Vísir - 05.12.1930, Síða 4

Vísir - 05.12.1930, Síða 4
TJ 4$ VlSIR Sími 1042. S í m i 1 0 4 2. Kjðt og Grænmeti. Á morgun verður opnuð ný kjötverslun á Bergstaða- stræti 61, undir nafninu Kjöt oy Grænmeti. Á BOÐSTÓLUM DAGLEGA: Nýtt nauta- og kindakjöt og reykt kjöt. Allskonar nýtt græn- meti og ávextir. Eigin framleiðsla á kjöl- og fiskfarsi og vinarpylsum. Reynið þessar vörur! Hvergi meiri gæði. - Komið og sannfærist. Sími 10 42. Sími 1 0 42. Tilkynning frá Sjiikrasamlagi Reykja vikur. Þeir samlagsinenn, sem ætla að skifta um lækna við næstu áramót, verða að tilkynna gjaldkera það eigi síðar en 15. þ. m. Eftir þann tima verður alls ekki hægt að fá skift um lækni. — I>ess er fastlega vænst, að allir samlagsmenn borgi áfallin mánaðargjöld fyrir næstu áramót. GJALDKERINN. Framsóknarfélag Reykj avíkur heldur fund í Sambandshúsinu laugard. 6. þ. m. kl. 8% e. h. Jónas Jónsson ráðherra hefur umræður. Félagsstjórnin. 4 ^ M M MW M fclít Krónu miðdagur. Hótel Skjaldl>reið selur framvegis kl. 12—2 miðdegis- verð, tvo rétti, á að eins kr. 1.00 (+ 10%). nr. 24 og 26, allar lengdir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar: 103, 1903 og 2303. » ^______ Skíðasleðarnir lang ódýrastir i VersL Laúgaveg 45. Tilverslana: RJÓMABÚSSMJÖR ágætt, i V2 kg. stk. og heil- um kvartilum. TÓLG, ný og ágæt tegund i V2 kg, og stærri stykkjum. OSTAR frá Mjólkurbúi Flóamanna. GAFFALBITAR, þessir ágætu, sem ekki má vanta á nokkurt kveldborð. Sláturfélagið, Sími 249 (3 Hnur). Á kvöld- bordið. Harðfiskur, hákarl, riklingur, kæfa, ostur og smjör, — að ó- gleymdum blessaða soðna og súra hvalnum. Sent um allan bæ. Von. Hangikjðt saltkjöt í lausri vigt, einnig i hálfúm og heilum tunnum, rúllupylsur, riklingur, barinn í V2 kg. pökkum, Kartöflur kr. 9.00 pr. sekk. Alt fyrsta flokks vörur. Halldór R. Cnnnarsson, Aðalstræti 6. — Simi 1318. Sðgnr Æsknnnar eftir Sig. Júl. Jóliannesson, er besta jólagjöfin fyrir ]>örn og unglinga. Kosta í gyltu J>andi kr. 5.50 (280 bls.) — Fást lijá bóksölum og afgreiðslu „Æskunnar" i Edinborg. Skrifborflin eru komin. Hnsgagnav. Rejkjavtkur Vatnsstíg 3. Simi 1910. Nokkrir ábyggilegir inenn geta fengið keypt gott fæði með sanngjörnu verði á Vitastig 11. Upi>l. frá kl. 7—9 síðd. r H-USNÆÐI Loítherbergi með hita til leigu a Bárugötu 21. (130 Herbergi til leigu í Suðurgötu 20. Sími' 183. (129 Af sérstökum ástæðum ósk- asl til leigu nú þegar tvær stof- ur og lítið eldþús. Skifti á íbúð með nýtísku þægindum getur komið til mála. — Uppl. í sima 503. (50 | TAPAÐ - FUNDIÐ | Bíikeðja týndist á götum bæj- arins í gær. Skilist til Guðm. Guð- jónssonar, Skólavörðustíg 21. — Sími 689. (126 Grár köttur í óskilum á Grund- arstíg 15 B. Sími 2099. (118 Fundist hcfir upphlutsbelti. — Vitjist á Laufásveg 2. (114 Pakki með drengjafötum týnd- íst í gær á leiö niður Vitastíg og um Hverfisgötu. Finuandi er beð- inn að skila á Fornsöluna, Aðal- stræti 16. Sími 991. (132 Lítið, brúnt kvenveski tapaðist frá verslun Egils Jacobsen að Vesturgötu 16. Skilist á afgr. Vís- is. (131 Sleði tapaðist fyrir nokkrum dögum. A. v. á. (763 | KENSLA Sauma lampaskerma og tek stúlkur til kenslu. — Guðbjörg Sveinbjarnardóttir, Bragagötu 31. (121 | TILKYNNING | Afgreiðsla Bifrastar er nú í Templarasundi 3 (á inóti dómkirkjunni) sími 1529. Bifrastar bílar bestir. (44 Fyrir dömur: — Hárgreiðsla (Ondulation) fæst heima hjá mér, Laugaveg -8. (794 Enginn býður betri lifs- ábyrgðarkjör en „Statsanstali- en“, Vesturgötu 19. Sími 718. O. P. Blöndal. (1264 VINNA Sendisvein ábyggilegan og vel upp alinn, vantar stærri verslun. Lysthaf- endur snúi sér til Sig. Sveinssonar, Aðalstræti 7. Myndarleg stúlka, sem getur tekið að sér lítið heimili i fjar- veru húsmóðurinnar, óskast. Tilboð merkt: „myndarleg“ leggisf inn á afgr. Vísis fyrir sunnudag. (137 I-Iraust stúlka óskast í vist nú þegnr til Soffíu Jacobscn, Sóleyj- argötu 13. Sími 519. (124 Stúlka óskast nú þegar. Kaup 40—50 kr. á mánuði. Uppl. nr. 10, nýja Filliheimilið. (123 Munið eftir vinnuStofu minni í Vallarstræti. Jón B. Eyjólfsson, gullsmiður. (119 Mig vantar stúlku nú þegar vegna veikinda annarar. — Maja Bernhöft, Tjarnargötu 30. (117 Stykkjuð og pressuð föt á Fjöln- isveg 6. (116 Stúlka tekur að sér að saumá í húsum. Uppl. á Bergstaðastræti 5i- ("5 Unglingsstúlka eða roskin kona óskast um óákveðinn tíma. Uppl. á Marargötu 7. (135 Góð og ábyggileg unglings- stiilka óskast til léttra húsverka og sendiferða. Uppb í Listverslun- inni, Kirkjustræti 4. (133 Upphituð herbergi fáat fvrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Unglingsstúlka, 14—15 ára, ósk- ast til snúninga frá kl. 10 til 3. — Fiskmetisgerðin. Hverfisgötu 57. (120 Grammófónviðgerðir. Gerum við grammófóne fljótt og vel. örninn, Lauga- vegi 20. Sími 1161. (536 r KAUPSKAPUR I Gefj unapútsalan í Sambandshúsinu heldur áfram. Vörur verksmiðjunnar hafa jafnan likað mjög vel. Á út- sölunni er mikið úrval af fata- dúkum við allra hæfi. — Enn- fremur teppi, band, lopi o. fl. Allar vörur seldar með 10—40% afslætti. Fótspyrnusleðaj og broddar cru nýkomnir í Versl. Áfram, Lauga- veg 18. (128 Sterku skíðasle'ðarnir og brodd- arnir eru nýkomnir aftur í Versl Áfram, Laugaveg 18. (127 gjjjgf- Stór og fallegur borð- stofulampi með silkiskermi tií sölu með tækifærisverði. Uppl. f Þingholtsstræti 12, niðri. (125 MUNIÐ EFTIR, að stækkuð ljósmynd er ávalt kærkomdn jólagjöf. Stækkanir ó- dýrari eftir plötum úr okkar •plötusafni og safni kgl. hirðljósm, P. Brynjólfssonar, einnig eftir amatörfilmum. — Teknar myndir allan daginn. Opið virka daga frá kl. 10—6, sunnudaga frá 1—4, á öðrum tíma eftir umtali. Sigr. Zoéga & Co. (122' BLÓMAVERSLUNIN Anna Hallgrímsson, Túngötu 16. — Sími 19. Kransar og krossar, með lifandí og tilbúnum blómum, fást daglega, Einnig úrval af blaðplöntum og Túlípanar. (69 Nýtt og nýtt! Ágæt suðiiegg á 18 aura, ýsa undan Jökli, liangikjöt, hveití og sykur afar ódýrt í stærri kaupum. Verslunin Ægir, Öldu- götu 29. Sími 2342. (136 Kven-loðkápa, svört, (pels), sér- lega falleg, nýjasta tíska, til sölu Tækifærisverð. Verslimin Skóga- foss. - (136 Orgel til sölu með tækifæris- verði. Uþpl. gefur Elías Bjarna- son.'Sími 1155. (134 Orgel í góðu standi til sölii á Klapparslíg 18. (77 Blóm & Ávextir. — Afskorin blóm daglega. — Blaðplöntur, — Blómáílát. — Kransar. (734 Dívanar fást bestir og ódýr astir í Tjarnargötu 8, kjallar anum. (37 Prentsmiðja JÓNS HELGASONAR Bergstaðastræti 27. — Sími 1200.- Allskonar prentun fljótt og veí af hendi leyst. (997 Bækur, fjölbreyllar og ódýr- ar hjá Kr. Kristjánssyni, Læltj- argötu 10. (39 Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugaveg 55. (605 Vönduð borðstofuhúsgögn tir eik, nýviðgerð til sölu og sýnis hjá Guðmundi Ólafssyni, hús- gagnasmið, Óðinsgötu 6, bak- húsið.1 (795 Húlsaumur, 35 aura meter- Festi blúndur á tricotine undir- föt (siksaksaumur). Ingibjörg Guðjóns, Laufásveg 16. (61 FÉLAGSPRF.NTSMTÐTAN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.