Vísir - 14.01.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 14.01.1931, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Miðvikudaginn 14. an. 1931. 13 tbi. Gamla Bíó Kvikmyndasjónleikur i 7 þáttum, hljómmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkið leika: Greta Garbo, Conrad Nagel, Anders Randolph. ETnisrík mynd og snildar- lega leikin. IF I HAD A TALKING PICTURE OF YOU. Den sötaste flickan i Nor- den. Þú ert mér kær. — Liebeswalzer, o. fl. o. fl. á plötum og nótum. Hljððfærahúsiö, Austurstr. 1, Laugav. 38 og hjá V. Long í Hafnarf. Sýningarskáparnir í anddyri Hressingarskálans í Pósthússtr. 7, eru til leigu um lengri eða skemmri tíma. Halló I Kartöflur fyrir 9.50 pokinn. Hafið þið heyrt það! Sent um allan bæinn. VON. Fersol.l Fersól er styrkj- andi, blóðauk- ífe andi og lystauk- Sf andi lyf, sem 4* hefir hlotið ein- | róma lof allra þeirra, er notað hafa. Reynið hvort þér ekki einmitt með þessu lvfi fáið bót á heilsu yð- ar. Fersol fæst um land alt lijá lyfsölum læknum og í ð Landspítalinn. Daggjöld sjúklinga eru fyrst um sinn ákveðin kr. 6.00 á sambýlisstofum og kr. 12.00 á einbýlisstofum fyrir fullorðna, en kr. 4.00 fyrir börn yngri en 12 ára. 1 daggjaldinu er allur kostnaður sjúklinga innifalinn, nema aukavökunætur og varanlegar umbúðir. Sjúklingar með lungnaberkla verða ekki teknir, nema um stuttan tíma til sérstakra aðgerða. Konur, sem vilja fæða á spítalanum, eru beðnar að koma til skoðunar, 4—5 vikum undan fæðingu, á miðvikudögum kl. 1—5 e. h. — Á fæðingardeildinni er sama daggjald og að ofan greinir og sömu skilyrði. Sjúklingar ertT að eins teknir eftir læknistilvísun, sem sendist skrifstofu spítalans, nema um slys sé að ræða. Fyrirframgreiðsla fyrir 3 vikur og ábyrgð, sem spítalinn tekur gilda, fylgi hverjum sjúkling. Heimsóknartími til sjúklinga er kl. 2 til 3 e. h. virka daga, en kl. 1 til 3 e. h. á helgidögum. Reykjavik, 12. janúar 1931. Stjórn spítalans. Áuglýsing um fitsvarsskýrslur utansveitarmanna. Samkvæmt lögum nr. 46, 15. júní 1926 um útsvör og reglur 8. nóv. 1927 um útsvarsskýrslur utansveitarmanna, ber að senda bæjarstjórninni skýrslur um atvinnu þá, er utan- sveitarmenn stunda í Reykjavík. Þessir eru skyldir að senda skýrslur um atvinnu sina i Reykjavík: 1. Hver sá einstaklingur, eðá félag, sem ekki á heimilis- sveit í Reykjavik, en a) hefir hér heimilisfasta atvinnustofnun, einkaatvinnu eða útibú, b) stundar fiskiveiðar og leggur upp afla sinn i Reykjavík, c) rekur hér atvinnu, svo sem verslun, síldarkaup, verksmiðjuiðnað eða slikt, d) flytst liingað búferlum. 2. Þcir, sem eiga liér ekki heimilissveit, en stunda at- vinnu í Reykjavik að minsta kosti 3 mánuði samtals á gjaldárinu. 3. Þeir, sem eru lögslcráðir á skip i Reykjavík að minsta kosti 3 mánuði samfleytt, en eiga hér ekki heimilis- sveit. Ennfremur eru allir þeir atvinnuveitendur í Reykjavik, og þeir, sem hafa hér lieimilisfasta atvinnustofnun, skyldir að senda slcýrslur um atvinnu þeiiTa utansveitarmanna, sem starfa i þjónustu þeirra. Allar þessar skýrslur skal rita á eyðublöð, sem þar til eru gerð, og fást á skrifstofu borgax-stjóra. Skýrslur fyrir árið 1930 ber að senda hingað á ski’ifstof- una nú þegar og ekki síðar en fyrir lolc febrúarmánaðar, að viðlögðum dagsektum eftir ákvörðun atvinnumálaráðuneyt- ísms. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. janúar 1931. JKo Zimsena Aðalkolasímiim 1531. Hringið í þann síma nú í jkolaleysimu. — xsíií5íi»o«ot>ötio»íiOís«tso;ioo;iO! 1531. « Eldri dansarnir laUgardaginn 17. ]). m. kl. 9 síðd. Bernburgs-hljómsveitir. spiíar. Askriftarlisti í Templarahús- inu. Simi 355. Stjórnin. Nýja Bíó Hadschi Marat! (HVÍTA HETJAN) Stórfengleg, þýsk hljórn- og söngvakvikmynd í 12 þáttum, tekin af UFA, er byggist á samnefndri skáldsögu eftir LEO TOLSTOY. — Síðasta sinn í kveld. — BBBS Leikliúsið LEIKFÉLAG — REYKJAVÍKUR Dómar Sjónleikur í 4 þáttum, eftir ANDRÉS ÞORMAR — verður Ieikinn í Iðnó fimtudaginn 15. þ. m., kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á rnorgun eftir kl. 11 f. h. -Sími 191. Pantaðir miðar óskast sóttir fyrir kl. 4 leikdaginn. t Okkar elskulegi faðir og fósturfaðir, Páll Haraldur Gísla- son, kaupmaður, andaðist í dag að heimili sínu, Skothúsveg 7 Reykjavik, 13. jamiar 1931. Ki-istín Pálsdóttir. Þóra Sigurðardóttir. Stefán A. Pálsson. Gisli Pálsson. Hérmeð tilkynnist, að jai’ðarför mannsins mins og föður okkar, Einars Jónssonar trésmiðs, fer fram frá dómkirkjunni á xnorgun, fimtudag, og hefst með liúskveðju kl. 1 á heimili hins látna, Laugaveg 70 B. Þorkatla Þorkelsdóttir. Jón Þ. Einarsson. Bjarni M. Einarsson. Nóg kol. Móðir mín elskuleg og systir okkar, Kristin G. Andi'és- dóttir, Framnesveg 48, andaðist á Landakotsspítala 12. þ. m F. h. fjai’verandi ættingja. Hóhnfríður Bergey Gestsdóttir. Ágústa Andrésdóttir. Sigriður Andréíjdóttir. Margrét Andrésdóttir. Jarðarför Guðriinar Eyþórsdóttur fer fram frá dómkirkj- unni föstudaginn 16. þ. m. kl. 1 e. h. Aðstandendur. býður sérstök kostakjör á: Tvist í sængurver, millifóður í kjóla og svuntur, morgun- kjólatau, léreft, flónel, Bommesi, handklæði og annari álna- vöru til heimilis þarfa. 2©°|o afsláttui* af þessum vörum mí í SOFFÍUBÚÐ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.