Vísir - 15.01.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1931, Blaðsíða 3
VISIR Gam!árskreld 1930 —o—• ileyi'i ég óm og endurhreim; autt er aö mestu svi'BiS. 0t í tímans öldugeim úrih þetta er liöiö. Þetta mikla merkis ár, markað sterkum línum, geymdi duldar goöaspár, gu'övef huliö sínum. — Hátiö þjóöar haldin var helgum úti’ á völlum. í>á var svásast sutnar þar, sól yfir bláum fjöllum. Mannvits straumar flugu um frón, fyröar ortu’ og sungu. Sérhver blær í blíöum tón blessaöi land og tungu. — Stórmenni hér stigu á land, — stórþjóöanna synir. lifldu viö oss bræöraband bestu Islands vinir. — Langt úr vestri’ um víöan mar veglegir drekar runnu. í hjörtum manna heimþrá var, — hugans eldar brunnu. Fyrrum næddi um norður slóö aiornagustur kaldur. Numiö hefir nú vor ])jóö iiýja tímans galdur. Betu.r þjóöin böli verst, birg aö dýrsta foröa; ihenni á rafmagnsbylgjum berst blessun hljóms og oröa. Tengd er saman tímans brú -traustum meginböndum; því skal drengskap, trygö og trú, treysta jöfnuiii höndum. Víst var þetta erfitt ár, ýmsum þrungiö vanda. Ótal l)ros, en einnig tár. ændurminning blanda. Nýja árið, nýjan þrótt niftum færi’ og ■drengjum. Stærra veröi sagt — og sókt, seiöur dýpri í strengjum. — Þökkmn ljúfa ljóssins gjöf. — Last og sundrung dvíni. —: Fögur, yfir fjöll og höf, friöarstjarnan skíni! — Dagur rís úr dökkva. Ðrangar, fjöll og tangar, skrýðast morgunskikkjum. Skráð er ofar láöi dýröarrún, er dreifir druitgamyrkri þungu. Hrinda draumum dróttir. Ðrottins sjá þær vottinn. P. P. nm i upplestri hr. Veldens greini- lega liið einkennilega við islensk- an kveðskap, nefnilega höfuðstafi ,og stuöla." Hr. Velden hefir lýst fyrirtaks hlýlega islensku lund- erni, skýrt frá hinni pólitísku baráttu landsmanha ojf boriö Jóni iSigurðssyni mikiö og verðugt lof. — Blað frá Tékkóslóvakíu, sem híngað hefir borist, segir að fyr- irlestur hr. Veldens hafi staðiö i jj/íí klukkustu.nd, en engum hafi leiöst, og ])egar búið var. dundi íófaklappið um allan salinn. beikfélao Rsjkjavíkur. —o— (Visir hefir veriö beðinn aö ;>irta eftirfarandi ritsmíð) : iiins og kunnúgt er orðið af blaöaskrifum, hefir gagngerð breyting orðið á rekstri Leikfélags Keykjavíkur og skipan félagsmála: Hefir ábyrgöarmannafélag tekið viö rekstrinum i staö stjórnar, *em kosin var frá ári.til árs og .ibyrg var geröa sinna fyrir fé- lagsfundi einum. Nú eru ])aö ábyrgöarmenn allir samaíi, scm ábyrgir eru gerða og athafna fé- lagsins inn á við og út á við. Val ])eirra markar því greinileg vega- mót í sögu félagsins, en undir starfsþreki þeirra og innbyröis samvinnu er framtið félagsins aö miklu leyti komin. Ábyrgöar- mannafélag skipa þeir : Haraldur Björnsson leikari, formaður, Lár- us Sigurbjörnsson rithöfundur, framkvæmdastjóri, Ólafur Þor- grimsson cand. jur., gjaldkeri, Freymóður Jóhannsson málari, Friöfinnur Guðjónsson prentari, Brynjólfur Jóhannesson Irankarit- ari og Indriði Waage bankaritari. Réttu lagi hófst starfseini félags- ins á þessum nýja grundvelli um áramótin, en leiksýningar þaö sem af er vetrar verða þó taldar til starfsemi félagsins á leikárinu, því samningar stóöu yfir allan þann tima. Leikfélag Reykjavikur hefir oft átt við þröngan kost að búa. Hin síðari árin var fjárhagnum svo komið, að félagiö mátti heita óstarfhæft eftir siöasta leikár. Var ])á sú leiö farin, sein aö ofan get- ur, til aö tryggja félaginu starfs- íé og nýja krafta. Er hagur fé- lagsins þó enn ótryggur, a. m. k. 1 vetur, og verður því ekki búist við að starfað veröi meö fullu fjöri þetta leikárið, en þaö er þó föst ákvörðun leikhússtjórnarinn- ar, aö láta ekki féleysið bitna á leikhúsgestum, þannig að miður verði vandað til sjjiiinga en ella. Væntir leikstjórnin þess, að leik- vinir kunni að meta ]>essa viðleitni, en að alþýða manna sýni nú í verkinu, aö henni stendur ekki á sama um framtíö leiklistarinnar í þessúm bæ. Góö aðsókn réttir fjárhag félagsins við á skömmum tima. Lárus Sigurbjörnsson, framkv.stj. Leikf. Rvíkur. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík i st., Isafirði 3, Akureyri — 3, Seyöisfirði 4, Vestmannaeyjum 2, Stykkis- hólmi — 1, Blönduósi -5- 2, Hól- nm í Hornafirði H— 1, Grindavík 1, (skeyti vantar frá Raufarhöfn. Angmagsalik, Iijaltlandi og Tyne- mouth), Færeyjum 2, Julianehaab -f- 1, Jau Mayen -f- 9, Kaup- mannaliöfn o st. — Mestur hiti hér í gær 5 st., minstur h- 1 st. — Hæð yfir Atlantshafi og önnur minni íyrir norðan land. Ný lægð að nálgast norövestan aö. — H orfur; Suðvesturland, Faxaflói: Fyrst vaxandi suöaustan kaldi, en síðan sunnan eða suövestan átt, stundum allhvöss. Rigning. Sum- staöár slydda fram eftir deginum. Kreiðafjörður, Vestfirðir: Vax- andi suðaustan kaldi og snjókoma i dag, en snýst síðan í suður með þ.íðviöri og rigniiigu. Noröurland, norðausturland, Austfirðir: Suö- austan kaldi. Dálítil úrkoma i nótt, og mildara. Suöausturland: Vax- andi suðaustan kaldi og snjókoma eöa slydda í dag, en sunnan eða suðvestan átt með rigningu í nótt. Fimtugsafmæli á i dag Guðjón S. Magnússon, Grjotagötu 9. Innbrot hafa verið framin í versl. Edin- borg fyrir nokkuru, og allmiklu stoliö. I .ögreglu varðmenn voru settir í búðina, og náðu þeir manninum á þriöjudag'snótt. Hafði hann lokið upp glugga á bakhliö hússins og farið þar inn. Allmikiö fanst á heimili hans af hinum stolnu munum, og situr hann nú í varðhaldi. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í kveld á venjulegum slað og tíma. Sex mál á dagskrá. Hestamanuafélagið Fákur heldur fund kl. 8)4 í kveld á Hótel Skjaldbreið. Rætt veröur um breytingar á kappreiöareglu- geröinni o. fl. Nýja Bíó sýnir i fyrsta sinni í kveld kvik- myndina „Jazz-söngvarinn“, sem visnasöngvarinn A1 Jolson leikur aðalhlutverkiö i. Er mönnum enn í fersku minni söngur hans og leikur í kvikmyndinni „Sonny Boy“, sent sýnd var i haust i Nýja Bíó. — ,,Jazz-söngvarinn“ er að mörgu leyti góö kvikmynd, sent á góða aðsókn skiliö. Skipafregnir. Héðan fara í kveld: Dettifoss vestur og norður urn land til út- landa, Lyra um Vestmannaeyjar til Færeyja og Noregs, og Botnía um Vestmannaeyjar til Leith. Suðurland kont frá Borgarnesi í gær með norðan og vestanpóst. Frá Englandi kom Belgatim í gær, cn Skalla- grímur í nótt. Súðin fer frá Akureyri í dag, á aust- urleið. Bragi kom af veiöum í gær með 1 íjoo körfur. Námskeið Merkúrs hefst kl. 8 í kveld í Mentaskól- anum. Þátttakendur eru beðnir aö koma stundvislega. litvarpið. Dagskrá á morgun: Kl. 19,25: Hljómleikar (Grammófón). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Enska 2. flokkur (Miss K. Mathie- sen). Kl. 20: Hljómsveit Reykja- vikur (1. fiöla: Carl Heller, 2. íiðla: Sören-Jensen, bratsch : G. Takacs, cello: Fleischmann) Haydn : Streichquartett, Mozart: Streichquartett. Kl. 20,50: Ýmis- legt. Kl. 21. Fréttir. Kl. 21,20: Erindi: Barnaheimili og meöferö á vandræöabörnum (Frú Aðal- björg Sigurðardóttir). Kristileg samkoma j á Njálsgötu i kl. 8 í kvekl. All- ir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 25 kr. frá Ö., 10 kr. frá Siggu. Ljótur siður. —0— Eg cr nýkominn noröan af Ströndum hingað í menningu stór- borgarinnar. Viðbrigðin eru mik- il eins og gefur að skilja, því að ])ar noröur á hjaranum, í kjör- dæmi forsætisráðherrans, vantar flest þægindin, sem fólkiö sækist eftir, og dýröina, sem borgin hefir aö bjó'öa. — Þar er litið um raf- magnsljósin, engar malbikaöar götur, enginn borgarstjóri, engar barsmíðar eöa upphlaup, engin háreist gistihús með rökkur-dansi, engir ljósum prýddir og skrautleg- ir búðargluggar, engir borðalag'ðir og hátíölegir lögregluþjónar, eng- ir spreng-virðulegir ráðherrar, eng- ir fjármálavitringar, ekkert hegn- ngarhús, engar bláar, grænar, gular eða rauðar bifreiðir á fleygi- ferð, enginn tíkar-brandur, ekkert fyllirí, engin kvikmyndahús, engir Lankar úttroðnir af peningum, engin sönglist ölóðra manna um uætur, ekkert þjark í myrkraskot- um, engin stefnumót, enginn hjálp- æðisher, og — því miöur — fátt af prúðbúnum og laglegum ungum stúlkum. — Þrátt fyrir alla þessa vöntun og skort komumst við Strandamenn af þolanlega. Við erum nægjusam- ir, lítillátir, eins og sjá má á þing- mamiinum okkar. Og eg er ekki viss um, að við unum lífinu hótinu ver en blessað fólkið, sem rápar hérna aftur og fram um göturnar alla daga, kveld og nætur. En borgin er merkileg — að minsta kosti í augum fávíss af- dalasnáða. Og mér er nær að halda, aö eg gæti lært listirnar hérna — sumar að minsta kosti — á mjög skömmum tíma. En eg er hræddur um, að blessaður þingmaðurinn minn vilji ekki láta mig læra neitt hér. Flann er svo skelfilega grimmur í garð Reykvíkinga, þeg- ar hann kemur noröur. Eitt hið fyrsta, sem eg veitti at- úygli, þegar eg haföi dubbað mig svo lítið upp — keypt mér ný föt, nýjan svartan, barðastóran hatt, hvítt um hálsinn, nýja skó, frakka og staf, og tók að rangla 'iér um göturnar eins og aörir — var það, að æðimargir, sem eg rnætti, ekki síst strákar og ungar stúlkur, voru sí-tyggjandi eða japlandi. Hvert’ þó í heitasta, hugsaði eg — eru allir borgarbúar farnir að taka upp í sig' — blórna- rósirnar ekki síður en aðrir. — í fyrradag mætti eg þremur' ljóm- andi fallegum ungum stúlkum, svona á að giska milli fermingar og tvítugs. Þær voru hver annari yndislegri, litlu skinnin, og eg varð bálskotinn í þeim öllum. En allar voru þær japlandi. í gær- kveldi fór eg í Nýja Bíó. Á næsta bekk við mig sátu ungar stúlkur — fallegar og blómlegar, eins og flestar stúlkur i þessum bæ. Þær mösuðu óþarflega mikið, blessan- irnar, en yrði hlé á orðaflóðinu tngöu þær í ergi og grið. Mér leiddist þetta japl og slnjatt — eg er svo ómentaður — en mi er eg' þó kominn svo langt áleiðis, aö eg veit hvernig á þessum ósköpum stendur. Þaö er svo sem ekki sak- laust og blessað og ilmandi munn- tóbak, sem ungdómurinn í henni Reykjavík er aö tyggja, heldur eitthvert fjárans „góðgæti“, sem mér er sagt að vitringar og skrift- lærðir kalli „töggur“ eöa eitthvaö •sem því sætir. Ungdómurimi kall- ar það víst bara „tyggegummi" cða eitthvaö þessháttar og er drepsólginn í þennan skolla, álíka og gamall fylliraftur i brennivín. E'g er nú ekki svo lærður enn sem komið er, að eg viti, hvort fólkið mnni hafa nokkurt gagn af að vera aö jóðla ])etta, en mér þykir ál.aflega, leiðinlegt að horfa á það. Sérstaklega þykir mér óyndislégt að sjá ungar og fallegar stúlkur vera að þessu jórtri. Það er sök sér. þó að strákur leyfi sér slíkt og fer þó illa á þvi. — En húast má við, aö innan skams hafi allur æskulýður íslands ,,töggur“ í munninum, og gott ef tannlaus kerlingaskörin fara ekki að jóðla með. Það vantar svo sem ekki, að sveitafólkið stæli Reyk- vikinga í öllu sem það getur, liæði illu og góðu, þó að ])að lasti þá svona annað veifið sér til hugar- hægðar. Eg sárkvíði fyrir, þegar sveitungar mínir — og þó einkum stúlkurnar, ]>ví aö ]>ær inega í rauninni ekkert missa — fara að „taka upp í sig“ með þessu hætti. Það er ekki hótinu betra en aö NINON AU4TUQJTCÆTI - 13 ÁRAMÚTA" UT8ALAN 5. dagur (föstudagur): PILS-JDMPER5 frá 5.00 — frá 8 90 MORGUNKJÓLAR — Lángt undir yerði,— b. Á MORGUN! NINON Odid • 3- rr ðll vinsælustn danslögin svo sem: Rosanta. Þú ert mér kær. Fangasöngurinn. Ástar- valsinn. Ástarsöngur lieiðingj- ans.When it’s spring time in the Rockies. Meet me in my dreams to-night o. fl., komin aftur á plötum. — Nýjungar teknax upp í gær. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Gott verkstæðispláss áskast. Uppl. i síma 280. Hefðarfrnr og meyjar nota altaf hið ekta austur- landa ilmvatn Furlana. Útbreitt ....... . um allan \\ V I ' ll /1/f heim. Þúsundir ......... '' 'l*' kvenna nota það eingöngu. ------ Fæst í smáglösum með skrúftappa. Verð að cins 1 króna. í heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Aoglýsií 1 V1SI. „tyggjá upp á dönsku", og allir i’ita hversu geöslegt það ev. Strandamaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.