Vísir - 28.12.1930, Side 1

Vísir - 28.12.1930, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 20. ár. Sunnudaginn 28. des. 1930. Gamla Bíó Spænskar ástir. -100% tal- og söngv'a-kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novarro og Dorothy Jordan, og er þetta fyrsta kvikmyndin sem Ramon Novarro heyr- ist lala i. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Jarðarför Ólafs litla fóstursonar okkar, fer fram frá dóm- kirkjunni mánudaginn 29. desember og hefst með húskveðju á heimili okkar, kl. 1% síðdegis. Jósefína Lárusdóttir. Jóh. Jóhannesson. Kventeskur fallegt úrval. Hlt ódfærahússins. Austurstræti 1. Laugaveg 38. Verslunin Brynja verður lokuð þriðjudag og miðvikudag 30. og 31. þ. m. vegna vörutalningar. Heiðraðir viðskiftavinir verslunarinnar eru þvi vinsamlega beðnir að ljúka innkaupum sínum á mánudaginn. íbúð tii leinu, 6 stofur, eldhús og eitt baðherhergi, á Marargötu 6, nú þegar. Uppl. í síma 1198. MACIC NOTCS VHADC COLUMBIA dansnýjungar á plötum. Veronica — Song of Swans. Blue is the Night — Happy feet. Great day — Harmonika Harry. Nicliols Gipsy melody — Around the corner. Song of the Dawn — Barabas. Zwei role Lippen — Du bist mein Slern. Liebe fur eine nacht — Das Márclien von Gluck. Stein Song — Ástarsöngur lieiðingjans (mismunandi útg.) — Zwei Hárzen im 3/4 Takt. Sig det i Toner — Min lille Bungalow. Oli donna Clara, og margar fleiri. Laugavegi 24. NN, Sími: 670. Jðfadansskemtun á morgun, mánu- dag, í Varðarhús- inu. Born og gest-» ii» k:l. 5. 1 k:r. Fullorðnir nem- endur kl. 10. 1,50 kr. Nýárssálmar á plötum: Nú árið er liðið. Hvað boðar nýjárs blessuð sól. K.Vidai® Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. IÍÍNVERJAR, PÚÐURKERLINGAR, SÓLIR, BLYS o. fi. ódýrast hjá ísleifi Jöossyni, Aðalstræti 9. Sírni 12480. Nýkomið til bifreiða Ljósaperur, margar gerðir, frá 60 aur. stk. og Rafgeymar frá 50 kr. lilaðnir. — Einnig hjól- koppar á: — Ford, Chevrolet, Dodge, Buick, Essex, Graham Paige, Nash, Plymouth, Pontiac, Studebaker, Wippet, — mjög ódýrir. Haraldur Sveinbjarnarson, Hafnarstr. 19. Sími 1909. 8est að auolýsa f VÍSI. 3r>3 tbl. Nýja Bíó 'aj' — 100% þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáltnm, tek- inn eflir samnefndri „Operettu“ eftir: FELIX DOERMANN og EDMUND EYSLER. Aðalhlutverk leika: LIANE HAID^'og GUSTAF FRÖLICH. AUKAMYND: Nýtt Fox Movitone frétlablað. Hljóm- og talmynd. S>Tiingar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Litli hefmaðupinn. Cowboy myhd í 5 þáttum. Aðalhiutverkið leikur litli drengurinn FRANKIE DARROW og hundurinn hans. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Húsgagnaverslunin við dómkirkjuna gefur áfram 10% til áramóta, eins og áður hefir verið aug- lýst, og sem fólk ætti að liagnýta sér þessa dagana, til að gera góð kaup. og eiga saman. Allra síðustu ðansnýjunpr: Kleine blonde Grethe. — With you. Sunny side up. Ástarvalsinn. Þú ert mér kær. Puttin on the Ritz: A Night of Happiness. Du bist der siisseste Model dér Welt. Þú ert mín. Gretha Garbo o. fl. p. fl. nýárslög nýkomin, sungin af Sig- urði Skagfield. JOlap vinsælustu plöturnar eru komn- ar aftur, eins og: Þú ert mér kær. Ástarvalsinn. Ástarsöngur heiðingjans. Fangasöngurinn. Meet me in my dreams to- night. Besta grinplatan er núna: Orker ikke det. ‘ Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Austurstræti I og Laugaveg 38. fæst leigt laugafdagskveld og sunnudagskveld fyrir dans- —•——— leiki. —--------- ----- Sími 371. — KSCÖOCXSOÍÍÍXXXSSSÍKXíaOÖOÍSOÖW SOOOÍSOOOOCíXSSXXSOOCOOOOOOOt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.