Vísir - 16.11.1930, Page 2

Vísir - 16.11.1930, Page 2
VÍSIR Félagsprentsmiðjan 40 ára. Félagsprentsmiðjan er 40 ára á þessu ári, og er hún önnur elsta prentsmiðja landsins. Hún var stofnuð upp úr prentsmiðju þeirri, sem Sig- mundur Guðmundsson prent- ari hafði keypt frá útlöndum árið 1885 og rekin var fyrst á Skólavörðustíg. Seldi hann hana árið 1887, og varð þá Sig- fús Eymundsson aðaleigandi hennar og lét reka hana í þrjú ár. En árið 1890 urðu enn eig- andaskifti, og var þá prent- smiðjunni gefið nýtt nafn, sem siðan hefir haldist, og kölluð Félagsprentsmiðj an. Halldór Þórðarson. Til vinstri: Húsið vi'ð Laugaveg 4, þar sem Félagsprent- smiðjan var starfrœkt til 1917. Til hægri: Starfsfólkið þar. um hríð, og unnið þar siðan ár- ið 1903. Árið 1915 seldi Halldór Þórð- arson hluti sina i prentsmiðj- unni þeim bræðrum Steindóri og Pétri og Brynjúlfi Björns- syni tannlækni, og nokkuru siðar keypti Konráð læknir Konráðsson hluti þá, sem Ól- afur Ólafsson átti. Siðan Kon- ráð læknir andaðist, hefir kona lians, frú Sigríður Jónsdóttir, átt liluti hans í prentsmiðjunni. Félagsprentsmiðjan var frá uppliafi rekin i húsinu nr. 4 við Laugaveg, og alt til ársins 1917. Fram til ársins 1915 var Hall- dór Þórðarson aðalstjórn- andi hennar, þótt hann væri ekki sjálfur prent- ari, og rak hann hana af miklum dugnaði og fyrir- hyggju. Prentsmiðjan var jafnan auðug af leturteg- undum og öll prentverk voru þar vel og samvisku- samlega af hendi leyst. Hin fyrsta prentvél var hreyfð með hand- afli, og var það erfitt verk, og þætti nú seinlegt. En upp úr aldamótum keypti Halldór Þórðarson hreyfi- vél, til þess að knýja vél- ina, og var að þvii bæði vinnu- og timasparnaður. Auk þess var letrinu vel við haldið, og margt og mikið var prentað á þeim árum i Félagsprentsmiðj- unni. Þegar Halldór Þórðar- son lét af stjórn prent- smiðjunnar tók Steindór Gunnarsson að sér allan rekstur hennar, og hefir siðan veitt henni forstöðu. Árið 1916 keyptu þeir fé- lagar prentsmiðju Skúla Thoroddsen, og árið'1917 smiðjan aðra setjaravél, og loks hina þriðju árið 1927, og eiga ekki aðrar prentsmiðjur hér jafnmargar setjaravélar. Jafnframt þessum vélakaup- um liefir prentsmiðjan keypt margskonar aðrar nýtísku vél- ar, sumpart til þess að flýta prentun og sumpart til þess að geta leyst af heudi sem fjöl- Vélsetjarasalur. Setjarasalur á miShæS hússins viS Ingólfsstræti. Hinir nýju eigendur voru: Halldór Þórðarson bókbindari, Þorleifur Jónsson ritstjóri Þjóðólfs (siðar póstmeistari), Torfi Þorgrímsson prentari og Valdimar Ásmundarson rit- stjóri Fjallkonunnar. Hefir prentsmiðjan síðan verið fé- lagseign nokkurra manna, en aldrei liafa eigendur hennar verið fleiri en fjórir i senn. Innan skamms seldu þeir Torfi og Valdimar hluti sína, en Ólafur Ólafsson prentari og Gunnlaugur O. Bjarnason prentari urðu sameignarm’enn Halldórs og Þorleifs. Siðar keypti Halldór hluti Gunn- laugs, en árið 1915 seldi Þor- leifur Jónsson sína hluti þeim bræðrum Pétri Þ. J. Gunnars- syni kaupmanni og Steindóri Gunnarssyni, sem þá hafði ver- ið verkstjóri í prentsmiðjunni Bygging Félagsprentsmiðjunnar viS Ingólfsstræti. prentsmiðjuna Rún, sem þá var í nýju steinhúsi, tvílyftu, við Ingólfsstræti. Steyptu þeir þessum prentsmiðjum saman og fluttu Félagsprentsmiðjuna í húsið við Ingólfsstræti, sem þeir keyptu með Rún, en áður liafði prentsmiðjan liaft liús- næði á leigu. Síðan hefir prentsmiðjan verið rekin á þessum stað, en húsið verið liækkað um eina r hæð og lengt til muna, og enn « er verið að reisa viðbyggingu •- með endilangri austurhliðinni, "’þvi að störf prentsmiðjunnar hafa sífelt aukist og liúsnæðið smátt og smátt reynst of lítið. Þegar Félagsprentsmiðjan keypti Rún, fylgdi með i þeim kaupum ein setjaravél, hin 1 fyrsta, sem fluttist hingað til lands, og eina, sem þá var hér. Skömmu siðar keypti prent- Prentvélasalur á neSstu hæð hússins við Ingólfsstræti. breyttasta prentun. Hún hefir flest átt þrjár hraðpressur, og er ein þeirra sjálfvirk, þ. e. a. s. „leggur í sig“ sjálf, eins og það er kallað, hún tekur ó- prentaðan pappírinn upp með sogskálum og rennir honum inn yfir letrið. Er það fyrsta prentvél af því tagi, sem kom liingað til lands. Þá á prent- smiðjan fjórar litlar prentvél- ar, og er ein þeirra sjálfvirk. Fyrir sjö árum fékk prent- smiðjan tæki til að prenta upp- hleypt letur, og vatnsmerki prentar hún einnig. Hún hefir og strikunarvél, til þess að prenta höfuðbækur, og átta aðrar smávélar til ýmiskonar prentstarfa, og eina málm- steypuvél (stereotype), sem notuð er til þess að gera mót af prentletri. Steindór Gunnarsson. Árið 1925 fékk prentsmiðjan áhöld til þess að búa til stimpla úr togleðri, en áður þurfti að fá þá frá útlöndum. Ellefu rafmagnshreyflar (mótorar) eru nú í prentsmiðj- unni, og áður en rafstöðin var reist við Elliðaár, átti prent- smiðjan litla rafstöð, sem lýsti prentsmiðjuna og hreyfði vél- arnar. Á siðari árum hefir prent- smiðjan leyst af liendi marg- víslega smáprentun, svo sem dagatöl, Bréfhausa, reiknings- eyðublöð, ýmislega litprentun o. s. frv., og hefir til þess hin bestu og fjölbreyttustu tæki, sem völ er á. Slík prentun fer mjög i vöxt með vaxandi við- skiftum og fjölbreytni i at- vinnuvegum. Félagsprentsmiðjan liefir frá

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.