Vísir - 04.01.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1931, Blaðsíða 1
Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 8. tbl. » Gamla Bió Leikendasýning Paramounts með MAURICE CHEVALIER, ERNST ROLF og TUTTA BERENTZEN, sem syngja sænsku söngv- ana: „Den vackraste flickan i Norden“. „En Vrá för tvá “ „Gör nágonting.“ í kveld í síðasta sinn. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgm. seldir frá kl. 1. Leik:Iru.sió« Þrír skálkar. Sjónleikur í 5 þáttum eftir C. Gandrup. Leikið verður I dag kl. 8 síðd. í Iðnó í síðasta sinn. Aðgöngumiöar seldir í dag eftir kl. ÍO f. h. Sími 191. Sími 191. Nýja Bíó „Sunny side up“ er sólskinsmyndin, sem mesta aðdáun hefir lilotið i heiminum. Myndin er söng- og hljóm-mynd í 12 Jjáttum og sérstaklega þekt fyrir hina skemtilegu söngva, er samdir hafa verið við hana, og scm þektir eru bæði hér og annarstaðar undir sama nafni. Aðallilutverk leika: Janet Gaynor og Charles Farreli. Séð og heyrt í Rússlandi. Erindi um þetta efni flytur Morten Ottesen i Nýja Bíó kl. 2 í dag. Aðgöngumiðar seldlr í Bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar í dag og í Nýja Bíó frá kl. 1—2 á morgun og kosta 2 krónur. sem nú eru taldir vinsælustu leikarar Ameríku. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5 — Tigrisdýrið. Afar spennandi Cowboymynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur BOB CUSTER. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Ódýra búðin. Ódýra búðin. Stúrkostleg útsala hefst á morgun. Gefum hér með aðeins lítið sýnishorn.af þessu stórlækkaða verði. Karlmanns-alföt, kostuðu kr.95,50, nú aðeins 39,50. Regnkápur á karlmenn, kostuðu áður kr. 29,00, nú 13,90. Vetrarkápur á konur frá 12,50. Vetrarkápur á telpur seljast fyrir 5,90. Golftreyjur á konur seljast á 4,90 og 6,90. Silkipeysur fara fyrir hálfvirði. Drengjapeysur frá 2,50. 1000 stykki kvenbuxur seljast .frá 95 au. Kvenbolir frá 95 au. Léreftsbuxur og samfestingar, sannkallað gjafverð. Morgunkjólaefni frá 2,25 í heilan kjól. Stór koddaver á 1,95. Efni í sængurver á 4,25 í heilt sængurver, munið það. Efni í undirlak verulega gott á 2,45 í lakið. Aliskonar barnasokkar frá 45 aurum. Iívensokkar, bómull, á 50 aura. Silki- kvensokkar frá einni krónu parið. Karlmannasokkar, Jirjú pör, fyrir aðeins eina la’ónu. Alls- konar vetlingar á karla, konur og börn, hálfvirði. Silkislæður og silkitreflar, stórlækkað. Dí- vanteppi stór og falleg seljast á 8,90 meðan birgðir endast. Stór ullarteppi, kostuðu 12,50, nú aðeins kr. 4,90. Reiðjakkar, áður 29,50, nú 17,50. Reiðbuxur, áður 16,80, nú 7,85. Og alt eft- ir þessu verði. — Munið að þetta er aðeins litið eitt af öllu því sem verður selt á þessari miklu útsölu, og bæjarbúar munu komast að raun um að liér er um veruleg kostakjör að tala. Allip í Ódýrn bildina, Vesturg. 12 (Merkjasteini). Búnaöarfræösla- fundur fyrir Reykjanes og Vatnsleysu- strönd verður haldinn i Kefla- vík Jjriðjudag og miðvikudag 6. og 7. jan. Hefst báða dagana kl. 2 e. h. Allir velkomnir. Búnaðarfél?g fslands. Kominn heim, tek að mér kenslu í akstri og meðferð bifreiða eins og að undanförnu. Til viðtals á Laugav. 47, kl. 12—1 og 7—8. Sími: 848 og á Vitastíg 10 á öðr- um tíma. Sími 1415. Lágt kenslugjald. Sig. Sigurðsson. HATTABÚÐIN AUSTURSTRÆTI 14. Stór útsala hefst á miðvikudag. — 200 8,50 kr.'hattar (nýjar birgðir) 150 hattar hálfvirði, fínir úr flaueli, allir Iitir, allar stærðir. Sími: 880. Kaupmenn! Hafið bókhald yðar í lagi. — Bókfærsla og bréfaskriftir mjög ódýrt og vel af liendi leyst. Tek einnig að mér að vélrita kaup- samninga o. fl. — Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi merkt: „Bókhald8*. VinnufBt nýkomin til Vald Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24. Aóalfundup Heimdalls er í dag kl. 2-fá i Varðarhúsinu. 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Dalton er viðurkend að vera besta reikningsvélin. Hún er traust, viss og einföld í notkun, svo að livert barn, sem þekkir tölu- stafina, getur farið með hana, auk þess sem henni fylgir ná- kvæmur leiðarvísir á íslensku. Þá er ekki mikið að reikna á skrifstofunni yðár ef það borg- ar sig ekki fljóllega fyrir yður að fá Dalton. Nú höfum við hana í fjölbreyttara úrvali en nokkuru sinni fyr. Heloi iiissii l Ci. Ógreiddnm reikningnm frá 1930 á oss, ep beðid að framvísa á skrifstofu vorri í síðasta lagi 15» þ. m. Olinverslun íslands hJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.