Vísir - 15.01.1931, Blaðsíða 2
Viö höfum ávalt miklar birgdir af:
Mustaröi
Carry
Línstepkju
Enga versluu nsá vanta Colman's-Yörur.
Símskeyti
—o—
Helsingfors, 14. janúar.
United Press. — FIi.
Verslun Finnlands.
Útflutningur Einnlands 1930
nam 5398 milj. Finnlandsmörk-
um, en innflutningurinn 5248
milj. Fr þetta i fyrsta skifti síð-
an árið 1925, að verðmæti út-
flutningsins er meira en inn-
flutningsins.
London, 14. janúar.
United Press. — FB.
Koladeilan í Wales.
Ríkisstjórnin lieldur úfram
tilraunum til þess að leiða kola-
deiluna í South-Wales til lykta.
Sáttatilraunir stóðu yfir frá þvi
snemma á þriðjudag þangað til
á miðvikudagsmorgun snemma.
Viðskiftaráðið tilkynti þá, að
samningalilraunum yrði haldið
áfram síðar um daginn. Full-
trúar námumanna komu á fund
ineð viðskiftaráðinu kl. 2,15 e.
h. á miðvikudag, en fulltrúar
námueigenda verða til viðtals
i London, cf til sameiginlegs
fundar kæmi.
London 15. jan.
L'nited Press. — FIJ.
Eftir tiu klukkustunda funda-
höld, sem fulltrúar námumanna og
námueiganda tóku þátt í hvorir
í sínu lagi til kl. 12.30 f. h., var
frekari fundahöldum frestaö til kl.
10 árd. á fimtudag, en þá heldur
Mr. Graham fund meft fulltrúum
námumanna, eu síöar heldur hann
íund meö fulltrúum námuéiganda.
i'aliö er, að svo sé nú komi'ö, að
iiægt veröi aö liaía sáttafund
seinni hluta dags, sem bæði full-
trúar námumanna og fulltrúar
námueiganda sitji á.
Bandarlkin 1930.
—o---
Arið 1930 er taliö hiö versta ár,
sem yfir Bandaríkin hefir gengiö,
siöan árið 1918. Allir höföu búist
\iö því, að hagur þjóðarinnar
mundi breytast til batnaðar meö
haustinu, nema örfáir sérfróðir
hagfræöingar, sem tekst einhvern
veginn aldrei aö láta til sín heyra
' hávaöa fjöldans. En í október og
nóvemher var svo komiö, aö heilcl-
söjuverö haföi aldrei verið lægra
en ])á, en þegar kom fram í des-
embermánuö, mátti segja, að horf-
ur færi hvorki versnandi né liatn-
andi.
Þessi deyfð í viöskifmn kemur
]iví þyngra niöur sem menn sjá nú,
aö þjóöin hafði húið viö heimsku-
legar glæsivonir nokkur ár aö
undanförnu, alt fram á haust 1929,
1 egar veröhrunið mikla varö i öll-
um kauphöllum landsins. Starfs-
málamenn voru.orönir þvi vanir,
aö lýsa yfir ]>ví í ofmetnaði sín-
um, aö hinum gömlu kenningum
um góöu og vondu árin hefði
verið „hrundið“. Nú. væri upp
runnin ný hagsældaröld, ]>ar sem
stóriðja og hátt kaup héldist í
hendur og styddi hvort annaö, en
sívaxandi hagsæld hiöi þjóöarinn-
ar á ókomnum árum. Því var spáö,
9Ö Bandaríkin mundu liafa for-
ustu í þessari breytingu, en aðrar
þjóðir mundu smátt og smátt
koma á eftir, þegar forvígismenn
þeirra lieföi „vit til þess að fall-
ast á kenningar Bandaríkja-
manna.“
Nú fá'menn varla skiliö, iiversu
þessar kenningar hafa gersamlega
horfið. Nú lætur allur almenning-
ur sér skiljast, aö ofmiklar afurö-
ir sé á boöstólum víösvegar um
heim, einkanlega þó búsafuröir,.
og sjá ekki fratn á, hvernig úr
]>ví muni rætast.
Vetur sá, sem nú er aö líöa,
verður einn hinn erfiðasti i manna
minnum, vegna hinnar miklu við-
skiftakreppn. Tala atvinnulausra
manna nemur 414 til 5 miljón-
um, og eiga margir ]>eirra fyrir
f jölskyldum að sjá. En meö því að
ýmsir liafa ]>eg-ar gengiö atvinnu-
lausir i heilt ár, þá er alt sparifé
]>eirra eytt. Aö vísu er mikiö
sparisjóðsfé í bönkum, en þaö er
ekki eign fátækra almúgámanna,
heldur auömannafé, sem þeir þora
eklci aö hætta í veröbréfakaup. í
ölhim borgum ber á þvi, aö ein-
bverjir sé í bjárgarskorti, og hver-
vetna hafa veriö stofnuö félög til
þess aö greiða úr brýnustu vand-
ræöum manna. Búist er viö, að um
500 miljónum dollara veröi í vet-
ur varið til ]>ess háttar lijálpar-
starfsemi.
Mestu tíöindi í stjórnmálasögu
landsins voru kosningarnar í nóv-
embermánuði og hinn mikli ósig-
ur, sem samveldismenn (Republic-
ans) biðu. Viöskiftakreppan átti
mestan ]>átt í þeiin ósigri, en
margir telja, aö andúö gegn bann-
lögunum hafi einnig veriö ]>ung á
metunum. Þriöja ástæðan er talin
sú, aö fylgi Hoovers forseta hafi
mjög þorriö. Hann var hiö mesta
átrúnaöargoð þjóöarinnar fyrir 10
árum, og ]>egar hann var kosinn
iorseti, áriö 1928, mátti heita, aö
hann væri enn virtur og dáöur um
land alt. En nú hefir hylli hans
]>orriö, hann hefir þótt reikull i
ráði, deignr til stórræöa, ekki
nógú forsjáll eöa úrræöagóöur og
of hallur undir auömenn.
Viöskiftakreppan hefir komiö
fram á öllnm sviðum þjóöfélags-
ins. Smíöi nýrra bifreiöa hefir
minkað um helming. Útgefendur
bóka hafa orðið fyrir miklum
skakkaföllum og aðsókn aö leilc-
húsum stórnm minkaö. Og kvik-
myndasýningar mega heita í
kaldakoli. Þöglar myndir hafa
nærri horfið, þó aö ýmsir búist
viö, að ]>cim muni skjóta upp aft-
ur. Talmyndir, sem geröar hafa
veriö á mörgum tunguin samtím-
is, hafa reynst afska[>Ie'ga dýrar,
og nú eru hreskar myndir farnar
aö ryðja sér til rúms vestra.
í New York og Chicago hefir
l-orgarbragurinn þótt verri en i
öörum stórl>orgum. vegna hinna
________ VÍSIR_____________
stórfeldn hneykslismála, sem ]>ar
hafa komist upp, svo sem víötæk
íjársvik meðal opinberra starfs-
manna, sala á dómaraembættum,
stórfeldar mútugjafir, yíirg'angur
glæpainanna og ólögleg sala og
bruggun áfengis. Mikiö liefir ver-
iö rætt um aö afnema bannlögin,
tn flestir telja, að til þess muni
alls ekki koma fyrst um sinn.
Útvappid
og fréttirnar.
Erá og nieð deginum í dag er
fyrirliuguð aukning á frétta-
flutningi útvarpsins þannig, að
í stað 10—15 mín. útvarpslest-
urs komi 20—25 mín. lestur. —
Um leið er starfinu skift milli
tveggja manna. Til starfsins eru
ráðnir iil reynslu: Ásgeir Magn-
ússon kennari, til þess að hafa
á liendi fréttasöfnun innan-
lands <>g séra Signrður Einars-
son, til þess að gera yfirlit um
heimsyiðburði og til þess að
flytja daglega frásagnir af
merkustu atburðum og þeim
málefnum sem efst eru á baugi
á bverjum tíma í stjórnmálum
og í menningarlegum efnum.
Það mun vcrða talið mikið í
ráðist af svo fámennri þjóð,
sem Islendingar eru, að byggja
útvarpsstöð, sem er ætlað að
starfa með 16 k\v. orku og að
halda uppi útvarpsstarfsemi til
nokkurar líkingar við það, sem
tíðkasl meðal stærri þjóða.
Á bitt verða allir sáttir að fá-
um þjóðum muni vera slík þörf
útvarps sem íslendingum, sem
búa í dreifðum og sundurgirt-
um bygðum fjallalands, við
strjálar póstgöngur og þá sam-
gönguörðugleika, sem eru sam-
fara islenskum landsbáttum.
Er um það hér á landi mjög ó-
líkt báttað því, sem tíðkast víð-
asthvar erlendis, ]>ar sem járn-
brautarkerfi iengir saman
bygðir mannanna, og þar sem
æðaslög þjóðlífsins og mn-
lieimsins berast daglega út i
bvern afkima landsins.
Þessar staðreyndir gera það á
binn bóginn ljóst, að fréttir
]>urfa að vera einn meginþáttur
í íslenskri útvarpsstarfsemi
Enda mun það vera samhuga á-
lit útvarpsráðsins og' allra
þeirra, sem eiga þátt i stjórn út-
varpsins. Skal eg svo í fáum
orðum gera grcin fyrir því,
bversu fréttastarfsemi útvarps-
ins verður háttað, eftir því sem
nú er ákveðið og bvaða tak-
marki það hygst að ná i þeirri
grein. —
Útvarpið befir skift frélla-
slarfinu í tvent, eins og fyr var
sagt. Það liefir gcrt samning við
Fréttastofu Blaðamamiafélags-
ins og liefir lcyfi til þess að not-
færa sér fréttasöfnun lieimar
eftir vild. Það befir ráðið frétta-
ritara i bverju liéraði og kaup-
slað landsins. Það befir þegar
og mun framvegis afla sér
bestu og áreiðanlegustu er-
lendra blaða og tímarita og það
mun taka upp það sem mark-
verðast er i erlendum útvarps-
frétlum, enda liefir ]>að þegar
trygl sér góðfúslegt leyfi belstu
útvarpsstöðva í nágrannalönd-
unum, til þess að endurútvarpa
frá þeim fréttum sem öðru.
Lolcs mun það verða á lmot-
skóg um ]>að merkasta, er ger-
ist í lífi þjóðarinnar og inenii-
ingarstai-fi. Mun það, við og við,
flytja fréttir frá stofnunum
þjóðarinnar, skólum liennar og
verklegum framkvæmdum;
flytja merkar bókafregnir og
arinað það, er verða mætti til
fræðslu og skemtunar þeim, er
á blýða.
Þörf Islendinga, eigi sísl
þeirra, er i sveitum búa, að afla
sér nógsamlegrar fræðslu um
það, sem gerist i umbeiminum,
er liáð tvennskonar annmörk-
um: í fyrsta lagi samgönguörð-
ugleikum þeim, sem áður var
lýst. I öðru lagi nniiiu blöð svo
fámennrar þjóðar, sem íslend-
ingar eru, ávalt verða lítil að
vöxtum og bresta bæði rúni og
aðstöðu til þess að flytja þjóð-
inni fjölbreytilega og nægilega
fræðslu um beimsyiðburði og
inanlandsmálefni. Smáþjóð get-
ur ekki skapað blöð, sem
standa að neinu leyti á sporði
beimsblöðum stórþjóðanna.
I annan stað ber ekki að dylj-
ast bess nokkuð almenna álits,
að islensk blaðamenska bafi
enn ekki náð því þroskastigi,
sem vænta má, að bún nái, ]>eg-
ar stundir liða fram. Margt ber
til bess, að andlegar skylming-
ar blaðamanna og stjórnmála-
manna hér á landi verða nokk-
uru barðvitugri, en sumir
mundu æskja. I smáum þjóð-
félÖGum verða þrengsli og á-
rekstrar meiri en i stóruni. Við
deilum í návígi, Islendingar.
Þar á ofan er bugur þjóðarinn-
ar í uppnámi. Við erum að reisa
land og þjóð úr margra alda
rústum. Framsókn okkar og
framfarir á öllum sviðum til
lands og sjávar er ein bin stór-
feldasta í framfarasögu þjóð-
anna á síðustu áratugum. Þetta
ris þjóðarbugans, ]>essi átök við
að brjóta fjötur niðurlægingar-
aldanna valda ]>ví, að eigi er á-
valt gætt bófs né sést fyrir sem
skyldi. Þessar staðreyndir valda
mér engum kvíða um framtíð
íslendinga. Eg lít á þær eins og
æskubrek á nýju uppvaxtar-
skeiði í lífi þjóðarinnar; — vor-
dögum nýrrar aldar í lífi benn-
ar, sem mun geyma i skauti sér
undursamlega hluti þjóðinni til
banda. Eg er ]>ess fullviss, að
góð greind og drengskapúr
verða, bér eftir sem bingað til,
rikastar eigindir í fari íslend-
inga og að þjóðin rís óbuguð og'
sterkari en áður úr umbylting-
um og ábroti nútímans.
Ánnmarkar þeir, sem cg' liefi
lýst nú um stund, valda því eigi
að siður, að þjóðina brestur
fræðslu þvílíka, sem heimsblöð
stórþjóðanna veita um ]>á at-
burði, er gerasl í lífi þjóðar <>g
umlieims. í slórblöðum, sem
fvltíia ákveðnum stjórnmála-
flokkum eru stjórnmálaumræð-
ur afmarkaðar í vissri deild
blaðanna. Áð öðru leyti leggja
]>au kapp á að flytja albliða
fræðslu um menn og málefni,
staðrevndir og mismunandi
sjónarmið þannig, að almenn-
ingur megi að fullu treysta á
sannindi málflutnings. Smá-
blöð, sem þurfa að verja rúmi
sinu nálega eingöngu til stjórn-
málaumræðna, geta ckki full-
nægt þessari nauðsyn.
Markmjð útvarpsins er að
geta hafið sig upp yfir þessa
annmarka fámennisins og' ná-
vígisins. Það vill leitast við að
verða þjóðinni það, sem heims-
blöðin eru öðrum' þjóðum. Það
á að verða hlutlaps, en eftir-
tektarsamur áborfandi, sem
flytur sanna, víðtæka og fyrst
og síðasl óhlutílræga fræðslu
iim menn og málefni. Úlvarp-
ið er alþjóðareign. Samkvæmt
uppliafi sinu, eðli sínu og lög-
um þeim, sem um það gil<Ia,
er blutleysi æðsta skylda ]>ess.
í erindisbréfum fréttamanna úl-
varpsins verður lögð megin-
ábersla á þetta atriði og vísvit-
andi og alvarlegt brot á þess-
ari meginreglu, mun verða lát-
ið varða stöðumissi. Allar út-
varpsfréttir eru geymdar í
handriti, staðfestar af ]>eim, er
flytur þær í útvarpið.
Hlutverk útvarpsins, eitt liið
æðsta, verður þá, sainkvæmt
framansögðu, þetla: Að flytja
þjóðinni daglega sem og fylsta
fræðslu um innanlands atburði
og málefni og sem víðtækast
>Tirlit um beimsviðburði. Tak-
mark þess er að verða sú heim-
ild, sem þjóðin megi á hverj-
um tíma hiklaust treysta, til
þess að segja satt og veita þá
fylstu fræðslu, sem kostur er á;
þar sem greint verði frá stað-
reyndum og einungis stað-
reyndum. Þar sem dregin verði
fram sjónarmið allra þein'a
aðila, er um mál deila og bygt
á merkustu beimildum um þau
stórmál, er mestum þrætum
valda í beiminum.
Takmarkið er nú ljóst. Hitt
vefst í vafa, bvort og bvenær
það muni nást að öllu leyti.
Vildi ég um það biðja landa
mína, að leiða sér í bug þá stað-
reynd, að þessi starfsemi er enn
í bamdómi, eins og allar aðrar
greinir þeirrar merku stofnun-
ar, sem liér er verið að byggja
frá grunni.
Heilir þér, sem hlýdduð!
Jónas Þorbergsson.
Pröfessor Jolt. Velden,
sem hingab var fenginn til þess
að æfa og fullkomna hljómsveitina
og fór héðan fyrir einu til tveim
árum, hefir haldið fyrirlestra er-
lendis og sýnt myndir frá Islandi,
lesið upp íslénsk kvæði til þess að
láta menn heyra málhreiminn, og
þýtt þau fyrir áheyrendunum.
Hann hefir sömuleiðis leikið ýms
islensk þjóðlög og önnur lög eft-
ir íslenzka menn á fiðlu, og þá
oftast endað með að leika „Ó,
guð vors lands.“ Blaðaútdrættir
frá Tékkóslóvakítt, Sviss, Hol-
landi og Þýskalandi hrósa fyrir-
lestrum hr. Veldens mjög, dást að
því, hve náttúra landsins sé auð-
ttg og sjaldgæf, hve andríkur fyr-
irlesari hr. Velden sé, og hve vel
hann lýsi landsmönnum. í Tékkó-
slóvakíu las hann upp „Norður-
liós“ eftir Einar Benediktsson, og
blaðamaðurinn segir: „Vér heyrð-
»
lijá
Haraldi.
Afsláttui?
af öllum vörum. g
Á morpn
verdur'selí
» feikna mikið af
Tilsniími /ff
Gariímitaiii ttr
íylr
iiálft verð.