Vísir - 17.01.1931, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
PreDtsmiðjusími: 1578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
21. ár.
R,eykjavík, laugardaginn 17. janúar 1931.
6 tbl.
Gamla Bíó
Þegar vorar.
Gamanleikur í 11 þáttum,
fyrsta 100% talmynd á
Norðurlandamálum. Tek-
in af Paramount, París.
Flest hlutverkin leikin
af sænskum leikurum, —
svo sem:
Margita Alfvén,
Uno Henning,
Karin Swanström,
Anná Lisa Baudc,
Niels Wahlbom,
Else de Castro,
Sven Gustafsson,
bróðir Gretu Garbo.
Viking Ringheim og
Else Marie Hansen
leika á dönsku.
Myndin er afar skýr og
skilja má bvert orð.
Aukamynd:
Teiknihjómmynd.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1.
Hljómsveit
Reykjavikur.
Hljómleikar í frikirkjunni
sunnudaginn 18. þ. m., kl. 8
síðdegis.
Stjórnandi: Dr. Franz Mixa.
Einleikarar: Karl Heller og
Páll Isólfsson.
Aðgöngumiðar seldir á venju-
legum stöðum.
f® EIM5KIPAFJELAG
’f ÍSLANDS
||k REYK JAVÍK
„Brúarfoss"
fer béðan annað kveld kl. 10 til
Austfjarða, Leith og Kaup-
mannahafnar. — Allir farþegar
héðan verða að hafa farseðla.
K. F. U. M.
á morgun:
Kl. 10 árd. Sunnudagaskólinn.
Kl. 1 Y. D.
KI. 3 V.—D.
Kl. 6 Ungmeyjadeildin.
Kl. 8i/2 U. D.
Mætið vel.
Eggert Claessen
hæeta?éttar málaflatningsmalar
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðtalstimi kl. 10—12.
Leikfélag
Sími 191.
Leikliúsið
DÓMAR
Reykjavíkur.
Sími 191.
Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Andrés Þormar.
Verður sýndur í Iðnó sunnudaginn 18. þ. m. kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 og á morgun
eftir kl. 11.
Pantaðir miðar óskast sóttir fyrir kl. 4 leikdaginn.
Mattabixdin.
Mattabiídin.
AUSTURSTRÆTI 14.
---- Sími 880. --
MUNIÐ ÚTSÖLUHATTANA
fyrir gjafverð.
Anna Ásmundsdóttip.
V.k.f. Fpamsókn
heldur aðalfund þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 8y2 siðd. i alþýðu-
búsinu Iðnó.
Lagðir verða fram endurskoðaðir reikningar og kosin
stjórn, og ýmislegt fleira, sem tilbeyrir aðalfundi.
Munið að fjölmenna!
S t j ó r n in.
Aðalfundur
íþrúttafélags Reykjavíkur
verður baldinn í fimleikabúsi félagsins við Túngötu, sunnu-
daginn 25. janúar 1931, kl. 4 e. h.
St j ó r n i n.
Sundstrand
ADDING AND FIGURING MACHINE
rtdgm.s
reiknivélar fyrirliggjandi; bafa fengið ágæta reynslu
---------------bér á landi. -----
Verslunin Bjðrn Kristjáosson.
Vinnufut
nýkomin til
?ald. PoQlsen.
Klapparstig 29.
Simi 24.
Í sekkjum.
Rúgmjöl á 10.25 sekkurinn,
mais á 10 kr. sekkurinn, bveiti-
korn, bveitiklið, bygg, blandað
hænsnafóður, 6 teg. saman,
kúafóður frá Korn & Foderstoff
Co. i 70 kg. pokum. Lægsta
verð á íslandi.
VON.
Nýja Bíó
Jazzsöngvarinn.
Hljóm- og talmynd, eftir
samnefndu leikriti Sam-
sons Rapliaelsons.
Aðalblutverkið leikur
og syngur:
AL. JOLSON.
Síðasta sinn í kveld.
Móðir okkar og tengdamóðir, Sigríður Guðmundsdóttir.
andaðist í morgun að heimili sínu, Galtarholti.
Reykjavik, 16. jan. 1931.
.1. Ásgeir Jónsson. Elísabet og Hjálmar Bjarnason.
Þegar þér ætlið að kaupa
bifreið, hvort heldur er
fólks- eða vörubifreið, þá
komið fyrst til mín. Hver
sá, sem einu sinni skoðar
jTUDEBAKER ítarlega,
kaupir ekki aðra bifreið.
1 Vo tonns fyrirliggjandi,
burðarmagn „brúttó“ kg.
2350, 2 tonna „brúttó“
kg. 3102.
STUDEBAKER „FREE WHEELING“ er sú langmesta
endurbót, sem komið hefir á bila, sparar 12 20% í
bensíni og olíu, og lengir endingu vélar um 20%.
STUDEBAKER fæst með ágætum greiðslukjörum.
Grettisgötu 16 og 18.
Sími 1717.
Egill ViHijálmsson.
N y ström-píanó,
tegundin, sem próf. Marteau er mest lirifinn af, og nokkur
ORGEL, þriradda og fjórradda, öll með hörpuhljómum,
---------- eru nýkomin. ----;—
Elías Bjapnason, Sóivöiium 5.
Veggfóðir.
Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið.
GBðnondor Ásbjðrnsson
SlMI: 1700.
LAUGAVEGI 1.
Mj ólkurbú Ölfttsinga.
Heilsumjólkina
(Búlgarisk)
má ekki vanta, hvorki kvelds eða morgna.— Sími: 2236. Grett-
isgötu 28.
Landsins mesta nrvai af rammalistnm.
Myndir hmnunmaðar fljótt og v«L — HYergi tlu ódýrt.
Gnðmnndnr ísbjðrnsson.
Laacmveti 1.