Vísir - 09.01.1931, Side 4

Vísir - 09.01.1931, Side 4
VlSIR VII. 1. 2. 3- 4- 5- 6. 7- 8. 9- io. . ii. 12. Kr. Sjúkrastyrkir o. fl.: Berklavarnir .................... 53000.00 Sjúkrahúskostnaöur: a. Til innansveitarmanna ... 40000.00 b. Til utansveitarmanna .... 14000.00 --------------------- 54000.00 Læknabíll ............................... 6000.00 Styrkur til elliheimilisins „Grund“ .... 4000.00 — — barnaheimilisins „Vorblómiö“ 2500.00 — — hjúkrunarfélags Reykjavíkur 2000.00 — — hjúkrunarfélagsins „Líkn“ . 4000.00 — — berklaveikisstöövar „Líknar“ 4000.00 — — ungbarnaverndar „Líknar“ 4000,00 — — Sjúkrasamlags Reykjavikur, 7 kr. fyrir hvern hluttækan félaga, allt að ............. 18000.00 Til Sesselju Sigmundsdóttiir til aö reisa barnaheimili í Hverakoti ............... 10000.00 Til styrktarsjóðs sjómanna- og verka- mannafélaganna í Reykjavík, enda hafi allir sjómenn og verkamenn jafnan rétt til aö vera meðlimir þessara félaga, án tillits til stjórnmálaskoöana ........... 3500.00 VIII. Til gatna: 1. Götulýsing ............................. 35000.00 2. Viðhald gatna og ræsa ................. 70000.00 3. Holræsi: a. I Ruðarárlæk frá Lauga- vegi niður fyrir ibúðarhús gasstöövarinnar............ 10500.00 b. I Lágholtsvegi ............. 2200.00 ------------ 12700.00 4. Malbikun: a. Laugavegur frá Suðurlands-. vegi að Hverfisgötu...... 60000.00 b. Frakkastígur frá Hverfis- götu að Laugavegi ......... 12000.00 -----—1— 72000.00 5. Nýjar götur: a. Freyjugata og Barónsstígur 47500.00 b. Gata.í Félagsgarðstúni ... 18000.00 c. Tvær götur i Skólavörðu- holti hjá Hanshúsi....... 58000.00 d. Norðurendi Garðastrætis .. 10000.00 e. Til lögunar á Bergstaða- stræti suðúr frá Skólavörðu- stíg ..................... 35000.00 ----------- 168500.00 6. Til að fullgera akbrautir og gangstéttir í nokkrunt nýjum götum.................... 25000.00 7. Til kaupa á fasteignum, vegna gatna- gerðar ................................. 15000.00 IX. 1 2 3 4 5 6 7 8 Ráðstafanir til tryggingar gegn eldsvoða: Laun slökkviliðsstjóra, varaslökkviliös- stjóra og varðliðs......................... 36500.00 Laun aðalslökkviliðsins ................... 9000.00 Viðhald slökkvitóla ........................ 5000.00 Fatnaður varðliðs........................... 3000.00 Sótthreinsun og eldfæraeftirlit ........... 25500.00 Hiti og ljós í sökkvistöðinni .............. 2000.00 Ýms gjöld ............................... 3000.00 Til kaupa á bifreið með björgunarstiga 22000.00 X. Barnaskólarnir: 1. Laun kennara........................... 100000.00 2. Heilbrigðiseftirlit og tannlækningar ... 16000.00 3. Starfræksla baðhúsa ..................... 6000.00 4. Hiti og ljós ........................... 25000.00 5. Laun dyravarða ......................... 7000.00 6. Ræsting................................ 17000.00 7. Skólaeldhús ............................. 5000.00 8. Til áhaldakaupa......................... 3000.00 9. Bókasöfn kennara........................ 2000.00 10 Matgjafir ............................. 6000.00 11. Viðhald húsa og lóða ................... 10000.00 12. Til sumarskólahalds...................... 1000.00 13. Ýms gjöld skólanna...................... 20000.00 14. Til barnaskólabyggingar ............... 150000.00 XI. Til mentamála: 1. Alþýðubókasafn: ReksturskostnaðUr ... 28000.00 2. Lesstofa handa börnum................... 1000.00 3. Skólinn í Bergstaðastræti 3 ............ 1500.00 4. Gagnfræðaskólinn i Reykjavík : a. Reksturskostnaður ....... 23000.00 b. Framlag til skólahúss .... 45000.00 ^---------- 68000.00 5. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga............. 15000.00 6. Kvennaskóli Reykjavíkur ................ 5000,00 7. Iðnskóli Reykjavikur ................... 4000.00 8. Málaskóli Hindriks Ottóssonar........... 2000.00 9. Utanfararstyrkur til barnakennara .... J 500.00 10 Til Kristínar Thoroddsens til námskeiða í matreiðslu.......................... 1800.00 II. Jón Þorsteinsson frá ‘Hofstöðum, til fim- leikakenslu handa börnum innan skóla- skyldualdurs ................................ [Soo.oo XII. Til íþrótta, lista o. fl. 1. Leikvellir handa börnum................. 10000.00 2. Skemmtigarðar ...........•............. 20000.00 3. Skautasvell handa almenningi.............. 1000.00 4. Sundlaugin og sundkensla .............. 6000.00 5. Til sundhállar ......................... iooooo.oo 6. Styrkur til Iþróttavallarins til viðgerðar og umbóta ................................ 5000.00 7. Leikfélag Reykjavíkur: a. Ársstyrkur .............. 6000.00 b. Aukastyrkur í eitt skifti 8000.00 Kr. 165000.00 Kr. Styrkurinn er þvi skilyrði bundinn, að aðgöngumiðar að hverjum sjónleik verði að minsta kosti í tvö skifti seldir við hálf virði. 8. Lúðrasvéit Reykjavíkur, gegn því, að sveitin leiki úti fyrir almenning eigi sjaldnar en 15 sinnum á ári.............. 3000.00 9. Hljómsveit Reykjavíkur ................... 2000.00 10. Páll Isólfsson, til eflingar hljómlistarlífi i bænum ............................... 4000.00 XIII. Ymisleg útgjöld: 1. Slysatrygging................... 5000.00 2. Manntalskostnaður ....................... 8500.00 3. Risnufé borgarstjóra .................... 1000.00 4. Viðhald og umsjón í þvottalaugum .... 5000.00 5. Kostnaður við verkamannaskýli... 4000.00 6. Hjálpræðisherinn til að halda uppi ódýru gistihúsi ............................ 1000.00 7. Sjómannastofan í Reykjavík ............ 2000.00 8. Skógrækt við Tjörnina .................... 500.00 9. Skipulag bæjarins................ 7000.00 10. Til hitaveitu og jarðranns.eftir heituvatni 130000.00 II-. Styrkur til rekstrar almenningsbíla .... 15000.00 12. Óviss útgjöld .......................... 50000.00 XIV. Tillög til sjóða: . 1. Skipulagssjóður......................... 20000.00 2. Eftirlaunasjóður ....................... 20000.00 3. Bjargráðasjóður ......................... 6700.00 4. Byggingarsjóður ...................... 26500.00 XV. Lán: 1. Afborganir af lánum ................. 160000.00 2. Skuldabréf vegna sölu á byggingalóðum (Tekjul. IV, 2) ................... 18000.00 3. Vextir af lánum...................... 157000.00 XVI. Tekjuhalli á reikningi bæjarsjóðs 1929 XVII. Eftirstöððvar til næsta árs ......... Kr. 159000.00 229000.00 73200.00 335000.00 54027.59 700000.00 Samtals kr. 4459327.59 398200.00 106000.00 368000.00 ALBUM mörg hundruð tegundir. ÓDÝR. Sportvöruhús Reykjavíkur. Saltkjöt á eina litla 50 aura % kg, ný- lagað kjötfars og fiskfars á hverjum morgni. Kjöthiíðin 1 Von. Sími: 1449 (2 línur). Vinnufet nýkomin til Yald. PoQlsen, Klajiparstíg 29. Simi 24. K. r. U. M. YLFINGAR. Æfing á sunnudaginn kl. 10 í barnskólanum við Tjörnina. Brúnn kvenskinnhanski tap- aðist frá Klapparstig að Ing- ólfsstræti 16. Skilist þangað. — Fundarlaun. (104 r HUSNÆÐI 1 Kjallaraherbergi til leigu. — Uppl. á Hverfisgötu 69. (191 Forstofustofa til leigu i Þing- holtsstræti 28, uppi. (189 Herbergi óskast til leigu. — Uppl. í síma 328, frá kl. 6—8 í kveld. (181 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða 1. febrúar. Tilboð auðkent: „Strax“, sendist afgr. Vísis. (179 Til leigu litið herbergi fyrir stúlku. Nönnugötu 4. (178 Stofa til leigu við miðbæinn. Ljós og miðstöðvarhiti fylgir. Einnig aðgangur að síma. Uppl. á Grettisgötu 31. Sími 746. (200 I 1 KENSLA Byrjuð aftur að kenna að mála á silki og flauel. — Sig- ríður Erlends, Þingholtsstræti 5. (180 Píanókensla. Alfa Pétursdóttir, Bræðra- horgarstíg 16. Sími: 869. (199 „Skógarmenn“. Árshátíðin verður haldin á morgun (laugardag) ld. Sþá e. h. — Allir sem dvalið liafa í Vatnaskógi eru velkomnir á fundinn. ! I 129600.00 Regnhlif í óskilum í búð Andr- ésar Andréssonar, Laugavegi 3. (202 Magasin skotliylki með nokk- urum skotum, tapaðist annaii jóladag á veginum Geitháls Reykjavík. A. v. á. (195 Stór lvklakippa hefir tapast fyrir hátíðar. A. v. á. (194 LEIGA Grímubúningar til leigu á saumastofu Sigriðar Nielsen. — Mikið úrval, Grettisgötu 16, áð- ur í Pósthússtræti 13. (176 Fyrir dömur: — Hárgreiðsla (Ondulation) fæst heima hjá mér, Laugaveg 8. (794 Statsanstalten for Livsfor- sikring. Foreldrar, livetjið og styðjið unglingana til að líf- tryggja sig. — Það eykur þeim sjálfstæði og velmegun. Aðal- umboðsmaður O. P. Blöndal, Vesturgötu 19, Reykjavik. (188 Gullhringur, einbaugur, merktur R. Þ., hefir tapast fyr- ir nokkuru. Finnandi geri að- vart í síma 1694. (190 Erfðafestuland óskast til leigu eða kaups. A. v. á. (197 Athugið: Hattar og aðrar karlmannafatnaðarvörur ódýr- astar og bestar. Hafnarstrætí 18. — Karlmannahattabúðin. — Einnig gamlir liattar gerðir sem nýir. 183 Lítill kolaofn óskast tií kaups. — Uppl. í sima 1331. (182 Steinhús til sölu. Haraldur Guðmundsson, Ljósvallagötu 10. Viðtalstími &—7. (196 Húsgagnaversl. vid Dómkirkjuna. Fallegt úrval. Rétt verð. Grímuböll. Pappírshúfur, grím-- ur, flibbar og stórar slaufur, höf-- uöspangir 1931. Mesta úrvaliö í Amatörversluninni, Kirkjustrætí 10. Sími 1683. (r5J Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni. Laugaveg 55. (605' jf^^VINNA.................| Duglegan dreng eða telpu vantar nú þegar til að bera út Vísi til kaupenda á Grímsstaða- holti. K omi á afgreiðsluna. (187 STÚLKA óskast í vist tií Keflavíkur. Fátt i heimili. Gott kaup. Uppl. Óðinsgötu 21, uppi. (192 Stúlka óskast hálfan eða heil- an daginn. Sólvallagötu 31. (efsta hæð). (186 Maður vanur allri algengrí sveitavinnu óskast á heimili í Mosfellssveit. — Uppl. í Ing- ólfsstræti 5. (185 Góð stúlka óskast í létta vist. — Uppl. á Hrannarstig 3 (næsta hús vestan Landakotsspítala). (184 Sauma úti í bæ. Sólveig Guðmundsdóttir, Grettisgötu 62. (177 Stúlka óskast í létta vist, fátf í heimili, að Kirkjuhvammi við Laugarnesveg. Sími 163. (201 Tek að mér þvotta og hrein- gerningar. Getur komið til mála að vera hjá sængurkon- um. Guðrún Einarsdóttir. Grett- isgötu 55 B (uppi). (198 Hraust stúlka óskast sökum veikinda annarar. Gunnlaugur Einarsásn, læknir, Sólevjargötu 5. (193 Tek að mér uppsetningu og viðgerð á viðtækium og lofi- netjum. Til viðtals Skólastrætí 4, frá kl. 10—12 árd. Sími 999. (1260 Myndir innrammaðar fljótt og vel. Katla. Laugavegi 27. (84 Stúlka óskast i vist til .Tóns Hjartarsonar, Hafnarstræti 4. (106 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.