Vísir - 04.01.1931, Blaðsíða 3
ViSIR
Ú tflutningur
íslenskra afurða í nóvember 1930.
Samkvæmt skeytum lögreglu-
stjóranna til Gengisskráningar-
nefndarinnar hefir útflutningur
islenskra afurSa verið svo sem
segir í töflunni hér á eftir í nóv-
embermánuSi þ. á. og alls á árinu
til nóvemberloka. Til samanburöar
er settur útflutningurinn á sama
tírna í fyrra samkvæmt sömu
skýrslum.
Vorutegttndir: Nóvember 1930 Janúar— nóv. 1930 Janúar—nóv. 1929
Magn Verð (kr.) Magn Verð (kr.) Magn Verð (kr.)
Saltfiskur, verkaÖur, kg. 5927810 3240600 50298880 28157310 51909060 33349860
— óverkaður, kg. 1987940 523550 20501650 6502180 27197170 9782300
Karfi, saltaður, tn 94 1520 128 3240
tsfiskur, tn ? 785850 ? 3025440 ? 2571420
Frostfiskur, kg 218700 32810 1301750 196520
Sild, söltuð, krydduð, tn. 15640 379200 173245 5075530 133481 4068280
Lax, kg 14761 29940 I79I0 31420
Lýsi, kg 223630 103180 4539995 2905030 4870410 313&490
Síldarlýsi, kg 960700 188580 5499080 1408980 6795320 2213080
Fiskmjöl, kg 190340 70280 ( 9877740 2768130 9876850 2548050
Síldarmjöl, kg 30000 7200 í
Sundmagi. kg 490 1500 39790 97010 46847 IIÖISO
Hrogn, söltuð, tn 3 IOO 6737 136150 3880 68lOO
— í ís, kg 5270 1690 4950 1050
Kverksigar 0. f 1., kg. .. 520 240 211IO 6690
Þorskhausar og bein, kg. 778850 I3II30 862090 142810
Síldarbreistur, kg 600 120
Æðardúnn, kg 400 15340 1617 64180 2221 86350
Hross, tals 31 4650 712 105620 619 72230
Sauðfé (dilkar), tals .. 200 5170
Refír, lifandi, tals .... 30 18000 269 124120 379 178100
Rjúpur, tals 7010 3040
Fryst kjöt, kg 6026 6030 866826. 779150 697567 590170
Kjöt, kælt, kg 5124 6610
Saltkjöt, tn 2500 261420 16152 1621710 18815 1967860
Kjöt, niðursoðið, kg. .. 96 190
Garnir, saltaðar, kg. .. 9860 4420 37360 25180 67210 79540
— hreinsaðar, kg. .. 2000 16200 11350 127600 12193 153610
Tólg, kg 1905 2620
Mör, kg 675 780 675 780
Ull, kg 20720 28200 274173 395900 817188 2316330
Prjónles, kg 105 460 475 2560 3298 16960
Hrosshár, kg 280 500
Gærur saltaðar, tals 193433 400390 331764 753560 326131 1848720
— sútaðar, tals 120 700 3723 29200 16630 151820
Refaskinn, tals 101 12550 • 115 12920
Skinn söltuð, kg 9590 5240 60675 37800 54975 50530
— hert, kg 410 1320 8165 37510 8790 46460
Samtals — 6096000 — 54565100 — 65619010
Verðmæti útflutnings á þessu
ári fram til nóvemberloka hefir
samkv. þessu orðiS 54)4 milj. kr.
Er þaS rúml. 11 milj. kr. minna
heldur en verömæti útflutningsins
nam á sama tíma i fyrra sam-
kvæmt sömu skýrslum.
(Hagtííiindi).
muna fleiri menn en á mann-
íalstökútíma, leyfi til að fá við-
bót við skamtinn, svo að hann
geti orðið y4 0 kiló á mann.“
2. gr.: „Embættislaus læknir, er
jlækningar stundar þar, sem
ekki er lyfjabúð, fær og áfengi
beint úr áfengisverslun rikisins,
og ákveðst skamturinn honum
til banda bannig, að ársskamt-
ur héraðslæknis og hans verða
íil samans %o kíló á mann í
tjllu læknishéraðinu.“ — 3.
grein ræðir um tölu áfengis-
eyðublaða og miðast hún við
iölu almennra lyfseðla, sem
hver læknir hefir látið úti á
iimliðnu ári, samkvæmt því er
Jyfjabúðarskýrslur telja. F>T*ir
6000 almenna lvfseðla verða af-
hent 100 áfeneiseyðublöð á ári,
eða 25 á ársfjórðungi og hlut-
fallslega minna eftir því sem al-
mennir lyfseðlar eru færri. —
9. gr. mælir fyrir sem hér seg-
ir: „Rikisstjórnin lætur birta
einu sinni á ári, í febrúar til
mars, skýrslu um áfengisútlát
til lækna og lyfjabúða, og frá
þeim aftur. á undangengnu ári.
Skal þar tilgreina skamt hvers
læknis og lvfjabúðar, svo og
mannfiölda í tilsvarandi hér-
aði. Ennfremur skal um lækna,
er aðgang eiga að lvf jabúðum,
skúrt frá tölu Ivfseðla beirra yf-
irleitt, tölu áfengisseðla og frá
áfengismanni bvj, sem hver
læknir hefir ávísað með áfeng-
isseðlum síðastliðið ár.“
Verðlaunasjóður
Guttorms prófasts Þorsteins-
sonar var stofnaður með gjafa-
hréfi 23. des. 1836. Samkvæmt
ákvæðum skipulagsskrár sjóðs-
ins „ber á sínum tíma að verja
vöxtum sjóðsins til verðlauna
fyrir góðar og almúganum
gagnlegar ritgerðir um eðlis-
fræðí, náttúrusögu, landbúnað
og bústjórn og um kristilega
siðfræði." Eru nú auglýst verð-
launatilboð í samhljóðan við
gjafahréfið og fresturinn sett-
ur til ársloka þ. á. — Ritgerð-
irnar skulu sendar biskupi
landsins, nafnlausar og með
einkennisorði. Verðalunaféð er
300 kr. og má veitast einum eða
fleiri höfundum. Verðlaunaðar
ritgerðir verða jafnframt að
birtast á prenti.
Útvarpið:
Dagskrá á rnorgun: Kl. 19,25:
Hljómleikar (Grammófón). Kl.
19,30: Ve'ðurfregnir. Kl. 19,40:
Enska, 1. flokkur (Anna Bjarna-
dóttir). Kl. 20: Barnasögur (Mar-
grét Jónsdóttir, kennari). Kl. 20,
10: Píanóhljómleikur (Emil Thor-
oddsen) Renselt: Petit valse,
Moszkovski: Etinelles, Guitarre,
Sinding: Prúhlingsrauschen,
Heymes: Noctorne, Serenade. Kl.
20,30: Erindi: ÞjóSbandalagið
(Einar Arnórsson, prófessor). Kl.
20,50: Ýmislegt. KI.21: Fréttir.Kl.
21,15: Hljómleikar (Þórarinn
(iuðmundsson, fiðla, Emil Thor-
oddsen, slagharjia) Beriot: Ballet-
scene Op. 100, Járnfelt: Vöggu-
vísa, Jenkinson: Elfendans.Tibich :
Poem.
Trúlofun.
Á gamlárskveld birtu trúlofun-
sína ungfrú Herrí'öur Unnur Bald-
vinsdóttir, Lindargötu 41, og Ing-
var Grímsson, bifreiöarstjóri, Ár-
nesi viö Laugarnesveg.
Hjúskapux.
Gefin voru saman 1 hjónaband
K
Það er engin tilviljnn .
að yður dettur fyrst i hug bifreiðastöð Steindórs, ef
yður vantar bifreið, heldur hafið þér lieyrt þess getið,
að stöðin hafi eingöngu góðar bifreiðar. Það er því
sérstök tilviljun ef þér ekki ávalt akið með bifreiðum
SteindLórs.
U
Bömupl
Látið gera við skinnkápur yðar áður en það er orðið of seint.
Nýkomið skinnfóður og alt tilheyrandi.
Sigurður Guðmundsson.
Þinglioltsstræti 1.
4Í í -Ss,,
. :.'>V !t'
■■■ .
?>é *. 4fk
? . ««i».í
U ?;;1 r^I
„Góða frú Sigriður, hvernig ferð þú að búa til svona
góðar kökur?“
„Eg skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Notaðu aS
eins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina makalaust
góðu bökunardropa, alt frá Efnagerð Reykjavíkur. — En
gæta verður þú þess, að telpan Lilla sé á öllum umbúð-
um. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaupmönnum og kaupfé-
iögum á landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf min, að þetta sé frá
Efnagerð Reykjavíkur.“
„Þakka, góða frú Sigríður greiðann, þó galdur sé ei, þvi gott er að muna
hana Lillu mey.“
Verðmæti innflultrar vöru f uóvemlier 1930.
Samkvæmt símskeytum lög-
reglustjóranna til Stjórnarráösins
og afhentum skýrslum úr Reykja-
vík til Hagstofunnar, svo og
skýrslum um innflutning í pósti,
hefir verömæti innfluttu vörunnar
Almennar
Janúar — október
Viðbót
Janúar -
Nóvember
Janúar — nóvember 1930
— — 1929
Samkvæmt þessu hefir innflutn-
ingurinn á þessu ári til nóvember-
loka verið rúml. 3)4 milj. kr.
lægri heldur en á sama' tíma í
Póst-
vðrnsendingar sendingar Samtals
49.092.110 kr. 2.975.956 kr. 52.068.066 kr.
2.926426 — 25,447 kr. 2.951.873 —
október alls .. 52.018.536 kr. 3.001403 kr. 55.019.939 kr.
2.033-856 — 187.334 — 2.221.190 —
54.052.392 kr. 3.188.737 kr. 57.241.129 kr.
57495.861 — 3.034.700 — 60.530.561 —
Almennar vörusendingar ....................... 36.248.345 kr. eða 67 %
Póstsendingar ............................. 2.011.924 — — 63 %
Samtals 38.260.269 kr. — 67 %
(Hagtíðindi).
27. f. m. ungfrú Rósa Einarsdótt-
ir, Þórsgötu 15, og Helgi R.
Jónatansson, Berg’staðastræti 39.
Síra Árni Sigurðsson gaf þau
saman.
Finnbogi Finnbogason,
Njálsgötu 27 A., skipstjóri á
Skaftfellingi, verður fimtugur 4
morgun, mánudag 5. janúar.
Sigurður B. Sigurðsson
kaupmaður hefir verið viður-
kendur brasiliskur vici-konsúll í
Reykjavík.
„Þrír skálkar“
verða leiknir í síðasta sinn í
kveld. Sjá augl.
„Búlgarska heilsumjólk“
er Mjólkurbú Ölfusinga farið
að framleiða og selja hér i bæ í
hálfs og heils lítra flöskum.
Kostar hálfur litri 30 aura, en
heill 50 aura. Mjólk þessi er
mjög hollur drykkur, þykk
nokkuð og súr á bragð, auðug
að næringarefnum • og mjÖg
holl. Læknar ráðleggja hana
við meltingarkvillum. Mjólkin
er ódvrari en ella mundi, vegna
þess að hveraliiti er notaður við
gerð hennar.
Aflasala.
Njörður seldi afla sinn í Bret-
landi þ. 31. des. fyrir 872 sterl-
ingspund, en þann 1. þ. m.
Snorri goði fyrir 1015 og Þór-
ólfur fyrir 1110 sterlingspund.
„Leikendasýning Paramount“
heitir litskreytt tal- og
söngvakvikmynd, sem leikin er
af 16 bestu leikurum Para-
mountfélaasins. Kvikmyndin
þykir skemtileg og aðsókn að
henni hefir verið góð. Aðal-
kostur kvikmyndarinnar er, að
hún er frábærlega vel undir-
búin til leiks.
OJ.
„Sunny side up“,
heitir söng og hljómmynd, sem
sýnd er í Nýja Bíó þessi kvöldin.
Aðalhlutverkin leika Janet Gaynor
og Charles Farrell, vinsælir og
kunnir leikarar. Kvikm. hefir ver-
ið sýnd við góða aðsókn, enda
þvkir hún skemtileg. Y.
Aðalfundur
Heimdals verður haldinn í Varð-
arhúsinu kl. 2J/2 í dag. Sjá augl.
Óðinn
var sendur til Borgarness í gær
með þá Jónas Jónsson dómsmála-
ráðherra og Ásgeir Ásgeirsson
f ræðslumálastjóra.
Suðurland
fór til Akraness og Borgarness
i morgun.
Bátar af Akranesi
komu hingað í gær með nýjan
fisk.
Hermóður
fór snemma í morgun til Borg-
srness.
Af veiðum
kom Ólafur í gærý en Belgaum
var væntanlegur af veiðum í nótt
sem leið.
B. Benoný
hefir selt fiskverslun sína Jóni
Guðlaugssyni, Grundarstíg 5 B.
Frá Englandi
komu í gær: Barðinn og Baldur.
Dansskóli
þeirra Ástu Norðmann og Sig-
urðar Guðmundssonar heldur
dansæfingu í Iðnó á morgun lcl. 5
fyrir börn, kl. j/2 fyrir byrjendur
og kl. 9 fyrir aðra nemendur
Áheit á Strandarkirkju
afhent Vísi: 5 kr. frá G. R., 2
kr. frá N., 1 kr. frá gömlum karli,
kr. 2.50 frá G. M.
numið þvi, sem hér segir til nóv-
einberloka þ. á. Til samanburðar
er sett verðmæti innflutningsins Á
sama tíma í fyrra samkvæmt sams-
konar skýrslum.
fyrra (eða 5)4% lægri).
Af innflutningnum til nóvem-
berloka í ár kemur á Reykjavíkx
K.F.U.K.
YNGRI DEILD.
Fundur í kveld kl. 6.
Félagsstúlkur beðnar aS
mæta vel.
Gjafir í samskotasjóðinn
afhentar Vísi: 10 kr. frá G. P.,
5 kr. frá G. M.