Vísir - 05.12.1930, Síða 3
VlSIR
wmmaœm Gamia bíó msmmam
Þegar stirborgin sefor
Afar spennandi leynilögreglusaga i 8 þáttum. — Metro
Goldwyn Mayer hljómmynd. - ASalhlutverkin leika:
Anita Page —- Lon Chaxiey —- Caroll Nye. 1
Kvikmynd þessi er áhrifamikil lýsing á baráttu lögreglunn-
ar í New York við afbrotamennina, og skarar langt fram
úr venjulegum kvikmyndum af líku tæi, vegna efnisins
og hins framúrskarandi leiks Lon Chaneys.
Dronning Alexandrine
fór frá Kaupmannahöfn kl.
SO á miðvikudagsmorgun, áleið-
Is til Reykjavikur.
Skip Eimskipafélagsins:
Gullfoss er í Kaupmannahöfn.
Goðafoss er í Hull, á leið til
Reykjavikur.
Dettifoss fór frá Siglufirði i
nótt, áleiðis til Reykjavíkur.
Lagaifoss var á Hvamms-
tanga í gær, á vesturleið.
Bruarfoss er i Reykjavik.
Selfoss fór frá Hull 2. desem-
ber, áleiðis til Hamborgar.
„Bökun í heimahúsum“
heitir nýútkomin bók eftir
ungfrú Helgu Sigurðardóttur
(búnaðarmálastjóra Sigurðs-
sonar). Hún kennir matreiðslu
S nýja bamaskólanum. I bók
þessari eru leiðbeiningar um
bökun á ýmiskonar kökum t. d.
mótkökum (17 tegundum),
íertum (6 teg.), rjómatertum
(10 teg.), rjómakökum (15
teg.), smákökum (28 teg.),
brauði með lyftidufti, brauði
með ölgeri og steiktu hrauði.
Eins og sjá má af þessu yfirliti,
er þetta mjög handhæg bók
handa öllum húsmæðrum, ekki
sist nú fyrir jólin. Bókin fæst í
Lækjargötu 14 (sími 2151).
9>Moonlight“
heldur dansleik á Hótel Borg
annað kveld.
JL F. U. K.
Munið basar og skemtanir K.
F. U. K. i dag og kveld í húsi
K. F. U. M.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
opnar tvær búðir í hinu nýja
húsi sínu á morgun. I annari
verða nýlenduvörur og matvör-
ur, en glervörur og búsáliöld í
hinni. Sjá augl, á 1, síðu.
Verðlækkan.
Kaffistell, postul., 12 m. 19,50
Bollapör, postulín 0,45
Barnadiskar með mynd 0,45
Rjómakönnur, gler 0,50
Undirskálar, postulins 0,20
Vatnsglös, þyklc • 0,30
Borðhnifar, ryðfríir 0,75
Hnifapör, parið 0,50
Sleifasett 7 stk. 2,00
Vatnsflöskur með glasi 1,00
Matskeiðar og gafflar, alp. 0,60
Teskeiðar, alp. 0,35
Skáíar, steintau, stórar 1,00
2ja turna silfurplett i 6 gerðum,
mikið úrval, o. m. fl. ódýrt.
K [\nm K irnn.
Bankastræti 11.
Biðjið umsvifalaust
um
Siriussúkkulaði.
Vörumerkið er trygg-
ing fyrir gæðum þess.
Hljóðfærahúsið
opnar útibú i dag á Lauga-
veg 38.
Ný kjöíverslun
verður opnuð á morgun í
Bergstaðastræti 61, og heitir
,JKjöt og grænmeti“.
Áheit á Strandarkirkju, .
afh. Vísi: 3 kr. frá Ingu.
Jólatré.
Fallegt úrval af jólatrjám til
sölu í blómaversluninni
Gleym mér ei.
Bankastræti 4.
Sími 330.
Gull og Silfur
Kvenhringi, afar ódýra, sel ég
nú og til jóla, með afslætti.
Jín B. Eyjðlfsson.
gullsmiður.
Vallarstræti.
Þér stækkið
|j sjóndeildarliring yðar
þegar þér
notið kúpt
gler i gler-
augun.
Ilin bestu
gler, sem til
eru, eru
'Glerin
Punkíal
sem búin eru til af
Carl Zeiss og seld I
Langavegs Apótekl
ææææææææææææ
Dansskóli
Á. Norðmann og Sig. Guð-
mundssonar.
Dansleikur
laugardaginn 6. des. í Iðnó.
Kl. 6 fyrir börn.
— 10 — fullorðna.
Aðgöngumiðar fást í Idjóð-
færaverslun K. Viðar og hjá Sig.
Guðmundssyni, Þinglioltsstr. 1.
ææææææææææææ
Nýja Bíó
Svarta hersveitin
(THE BLACK WATCH).
Hljóm- og söngvakvikmynd í 7 þáttum frá Fox-félaginu,
gerð undir stjórn John Ford. -- Aðalhlutverkin Ieika:
VICTOR MCLAGLEN og MYRNA LOY.
Aukamynd:
Frá 8ýninganni í Stockhólml slðastliðið sumar,
Hljóm-, tal- og söngvamyud.
Eristján Krístjánsson
syngur í IÐNÓ í kveld kl. 9.
EMIL THORODDSEN AÐSTOÐAR.
Aðgöngumiðar hjá frú K. Viðar.
Sími 1815.
immmiiniiiiimmiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiimiimimiuimimiiimmiii
Moon-light.
Dansleikup næstk. laugapdag
6. desember kl. 0.
Aðgöngumiðar seldir á föstudag frá kl. 4—7
í Hótel Borg (suðurgangur).
inmuiinimuiiuniuniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiii
Heimdallur.
Fundur á sunnudaginn kemur kl. 2y2, stundvislega.
Dagskrá auglýst á morgun.
Alhr, sem sóttu um inntöku í Heimdall fyrir siðasta fund
voru samþyktir og eru hér með boðnir velkomnir í félagið.
AUir Sjálfstæðismenn velkomnir á fundinn.
S t j ó r n I».