Vísir - 04.12.1930, Qupperneq 2
VISIR
Fypipliggjandi:
Kaptöflup,
fpmúpskapandi góðap og ódýpap.
Símskeyti
Ijondon, 3. des. FB.
(United Press).
Aukakosning í London.
Aukakosning fer fram í dag
í Whitechapelkjördæmi. Er
kosinn fulltrúi í stað jafnaðar-
mannsins Harry Gosling, sem
er lálinn. Frambjóðendur eru:
Guinness (íhaldsm.), Janner
(frjálsl.), Hall (jafn.), Pollitt
(komm.). Aukakosning þessi
vekur mikla atliygli, því úrslit-
in telja menn að muni gefa
mikilvægar upplýsingar um
það, hvort fylgi MacDonald
stjórnarinnar er alment i rén-
un eða ekki, en aukalcosningar
að undanfömu hafa farið bann-
ig, að svo virðist sem fylgið sé
mjög rénandi. Kosningabarátt-
an í Whitechapel var háð af
miklu kappi og hefir aðallega
verið deilt um atvinnuleysis-
málin og fræðslu-frumvarp
stjórnarinnar, en í því er gert
ráð fyrir, að börn stundi skóla-
nám til 15 ára aldurs og gert
ráð fyrir styrk til foreldranna,
þegar nauðsyn krefur. — Búist
er við, að jafnaðarmenn liafi
mist atkvæði margra Gyðinga
i Whitechapel, vegna stefnu
stjómarinnar í Palestinumál-
um. Eru Gyðingar fjölmennir í
Whitecliapel.
Vínarborg 3. des.
United Press. - FB.
Ný stjórn mynduð í Austurríki.
Dr. Otto Ender hefir mynda'5
nýja stjórn. Er hann sjálfur kansl-
ari. Schober varakanslari og utan-
ríkismálaráöherra, en Franz Win-
kler innanlandsmálaráöherra.
London 4. des.
United Press. - FB.
Bretar og Rússar.
Henderson utanríkismáiaráö-
herra heíír tilkynt í neöri málstof-
unni, aö sendiherra Breta í Moskva
hafi fengiö skipun um aö mótmæla
því viö ráöstjómina, aö á þriöju-
daginn var útvarpaö fregnum frá
Pvússlandi, sem i voru eggjanir til
enskra verkamanna um að hefja
byltingu. Var þessu útvarpað á
ensku og eftir þvi sem næst verö-
ur komist var útvarpsstööin í
byggingu verkamannafélaganna i
Moskva. í útvarpstilkynningunum
var komist svo aö orði, aö ráö-
stjórnar-Rússland væri tilbúiö að
hjálpa bréskum verkamönnum, ef
til ófriðar kæmi. Þótt hér væri
ekki um að *ræöa alvarlega tilraun
til að koma á byltingu i landinu,
kvað Ilenderson ráöstjórnina liaía
brotiö loforð sin um að hætta allri
undirróðursstarfsemi.
Washington 4. des.
United Press. - FB.
Frá Bandaríkjunum.
Á fjárlagafrumvarpinu, eins og
þaö er lagt fyrir jnngið, er nokk-
ur tekjuafgangur eða 30 miljónir
dollara og sex hundruí? þúsund.
Útgjöldin eru áætluð fjórir mil-
jarðar, fimtíu .og fjórar miljónir
cg tvö hundruö þúsund dóliarar,
en vorit fjórir miljarðar og fjórtán
miljónir dollara á yfirstatidandi
fiárlögum.
Loiidon 4. des.
United Press. - FB.
Kosningaúrslit í Whitechapel.
Jafnaðarmaðurinn James Hall
vaim í aukakosningunni í White-
chapel, hlaut 8544 atkv., Janner
(frjálsl.) hlaut 7475, Guinnes (t-
haldsm.) 3735, Pollitt (komm.)
2106. Umframatkvæði jafnaðar-
manna 1099, en voru' 9180 í síöustu
kosningum. F.ins og hinn látni
þingmaður, Harry Gosling, er sig-
! urvegarinu nú einn af leiðtogum
í i félagsskap flutningaverkamanna.
| Sigur James Hall er talinn per-
i sónulegur sigur. Alment er talið,
að stjórnin hafi með naumindutn
staðið jafnrétt eftir kosningaorust-
una. Lögðu andstæðingar tnikla
áherslu á hiö aukna atvinnuleysi,
útgjaldaatikningu ríkisins og rof-
in loforð stjórnarinnar gagnvart
G)rðingum í Palestínu. — Þegar
úrslitin voru kunn orðin uröu
nokkrar óeirðir, sem kommúnistar
voru valdir að.
London 4. des.
United Press. - FB.
Vinnudeilan í Bretlandi.
Á fundi framkvæmðarnefndar
rámamannasambandsins og for-
sætisráðherra lagði forsætisráð-
herra mjög að nátnamönnum að
fallast á friöarskilmála í deilunni,
en Jieir tóku því ólíklega, og er
búist við, að námamenn taki nú
ákvörðun um hvort hefja skttli
verkfall utn alt landið.
CJtan af landi
Isafirði, 2. des. FB.
Þing og héraösmálafundiir
NorSur-ísafjarðarsýslu var
lialdinn í Bolungarvík dagana
24.—27. nóv. Mættir voru 26
fulltrúar úr öllum hreppum
sýslunnar, svq og alþingismað-
urinn. Rúmar 50 tillögur voru
samþvktar. Vantraustsyfirlýs-
ing til stjómarinnar var ekki
borin upp, en ávítur til stjórn-
arinnar fólust i nokkurum til-
lögum sem samjivktar voru
meS 18 atkv. gegn 8.
Þing og héraösmálafundur
Vestur-ísfirSinga var haldinn á
Flatevri 28.—30. nóv. Voru þar
mættir 18 fulltrúar úr öllum
hreppum, einnig aljúngismað-
urinn. Ályktanir voru gerSar í
15 málum og traustsyfirlýsing
til stjórnarinnar samþykt með
12 atkv. gegn 4, einn fulltrúi
greiddi ekki atkvæði og 1 var
l'arinn af fundi. (Skevtinu haföi
seinkað vegna linubilana) .
önundarfirSi, 19. nóv., FB.
Veðrátta er hér alLhörkuleg,
frost nokkur og fremur stöðug.
Þó hafa komið blotar og skerpt
um beit, þegar frysti aftur, því
að sniór er yfir öllu.
Gæftalitið hefir verið í haust
til sjóróðra. Jafnframt því lief-
ir verið lítill afli, þegar gefið
hefir á sjó. En síðustu vilcur
h.efir heldur vænkast'um hvort-
tveggja.
Framkvaandir í jarðrækt og
byggingum voru hér allmiklar
í sumar. Búnaðarfélögin í firð-
inum keyptu dráttarvél 1929 og
vann hún þá um haustið og i
> ár, bæði í vor og haust. Hún
hefir brotið land á mörgum
j jörðum, mismunandi mikið,
i mest 10 dagsláttur á einni jörð.
; Sainbyggingar á hlöðum og
fjárhúsum fara mjög í vöxt og
eru jafnan að meira eða minna
levti úr steinsteypu. Til íbúðar-
húsa er steypa lika notuð meira
og meira ár frá ári.
Merkilegustu landbúnaðar-
framkvæmdir liér um slóðir,
voru unnar á nýbýli á Ingjalds-
sandi. Ungur maður, bóndason
þaðan, sem unnið liefir ýmsa
vinnu, allfjarri, undanfarin ár,
flutti heim og setti nýbýli á fót.
Braut hann i fyrrahaust 11 dag-
sláttur af óræktuðum móum og
sáði fræi í það land i vor. Þá
bvgði hapn og úr steinsteypu
fiárhús með iárnþaki, yfir 200
fjár. I vetur hefír hann í þeim
húsum ekki að eins búfénað
sinn, heldur og hey sitt alt,
nokkuð á 2. hundrað hesta,
nema votliey, —< og býr }>ar
siálfur með fjölskyldu sinni.
Er sú ibúð bæði vistlcg og
smekkleg, svo vel -er frá henni
gengið og búið að, þó kallað
sé fjárhús. Viðbótarhýggingu,
bæ og hlöðu, liygst b<hidi að
byggja, þegar ræktun hans
evkst og fénaði fjölgar.
Cyílngar í Palestínu.
Þess er getið i símskeytum,
sem hingað bárust í gær, að
breska stjórnin muni hafa mist
fylgi margra Gyðinga, vegna
stefnu sinnar i Palestínu-mál-
inu, en um það mál hefir stað-
ið all-mikil deila siðan í októ-
ber í haust, milli bresku stjóm-
arinnar og Gyðinga.
Þegar hagúr bandamanna var
sem ískyggilegastur á styrjald-
arárunum, kom Bretum það
snjallræði í hug, að tryggja sér
fylgi Gyðinga um allan heim,
með þvi að heita þeim fulltingi
sínu til þess, að Palestína yxði
aftur athvarf og heimkynni
Gyðinga, en Palestína hcfir
jafnan verið Gyðingum heilagt
land og Jieirra andlega föður-
land. hvar í heimi sem þeir búa.
Bretar sömdu yfirlýsingu um
þetta efni, sem kend er við Bal-
four Iávarð (Balfour Declara-
tion). Stjórnir allra banda-
manna og stjórnarformenn
breskra nýlendna stóðu að þess-
ari yfirlýsíngu, bar sem Gyð-
ingum var heitið því, að stofn-
að skyldi þjóðernislegt heim-
kýnni þeirra í Palestínu, undir
verndarhendi Breta. En þó var
þess iafnframt getið, að í engu
skvldi ganga á rétt Araba eða
annara trúarflokka, sem væri
fyrir í landinu.
Gyðingar tóku þessari yfirlýs-
imm með miklum fögnuði og
auðmenn þeirra lögðu fram
stórfé til þess, að koma málinu
í framkvæmd.
Hið langþráða landnám Gvð-
inga hófst nokkuru eftir að frið-
ur var sáminn, ogl922 og næstu
sex ár fluttust nær 75 þixs-
undir Gyðinga lil Palestínu.
Flestir þeirra komu úr austur-
hluta Evróou, og tóku til að
yrkja landið af miklu kapni og
gerðu þar margar og miklar
umhætur, því að þótt Jieir væri
siálfir fátækir, harsl þeim fé
til framkvæmda frá þióðbræör-
um sinum, einkum í Bretlandi
og Bandarilcjunum.
SO% spapnadup í gasi.
Hvað segja reykvískar konur um það, að skoða Gufusuðupott
þann, sem við fengum sýnishom af alveg nýverið, og hefir
rutt sér svo skjótlega til rúms, að hann er orðinn lieimskunn-
ur fyrir hina miklu yfirburði, sem pottur ]>essi liefir yfir öll
áður þekt suðutæki, auk þess sem hann gerir hina áður not-
uðu moðkassa algerlega óþarfa. Pottar þessir eru búnir til í
4 stærðum, frá 3—7y2 ltr. stærð. 6 ltr. stærð kostar hjá okk-
ur að eins 30 krónur, en sama keypt á Olympia sýningunní
i Lundúnum Sh. 70/— (um það mun frú Jónsson, Holtsgötu
7, geta borið vitni). Þá þykir við eiga í þessu sambandi, að
minna fólk á, að skoða hina nýju gerð af kaffikönnum, sem
við höfum fengið. Þar er ekki notaður hinn hvimleiði kaffi-
poki, sem oft orsakar groms, heldur alveg nýr útbúnaður. —
Skoðið vandlega vörur vorar, og þér muniö sjálf komast að
raun um það, að enginn hefir slikar yfirburðavörur sem vér.
Tökum á móti pöntunum á Gufusuðupottum næstu daga. —
Afgreiðsla með 3 vikna fyrirvara, frá þvi að pöntun kemur
í hendi verksmiðjunnar.
B. H. Bjarnason.
En brátí kom það í ljós, að
Arabar lilu þessa nýju land-
nema óhýru auga, og magnað-
ist fjandskauur þeirra með ári
liverju, en Bretar áttu þar að
miðla málum, og var það injög
erfitt verk og vanþakklátt.
Arabar í Palestínu eru mjög
fátækir. Þeir eru fornir í skapi
og liafa lítt samið sig að siðum
vestrænna þjóða um atvinnu-
rekstur, og hafa mjög orðið
eftirbátar Gvðinga i allri sam-
keppni, og öfundað þá af fram-
förum þeirra.
í ágústmánuði í fyrra var úlf-
úðin orðin svo mikil, að Arabar
hófu árásir á Gvðinga, og urðu j
iir því manndráp á báða bóga. j
Breska stjórnin hefir siðan j
viliað revna að miðla málum, j
og í skýrslu, sem hún lét hirta j
i haust, taldi hún rétt að stöðva j
að mestu innflutning Gyðinga j
til Palestinu fvrst um sinn, og
levfa ekki frekari landkaup þar
af heirra hálfu að svo komnu,
með þvi að bað mundi verða til
þess að þröngva kosti Araba.
Þessi yfirlýsing vakti liina
mestu gremiu og tortrvgni með-
al allra Gvðinga, því að þeir
litu svo á, að stiórnin hefði hér
gengið á gefin loforð í vfirlús-
ingu Balfours. Voru mótmæla-
fundir lialdnir víðsvegar, allt
frá Moskva til New York, og
í annan stað andmæltu margir
breskir stiórnmálamenn ]>ess-
ari ráðstöfun stiórnarinnar, svo
sem heir Baldwin og Llovd Ge-
orge, Sir Austen rhamberlain,
Smuts vfirhershöfðingi og
margir helstu menn Gyðinga
við«vegar um heim.
Sí'ðan hefir stiórnin skift
nokkuð um skoðun og meðal
annars liorfið frá að banna inn-
Það er ánægja
að sjóða á „Prímus“-vél-
unum. Þær eru traustar,
þægilegar og endast vel. <
Gætið þess vel að á þeim
standi
því að það er fyrirmyndin
en margar eru eftirlíking-
amar.
Þðrðar Svelnsson & Co
Gúmmístimplar
eru búnir tií í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
flutning Gýðinga til Palestínu.
En búast má við, að málið sé
ekki enn til Ivkta leitt.
því fjölbreytt úrval af þeim verður í desember-mán-
uði selt með svo þægilegum
Afborgunarskilmálum
að það ætli að vera öllum kleift, að eignast þau.
Notið tækifærið á meðan úr nógu er að velja.