Vísir - 14.01.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 14.01.1931, Blaðsíða 4
VlSIR Eggert Claessen luMtasréttar málaflatningsmaSB? Skrifstofa: Hafnarstrœti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. Særn húsmæðnr! Til a8 spara fé yðar sem mest og jafnframt tíma og erfiði þá notið ávalt bíno óviðjafnanlega gðlfgljáa Og skðábnrðinn Fæst í Öllum belsiu verslunum. llisis-H m iiii sii. hyggjii aö leggja til samskotanna, eru vinsamlega beönir a*ð fresta því ekki. Gyllir kom frá Englandi í gær. Saltsldp i kom hingað í nótt. Fer til Við- eyjar. Brúarfoss kom hingað í gær. Farþegar voru þessir: Gunnlaugur Briem og frú, Haraldur Guðmundsson, ritstj., Grú E. Clausen, ungfrú Sveina Guðvarðsdóttir, Ólafur Sigurðsson, A. Christensen, Viggo Steenberg, Gustav Malmberg, A. Friðfinsson, Mr. C. L. South, Mr. Lindsay, Mr. Hudis, Mr. Burrows, Zebitz með frú og 2 börn, Adam Hoffritz, J. Mogensen, Vander- velde-Ruyter, Þórir Jacobsen. Gamla Bíó sýndi í fyrsta sinn í gærkveldi kvikm. „Kossinn", efnismikla og vel leikna mynd, sem Greta Garbo og Conrad Nagel leika aðalhlut- verkin i. Áheit á iStrandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá ónefndri konu, 3 kr. frá ónefndri. Hití og þetta. * —o— Um tvær biljónir dollara minkaði utanrikisversl- un Bandaríkjanna frá 1. jan. 1930 til 1. nóv. s. ár, miðað við sama timabil 1929. Úlflutning- ar minkuðu til allra viðskifta- landa Bandarikjanna, nema Rússlands. Verslun Bandarikja- manna við Rússa jókst á þessu tímabili um helming. Fengum með „Dettifoss“: APPELSÍNUR, JAFFA. EPLI, VÍNBER, I. Brynjðlfsson & Kvaran. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8 á morgun (fimtudaginn 15. þ. m.) kl. 1 e. h. Verða þar seld skrifstofu- húsgögn, svo sem: 4 skrifborð, bókaskápur, peningaskápur, 4 ritvélar, fjölritari, 1 margföldunarvél, stór og lítil borð, skrifstofustólar, rafmagnslampar, 1 sófi og 5 stólar, fóðrað með plussi, gólfteppi o. fl. Þá verða seld mjög vönduð svefnlierbergishúsgögn úr póleruðu hnotutré og mahogni, ennfremur trésmíðaverkfæri, útistandandi skuldir o. m. fl. Kl. 21/*. e. h. sama dag verða seldar ýmsar mjög fágætar bækur, einkum ljóðabækur, svo og nokkrir árgangar af Stjórn- artíðindunum, sumir ófáanlegir. Munimir verða til sýnis á uppboðsstaðnum frá kl. 10—12 f. h. uppboðsdaginn. Lögmaðurinn í Reykjavik. 14. janúar 1931. Björn ÞóFðarson. Útboð. Þeir, sem vilja taka að sér að gera vatnsæð fyrir Vatns- veitufélag Skildinganess, 2541 metra að lengd, úr 100 nnn. slálmúffupípum, og leggja til allt efni og vinnu, vitji útboðs- lýsingar á skrifstofu mína, Bankastræti 11, gegn 5 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð í skrifstofu Eggerts Claessens hæsta- réttarmálaflutningsmanns hinn 1. febrúar kl. 2 síðd. JÓN ÞORLÁKSSON. er viðurkend að vera besta reikningsvélin. Hún er íraust, viss og einföld í notkun, svo að hvert barn, sem þekkir tölustaf- ina, getur farið með hana, auk þess sem henni fylgir nákvæm- ur leiðarvísir á islcnsku. Þá er ekki mikið að reikna á skrif- stofunni ýðar ef það borgar sig ekki fljótlega fyrir yður að fá Dalton. Nú höfum við hana í fjölbreyttara úrvali en nokkru sinni fyr. Helgi Magnússon Co. Mjólkurbú Ölfusinga. Heilsumjólkina (Búlgarisk) má ekki vanta, hvorki kvelds eða morgna. — Sími: 2230. Grett- isgötu 28. Afmælis m tækifærisgjafír í mestu úrvali og ódýrastar lijá K. Einarsson & Björnsson. VÍSIS-K&FFIS gsrlr alla gtaða. Vinnufet nýkomin til Ið Ponlsen, Klapparstig 29. Sími 24. Framtíðarstarf. Lagvirkur og greinagóður piltur getur feng- ið framtíðarstöðu með því, að læra létt og fingert handavinnu- starf. Umsókn og upplýsingar um kunnáttu sendist í lokuðu umslagi, merkt: „Framtíðar- starf“ á afgr. Visis. (302 Stúlka óskast i vist hálfan eða allan daginn. Uppl. 1424. (300 Vanur maður óskar eftir að komast til sjóróðra. Uppl. Njálsgötu 16. (290 Góð stúlka óskast í bæga vist. A. v. á. (309 Ung stúlka óskar eftir vist á fámennu heimili, helst lijá eldri hjónum. Tilboð sendist afgr. merkt 2001. (310 Myndir innrammaðar fljótt og vcl. Kalla. Laugavegi 27. (84 Myndir stækkaðar fljótt, vel og cdýrt. — Fatalniðin. (418 Nokkra duglega drengi eða telpur vantar til að bera út Vísi til kaupenda. Komi strax á af- greiðsluna. (258 Hótel Borg. — 2 piltar 16—18 ára geta fengið atvinnu í veit- ingasölum okkar. Talið við yf- irþjóninn kl. 5—6 í dag. (279 Stúlka óskast í vist til Jóns Hjartarsonar, Hafnarstræti 4. (276 | HÚSNÆÐI Sólrikt herbergi og eldhús til leigu á Óðinsgötu 21. Sími 1411. (299 Herbergi til leigu fyrir kven- mann, helst sem gæti tekið að sér þvotta og að einhverju leyti hreingerningu. Urðarstíg 15 A. Sími 439. (291 Gott herbergi með búsgögn- um, ljósi, bita og sima til leigu. Uppl. á Bakkastig 5. Simi 2198. (289 Herbergi, ásamt fæði á sama stað, óskast nú þegar fyrir Fær- eying. Uppl. í Herkastalanum. Samúel Magnússon. (288 Forstofustofa með nokkuru af búsgögnum, til leigu strax. Sími 547. (306 Gott lierbergi með liúsgögn- nm er til leigu nú þegar eða 1. febrúar, á besta stað í miðbæn- um. Sími 295. (303 Eitt til tvö herbergi með bús- gögnum óskast frá 1. febrúar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Unpl. í síma 1637 (eftir kl. 7, 194). (311 Lítil ibúð óskast til leigu sem fvrst. Uppl. Bifreiðaverkstæð- inu. Grettisgötu 16. Sími 1063. (271 | KENSLA Kenni píanóspil. Erla Bene- diktsson, Kirkjustræti 8 B. (102 I KAUPSKAPUí? I Blá og mislit klæðskerasaum- uð föt til sölu með afslættí næstu daga. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. (29fr Blátt scheviot. Við gefum næstu daga 10% af inörgum teg. af bláum scheviotum. H. Andersen & Sön. (297 Smokingklæðnaðir, aðeins 4 eftir, síðasta tækifærið í vetur, að fá sér ódýr, vönduð föt, fá- um þau ekki aftur fyr en að hausti. H. Andersen & Sön.(296 Nokkur drengjaföt úr bláu schevioti (á drengi 14—15 ára) seljast afar ódýrt. H. Andersen & Sön. (29S Barnabókin Fanney fæst í krónuheftum hjá bóksölum. (292 Notið íslenskar vörur! —— Blússur af öllum stærðum, fást mjög góðar og ódýrar. — Afgr„- Álafoss, Laugaveg 44. (305 Siómanna-, verkamanna- og íþróttamanna-Buxur, ódýrastar og bestar. Afgr. Álafoss, Lauga- veg 44. Sími 404. (304 Höfnm fyrirllggjandl: Spaðkjöt. Nautakjöt. Frosið dilkakjöt. Frosin svið — sviðin, Hangið kjöt. Osta. Tólg. Samband íslenskra samvinnufélaga. Sími: 496. BRA GÐJÐ S iwm Sm'eRLiKi Húsgagnaversl. viö Dómkirk j una. Falleyt úrval. Rétt verD. ÍÞÖKU-fundur í kveld á venju-* legum stað og tíma. (307 St. FRÓN, nr. 227. Fundur í kveld kl. 8%. Margt til fróð- leiks og skemtunar. (301 g&T SKILTiVVINNUSTOFAN Túngötu 5- (481 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörar o. fi„ Sími 281. (ixoo T'rúlof un arlir in gur f undinn, Uppl. í síma 447. (294 Barnaskóhlíf tapaðist af Skólavörðustíg i Auslurbæjar- skólann. Skilist á Skvst. 24 A, (293 Stór lyklakippa hefir tajiast fyrir hátíðar. A. v. á. (278 l FÆÐI Gott fæði fæst í Grjótagötxí 12 og þjónusta, ef vill. (308 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.