mörg blöð í röð, því af nógu er að taka. Hér hefir íhaldið ráðið lög- um og lofum frá fyrstu tíð, en nú eru menn farnir að rumska, og menn vakna oft með andfælum þegar þeir hafa sofið fast og lengi. Eyrarbakka, 3. júní 1928. Einar Jónsson. THkjrniíing frá stjórh Landspitalasjóðs íslands. Undan fariin 12 ár hafa nefnd- ir úr félögum þeim, sem geng- ust fyrir istofnun Landsspítala- sjóðs íslands, jafnan haldið há- tíðlegan 19. dag júnímánaðar, og. þann dag gengistt fyrir f jársöfnun til sjóðsins. Bæjarbúar hafa jafn- & Bjðrnsson. Sími 915. lerkl Landsspítalasjóðslns verða afhent á Ij&ugavefii (búðin). Konur landsspítalasjóðsnefndarinnar, sem að- stoða við merkjasöluna, eru beðnar að vitja merkjanna pangað úr pví kl. er 9 í fyrramálíð. an verið fúsir til að sækja þær skemtanir, sem í boði hafa verið, og styðja það málefni, sem ver- ið er að vinna fyrir. Að þeSsu sinni munu engin há- tíðahöld fara fram né fjársöfn- un, önnur en merkjasala. Er á- stæðan til þegsa ekki sú, að bygg- ingu Landsspítalans sé nú lok- ið, og fjársöfnun til hans því eigi mauðsynleg, né heldur sú,‘að þær bonur, sem hingað til hafa aö henni unnið, vilji láta hana falla niður. En vegna þess, að loforð þau, sem gefin voru, um stað til aðal- skemtanahaldsins, brugðust, get- ur ekkeit af því orðið að þessu sinni. Þessi staður er Arnarhóls- tún, sem er eini staðurinn hér í bæ, þar Sem tiltækilegt er að halda útiskemtun með góðri að- sókn, og þann istað hafði Lands- spítalasjóðsnefndin fengið til þeirra afnota undan farin ár, áin þess að túnið liði við það nokkr- ar skemdir. 5 » S' s a v ® k> © 5 ff s | sr «3 aS kaispss tsit upp~ Masta cm á fjull- smíðavfsaaiEstof- ussssi ú Lsmsjjsivegi Tpálofunar- la i* I ii gg sa. r péir iBesntiH í isieiaeam. finii. fHslason, öiillsmllíir Laogavegi 19. Stml 1559. Af ofangreindri' ástæðu fellur 19. júní niður sem skenitidagur og fjársöfnunardagur í þetta sinn að öðru leyti en því, að þann dag verða seld merki til ágóða fyrir Landsspítalasjóð, og vænt- ir nefndin, að bæjarbúar kaupi þau, því að það verður eina fær-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.