Vísir - 04.01.1931, Blaðsíða 2
VlSIR
Hin marg-eftirspurða
„CREMA“-mjólk, er komin aftur.
Sömul. „CEREBOS“-salt I dósum og pökkum.
Soyja „MANDARIN“.
Viðurkend sú besta 4 markaðnum.
Maggi’s lögur & Maggi’s teningar.
Símskeyti
-r-O-
Berlín, 3. jan.
U$ted Press. FB.
Verkfall námumanna.
Námueigendur tilkynna aS n.
96% verkamanna hafi lagt nitSur
vinnu, í gær 11.91%. Samkvæmt
því hafa lihlega 12.000 hætL atS
vinna. — Kommúnistar halda því
hinsvegar fram, aö 50,000 verka-
menn hafi hætt vinnu.
New York, 3. jan.
United Press. — FB.
Flug yfir Atlantshaf.
Ráögert er aö flugvélin (mono-
píane) „Trade Wind“ leggi af staö
frá Curtiss flugstööinni í dögun á
laugardag, áleiöis til Parísa.r, meö
viökomu á Bermuda og Azoreeyj-
um. Flugvélinni stjórnar McLaren
flugkapteinn og Mrs. Beryl Hart
flugkona. Hafa þau meöferöis 200
pund matvæla. Tilgangurinn meö
íluginu cr að rannsaka skilyrði til
flutnings í flugvélum á suðurleið-
inni. Er ]>etta fyrsta tilraunin, sem
gerð er til þess að fljúga yfir
Atlantshaf í flugvél með farm. —
McLaren og Mrs. Hart búast við 1
því, ef vel gengur, að komast til
Parísar á fjörutíu klukkustundum.
Síðar: McLaren og Hart lógðu
af stað kl. 5,49 f. h. áleiðis til
Bermuda.
Nýárið 03 nji tíminn.
I
Nýtt ár er byrjað, en ekki ný
öld. Miklu fremur hefir aldar-
farið versnað enn, frá því sem
áður var.
Og þó getur nýi tíminn haf-
ist þegar menn vilja. Hann
hefst þegar menn vilja verða
samhuga um réttan skilning á
nokkrum aðalatriðum tilveru-
fræðinnar, um nokkrar réttar
tilfinningar og réttar frani-
kvæmdir. Menn þurfa að skilja
nauðsynina á sambandi við
fullkomnari tilverustig lífsins,
og að þau tilverustig eru jarð-
nesk, þó að um aðrar jarðir,
aðrar jarðstjörnur, sé að ræða
en vora. Menn þurfa að vera
samhuga í óbilandi trausti á
þvi, að breyta megi til frá því
sem nú er, þannig að gott verði
að lifa, fyrir alla, og ávalt betra
og betra. Og menn verða að
vera samtaka um réttar fram-
kvæmdir, sem þá fyrst verða
að miða að þvi að auka og bæta
hið magnandi, lífeflandi sam-
band.
II
Hér í Reykjavik mætti nú
gera merkilega byrjun. Hér á
að fara að reisa kirkju mikla.
Vígi Reykvíkingar þá kirkju
sannleikanum. Reisi þeir hana
af hiklausum skilningi á eðli og
uppruna allra trúarliragða, og
fullum hug á að hún verði að
meiri notum en nokkur kirkja
hefir verið áður. Reisi þcir hana
sem stöð til sambands við lifið
á stjörnunum. Stöð, þar sem
þeir sem mist liafa sína, geti
fengið öruggar fréttir af þeim
og jafnvel séð þá og heyrt. Þar
sem hjálpa megi læknunum til
að sigra sóttir og þjáningar.
Þar sem svo gott sé að koma,
að menn fari þaðan jafnan
auknir að viti og lífsþrótti, og
hæfari til að komast fram úr
hverjum vanda. Og hvergi
mundi sannast betur en í þessu
dæmi, að hugur ræður hálfum
sigri. Þó að fyrirtæki þetta virð-
ist mikið og torsóttlegt, þá væri
sigurinn vís, ef lagt væri út í
það af réttum hug.
III
Haustið 1928, hvatti eg til
að reisa hér sambandsstöð
þeirrar tegundar, sem á hinni
nýu öld, mun taka við af kirkj-
unum, og greiða svo fyrir og
bæta uin árferði og atvinnu,
að baráttan við fátækt og van-
menning, sem nú virðist von-
laus, mun á skömmum tíma
reynast sigursæl. Orð mín voru
að engu liöfð. I stað þess að
farið væri að mínuin ráðum,
var reist hér kaþólsk kirkja.
Daginn sem hún var vigð, kom
hér jarðskjálfti, eins og kunn-
ugt er, einn sá mesti, sem orð-
ið hefir hér í bæ. Það var óneit-
anlega skritin tilviljun. Nú
ættu Reykvikingar að revna,
hversu mjög á annan veg tilvilj-
animar verða, og hversu
skemtilejar, þegar farið er að
mmum orðum, og greitt fvrir
því, að verur slíkar, sem for-
feður vorir kölluðu guði og
gyðjur, geti liaft hér áhrif meiri
en áður. Þá verður hér gott að
vera, á íslandi, þegar svo er
komið. Þá mun Reykiavík
verða ein af skemtilegustu höf-
uðborgum jarðarinnar, og
skemtileg i beslu merkingu
orðsins, bær þar sem auðið
verður að jirifast og þroskast á
hvern þann hátt sem nauðsyn-
legt er, svo að áður á mjög
löngu liður mun verða komist
hér fram úr því sem var á 10.
öld, þó að á þeim tímum væri
bér á íslandi hið mesta atgerv-
isfólk jarðar vorrar.
Á nýárinu 1931.
Helgi Pjeturss.
Framtíí
Iandbúnaðarins.
IV. •
Eins og eg hefi þegar vikið
að hafa kornbændur í öðrum
löndum viða orðið illa úti, svo
og bændur sem hafa aðallekjur
sinar af baðmullarrækt, vegna
þess að framleiðslan hefir ver-
ið svo mikil, að ekki hefir ver-
ið hægt að selja hana viðunan-
legu verði, i mestu unnskeruár-
unum liggur jafnvel hluti upp-
skerunnar óseljanlegur, ekki
vegna þess, að skortur sé þurf-
enda þessarar framleiðslu í
heiminum, sem og liefir verið
á bent, þvi miljónir manna
svelta heilu og hálfu hungri og
ganga klæðlitlir, heldur vegna
þess skipulagsleysis, sem er á
skiftingu framleiðslunnar. Hér
á íslandi hagar vitanlega alt
öðru vísi til en í kornræktar-
löndunum og baðmullarræktar-
löndunum, að því er Jiessi mál
snertir. Hjá okkur er ástandið
líkara því, sem er í Bretlandi
að ýmsu leyti. Bretar verða að
flytja inn firn af landbúnaðar-
afurðum, en gætu minkað þá
innflutninga að stórmiklum
mun, því það er ekki skilyrð-
anna vegna. að landb”Tiaði
Bretlands hefir hnignað. Öðru
nær. Enda ér það eitt af aðal-
málunum á dagskrá í Bretlandi
nú, að efla landbúnaðinn. Og
það er ekki úr vegi að benda á
það, að það er ekki neitt flokks-
mál. Tveir aðalflokkanna, sem
hafa meiri hluta þjóðarinnar að
baki sér, hafa borið fram á-
kveðnar tillögur um stórfelda
eflingu og útfærslu landbúnað-
arins. Hér á íslandi liagar þann-
ig til, að við eigum enn langt í
land að geta ^ullnægt innan-
landseftirspurninni að sumum
la'idhúnaðarafurðum, svo sem
mjólkurafurðum öllum, jarðá-
vöxtum og eggjum, því við
flvtium inn.þessar afurðir fvr-
ir stórfé á ári hverju. Þar eig-
um við mikinn markað að
vinna í okkar eigin landi. Hins-
veear hagar öðruvisi til hiá
okkur en Bretum að því leyti,
að við flytum út landbúnaðar-
afurðir i hlutfallslega stærri
stíl, aðallega ull og kjöt. Núver-
andi erfiðleikar islenskra bænda
orsakast auðvitað að nokkuru
leyti af lágu verði á útflutnings-
afurðunum. Sérstaklega er ull-
arverðið lágt sem stendur, enda
hefir fjöldi bænda alls ekki selt
ull sína í ár. Hinsvegar má
benda á. að framtiðarhorfur um
kiötmarkaðinn eru ekki taldar
slæmar, með enn betri verkun,
kiötskoðun og frystingu og kæl-
ingu kjöts, virðist elcki ástæða
til þess að óttast svo mjög um
framtið íslenska kjötmarkaðs-
ins. Og það er litlum vafa und-
iromið að sæmilegur markað-
ur fæst fyrir islenskar miólkur-
afurðir erlendis. Meginorsök
erfiðleika íslenskra bænda er
hið háa kaupgiald. Nægilegt
verkafólk fæst jafnvel ekki um
biargræðistímann til þeirra
sem greiða þetta háa kaup —
en margir bændur geta alls ekki
greitt liað. Þetta er auðvitað
engin sönnun þess, að landbúu-
aður geti ekki verið hfvænleg-
ur atvinnuvegur. Það sannar
aftur á móti, að hinar háu
kannkröfnr eru óeðlilegar ög
þíóðarvoði er vís, ef svo er á-
fram þaldið. Hættan af hinu
háa kaungialdi nær líka til
sjávarútvegsins horfumar
fvrír útgérðinni eru alls ekki
glæsilegar, og bað er fyrirsiáan-
legt, að gífurlegir érfiðleikar
eru |>ar fvrir dvrum, ef sá at-
vinnuvegur lamast vegna þess.
að heimtað er kaup, sem út-
gerðin getur ekki borið. Nú er
síður en svo, að eg, sem þetta
rita, sé þeirrar skoðunar, að
knýja beri kaup niður svo
verkafólkið hafi aðeins til hnífs
og skeiðar eða ekki það. Eg er
einmitt hlyntur því, að kaui>-
giald sé svo hátt sem atvinnu-
vegirnir lej’fa, þvi af aukinni
kaupgetu verkalýðsins leiðir ;
aukið viðskiftafjör. En leiðin til i
hess að ráða fram úr þessum '
vandamálum er hvorki að
knýja laun verkalýðsins .niður
í sultarlaun eða spenna kaup- |
kröfumar svo hátt, að atvinnu- '
vegirnir lamist eða jafnvel legg-
ist. í auðn. Leiðin er auðvitað
sú, að gera nauðsynlegar ráð-
stafanir til bess að lcveða niður
dýrtiðina í landinu, en það hefir
verið vanrækt. Menn segja, að
alt sé að lækka. En það er ekki
rétt. Sá bagginn, sem flestum
reynist erfiðastur að bera, lief-
ir ekkert lést, nfl. húsaleigan.
Nú mun kannske einhver
spyrja, hvað húsaleigan í
Revkiavik komi framtið land-
búnaðarins við. En svarið við
því liggur í augum uppi, því
hér á landi hagar þannig til, að
i byrjun og lok biargræðistím-
ans eiga sér stað verkafólks-
flutningar. Eg hefi aldrei séð
neinar skvrslur um hað, hve
margt fólk flyst úr Reykjavik
og kaunstöðum í sveitirnar um
bjargræðistímann, en sú tala
hh'dur að vera allhá. Þetta fólk
miðar aðallega kaunkröfur sín-
ar við það hvað dvrt er að lifa
þar sem það er búsett. Húsa-
leigan í Reykiavík og kauo-
stöðnnnm hefir bví veruleg
áhrif á kaupkröfur kauoafólks.
En það má einnig benda á bað,
að það er athugunarvert, hvort
ekki beri nauðsyn til að sjá
bæedum fyrir verkafólki er-
lendis frá. Bændur víða um
sveitir liafa mikinn ábuga fyr-
ir bví máli. — Og bað þarf
ekki að óttast, að minni ætl-
an, að nein hætta sé á ferð-
um. þótt takmarkaðnr inn-
flutningur valins verkafólks, t.
d. frá skandinavisku löndun-
um, væri levfður til vinnu í
sveitunum. Sannleiluirinn er
líka sá, að sá innflutningur er
hafinn, þótt i smáum stil sé.
Það verkafólk, sem hinsað hef-
ir flust í sveitirnar frá Dan-
mörku, Noregi og Þvskalandi,
hefir ráðist hingað fvrir skap-
legt kaun, en hækkað kröfurn-
ar, er það hafði verið hér um
skeið, enda lítil sanngimi í því,
að erlent verkafólk, sem í .engu
stendur að baki — nema siður
sé — islensku verkafólki —-
vinni fvrir lægra kaup en aðr-
ir. Þeir bændur, að bvi er eg
best veit,- sem fengið bafa er-
lenda verkamenn til gripahirð-
inea on iarðræktnv, láta vel af
þeim. Er haft eftir merkum
bónda sunnlenskum, að það
væri beinlinis siálfsagt að fá er-
lenda gripahirðingarmenn á
kúabúin, til þess að íslendingar
lærðu að hirða kýr. Eg efa ekki,
að bóndinn hefir haft satt að
mæla. Nei, það hefir verið van-
rækt að gera ráðstafanir til
þess að kveða niður dýrtíðina,
en þegar það tekst, rætist úr,
verstu erfiðleikum bænda,
en verði þá enn skortur verka-
fólks, verður að sjá þeim fyrir
verkafólki erlendis frá. Orsökin
til erfiðleika íslenskra bænda
cr alls ekki sú, að íslensk mold
gefi það ekki margfalt aftur,
sem henni er til góða gert. Það
er varla til svo aumlegt kot á
íslandi, að ekki megi gera úr
því blómlegt býli. íslenskar
mvrar geyma frjóefni, sem eru
milióna virði, frjóéfni, sem
hinar vinnandi hendur hinnar
nýju jarðræktarkynslóðar eru
að bvria að breyta i starfandi
þjóðarauð. Flest af því sem gert
hefir verið íslenskum land-
búnaði til viðreisnar á undan-
förnum árum hefir verið i rétta
átt, því bændur hafa verið
styrktir, án þess að sjálfsbjarg-
arviðleitni þeirra lamaðist.
Verðlaun og stvrkir fyrir unnin
nytjaverk hvetja en lama ekki,
auka metnað, en ala ekki upp
í mönnum dáðleysi. A.
I 0. 0. F. 3 S 112158 35
Veðurhorfur í dag.
í gærkveldi voru horfur á veðra-
l'i igöum. Er búist viö að dragi úr
frosti og gangi til suöausturs og
fari veður vaxandi. — Sennilega
veröur snjókoma eöa bleytuhríð.
Fimm sagnfræðingar
taka þátt í samkeppninni um
prófessorsembættiö í sögu, þeir
Arni Pálsson, Guðbrandur Jóns-
son, Hallgrímur Hallgrímsson,
Sigurður Skúlason og Þorkell
Jóhannesson. Þeir hafa nú skilaö
ritgerðum sínum og eru þær 14O
til 220 vélritaðar síður. Síðar eiga
]>eir að flytja erindi uin sjálfvalið
efni, og verður það sennilega
snemma í næsta mánuði.
„Reglugerð
um sölu áfengis til lækna,
tannlækna og dýralækna, og til
lyfjabúða, og um skamt áfeng-
is handa þeim“, hefir verið gef-
in út 30. f. m. — 1. grein hljóð-
ar svo: „Læknar, sem lyfsölu-
rétt hafa, fá ómengað áfengi frá
áfengisverslun ríkisins. Skal
þeim skamtað áfengið hlutfalls-
lega við mannfjölda í héráðinu
við síðasta kunnugt manntal,
þannig að ekki komi meira en
%o kíló á mann una árið, enda
sé héraðslæknir einn í héraðinu.
Þó getur lieilbrigðisstjórnin
veitt læknum, er sitja í kaup-
túnum, ef þar dvelja um lengri
tíma einhvern hluta árs til