Vísir - 15.01.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1931, Blaðsíða 4
VlSIR Fengum með „Dettifoss“: APPELSÍNUR, JAFFA. EPLI, VÍNBER, I. Bryojdlfsson & Kvaran. | 1 NJ'tt! æ æ æ Nýtt 2ja tonna burðarmagn. æ æ æ æ æ æ æ æ æ CHEVROLET vörubíllinn fyrir 1931 er kominn á markaðinn með feikna endurbótum. Tvöföld grind, endurbætt gerð af fjaðraldossum. Vatns- og rykþéttir hemiar (bremsur) að framan og aftan, af sömu gerð og á Buick 1930—31. Hemla- skálar að aftan nær helmingi stærri og sterkari en fyr. Hjólgjarðir (felgur) að aftan með lausum liringum. Drifið 20% sterkara en áður. Afturöxlar um helmingi sterkari en í næstu gerð á undan. Afturhjólagúmmí 32x6 með 10 strigalögum. Vinsla meiri en áður. Margar fleiri endurbætur, sem menn geta séð, þeg- ar þeir skoða bílinn, sem er fyrirliggjandi á staðnum. Verð hér kr. 3000.00 með yfirstærð af gúmmíi á afturhjólum (32x6 átta strigalaga). Verð hér kr. 3100.00, með tveggja tonna gúmmi á afturhjólum (32x6 tíu strigalaga). Tvöföld afturhjól (4 afturhjól), ef óskað er, fyr- ir smávægilegt aukagjald. Engin vörubifreið kemst nú nálægt Chevrolet fyr- ir neitt svipað verð, eins og hver maður getur séð sjálfur, þegar hann skoðar bílinn og ber saman við aðrar tegimdir. Fjölda margir varalilutir í Chevrolet hafa stór- lækkað í verði, svo að Chevrolet verður allra bíla ódýrastur í rekstri. Jóti. Ölafs&on ik Co. Reykjavík. Landsins mesta úrval af rammalistnnt. Myndlr hmrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eina ódýri, Gnðmnndnr ísbjðrnsson. Laacavegi 1. Vinnnfflt P VINNA | | KAUPSKAPUF | F i JLJ. JJ. JJ. J ílJ 9» Slúlka óskast um tima, gott Vindutjöld (rúllugardinur) nýkomin til fald. Pouisen, Klapparstíg 29. Sími 24. HallóT Kartöflur fyrir 9.50 pokinn. Hafið þið heyrt það! Sent um allan bæinn. VON. Mýtt I S 1 M I Góð koll Fljót afgreiðsla! Kolaverslun Guðna & Einars iir kaup. Uppl. hjá fátækrafulltrú- anum í síma 1201, kl. 1—4 síðdegis. (319 Elochrom filman, ljósnæmi: 600 H&D. er fyrsta filman sem hægt er að taka með vetrar- og skammdegis- myndir eins og um sumardag væri. — Gerið eina tilraun. Sportvöruhús Reykjavíkur. K.F.U.K. A. D. heldur skemtifund annað kveld (föstud.) kl. 8%. Kaffi með kökum á 1 krónu. AV. Ljósdúkurinn i innanfélags- liappdrætti síðasta „Bazars“ varð nr. 199. Handhafi þess nú- mers vitji dúksins í hús IvFUM sem allra fyrst. Góð stúlka óskast straS á fá- ment bamlaust heimili á Hverf- isgötu 30, neðri hæð. (331 Drengur, 16 ára, óskast til sendiferða nú þegar. Sími 280. (328 Stúlka óskast. Klapparstíg 44 (niðri). (326 Það er hagur að því að láta iimramma myndir á Laugavegi 68. (315 Góð stúlka óskast nú þegar á gott og fáment heimili. Björn Jónsson, Laugavegi 75. (314 Ungur maður, ábyggilegur, tekur að sér innheimtu. Þeir sem vilja sinna þessu, sendi nöfn sín til Vísis, merkt: „Abyggilegur“. (313 Hár við íslenskan eða erlendan búning. — Hvergi ódýrara. Unnið úr rothári. Verslunin Goðafoss, Laugavegi 5. Sími 436. (270 Tek að mér uppsetningu og viðgerð á viðtækjum og loft- netjum. Til viðtals Skólastræti 4, frá kl. 10—12 árd. Sími 999. (1260 Stúlka óskast i vist til Jóns Hjartarsonar, Hafnarstræti 4. (276 !!IIIIBBflI8IIIIII!!l!SIII!!IKIIfVIIIVKin Nokkra duglega drengi eða telpur vantar til að bera út Vísi til kaupenda. Komi strax á af- greiðsluna. (258 IIIIII!!IIIIIIII!!mim!Bll!Il!IKI!I!l!l íírVBX'TI! Unglingastúkan UNNUR nr. 38 heldur jólafagnað á morgun, föstudag, í G. T. húsinu. — Jálatré frá kl. 7-9 og dans frá 9—11. Félagar geta vitjað aðgöngumiða frá kl. 10—12 f. h. í G. T. húsið. — Bern- burgs-hljómsveitin spilar all- an tímann . (325 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN fást í öllum regnbogans litum í versluninni Áfram, Laugaveg 18. Allar stærðir búnar til. (330 Til sölu er matvöruversluH hér í bænum sem er í fullum gangi, ef samið er strax. Tilboð merkt: ,Matvöruverslun‘, send- ist Vísi fyrir 20. þ. m. (316 Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypí hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugaveg 55. (605 Húsgagnaversl. vid Dómkirkjuna. Fallegt örval. Rétt verð. Sjómanna-, verkamanna- og íþróttamanna-Buxur, ódýrastar og hestar. Afgr. Álafoss, Lauga- veg 44. Sími 404. (304 Notið íslenskar vörur! ---- Blússur af öllum stærðum, fást mjög góðar og ódýrar. — Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. (305 Herbergi til leigu á Bárugöttt 29. Sími 2246.. (320 Lítið herbergi til leigu nú þegar. Uppl. á Bragagötu 22 A. (318- Nýtísku íbúð óskast 14, maí n. k. Tilboð merkt: „Góð um- gengni“, leggist- inn á afgreiðsltt þessa blaðs fyirr 20. þ. m. (317 Góð stofa til leigu. Uppl. í síma 2149. (324 tbúð til leigu nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 999{ frá kl. 5—7. (323 Sólrík stofa í nýju húsi í austurbænum er til leigu. — Uppl. í síma 2040. (327 I TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir grábröndótlur' kettlingur (læða). — Skilist á Bergstaðastræti 16. (321 Lindarpenni og Conklin blý- antur fundið í Landsbankan- um. (322 Peningabudda með ca. 20 kr, tapaðist frá Þórsgötu 17 að Þórsgötu 23. Skilist þangað i l-iallnrann Í312 Gull á hafsbotni. „Hádegisverðurinn er til, hr. Alan,“ sagði Birtles ofur-rólega. „Gull er dýrmætt — en steikin þarna þolir ekki að bíða lengur. Og hérna er bréf til yð- ar frá hónum frænda yðar.“ „Hvar er hann?“ spurði ég. Birtles brosti leyndardómsfullu brosi. „Hann er farinn að ferðast upp á eigin spýtur, Iir. Alan. Hann sagði mér elcki hvert liann ætlaði. En liann hefir verið að glugga í gömul skjöl í allan morgun. Og jiar hlýtur hann að liafa fundið eitt- hvað, sem hefir rekið hann af stað — jiví að við annað var elcki komandi, en að hann ryki lil Edin- borgar.“ „Fjandinn fjarri mér — þessu trúi ég ekki,“ sagði ég undrandi. Þvi næst flýtti ég mér að opna bréf frænda míns. Bréfið var skrifað í flýti og liljóðaði svo: „Farinn til Edinborgar í áríðandi erindum. Hallu áfram eftirlitinu og gefðu Gonzales nánar gætur. Birtles hefir peninga, ef jiig skyldi vanhaga um þá. Minnstu ekki á, að ég sé fjarverandi.“ „Nú líst mér á. Hver ósköpin ætlast hann fyrir?“ En Birtles virtist engu fróðari en ég. Eg settist því næst einn að húdegisverði. Hvert var erindi frænda míns? Hver voru skjöl- in, sem liann hafði verið að skoða? Og hvers vegna lá honurn svo mjög á að fara í jietta ferðalag, jieg- ar návist hans var svo nauðsynleg hér? Þannig spurði ég sjálfan mig, en ímyndunarafl mitt neitaði algerlega að svara þessum spurning- um. Eg vissi það eitt, að framtíðin var falin mér og Gonzales núna á næstunni. XXffl. kapftuli. Eg var kominn á slcipsfjöl aftur, til eftirlitsins, og kafarinn lagði af stað ofan í djúpið. Hann var á hafsbotni liálfa aðra klukkustund, en bar þó ckki annað úr býtum en lítinn bikar úr silfri. Var á hann grafið skjaldarmerki og mjög fallið á hann. Hann slcýrði frá því, að hann hefði farið ofan á neðra þilfarið og séð þar Ivær litlar fallbyssur og nokkuð af beinum. Þar liefði hann og séð skáp og er liann harði á liurðina, féll liún frá ryðguðmn lijörunum. Inni í skápnum var þyklcur lileri í gólf- inu. Ætlaði liann að liafa með sér exi og járnkarl daginn eftir, til jiess að geta brotið hana upp. Kaf- arinn hafði meitt sig á hendi og voru fingumir bólgnir. En hann bjóst við, að jiað yrði búið að jafna sig næsta dag. r Gonzales hlustaði óþolinmóður á frásögn lians og skipaði þvi næst svo fyrir, að störfum skyldí hætt jiann daginn. Eg var jiví feginn, því að satt að segja fanst niér heldur fúbreytt líf, að sitja þarna á kassanum og hafast elcki að. Eg fór jivi fúslega heimleiðis, þó að ég vissi ekkí hvað eg ætti að hafa fyrir slafni. Eg lagði vélbát- inn við festar og leit á úrið mitt. Iílukkan var að eins þrjú. Það voru þvi fjórar klukkustundir þar til, er eta skyldi miðdegisverð — og cg hlakkaðí ekki til jiess, að sitja einn yfir borðum. Eg ákvað þá, að fara í heimsókn. Eg lagði leið mina út á veginn meðfram ströndinni, i áttina til tjaldbúða Spánverjans. Eg kom loks að tjöldunum, en sá þar ekki nokk- ura lifandi veru. Eg kallaði hástöfum, en enginn ansaði og settist ég þá niður á klett og var leiður yfir óhepni minni. Eg sat kyr góða stund, en jiví næst klifraði ég ofan klettana og niður ú sandinn. Eg liorfði upp eftir hliðinni og gætti vandlega að jiví, livort þar væri nokkura mannlega veru að sjá. Eg var í þann veginn að snúa heimleiðis, er ég heyrði lágt óp. Vék ég þá til sjávarins og sá á höfuð og blikandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.